Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 22.11.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 22.11.1906, Blaðsíða 4
244 FJALLKONAN Kaupið K.VOT1 sli ísa- og iiramvöruvcrzlun í Ingólfsstræti Nr. 6. Yandaðar TÖrur, gott yerð á öllu. Biðjið um sýnisliorn af okkar prýðisfögru nýjungum, stórmikið úr að velja- Sérstakt fyrirtak: Silki-damast f y r i r ísl. búning, svart, hvitt og með fleiri lit- um frá 2,15 fyrir meterinn. Yér seljum að eins sterkar silkitegundir, sem vér áhyrgjumst keint til ein- stakra manna, og sendum vörurnar tollfrítt og flutningsgjaldslaust til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnir hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj-1 argötu 4 í Beykjavík. Schweizer & Co Luzern Y 4 (Sehweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. hirðsalar Fallegust og ódýrust liroliliiii sjöl fást nú í Elrauns verzlun Hamborg: -A-Ö^lstireÐtÍ 0 Telefón 41. Stórt úrval af smekksvuntum, Barnasvuntum o. s. frv. K.læöslioraverzlnnirL „Xjiverpool1 heíir enn þá fengið úrval af sKólatnaöl handa karlmö mum. Allskonar tegundir — mjög ödýrar. af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum, sérstökum buxnaefnum hjá 1, Acáersea í, Sii, Til lækna og almennings. Simonscn og Weels Efterf. Kaupmannahöfn, sem almennir og herliðs spítalar fá vörur sínar hjá, hafa falið mér einkasölu á íslandi á öllu sjúkravatti — sáraumbúðum — hjúkrunargögnum o. s. frv., o. s. frv. Alt nteð afar-lágu verði. Keykjavík, 28. september 1906. Elgjill Jacohsen. Dan-motorinn. I [Í I i Það hefir nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga motor. og stafar það af þvi að aðsóknin lrefir verið svo mikil, að verksmiðjan hefir tæplega haft undan, þrátt fyrir það að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafl af slik- um verksmiðjum á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meirí yfirvinnu nú en nokkru sinni áður. — Það mætti ætla, að_ allur sá aragrúi af mótorverksmiðjum, sem siðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið frá þeim sem fyrir voru, en það er okki tilfellið Aðsóknin að Dan hefir aldrei verið meri en nú Þetta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað „Dan“-motorinn um allan heim þykir bera af öðrum steinolíumotorum. Bnglendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóðum heimsins, og eru viðurkendir íyrir að grípi ekki til útlends fabrikats nema knýj- andi nauðsym beri til, — þeir hafa þrátt fyrir fjölda motorverksmiðja i land- inu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað. sér við að kveða upp þann dóm að „Dan“ væri yfirburðamesti motorinn. Japanar, sem í öllum verklegum greinum eru mesta uppgangs þjóð, hafa einnig fengið sér Dan-motor til fyrirmyndar. — Og 1 öllum löndum heimsins ryður hann sér afram með slíkum hraða, sem engiu dæmi eru til. Það sést varla útlend tímarit, verkfræðislegs efuis, sem nokkuð kveður að, að ekki minnist það á Dan-motorinn. Og gjörir hann því Dönum mikinn heiður Þeir sem ætla að fá sér Dan-motor í vetur eða næsta vor eru vinsamlega beðnir sem allra fyrst að snúa sér til næsta agents Dan-motorsins, svo motor- arnir geti orðið tilbúnir i tæka tíð. Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar eiga að fylgja með. — Til þess að grynna á því sem senda þarf af bátum frá Dan- mörku, verða í vetur smíðaðir bátar eftir pöutuu, á bátasmíðaverkstæðl, er undirritaður setur á stofn á Patreksflrði, og verða motorarnir líka innsettir þar. — Til þessara báta verður aðeins notað gott efni, og úrval ssmiðir. — í Reykjavík, áSeyðisfirði og ef til vill á Eyjafirði geta menn einnig fengið smíðaða motorbáta með þvi að snúa sér til Danmotor-agenta á þessum stöðum. Patreksfirði GÍUP ágúst 1906. i. Ilafsson. I i 1 OTTO MONSTED” danska smjorlíki er bezt. 270 og getur gifst hverjum sem þú vilt, og þá sýnist mér jóneitanlega, að sú fásinna sé í meiral agi fráleit, að neita öðrum eins biðli og greifanum af Preval, í því skyni einu að giftast nngum blaða- snáp . . .“ „Hvernig geturðu sagt þetta? Hann er enginn snápur; hann ritar ágætlega; eg hefi. lesið allar hans ritgerðir, og þær ern allar gáfulegar.“ Baróninn héit áfram sínu máli. „Að eg nú ekki tali um það, að hann húkir uppi á kvistherbergi og er blásnauður, síðan hann varð saupsáttur við föður sinn.“ „Já, en óneitanlega er það sæmd fyrir hann. Má eg spyrja þig, hvernig á því missætti stóð?“ „Hann verðnr sjálfur að sjá fyrir því; það kemur mér ekki við. Eg skifti mér aldrei af því, sem mér kemur ekki við.“ „Alveg satt. En mer kemur það við . . . að eg elska hann.“ „Þú elskar ungan mann, sem þú þekkir naumast í sjón, og hefir ekki talað við lengur en fimm mínútur.“ „Hvað ertn að segja? Fimm mínútur. Fyrst þrjár eða fjórar í Boulogneskóginum, þá tíu mínútur á árbakka, og að minsta kosti tuttugu á bekk í aldingarði, og ugglaust eins lengi í kvöld. Legðu nú þetta saman. Og auk þess hefir þú sagt mér, að ástin komi í einni svipan, og að enginn viti, hvernig hún kemur.“ „Segðu nú ekki nokkurt orð framar, annars verð eg reiður svo um munar.“ „Ekki held eg það,“ sagði hún brosandi. Baróninn rétti úr sér, keyrði höfnðið aftur á milli herðanna 271 og setti á sig hátignarsvip, sem hann ekki gerði oftar en einu sinni á ári í mesta lagi. Á þessari stund var hann líkastur ein- hverjum þjóða-forföður, rómverskum ráðherra eða einhverjum af sjö vitringum fornaldarinnar. „Klara,“ mælti hann, „eg ætla ekki að halda áfram að þreyta neina kappræðu við þig. Þú gleymir því alveg, við hvern þú ert að tala. Eg hefi ekki hngsað um annað alt mitt líf en þína ham- ingju, og þér er óhætt að trúa því, að lífið er alvarlegt, miklu alvarlegra en ungar stúlkur gera sér í hugarlund. Já, þú ert ekki annað en barn, og þú ætlar að fara að kenna fullorðnum manni, hverjar skyldur hann hafi, þroskuðum manni, sem mikið hefir hugsað! Nú er eg fulltrúi skynseminnar og gætninnar, enþú ert að verja augnabliks-gaman og dutlunga-iéttúð. Nú brýndi baróninn raustina, hvort sem það nú var til þess, að föðurleg áminning hans fengi meiri þunga, eða til hins, að síð- ur beyrðist sívaxandi hávaði, sem barst gegnum lokaða hurðina og þung dyratjöld, innan úr stofunni, sem baróninn var nýkominn úr. „Já, Klara, menn verða að líta á lífið alvöruaugum, og ekki láta augnabliksæsingar fá vald yfir sér. Eg finn ríkt til siðferðis- ábyrgðar minnar á þessari stund. Þess vegna fær þú ekki leyfi til að giftast öðrnm en greifanum að Preval.“ Um leið og hann sagði þetta lagði hann böndina á öxl henn- ar og ýtti henni með varúð að dyrunum fram í ganginn og mælti: „Jæja, góða mín, nú verðurðu að fara; eg verð að fara inn til gestanna11. í sáma bili heyrðist óttalegt skrölt innan úr borðstofunni, bak

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.