Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGl A WINNIPEG, 15. JANÚAR 1919 NOKKRAR athugasemdir við stjórn- mál Canada. Bítir Árna Sveinsson. (Pramh. frá. síðasta blaði.) Fjármálin. Pjármíála ráðsmenska conserva- tfva, meðan þeir voru við vöidin, varð sérstaklng'a íyrir hörðum dómi llberala. Kváðu ]>eir fjárdrátt, mútur og eyðslu grang-a fram úr öllu hófi. Eins álitu þeir, að ökattaálög- uir atjórnarinnar væru alveg óþol- andi; og til 'þess að (létta byrðinni á gjald|þegnum rfkisins, heimtuðu þeir hina ströngustu sparsemi við- vfkjandi fjárniálunum og öilu atjórnarfyrirlcomiuiagi. Kæmi það fyrir að stjórnin ihefði tekjuafgamg, urðu þeir mjög æfir. Og Laurier ejálfur var mjög ékveðinn ,móti ey'ðsflu og þeirri tolíbyrði, sem á þjóðina var lögð, og því viðvíkjandi íórust honum orð á þewsa leið; “I*að eru teknar af fólkinu í Can- ada $20,000,000 með tollálögum. Ef bvert oent inniheimt gegnum vernd-* artoMana gengi í ríkmjóðinn, væri það þoiandi, en Iþar sem fyrir hvern dollar, sam gengur í rfkissjóðinn, lenda tveir til þrír I vasa hinna vernduðu ver^smiðjueigenda; mót- mæli eg slíkiu. Eg aegi, ekki eibt eent ætti að vera innheimt fyrir utan það, sem 'niauðsyn landsins krofur. Vér viljum leggja akatta á fyrir tekjujr, en ekki eitt eent af vorndartolli..... Okkar hugsjón «r frjáls verzlun, og skattar fyrir tdkjur. Já, fyrir tekjur einungis. sem fólkið fjöigar og ibygðin færist út; en iþað gengur frarnúr öllu hófi, að hann skuii meira en tvöfaldast. Ekki sízt ef að því er gáð, pð mann- talsárin 1871—1881 og 1891 er kostn aðurinn við manntalið hér um bil sá sami; ihafði þó fólkið fjöligað til- tölulega raeira á þeim tlma, en á tímabiliiniu frá 1891 til 1901. Það er því auðvitað fyrir Óheppilegt fyrir- komulag eða annáð verra, að kostn- aðurinn verður svona * afarhár, enda höfðu liberalar miklu fleiri raenn við manntalið en hinir, eink- anlega í austurfylkjunum, og það jafnvel í þeim kjördæmum,* sem fólkið hafði heldur fækkað, og því til isönnunar set eg hér nokkur dæmi: Árið 1891 kostaði mahntalið í Ottawa $1,564, en árið 1901 $4,573. Nsérri því þrefalda upþhæð — við 1891—. í South Viotoria árið 1891 voru 17 skrásetjarar, en árið 1901 voru 39 slkrásetjamr og þá varð kostuaður- inn $2,663, og hafði þó fólkstalan færst miður um fimm hundruð. í St. Thomas höíðu oonservatívar 4 skrásetjara 1891, en 1901 höfðu lib- eralar 14 skrásetjara. — Þannig má tilfæra fjölda mörg deemi, sem sýna og sanna, að Jiberalar eru komnir langt á undan fyrirrennurum sÆu um að þa'í er snertir óhóf og van- spihin, og það ekki eingöngu f sam- bandi viðrmanntalið, þvf alt í gegn um Vtjömarreikningana má finna nóg af slíku. Það er líka—með öðru fleira—ifarið að vekja eftirtokt, svo margir af ihugsandi mönnum libw- ala mumu ákveðnir í því að sogja hinu gjörspilta stjómarfari stríð é hendur. Ljóst dæmi þess er rit- — Samkvæmt útrelkningi Lauriers 'sem ^r*r nokkru síðan birt- hefir þjóðin borgað á þeim árum 40 til 60 miljónir dolliara — sogjum 50 mi'ljónir — í