Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 8

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 8
8 anna virBist á þeim tímuni að hafa verið margbreyttur; en J>að er vafa- laust, að þeir lðgðu sig mjög eptir náttúrufrjeði og læknisfræði. Eins og sjd má af salernitanska skólanum, Lrknuðu menn |>á mest með grösum, og sumir virðastað bafa haft furðanlega mikla Jiekkingu á hinni almennu heilbrigðisfræði, eins og |>eir líka á hinn bóginn tóku marga siði eptir galenus1, og læknum í Arabíu. A peim tímum var, líkt oghjá „alche- mistunum“, dreginn nokkars konar hulinshjálmnr yfir öll náttúruvísindi. Kennaramir bönnuðu berisveinum sínum að segja almenningi frá pví, er peir hefðu lært, og pví hefur almenningur pá án efa komizt á pá skoð- un, að peir stæðu í sambandi við djöfulinn ogvonda anda. A hinn bóg- inn halda sumir, að nafnið svarti-skóli sje komið af pví, að herbergi peii'ra hafi vorið lituð svört. STEFNA OG ANDI TÍMAEITSINS „SÆMUNDAR FRO.ÐA“. pað er almenn regla lijá ritliöfundum, pegar peír gefa út ný blöð, að skýra stuttlega frá stefnu peirri, er peir ætla sjer að lialda, svo að almenningnr geti eins og fyrir fram sjeð, livers hann liefur að vænta, og í hvaða átt rithöfundurinn muni fara. |>etta er opt parflegt, sökum pess, að pegar andi og stefna rithöfundarins ligg- itr 1 jóst fyrir öllum, pá misskilja menn hann langtum síður, og geta pá fyrir fram gengið að pví vísu, hvort pcir mnni hafa fróðleik og gagn af, að kanpa slíkt blað, eða eigi, eins og menn einnig, pegar peir kunna að komast í efa um pað, hvað rithöfundurinn eigi við í hverri sjerstakri vísindagrein, altjend geta betur áttað sig á pví, hvað við sje átt, er peir vita aðalstefnu eða hugsunarhátt rithöfundarins. Eins og getið er um í boðshrjefinu, er aðalaugna- mið blaðs pessa, að skýra frá ýmsum köflum náttúru- fræðinnar, einkum peim, er snerta land petta, og verð- ur pví, par sem talað er um slíka kafla, jafnan sjer í 1) galenus var nafnkunnur læknir, sem hefur láfið mörg rit eptirsig.

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.