Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 99
SUMARDAGURINN FYRSTI 103 stafnahvasst, því þá mátti búast við stormasamri tíð. En þessi maður kannast líka við hina almennu skýringu og trú og telur þó, að einkum hafi ungir menn tekið mark á því, hvernig stúlkan svaraði þeim, sú sem þeir felldu hug til. SUMARGJAFIR Það virðist öðru fremur hafa farið eftir efnahag hvers heimilis, hvort sumargjafir tíðkuðust í nokkrum mæli. Frá flestum svæðum á landinu ber mönnum nefnilega ekki saman. Á sumum bæjum sýn- ast sumargjafir nánast hafa verið regla, en á öðrum hafa menn aldrei heyrt á þetta minnzt. Á þetta einkum við um suður- og vestur- hluta landsins austur til Skagafjarðar. Sízt kannast menn við þenn- an sið í Vestur-Barðastrandar- og Vestur-lsafjarðarsýslu, en við fsa- fjarðardjúp og norðar er þetta allvel þekkt, svo og í austursveitum Austur-Barðastrandarsýslu. Þá eru gjafirnar lítt þekktar í Dölum og Borgarfirði, en virðast algengar um allt Snæfellsnes. Mjög skiptir í tvö horn um svör manna frá Suðurlandsundirlendi öllu, en yfirleitt sýnast gjafir heldur sjaldgæfar. Svipað er að segja um Stranda- sýslu og Húnaþing. Þegar svo kemur til Skagafjarðar, gerist gjafa- siðurinn mjög almennur og þó enn meir í Eyjafirði. Þar hafa menn sums staðar farið í kaupstað til að kaupa sumargjafir, en utan þess- ara tveggja svæða neita allir svarendur því, að sérstakar kaupstaðar- ferðir hafi verið farnar fyrir sumardaginn fyrsta. Eiga því ummæli Jónasar Jónassonar hér að framan líklega aðeins við Eyjafjörð. Annars er reglan sú, að gjafirnar séu heimaunnar: vandaðir vettling- ar, rósaleppar, bryddir skór, vaðmálsúlpur, treflar, litaðir sokkar, brjóstdúkar, smokkar, stúkur, axlabönd, sokkabönd og söðulgjarðir eða einhverjir smíðisgripir eins og áletraðir matarspænir, gulla- stokkar, púlt og koffort fyrir börn, kistlar, útskornir saumakassar, brauðbretti, þvottabalar og grautarausur fyrir konur og gjafvaxta stúlkur. Þótt ekki væru farnar sérstakar kaupstaðarferðir í þessu skyni, var oft laumazt til að nota síðustu ferðina til að kaupa eitthvað gjafakyns, svo sem vasahníf fyrir drengi og bollapar eða lérefts- pjötlu fyrir telpur, svuntuefni, peysufataefni, kjólefni, sjöl, silki- klúta, slifsi, skotthúfur, skúfhólka, eyrnalokka, brjóstnælur, nisti, úr eða „danska skó“ fyrir konur, peysur, silkihálsklúta og brenni- vín fyrir karlmenn, Bækur, leikföng og sælgæti komu síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.