Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 124
128 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Undir því loki sem er nærhæfis ofan þétt, sjóða skal blekið seint og rétt. En ekki vella elds með megni og ofsa há; meira af gufunni missist þá. Froðuna þá sem fyrsta gufan færir af sér öngvaneginn burt taka ber. Heldur skaltu hana hræra í sundur hægt með mak, víðileggskorn þú til þess tak. í pott úr járni best mun gjöra blekið þér. Síist þegar fullsoðið er. Hirð í leirkalli, heng svo loksins hátt í rót. Bene, vale, brúka og njót.91 Samkvæmt aðferðinni, sem lýst er í kvæðinu skal taka góðan sortu- litunarlög og láta sjóða. Pegar sýður skal bæta í hann sex spannar- löngum víðileggjum ólaufguðum og láta sjóða litla stund í lokuðum potti en taka síðan upp úr leginum. Löginn á að seyða í potti með þéttu loki yfir hægum eldi þar til skrift með heitu bleki er skýr. Froðu sem myndast á að hræra saman við löginn með víðilegg. Sönru aðferð er lýst í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Páls- sonar. Þar segir að þegar sortulyng sé notað til litunar séu blöðin af því söxuð gróft og lögð í vatn í viku til hálfan mánuð og klæðið sem á að lita síðan soðið með blöðunum í leginum. Þetta gefur dökkbrúnan lit en til að lita svart er mýrarsortu bætt í litunarlöginn. Blek er búið til úr þessum sortulegi á þann hátt að spænir af hrávíði eru látnir liggja í leginum þar til þeir mýkjast en lögurinn síðan soðinn þar til liann verður þykkur og límkenndur. Þess má geta að mikið fannst af spæni í gólfskánum rústanna. Líklegt er að þessi aðferð við að búa til blek nái lengra aftur í tíma og að blek svipað þessu sé á flestum íslenskum mið- aldahandritum þótt ekki verði um það fullyrt. Trúlegt er að þeir sem fyrst fluttu til landsins tæknikunnáttu til bókagerðar hafi þekkt aðferð til að búa til barkarblek þótt þyrnirunna hafi þeir enga fundið hér á 91. Uppskrift Ólafs Halldórssonar cftir AM 205 8vo. Kvæðið cr einnig að finna í fleiri handritum, sjá Ólafur Halldórsson: „Bókagerð", bls. 78-79.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.