vasa verksmiðjueig- enda. Þessa upphæð áleit Laurier að þjóðin ætti alLs ekki að borga, og llberaiar ætluðu svo sem ekki að láta slíkt viðgangast. Og svo lof- uðu þeir Mka að færa niður hin ár- legu gjofd um tvær, þrjár eða jafn- vei fimm miljónir, ef þjóðin vildi nú gera svo vol að gefa völdin í þeirra hendur. — ,Jiá, og þjóðin gjörði svo vei. En hvemig hefir Laurier og lib- ist f blaðtniu Toronto News, með fyr- irsogninni “A Record of Waste”. Biaðið er óbáð og ritstjóri þess, J. S. WillLson, persónulegur vinur Laurlers og ihefir ritað æfisögu hams upp til 1903, og uim leið að nokkru leyti stjómmálasögu Canada. Bðk- ina netfnir bann “Sir Wilfrid Laurier and the Liberal Party.” Er hún vel rituð og lýsir sanngirni, dómgreind og djúpsærri þekking. Það raun þvf óhætt að fuMyrða, að hainin hall- ar ekki réttu raáli viijandi, sízt þeim eralar staðið við þessi ákvæði eða! 1 Öhag er hann hefir lengi fylgt og k>forð sfn? Þeir haía gjört það, unn^ með. í nefndri ritgjörð er þannig, að þar sem conservatívar j 1>®'® meðal annars tekið fram, að tóku rúmar 20 miljónir gegn um há- ilin núverandi stjóm hafi haft með tofla, taka þeir nú wærri 50 miljónir. I höndum $300,000,000 meiri tekjur, en Svo 'sarnikvæmt reikningi Lauriers, 11 in fyrverandi etjórn eonservatíva að sama Ihlutfalli, Jenda nú ekki 50 á ,ílcu timabiii, og að af þassari afar- mfljónir heldur 125 miljónir í vasa í ilán upphæð, hafi að eins sextíu verksmlðjueigenda undir hans: mújónir gengið til stóryirkja. atjórn, hans, sem ætlaði að sjá til sam,lrv'8em!t ^liti fjármálafræð- að ekki eitt cenit lenti f vasa þeirra. lngs $10,000,000 eytt- árlega meðal Og hvað útgjöldin snertlr, þá hafa1 flokksmann*, .sem meini $40,000,000 Jneir lækkað þau á þanm einkenni-, alslöi>t tap yfir eitt kjörtímaþil (4 lega hátt, að færa þau úr 44 mUj.' árK °* tn l*8" að skijja fyrirkomu- —1896—upp í nærri 130 milj.-1898-j á 1>ossari miklu sé ein' og Mkt iþeissu haf,a þeir staðið við un^is nauðsynilegt að lesa skýtnlu flelri ko.snfngaloforð sín, sem 'þeir Civil Service nefndarinnar. Enn iwyndu að télja þjóðinni trú um að fre'lmlr er (Þaí>s t>eKÍÓ fram, að hefði þeir myndu koma f framkvæmd. En «em þeir máttu vita að ekki myndi heppilegt, svo sem að afnema vernd- artofla, þar sem stórauðug hátolla- txjóð var rétt við hliðina og sem rnest verzlunarviðskifti hefir við Oanada. Eins /það, að ekki rnyndi haagt að mun að færa niður rítgjöld- in í landi, semn er að bygigjast og á framfairaskeiði, eins og Canada *er. Mér dettur ökki f hug að setja útá það, þófct útgjöldin vaxi, sé það í hófi, og eg er heldur ekki á móti því, þó hæfileg skattabyrði sé lögð á þjóðina, sé fénu vel varið, eins og gjafdþegnar ríkisins eiga sannar- lega heimtiinig á. En mér er ilia við ÖU loforða svik, og eg er einibeittur móti þessari ihófiausu eyðslu og ó- íáðvendni, sem virðist eiga sér stað, og einkenna fjármála ráðsmensku ffberala, iþví að stjórnarreikning- arnfr sýna ‘það greinilega, að roörgum tUfellum borga þeir trvö- falda upphæð