Suðri - 12.10.1886, Blaðsíða 2

Suðri - 12.10.1886, Blaðsíða 2
106 lægt sjónum, og í mýrum sjást all- staðar staurar og rótarhnyðjur ; pessi viður verður pó ekki notaður til ann- ars en í eldinn. Eg sá pess alstaðar merki á ferð minni í sumar, að Yest- firðir hafa síðan á ísöldinni hækkað um 100—200 fet, gamlir malarkamh- ar, strandlínur, leirhörð o. fl. benda á petta; rekaviður hefur komið að land- inu, löngu áður en landið hætti að rísa úr sjó — ef pað annars er hætt ennpá — víða í Strandasýslu kemur viður úr jörðu í mýrum og moldar- börðum mörg hundruð faðma frá flæð- armáli. |>ó rekinn sé minni en áður, pá fá pó Hornstrendingar nægilegt af nýjum viði til allra parfa sinna. Mest- ur rekaviðurinn er ótiltelgdur, barkjar- lausir trjádrumbar með róta- og greina- öngum, pó rekur náttúrlega líka tölu- vert af telgdum viði, skipsflekum og pess konar. Hornstrendingar gefa við- artegundunum ýms nöfn, t. d. rauði viður, hvítfura, tjarfura. línfura, selja, brúnselja o. s. frv. Líklega kemur mest af viði pessum með straumum frá Ameríku, en rekinn hefir farið að minnka pegar byggðist fram með fljót- unum og skógurinn fór að eyðast; pað hefur borið við, að samtengdir flotar af ótelgdum trjám hafa rekið; pess kon- ar flota láta menn opt berast með straumi niður eptir fljótunum og get- ur pá borið við að sumir flækist út úr ánum út í haf. í hitt eð fyrra rak í Munaðarnesi við Ófeigsfjörð reykjar- pípu með reyrleggi eins og rauðir menn liafa í Ameríku. Árið 1797 rak á Ströndum og á Norðurlandi mikið af vestindiskum sykurreir »og pótti furð- anlegt« (Espólíns Árb. XI. bls. 86) og enn reka stundum á Ströndum sunn- an úr löndum digrir reyrleggir allt að pví 9 álna langir. Rekinn á Horn- ströndum er sjaldan eign jarðanna par sem rekur, hann hefur optast verið seldur eða gefinn frá jörðunum á fyrri tímum; eins og vanalegt er, eru pað einkum kirkjurnar. sem eiga ítök pessi og pað sumar fjarlægar t. d. eins og Eeykholtskirkja. Áður á dögum sóttu menn úr fjarlægum héruðum rekavið frá Ströndum. Eggert ólafsson segir frá pví, að seint á 17. öld hafi menn frá Barðastrandar-, ísafjarðar-, Stranda- og Húnavatns-sýslum sótt pangað við á stórum byrðingum, á 18. öldinni hættu menn að smíða byrðingana en sóttu rekavið á áttæringum og teinær- ingum og var pað miklu örðugra, kostnaðarmeira og hættulegra; nú kem- ur pað varla fyrir að menn geri sér ferð norður á Hornstrandir langt að til pess að sækja við, einstöku sinnum selja Strandamenn viðarfarma yfir á Skagaströnd eða annarstaðar í Húna- vatnssýslu. Sumstaðar eru allgóðir smiðir á Ströndum, smíða peir á vetrum kyrn- ur og sái, aska ogamboð af ýmsu tagi; selja peir petta pegar kaupendur fást en samgöngurnar eru svo örðugar, að peim getur lítið orðið úr vinnu sinni; fyrrum var töluvert meira smíðað af pessu, pá komu menn til Stranda bæði til pess að fá sér rekavið og bús- gögn, sumir á sjó, sem fyrr er sagt, sumir á landi, gengu pá heilar lesta- ferðir yfir Drangajökul frá Langadals- og Snæfjallaströnd, en nú er miklu minna um slíkar ferðir en áður. Slcjól- ur, sáir, smjörílát og askar, sem eg sá, voru víðasthvar fremur laglega smíð- uð og allt sívafið með girði. |>að er auðséð á bæjum Hornstrend- inga, að peim hefur ekki verið viðar- vant, flest eldri hús eru svo gjörð, að veggirnir eru hlaðnir upp úr staurum í mörgum lögum og mold á milli, bæj- ardyragöngin eru opt flórlögð með ein- tómum drumbum og í öllu lýsir sér hin mesta timbureyðsla. í nýjari hús- um er eigi eins mikið í borið, vegg- irnir eru úr mold, hlaðnir upp úr klumbuhnausum og strengjum og sum- staðar piljað innan milli stafs og veggj- ar með fiettum rekatrjám, á einstaka bæ eru timburskemmur nýbyggðar svo er t. d. á Dröngum og Horni og par er gestum boðið inn; stofuhús sá eg hvergi undir palli eins og annars er títt á íslandi, nema í