Fréttablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 1
STRÆTÓ Keppir við bílana bls 16 IVHH-JÓNBR Vissu svarið bls 22 KVOTINN Misjöfn útkoma byggðanna bls 6 HYUNDAI Mu/tUgp) Total IT Solutlon Provider Hagkvæm og traust tölva V TÆKNIBÆR Skipholti 50C S: 551-6700 vww.tb.is Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi % FRETTABLAÐIÐ ð 1 10. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 15. janúar 2002 ÞRIÐJUDAGUR Fundað um væntingar verðbólca Alþýðusamband íslands mun funda í dag klukkan 13:00 með hagsmunaaðilum. Fundarefnið er sú hækkun sem orðið hefur á verð- bólgu og að hún er umfram vænt- ingar. Ahrif alþjóðasam- starfs á fullveldi erindi Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra heldur erindi á vegum stjórnmála- fræðiskorar Há- skóla íslands, í dag kl. 12:15-13. Fundurinn er í Há- tíðarsal Háskóla íslands, Aðalbygg- ingu. Fyrirspurnir að erindi loknu. Allir eru velkomnir. IVEÐRIÐ í DACI REYKJAVÍK Norðlæg átt, 3-5 m/s og léttskýjað. Hiti um frostmark. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður Q 5-8 Él O Akureyri © 5-8 Él O Egilsstaðir Q 3-5 Bjart Q 2 Vestmannaeyjar O 5-8 Léttskýjað Q1 Björn Bjarnason og Leikmunasafn opnun Björn Bjarnason mennta- málaráðherra mun í dag opna nýjan vef Samtaka um ■Leikmunasafn. Opnunin verður í Kristalsal Þjóðleikhússins og hefst klukkan 17.00. Guðni og landbúnaður vefur Guðni Ágústsson landbúnað- arráðherra verður að Keldnaholti í dag klukkan tvö, þar sem hann opn- ar formlega nýjan vef, landbunad- ur.is. En þar samtengjast sex aðrir vefir. IKVÖLDIÐ í KVÖLDi Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 fþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 60,8% Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar höfuð- borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les biaðið MEÐAUESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Fjandscimleg yfírtaka Keflavíkurverktaka Bjarni Pálsson loks kominn með hlut Jakobs Árnasonar, stofnanda félagsins. Bjarni tryggði sér 50,3% í haust og gerði öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Fyrrum aðaleigendur óttuðust um afdrif íjölskyldufyrirtækisins og biðu þar til nú með að selja hlut sinn. hlutabréf „Við vildum hugsa okk- ar gang en áttum ekki von á að jafn margir seldu og raunin varð,“ sagði Guðrún S. Jakobs- _____ dóttir, fyrrum stjórnar- formaður Keflavíkur- verktaka, þegar hún var spurð af hverju fjöl- skylda hennar seldi ekki hlut sinn í félaginu á meðan á yfirtökutilboði stóð síðastliðinn október- mánuð. í gær barst Verð- bréfaþingi tilkynning um sölu 10% hlutar Jakobs Árnasonar, sem stofnaði f jölskyldufyrirtækið fyrir um 40 árum, til Bjarna Pálssonar, ungs athafnamanns. Eignar- Meðal annars var vísað til þess að Bjarni hefði, ásamt föður sínum, Páli Ólafssyni í Brautar- holti á Kjalarnesi, komist með líkum hætti yfir Fóður- blönduna, einnig með aðstoð Kaup- þings, þar sem skuldsetning og eignasala skilaði ríkulegum hagnaði. —♦— hald Bjarna er nú því sem næst 100% og markaðsvirði bréfa hans um 1.500 milljónir. Það vakti athygli síð- astliðið haust þegar Bjarni tryggði sér á fá- einum dögum 50,3% í fyrirtækinu og ávann sér þannig rétt til að gera öðrum hluthöfum yfir- tökutilboð. Fjölskylda Jakobs var ekki sátt við framvindu mála og von- aðist til að geta haldið ítökum í félaginu, en svo fór að næstum allir hlut- hafar að þeim undan- skildum gengu að tilboði Bjarna. „Fjölskyldan hefur tengst þessu fyrir- JAKOB ÁRNASON Stofnandi fyrirtæk- isins hefur nú látið undan. tæki í áratugi og við reiknuðum