við það, sem fyrir- rennarar þeirra borguðu, og það ímm undir stjórrr conservatíva, efnmitt fyrir sömu vtonu. Tökum tll dæmLs manmtalið í 'Oanada, sem í þrjú skifti er það fór fraTn undir stjórn conservatlva, kostaði um og yfir hálfa miljón; en strax sem liberalar taka við yf- irráðunum, hleypur kostnaðurinn á aðra miljón (1,185,450). Það er auðvitað eðlilegt, að kostn- aðurinm vaxi nokkuð jdfnframt því þeim var vikið írá völdum. En árið hvert ián verið borgað á réttum gjaldaga síðan 1896, hefði ríkis- skuldin líærst niður um $81,000,000, og að það ihiefði verið auðvelt með þeiin tekjum, sem stjórnin hefir haft yfir að ráða. Þannig er nú álit Mr. J. S. Willi- sons á fjármála réðsmensku liber- ala, og samlkvæmt því er ékki að undra, þótt útgjöldin vaxi. En mjög ótrúlegt virðist, áð Uberalar eyði af ríkLsfé undir ýmsu ýTirskyni $40,000,000 yfir eitt kjörfcímaþil flokk.slþarfir. En svo er líka óMklegt að eins vel þektur maður og S. J. WillLson er, hirti slíkt í blaði sínu, ef hann) hefði ekki við gild rök að styðjast. “Cornwall Canal” samnlngarnir. Pátt virðLst lýsa betur hinu dæmalausa skeytingarleysi, eða skorti á bagfræðkslegH þekklng, en maTgir hinma fáránlegu samninga, er stjórnmálanleifn vprir gjöra fyrir hönd þjóðarinnar. Og sem -sýnishorn af þeim vU eg leyfa mér að benda á samningana, »ein gjörðir voru við Mr. Davis viðvíkjandi raffærum,, til að framleiða rafmagnsljó.s og nægi legt hreyfiafl fyrir lokur, br^ýr og all an nauð.synl)egan útbúnað í sam- bandi við fiutning og skipagöngur um akurðilMU. Pyrstu samningarnir við Mr. M. P. Davis voru gjörðir árið 1896, undir stjórn oouservatfva, réift áður en CHAMBERIAINS TABIETS “Ekkert Meltingarleysi fyrir Oss.,, Ensinn meSlimur fjölskyldunnar þarf aB þjást af meltingarleysl, slæmum höfuöverk, eöa uppþembu og brjöatsvltSa, o. s. frv., ef hann eöa hún brúkar Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets. Þær verka magann og þarmana, styrkja lifrlna og fjörga allan líkam- ann. Taktu eina atS kyöldl og þá lítSur þér vel atS morghi." Fást hjá öllum lyfsölum á S3c. etSa met5 pósti frá Chamberlaln Medlcine Company, Toronto. i jg 1900 var 'þeim breytt af liberölum, ríkinu svo f óhag, að þegar reikn- ingar Mr. M. P. Davis, sem vann í samræmi við ákvæði hinina nýju samninga, voru lagðir fyrir Auditor Goneral J. L. McDougaU, neifcaði hann algjör.lega að sfcaðfesta þá mieð undirskrift sinni. Hann sýndi fram á meðai annars, að eftir eamming- unum frá 1896 bæri stjórninni að borga að einis rúmtega $15,000. Þar sem samkvæmí nýju samningunum yrði árleg borgun yfiy $51,000, og þar eð iþetta gæti bal'dið áfram 84 ár, yrði tap rfkisins yfir þanm tírna meir en 'in.iljón dollarar. Hann fór sjálfur og fékk einnig tvo vélafræð- inga tii að yfirlíta og gjöra áætlun um verð raffæranna og allan kostn- að við að renna þeim, og jafnframt haíði hann tal'sverð bréfaviðis'kifti við sbjórnardeildina — “Railways and Canals” — 'Sem þetta heyrði undir; og í einu af brófum þeim, er ■líann skrifaT ,1. M. Oourtney — sec- retary of tflie Treaisury Board — far- ast honum orð á þessa leið: “Now wihat do we find, a new agreememt made in 1900 for no apparent reaeon exeept fco throw away every safe- gard whiclh ihais heen provided wifch so muoh Iabor and forethought. (In the agreemént 1896)....Wlhon the attachment is in, fchere will be an overpaymemt of $35,000 a year, if bhe electric energy is not applied to other uses. As this may oontinue for 84 years, the present value of that loss is over a million doilars.” Þetta alt ileiddi til þe«s, að sam.n- fngunum var að nýju ibreytt og þótt þeir ikæmust ekki í það horf, sem þeir Tipphaflega voru, er áilitið að þessi nýja breyting spari rfkimu að mimsta kosti yfir háifa miljón doll- ara. — Þetta er enn eitt dæmi, sem eýnir hvor flökkurinn gjörir betur. Hér ihöfum vér líka vitnisburð Mr. J. L. McDougalls, sem með dæma- fárri ráðvendni og trúmensku gegndi hinu vandasama og ébyrgð- armikla endurskoðuniar embætti meir en fjórðiung aldar. í stjórnmál- uim var hann liberal, en í embættis- færslu sinni algjörlega óháður. Því hag og hieiður þjóðarinnar virti hann mleira en ftokka eða fclilkur. Bann vildi engum órétt gjöra og ekki iheldur • að rétti þjóðarminar væri haliað, ienti því ofþ 1 tiart m'eð honum og stjórnmáiamönnum, som vildu fá ríflega borgun fyrir sig eða ftokksmienn sfna, undir ýmsu yfir- skyni. Oft var ihann yfirliði borinn af fjármá 1 anofmdinni, en þrátt fyrir það gjörði hann Iþjóðinni ómetan- legt gagn, með Iþiví að gjöra greini- tegar athugasemdir við hina óeann- gjörnu reikninga, og svo að neita að stiaðf&sta þá. Er engimn efi á að það dró batevert úr áræði fjár- dráttarmanna með að leggja fnam faisaða reikningat iþó auðvitað væri samt nóg af fjárgiæfrabrögðum, faísi og ósvífni alt í gegn, eins og nú er alt af betur og betur að koma f Ijós. Það var, og er Mtt möguiegt fyrir einn mann að fyrirbyggja slJkt, einkanltega þegar 'stjórniin er honuim andvíg. Þó má geta þess, að meðan Sir Johin A. Macdonald 'hélt stjórnarbaumunum, er mælt að hann hafi jafnan tekið iniálstað bans. Meðan iiberaLar voru f mimni hlufa á þingi, voru þeir mjög hrifnir af framkomu hans. En brátt kom bað í ljós, cftir að þeir komust til valda,* að ekki tók betra við, að því er snerti stjórnarfarslega ráð- vendni, og svo lfka hins vegar, að endunskoðunarmaðurinn fylgdi sinni stefmu og sannfæring, þótt 'flokksbræður hans æftu hlut að máli. Og þar seTQ^fjáiToálanáð.s- menskan fór versnandi, fór einnig sam'komulagið með honum og stjórninni versnandi, sem leiddi Jil þess, að hann varð að vfikja frá em- 'bætfci. Muin fraimkoma iibenaia gegn hinum heiðvirða manni, með hinum svörtustu blettum f þeirra pólitisku sögu. Hann er nú horf- inn bak við tjöldin. En minning hans lifir í hjörtum aiira san-nra föðurlandsvina, og sagan mun ætíð minnast hans, sem hins skyldu- rækpasfca og bezba manns, er nofck- uru sinni hofir ummið í þarfir hins canadiska þjóðfélags. Grand Trunk Pacific brautin. Um Grand Trunk Pacific braut- ina