Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 104
108 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS aði hann. Fyrst fór hann þá í sitt stúdíum og stúderaði hann í bókum. Skrifaði hann upp á vaxspjald, nóterandi það sem hann vildi hafa sér- lega úr bókum, og þar eftir skrifaði Einar djákni upp í kvaterni eður bók svo að biskupinum var tiltæk nær hann vildi á líta og það frammi hafa.“42 Petta bendir til þess að Lárentíus hafi skráð leiðbeiningar á vaxspjald- ið, en skrifari hans skrifað texta til varðveislu á skinn. Líklega hafa þær því aðallega verið notaðar við skrif á því sem ekki hefur átt að varðveita á spjöldunum. Annað hefur verið fært yfir á bókfell. Vaxspjöld voru notuð í Evrópu á miðöldum í daglegu lífi á svipaðan hátt og rissblöð nútímans. Þau eru þannig gerð að bráðnu vaxi cr rennt í litla tréramma og látið storkna og var síðan skrifað á vaxið með stíl. Tvö eða fleiri vaxspjöld bundin saman nefndu Rómverjar „codex“, en það orð var síðar haft um skinnhandrit.4'1 Slík spjöld voru einnig notuð við skriftaræfingar og útreikninga ýmiss konar. I Guðmundar sögu Arasonar er minnst á vax í frásögninni um dauða Ingimundar prests. Svo bar til að Ingimundur var á leið frá Noregi til íslands er skip hans hraktist til Grænlands og segir svo: „En þess varð svo víst að fjórtán vetrum síðar fannst skip þeirra og þá fundust sjö menn í hellisskúta einum. Þar var Ingimundur prestur. Hann var heill og ófúinn og svo klæði hans, en sex manna bein voru þar hjá honum. Vax var og þar hjá honum og rúnar þær er sögðu atburð um líflát þu44 eirra. Veraldlegir höfðingjar hafa einnig notað vaxtöflur, og er þekkt frá- sögnin um Sturlu Þórðarson sagnaritara og forspá hans í Fagradal í Dalasýslu varðandi Bárð Einarsson vorið 1270: „Nokkru síðar um vorið tók Bárður sótt. Þá spurði Þórður Sturlu hvort Bárður myndi upp standa úr sóttinhi eða eigi. „Skil eg nú“, segir Sturla, „hví þú spyr þessa, en fá mér nú vaxspjöld mín.“ Lék hann þar að um hríð. Litlu síðar mælti Sturla: „Ur þessari sótt mun Bárður andast.““45 Þá er þess einnig getið að Þorgils skarði hafi skrifað sendibréf á vaxspjöld: „Þá er skip tóku að búast um vorið lét Þorgils rita á vaxspjöld og sendi kon- 42. Laurentius saga biskups. Árni Björnsson, bls. 101. 43. Ólafur Halldórsson: „Bókagerð", bls. 58. 44. Sturlunga saga I. Kr. Kálund, bls. 153. Sbr. Guðmundar sögur biskups I. Stefán Karlsson, bls. 68. 45. Sturlunga saga II. Kr. Kálund, bls. 328. 46. Sturlunga saga II. Kr. Kálund, bls. 143.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.