Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 13

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 13
13 una, og þvl þarfnast landiíi svo mjög ervifcismanna til ab ryfija sköga og róta og rækta jartveginn til eflingar búsæld manna og svo til a& ijetta og íiýta fyrir járnbrautagjörbinni um gjör- valt landiö, sem svo aptur ijetla undir og efla atvinnuvegina. Bændur sem flytjast til Ontario og eiga dálítib af pen- ingum afgangs fer&akostnabi, geta aubveldlega leigt eba keypt ar&berandi jartiir, 1 til 200 ekrur at) stært), sem þegar eru ruddar og rækta&ar afe meira eba minna leyti. Slík- ar jartir met) tilbeyrandi liúsum kosla vanalega ef keyptar eru 36 til 90 rd, liver ekra eptir gætum, þar sem úræktat) skógland og sljettuland leikur á milli 80 sk. og 18 rd. hver ekra eptir gætum og því hve hagaulega þat liggur Kaup- vertií) getur matur næstum ætíb fengit at borga á fleiri árutn í árlegum afdorgunum. Menn sem koma þangat einhleypir eta byrja þar, sem vinnu- eta daglaunamenn þurfa sjaldan lengi at> vera í þessari stötu, þótt ailslansir sjeu, ef þeir at eins hafa gótann vilja og hraustar hendur og eru engir óreglumenn en verta oplast, eptir eigi alllangann tíma sjálfir húsbændur og þurfnir fyrir vinnu- og daglaunafóik. Og þat er eirimitt met- vitundin og vissan fyrir því, at þar vinni matur ekki fyrir gíg, at þar geti matur met reglusemi, dagnati og hyggi- legri atfert ortit eigi einasta sinn eiginn herra og svona bjarg- álnamatur, (eins og bezt gerir fyrir flestum á fslandi) heldur velmegandi og jafnvel aut-matur, sem kvetur hinn fátæka ný- byggjara til dugnatar og itjnsemi og heldur honum vit þá vissa von, at innan fárra ára þurfi iiann minna at ieggja á sig og eiga þó góta daga, og von bans bregzt varla. Ekki vantar unat lífsins í Ontario nje þat sem heyrir til þ æ g i 1 e g I e i k a; svo þótt menn korni þangat úr binum gamla, sitata heimi, vantar þar ekkert þat, er þeir átur þekktu og voru vanir vit, heldur er má ske eiíthvab umfram, sern þeir ekki bjuggust vit. Barnaskóiar eru þar rnargir og gótir og autveldir at- göngu eins fyrir látæka og ríka. Samgöngur og frjettir skortir þar ekki; þvf^ gufumagn ografsegulþrætir fylkisins hverfa allii fjar- lægt þess frá Norturálfunni og iiiuuin fjærlægustu — hvat þá hinum næstu — ríkjum Bandaríkjanna, og um leib næatum allri fjarlægt á hnettinum. Frítt land fæst hjá fylkisstjórninni, sem hefir látit mæla út í lótir, afmarka og gjöra ,,kort‘‘ yfir hjerumbil 3 miljón- ir ekrur. Nýbyggjarar fá sjálfir at velja víst ummál lands þarsemþeirkjósa af þessu afmarkata landi til eignar sjer og ábútar, hvort heldur karlar eta konur. Sjerhver hús- (Famelie)- fatir getur fengit 200 ekru biett og konur jafnt og karlar, sem komnar eru yfir 18 ára aldur, 100 ekrulót. þann-

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.