Ófeigsfirði, par er góð bygging, túngarðar miklir, tölu- verðar jarðabætur og jörðin að öllu vel setin. Annars má bygging á Horn- ströndum víðast heita léleg og enn vantar töluvert á, að prifnaður og hirðusemi sé 1 góðu lagi, en svo er nú pví miður enn pá víða á útkjálkum pessa lands. J>að er heldur ekki mik- il furða pó ýmsu sé ábótavant par sem menn hafa við svo margt að stríða, óblíða veðráttu og alls konar barðindi og pað sem mest gerir, samgönguleys- ið, sem heldur mönnum útilokuðum frá pekkingu á öllum siðum og hátt- um annara manna. Gamlir siðir og hættir haldast furðulega lengi í af- skekktum héruðum, lifnaðarhættir manna liafa tekið fjarska miklum breytingum á seinustu prjátíu árum um miðbik landsins einkum að norð- an, en víða á Vesturlandi er allt enn pá með gamla laginu, einkum í af- skekktu sveitunum. Eg hefi áður minnst á samgöngurn- ar, pær geta ekki verið verri en pær eru á Hornströndum, og eru mestu undur, að nokkur maður skuli geta unað við slíkt, en vaninn gefur list- ina; par kemur aldrei póstur og frá pví í Ófeigsfirði og norður á Horn er hvergi til fréttablað á neinum bæ nema í Bjarnanesi undir Hornbjargi og má geta nærri hve fljótt og reglulega pað berst. Á sumrum eru flestar ferðir farnar sjóveg, fjallvegirnir eru varla færir nema gangandi mönnum og laus- um hestum, á vetrum verður hver að kúra 1 sínu hreysi án pess að vita nokkuð um pað, sem annarstaðar ger - ist; skíði veit eg ekki til að séu not- uð, enda er pað örðugt vegna lands- lagsins, en víða hafa menn »prúgur« pegar peir ganga 1 ófærð á vetrum. |>rúgurnar eru svo gerðar, að ólum eða snærum er riðið innan í allstóran sviga, og er fóturinn festur á miðjuna með snærishöptum; illt mun vera að ganga á pessu fyrir óvana, pví menn verða að ganga gleiðir og sletta til fót- unum, svo hver prúgan komi ekki í bága við aðra. — Verzlunarferðir eru langar og örðugar fyrir Hornstrend- inga sem von er, sunnantil á Strönd- unum verða peir að fara langa sjóleið annaðhvort á Reykjarfjörð eða Skaga- strönd, en norðantil hafa peir orðið að leita til ísafjarðar, urðu peir pá að fara landveg í Jökulfirði annaðhvort yfir Skorarheiði eða Hafnarfjall og svo sjóveg paðan yfir Djúpið. Fyrir hér urn bil 25—30 árum fór Stígur á Horni (ftð-íaMjsjóveg alla leið og ýms- ir fleiri úr nágrenninu, pó petta væri liægra til flutninga, pá er pað mesta hættuför að fara á opnum bátum kring- um kjálkann, er vestur gengur, úti í regin hafi, purfti til pess stóra báta, marga menn og duglega og eigi hægt að fara nema í beztu sumartíð og gátu menn pó orðið veðurtepptir vikum sam- an. Fyrst 1882 gátu fengist samtök til pess, að menn lögðu drög fyrir skip til lausakaupa frá ísafirði á Hafn- arbás; hefur par síðan komið lausa- kaupmaður á sumrin og er pað mikil hægð fyrir pá er nyrzt búa á Horn- ströndum. Hafnarbás er prýðilega íal- leg vík fyrir vestan Horn og allgott skipalægi, er par tignarlegt að líta yfir í góðu veðri, pverhnýpt bergin himin- há beggja megin, Heljarvíkurbjarg að vestan en Hornbjarg að austan ; flóinn spegilfagur, snjór á bláum brúnunum og allmikið undirlendi fyrir fjarðarbotn- inum, par væri fallegt ef einhvern- tíma yrði svo — sem vel gæti verið — að stórt fiskiporp væri við fjarðar- botninn og fjöldi af fiskiskipum á höfn- inni, hér purfa pilskip sjaldan langt að fara til pess að ná í góðan afla. [Niðurlag næst]. Efnilegur landi vor. II. —:o: — Cristianiu 11. sept. 1886. Herra ritstjóri! Eg lief um nokkur ár haft færi á að kynnazt landa yðar hér, hr. Stefáni Jónassyni, og leyfi eg mér pví að biðja yður að taka í yðar heiðraða blað hjá- lagða grein. Eg tel að eg hafi breytt réttilega með pví að rita greinina og trúi pví einnig að sérhver sómi, sem tápmiklum og duglegum manni er sýndur, verði honum einungis til góðs

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.