ekki með að endalokin yrðu svona,“ segir Guðrún. Blaðið sagði frá því í nóvem- ber að ýmsir fyr- ir hluthafar ótt- uðust að um „fyr- irtækjagleypi" væri að ræða og framtíðarrekstur fjölskyldufyrir- tækisins ótryggur. Með 75% eigin- fjárhlutfall eru Keflavíkurverk- takar á meðal stöndugri fyrir- tækja. Meðal annars var vísað til þess að Bjarni hefði, ásamt föður sínum, Páli Ólafssyni í Brautar- holti á Kjalarnesi, komist með lík- um hætti yfir Fóðurblönduna, ein- nig með aðstoð Kaupþings, þar sem skuldsetning og eignasala skilaði ríkulegum hagnaði. í krafti meirihlutans gerði Bjarni þá kröfu að félagið yrði af- skráð af lista Verðbréfaþings ís- lands sem fyrst, enda uppfyllti það ekki reglur þingsins um lág- marksfjölda hluthafa. Þegar fyrir- tækið fékk skráningu vorið 2001 voru hluthafar um 280 talsins. Guðrún segir að áður en Bjarni kom til sögunnar hafi áform stjórnarinnar verið að Keflavíkur- verktakar styrktust á almennum markaði. matti@frettabladid.is HORFT TIL HAFS Margir hafa notið útiveru i hlýjundunum sem hafa leikið við flesta landsmenn síðustu daga og vikur. Á sundunum er verið að æfa björgun úr sjó og vegfarendur fylgjast með. Leið yfir Bush: Hefði átt að hlusta á mömmu WASHiNCTON. ap George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, var hress í gær, degi eftir að það leið yfir hann þegar honum svelgdist á saltkringlu. Bush ræddi við blaða- menn í gær, við upphaf tveggja daga ferðar til Illanois. „Ef mamma er að hlusta, raamma, ég hefði átt að hlusta á þig: Alltaf að tyggja saltkringlur áður en maður kyngir þeim,“ sagði forsetinn létt- ur í bragði. Atvikið átti sér stað þegar Bush var að horfa á keppni Baltimore og Miami í ruðningi. Forsetinn var einn í herberginu og mun hafa dottið á gólfið þegar leið yfir hann. Hann hlaut mar- blett við fallið og sár á vör en varð að öðru leyti ekki meint af. ■ Kvennaathvarfið borið út: Erum sjokkeraðar FÓLK pómsiviál „Við erum fyrst og fremst sjokkeraðar yfir því að erfingjarnir séu ekki bundnir af þeim yfirlýsingum sem þeir gáfu fyrir dómstólum á sínum tíma að við fengjum hæfilegan frest til að rýma húsnæðið," segir Þorlaug Jónsdóttir, rekstrarstjóri Kvenna- athvarfsins um úrskurð héraðs- dóms. Hann féllst í gær á kröfu erfingja Einars Sigurðssonar um að Kvennaathvarfið verði borið út úr húsnæði þeirra við Bárugötu. Þorlaug segir að nú sé verið að skoða alla möguleika í stöðunni. „Við viljum geta rýmt húsið eins fljótt og auðið er. Það er ýmislegt í deiglunni hjá okkur sem ég get ekki greint frá að svo stöddu." Fjórar konur og þrjú börn dvel- ja nú í Kvennaathvarfinu og segir Þorlaug úrskurðinn að sjálfsögðu valda þeim áhyggjum, enda ein- ungis tvær vikur í að Kvenn- athvarfið þurfi að rýma húsið, verði úrskurðinum ekki áfrýjað. Þorlaug segir þó að aldrei muni koma til þess að Kvennaathvarf- inu verði lokað tímabundið. „Við munum finna einhverja lausn á málinu spurningin er bara hversu ásættanleg hún verður fyrir okk- ar konur.“ Sjá einnig bls. 6 Kínversk þjóðlagatón- list SIÐA 18 ÍÞRÓTTIR Skapar virðingu v v T k m SÍÐA 14 | ÞETTA HELST | Þingmenn Sjálfstæðisflokks í Reykjavík gefa helst ekki upp hver er óskaleiðtogi þeirra í kom- andi borgarstjórnarkosningum. bls. 2 Verðhækkanir verði afturkall- aðar með handafli. Það er mat Halldórs Björnssonar svo vernda megi markmið kjara- samninga. bls. 4 Harðasti fíkniefnadómur sem kveðinn hefur verið upp hér á landi. bls. 6 Krefjast jafnréttis meðal tón- listarskóla. Kæra til félags- málaráðuneytisins. bls. 8 I

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.