Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 10

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 10
10 að ópörfu, og það til mikls skaða fyrir grásræktina, er við haft til eldsneytis. J>etta kemur að miklu leyti af Jjví, að menn vantar næga þekkingu til að íinna mótök þau, er mjög almenn eru lijer á landi, en sem opt og tíðum eru svo lmlin 'ýmsum öðrum jarðlögum, að mjög örðugt veitir, að íinna pau, nema menn Lcri gott skynbragð á ]>að, bveniig slík jarðlög eru mynduð lijá oss. Með á- burð á tún, engjar og kálgarða cr pví nokkuð líkt hátt- að, pví að víða má lijer finna kalkblandin og leirbland- in jarðlög, og ]>egar pau væru hæfilega blandin með öðrum áburði, t. a. m. mykju, hrossataði og fjárhúsaskán, mundu ]>au gefa hinn frjósamasta áburð, eins hjer eins og erlendis, ]>ar sem pað nú er mjög almennt, að menn blanda mykjuna með ýmsum jarðtegundum, til að gjöra iiana enn pá kröptugri og haganlegri, eigi að eins til grasræktar, heldur og í kálgarða og kartöplugarða. I Fjelagsritunum gömlu má finna ýmsar ritgjörðir uin petta efni, og með ]>ví að pau eru nú orðin mjög fágæt, ætla eg mjer að nota úr peim einstaka kafla í rit petta, en laga pcssa kafla ]jó svo, sem kunnátta hinna nýjari tímanna heimtir. Gjafatími hinn mikli, sem nú auösjáanlega fer í hönd, bendir mönnum á, að vjer íslendingar purfum að hafa allar klær úti, til að auka grasvöxt vorn, og nota allar fóðurjurtir vorar sem haganlegast, og ]>að virðist, eins og nú stendur á, vert fullkomnustu íhugun- ar, livort ckki sje ástæða til, að peir, sem efni hafa á ]jví, fari að hafa kornfóður til drýginda við heyið, ]jví kornfóður með fram mun eigi svo fráleitt, eins og sumir kunna að gjöra sjer í grun, enda er herra skólakenn- ari II. K. Friðrikson farinn að sýna frarn á ]>að í

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.