Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 22.11.1906, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 22.11.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 243 Björn Kristjánsson. Nýkomnar birgðir af alIsKonar vefnaöarvörum Þar á meðal dömuklæöí og tvíbreitt lakaléreft. Ennfremur: Harmonikur og Vetrarskófatnaður fyrir karla og kouur. „Su.nbeam.-sápiidiift Þetta ágæta sápuduft; pakkinn, sem uppleysist í einum potti af heitu vatni, gefur 2 pd. af ágætri grænsápu, — fæst í jLiverpooK Pakkiim kostar 8 aura. Sápuverzlunin 6 Austurstrœti 6 hefir til sölu ilmTrftfn margar teg. úr að velja, ailskonar lianclsápur og pvottasáp- nr^ liústa, iDULirs'ta, og margt, margt fleira. ♦ 1» vandfýsnari þeirra hafa oft haft tölu- vert við list hans að athuga. . En hvað sem því líður, er hann gæddur þeirri fágætu náðargáfu að vorða aldrei leiðinlegur. Reykvíkingar eiga honum að þakka marga skemtistund. Hr. Indriði Einarsson, sem er einn þeirra manna er mest hafa á sig lagt við það að halda nppi leiklist í þessum bæ, og öll þessi 25 ár verið í meiri og minni samvinnu við Kr. ó. Þ., fer meðal annars þessum orð- um um hann í auglýsingariti Leik- félagsins: „Kr. Ó. Þ. hefir verið eftirlætis- barn áhorfendanna hér í bænum; þeim hefir verið ánægja að sjá hann, og honnm hefir verið ánægja að sýna sig fyrir þeim. Hann hefir leikið bæði gaman og alvöru, en oftast hið fyrra, og mátt heita jafnvígur á báð- ar þær hendur. Hann hefir leikið lengst af öllnm, sem leika í bænum. Löngunin til að leika hlýtur að hafa verið ákaflega sterk hjá honum. Hann var æfinlega reiðubúinn, hve- nær sem kallið kom. Ekki gátu það þó verið peningarnir, sem leiddu hann út í það hér áður(50—100 kr fyrir 4—5 mánaða strit). Bezta borgunin, sem hann fekk, voru hlæj- andi andlit meðal áhorfendanna. Hann dæmdi aðallega nm sjónleik- ana eftir því, hvað þau voru mörg. Hann er góður í samvinnu og jafn- an hinn kátasti, nema þegar fjár- hagur félagsins sýndist ætla að verða því að fótakefli; þá fanst honum eins og Sigurði málara forðum, að „það væri svoddan a...............að fást við það." Kr. Ó. Þ. kemur nú um heigina fram í einu af sínum beztu hlut- verkum, Mörup í „Drengnum mínum.“ Ekki er mikill vafi á því, hvernig á- horfendur muni taka honum. Sam. gufuskipafélagið. Yesta lagði af stað á þriðjudags- morguninn var héðau, áleiðis til út- landa, fór fyrst til ísafjarðar. Far- ardagur var 10 dögum á eftir áœtlun. Skálholt og Esbjerg lögðu af stað þ. 21. að kveldi, Skálholt til Noregs og Hafnar, Esbjerg til Leirvíkur. Með Skálholti tók sér far Einar Benediksson sýslumaður og frú hans. Thorefélagrið. Tryggvi kongur kom á mánudags- kveld frá Höfn og Skotlandi, 2 dögum á undan áætlun. Regnkápur nýkoinnar til H. Andersen & Sön. Birgðir af TÍlfllllO£TÍUlimi í verzlun Matthiasar Matthiassonar. §fnnriarrl er édýrasta og frjálslyndasta lallliaiU lifsábyrgðarfélagið. Pað tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð- ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétnr Zéi>liOuIa*i»oii. ritstjðri Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. vinnnr vandaðar og fljótt allar við- gerðir á skófatnaði. 37 Bergstaðastíg 37. hálslin og alt því tilheyrandi hjá H. Andersen&Sön. 'lestallar nauðayDjavörur í verzl. Mattliíasar Mattliíassonar. Björn Kristjánsson selur aiiskonar farfavöru. Nýkomin Zinkhvita. Leikfélag Reykjavíkur. „Drengurinn minn“ verður leikinn föstudaginn 23.