Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 33
KOLEFNISALDURSGREININGAR OG ISLENSK FORNLEIFAFRÆÐI 37 III. Kolefnisaldursgreiningar og gjóskutímatal Gjóskulög hafa einnig verið tengd tímasetningu landnámsins. Gjósku- lagatímatalið byggist eins og kunnugt er á þeirri hugmynd, að hægt sé að aldursgreina jarðlög eða fornminjar með eldfjallaösku.4 Askan er aldursgreind á afstæðan (relatívan) hátt t.d. með hjálp upplýsinga um eldgos í rituðum heimildum, eða með því að áætla hraða jarðvegs- þykknunar á milli gjóskulaga, sem hafa meintan aldur, einnig fenginn úr rituðum heimildum.5 Gjóskulagatímatal er í hæsta máta afstæð aldursgreiningaraðferð, þar sem aldursgreiningin er ekki fengin með beinni mælingu eða aflestri, heldur við að tengja ýmsar upplýsingar saman. Aðferðin hefur ýmsa galla, sem ekki hafa verið ræddir verulega á fslandi þótt þeir væru auð- greindir. Óháð því hvaða tengsl eru skilgreind á milli gjóskunnar og aldurs hennar, mun aldursgreining með gjóskulögum ávallt vera háð áreiðanleika þeirrar tímasetningar sem eldgos hlýtur í heimildum, og að rétt ár í heimildinni sé tengt réttu gjóskulagi og eldgosi. Pessu hefur þó verið mjög ábótavant. Til dæmis eru til fleiri gjóskulög úr Kötlu en heimildir um gosár, en öfugt er þessu til dæmis farið með Heklu. Aðferðin hefur auðkennst af miklu ósamræmi, sem sjaldan hefur verið útskýrt á rökréttan hátt. Til að mynda er svart gjóskulag, sem eitt sinn var tengt Heklugosi árið 1158 nú orðið hvítt, án þess að skýring hafi komið á þeirri breytingu.6 Svona mætti lengi telja. Þrátt fyrir þetta, og líklegast vegna þeirrar tröllatrúar sem margir íslenskir raunvísindamenn og fornleifafræðingar af eldri kynslóðinni hafa á rituðum heimildum, hefur gjóskulagatímatalið verið kölluð fortakslaus (absólút) aldurs- greiningaraðferð. Yfirburðir aðferðarinnar eiga að koma til vegna notk- unar á rituðum heimildum. Þær rituðu heimildir, sem nefna eldgos á miðöldum, eru oft afritaðar eða settar saman meira en 200 árum eftir að eldgos, sem lýst er, átti sér stað. Hingað til hafa gjóskulaga-aldurs- greiningar einnig verið helsta aldursgreiningaraðferð íslenskra fornleifa- fræðinga. Upphafsmaður gjóskulagarannsókna á íslandi, dr. Sigurður Þórarins- son, taldi að kolefnisaldursgreiningar hentuðu síður fyrir tímaákvarð- anir á íslandi en gjóskulaga-aldursgreiningar, án þess að skilgreina það nánar.7 Sigurður stundaði einnig eins konar fornleifarannsóknir, þegar 4. Sigurður Þórarinsson 1981; Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1988. 5. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1988; 1989; 1990. 6. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1988, bls. 320. 7. Sigurður Þórarinsson 1981, bls. 112.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.