höfir margt verið rætt og ritað, og uim bað kemur vfst ölium sam- an, að byggiAg brautarinnar sé eitt hið þarfasta fyrirtæki, sem stjórnin hefir ihaft með hömdum. En frá upphafi ih'efir menn greint á um fyr- irkoimitagið, og skiftast menfi þar aðallega í tvo flokka — með og móti stjórninni; eða öLlu heldur fyrir- komulagi hennar. Áleit mótstöðu- flokkurinn, — og þar með noikkrir góðir 'liberalar — að þar sem stjórn- in íegði fram mest alla upphæðina og svo ábyrgðina, væri eðlilogast óg réttast að brautin öll væri bygð undir iþjóðeignar fyrirkomulaginu. En stjórnin og fylgifiskar hennar vildu byggja hana samkvæmt þeim samningum, sem gjörðir voru við G. T. P. félagið, og það auðvitað réði úrsli'tunum. Ef nú G. T. P. fé- lagið byggði alia brautina á simn eigin fcostnað og ábyrgð, væri ekki svo mikið umkvörtunarcfni. En stjórninni þóknaðist ekki að hafa það svo, heldur gjörir hún samninga —í félagi með Grand Trunk félag- iniu—, við G. T. P. félagið viðvfkj- andi ibygging brautarinnar. Auð- vitað virðist G. T. félagið og G.T.P. félagið vera eitt og hið sama, að eins breyting á nafninu, og þieim roun þægilegra fyrir G. T. félagið, að sneiða hjá miklum kostnaði eða á- byrgð, — sotti þetta afkvæmi hefir í för mieð sér — og lába stjómina anm» ast sMkt. Enda eru sarnningarnir svo einihliða, að efcki virðist annað sjáaulegt, en að stjórnin bafi meiri eða mintnii útgjöld yfir alían leigu- tímann, en engar tekjur af braut- Inni, l>ar sem allur ágóðinn^tendir hjá félaginu. Til þess að gjöra grein fyrir skoðun miunii, vil eg leyfa mér að setja bér yfirlit yfir áætlaðan kostnað við íbygging bmutarinnar frá hafi til hafs, að því leyti er stjórninni viðkemur: Áætl. byggingar kostn- aður 'brautarinnar til Winnipog..........$114,393,763 Áætilaðir vextir , meðan bygging brautarimnar stendur yfir....... 10,604.754 Áætl. vextir, er stjórnin borgar fyrstu 7 árin.. 30,624.636 Áætlaðir vexti'l af % af byggingar kostnaði yf- ir f jöllin........ 6,615,000 Helmingur af áætluðum kositnaði Quöbec brú- ariinnar........... 6,000,000 Áætl. vextir af skulda- (bréf. 'braut. 3f/a%, en félagið borgar 3%. Mis- munur >/2% í 43 ár .. .. 26,874,656 Samtals .... $193,112,809 Þessi reikningur er bygður é nýj- ustu áætlun stjórnarinnar, sern ætti eklki að vera fjarri lagi, þar sem Lyin er tekin eftir að talsvert hefir verið unnið að brautinni, og þvf hægra að fara mærri um kostnaðinn. Vext- ir, m'eðan bygging brautarinnar stendur yfir, eru reiknaðir'og lagð- ir við höfuðstólinn árdega, f sam- ræmi við fyrirmæli samninganna við G. T. P. Og af iþeirri upphæð borgast vextir eftir að brautin er fulLgjörð og komin í hemdur félagw- iua Gjört er ráð fyrir að brautin borgi sbarfskostnað, og iþar af Leið- andi borgi stjórnin fulla vexti að eins 7 ár, en efcki 10 ár, eins og sum- ir telja vLst. Auðvitað er ekiki mögulegt að gjöra nákvæma áætl- un, enda er ýmisiegt f sambandi við bygginig brautarinnar, sem hér er ekki fcekið fram, svo »epi járn- brautarsböðvar, enduribætur, við- hald