þ. m. Hvítkál — Rauðkál — Sellerier -- Rödboder — Laukur — Epli — í verzlun H. í3. Duus löt og fataefni sel ég sem áður ÓUý^rast Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Hálslíui allsk. og Slaufuin sem er betra og faliegra en nokkru sinni áður. skraddari. Lang bezta og ódýrasta margarine er með „Fálka“ merki og fæst að- eins í ,Liverpool.4 Samkomuhúsið Betel Sunnudaga: Kl. 6Va e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8'/4 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl, 11 f. h. Bœnasamkoma og bíblíulestur. ávextir í Yerzlunina LIYEHPOOL. Amerísk epli og appelsinur. Sömuleiðis vinþrúgur. — Alt mjög ódýrt. — Ritstjóri Einak Hjöblbivsson. Félagsprentsmiðfan — 1906. 272 við dyratjöldin, glasaglamur og háværar raddir; en mest bar á glað- værum, háum hlátri. Nú var baróninn mjög vandræðalegur, enda svaraði Klara honum þessum orðum og brosti við: „Það verður ekki annað séð, en að málafærslnmaðurinn þinn skemti sér vel; svo honum liggur alls ekkert á — og eg fer eJcki, fyr en þú gefur samþykki þitt“, bætti hún við með ákefð, og horfði fast framan í föður sinn. Föðurlegi tignarsvipurinn á baróninum var farinn veg allrar veraldar; hann roðnaði upp í hársrætur; gremjan varð vandræðun- um yfirsterkarí og hann sagði. „Gifstu þá hverjum þremlinum sem þú vilt, og farðu svo norður og niður!“ „Nei, ekki norður og niður; ekkert annað en heim til föður- systur minnar, til þess að segja henni, að hr. Líónel Teteról sé tengdasonurinn, sem þú hefir samþykt.“ Hann skelti hurðinni í lás á eftir henni, en lauk henni tafar- laust aftur upp og kallaði á eftir dóttur sinni: „Tengdasonur minn getur hann orðið, fyrst þú vilt það, en ekki fyr en hann er orðinn sáttnr við föður sinn!“ 0g þá fór hann inn til þess að sinna sínum mikilvægu mál- efnum. 269 er fullur af von og metnaðarhug! Og það hlýtur að vera gaman að eiga mann með metnaðarhug. Og eg skal styðja miun mann í framsókninni, eg skal aðstoða hann í orðum og verkum, og þú skalt sjá það,að við skul- jim komast áfram. Og heyrðu nú, pabbi minn, daginn sem við fórum að heiman gekk eg fram hjá öllum myndunum af forfeðrum okkar, og eg horfði beint framan í þá alla og sagði við þá: Kann- ist þið nú við það, allir þið gömlu háttvirtu herrar, að þið séuð alls ekkert reiðir við mig, heldur fallist á það, sem eg hefi ásett mér. Eruð þið ekki þeirrar skoðunar, að það sé dauflegt að vera úr sögunni, og að heldur eigi að Ijúka upp hurðinni fyrir nýja tím- anum en að láta jarða sig lifandi? — Og allir kinkuðn þeir kolli til mín og sögðu : „Þú hefir rétt að mæla, góða mín; við leggjum yfir þig blessun okkar; komdu nú vitinu fyrir hann föður þinn!“ „Svei mér sem hún er ekki orðin bandvitlaus!“ sagði bar- óninn. „Sérðu það á því, að eg er komin á þína skoðun? Get eg gert að því, að þú skulir hafa skift um hana?“ „Nei,“ sagði hann og fór að verða ákafur, „þér skal ekki tak- ast að sanna það, að eg sé neitt ósamkvæmur sjálfum mér. Fyrir hálfu ári stóð alt öðru vísi á; þú varst öreigi, eða sama sem, og eg gat ekki gert þig úr garði með neinni heimanfylgju. Allslaus- ar konur sætta sig við að eiga aðra ;eins menn og Teteról. Eg hefi auðvitað sett mig í þín spor. Konur líta svo á, sem lífið sé þeim óbærilegt, ef þær eiga enga demanta, hafa engan vagn, eiga ekki sæti í neinni stúku í leikhúsinu. Þess vegna var það, að eg réð þér til þess, sem þú ert að tala nm. En nú ertu orðin rík

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.