Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 15

Ameríka - 30.12.1873, Blaðsíða 15
ekkl „erown deed* (afsalsbrjef ebu eignarskrá) fyrir jörfi sinni. Ab öfcru leyti fær hann jörfcina gefins. þessi tilraún gafst svo vel, afc í mæli er, afc sljörnin láti lialda hinu sama frarn sifcan í fleiri „Townships4*. Hinn versti örfcugleiki sem kemur fyrir fátækann nýbyggjara er, afc þnrfa síi'ax afc byggja sjer hús og ryfcja svo mikifc land og rækta á fyrsta árinu, afc hann næsta haust fái af því næga afurfc tíl vifcurværis sjer og hyski sínu, sjer í lagi í skdgahjerufcunum. En nú er stjúrnin lætur gjöra þetta fyrir hann, þöit upp á lán sje, er ekki einasta afckoman svo langturn notalegri fyrir hann, lieldur þarf hann ekki eins afc herfca afc sjer \ib vinnuna og er þar á ofan viseari afc hafa nóg fyrir sig og sína og jafn- vel afgang upp í þessa skuld, efca ti! aunara naufcsynja. þetta var stjórninni ljóst. og því tók hún þetta til ráfcs og hefir líka rnefc því gjört vegitin gréifcann fyrir nýbyggjarann til vellífcunar og þafc jafnvel þótt örsnaubur sje,og dregur bragb þetta eigi alllítifc vesíurfara til Ontario. Kostnafc þann sem stjórnin leggur út tíl afc búa þannig í haginn fyrir nýbyggjarann er honum ekki gjört afc skyldu afc enduihorga fylkissjófcnum fyrri en hanu er farinn afc fá sto rnikla afurfc af jörb sinni, afc hann gettir sjer afc meinalausu, selt kornvöru og nautpening til þess, og þafc þó afceins í ái'íegum afborgunum. Skýrsla stjórnaiinnar um kosti þessa, ber þafc heldur ekki mefc sjer, afc nýbyggjarar skuli gjalda leigu af skuld- inni. Saufcfjárrækt er ekki nefnd í skyrslu stjórnarinnar, svo líklegt er afc hún sje lítii í Ontario, þar á móti sjest, afc nautpeningsrækt er þar mildl og hestar nógir. Náma og náma-afurfc hefur ekkert land um fram Ont- ario livorki afc nægfc nje tegunda fjölda. Skammt frá Ontariovatni er fundið geysi mikifc járn í landinu á miiii „Georgian-víkur og Ottava-ffjótsins. I sama hjerafci er einnig: kopar, blý, „Antiiuon“, „Arseníc11, „Mangan a“ „Tungspat“, „Kalkspat“, „Gibs“ Marm- ari beztu tegundar og afarmikiö af kalksteini. Gull er nýlega fundifc í sama hjerafci en ekki svo mikifc enn, aö þafc svari kosínafci afc grafa eptir því. Yifc norfcausturströnd Huronvatnsins er lijn vífcfræga, svo- nefnda: „B r u c e s-Kopa r n á m a. Hún gefur árlega af sjer málm og málmblending fyrir 50,000 pund sterling efca hjer urn bii 450,000 rdl. Silfur er fundifc í hjerafcinu vifc „Thunder“- vík á „Supperior“-vatns ströndinni og á iítiili eyju í nýnefndri vík, sem nefnd er; Silfureya er fundin einhver hin mesta silfur æfc, sem nokkurstafcar Lefir fundizt, og á meiginlandinu hafa fundist eigi allfáar siiíuræfcar því nær eins aufcugar sum- ar og sú í Silfureyunni. Silfuræfcin í Silfureyunni var fyrst

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.