brautarinnar — fyrir ' utan starfskostnað — og fleira, sem hlýt- ur að koma til greina, og sem alt gjörir afar iháa upphæð. “Svo þdgar ölllu er á botninn hvolft” mun kostnaður stjórnarinimar verða meiri en ftestar áætianir í þá átt haifa enn þá tekið fram, og það virðlst áreiðanlega benda til þess, að svo muni verða, að áæblanir sjálfrar stjórnarinnar hafa farið stöðugt hækkandi. En svo er nú ekki nóg roeð alt þetta, heldur hæt- ist það öfan á, að þegar leigutíminn er útrunninn — og stjórnin tekur við brautinnl — er bún skuidbund- in til að kaupa allar járnbraufcar- greinar, sem félagið hefir bygt út Trá brautinni og*sem það vill losast við — það er að segja, þær ibrautir, 'semn það vMl okki nýta—, en það á- skilur sér réft til að halda þeim að- dráttargreinum, sem það sjálft á- kveður. Og svo enn fremur gefa samningamir G.T.P. félaglmu full- kominn rétt til þess að nota stjóm- arbrauMna eftir þörfum, næstkom- andi 50 ár, effir að aðal-samning- amir falla úr gildi, án þess að gefa stjórnimmi nokkra heimild eða ininsta rétt til að niofca brautir té- lagsins, fyrir sína vagna eða flutn- ingafæri. Það hljóba aMir að sjá, hvort stjórnin eða félagið stendur befcur að vígi, í tiHiti til vöruflutninga frá Norðvesturtandinu, þegar samband- inu verðnr slitið. Eélagið á brautir frá WLnnipeg alla Leið vestur að hafi, og þar að auiki hefir iþað rétt til að nota stjórnarbrautina eftir þörfum, og getur þar með kostnað- arlítið tengt norðvesturbrautir sfn- ar við brautakerfi >sitt austan við vöbnin, og má því segja að það hafi óslitið brautakerfi frá ihafi ti.l ihafs og á því Ihægt með að draga að sér næga vöruflubninga fyrir brautir sfnar í Oanada og Bandaríkjunum. En hims vegar ihðfir stjórnin braut að eins tiii Winnipeg, sem ligguT víða gegn um land, sem er álitið ó- frjótt og l'ítt byggilegt. Aðdráttar- brautir að lfki'ndum fáar. Það liggur l>ví í augum uppi, að með þessu fyrirkoinulagi sé lítt hpgsandi að brauti'n muni borga starfskostn- að. Stjórnin htýtur því að yrkja upp á nýjan stofn og byggja braut frá Winnipeg vestur að hafi, og svo aðdráttarbrautir frá henni. Komist þetfca nokkurn tfma 1 tframkvæmd og verði þáverandi stjófcn ifk þeirri, sem nú er við völdin, mun óhæfct að íuílyrða að sfcjórnar- brautin murti ,þá 'toosta Langt yfir það, sem nokkur önnur L>raut heíir kostað, sem lögð hefir verið yfir imeginLand Amerfku, og það vegna hinna óheppilegu G.T.P. samninga. Enda nxumi sM-kir samninigar mögu- legir að eins í Canada. Það er sárgræti'legt og auðmýkj- andi að ihugsa til þess, að þrátt fyr- ir ailar framfarir og hagfræðistega þekking, sem nú er svo alimenn í heimimum, skuli svo virðast, sem fuMtrúar Oánada sé ekki þvtf vaxn- ir, að komast að góðum samningum — f tilliti til járnbrauta — eða iþá að byggja járniþraut og sbarfrækja hana undir þjöðeigna fyrirkomu- iagi, þar sem Iþeir hins vegar leggja svo miikla skuidabyrði á herðar al- mennings í sambandi við járriíbraut- ir. að nægja myndi til þess að koma slfku f framikvæind. Ef þjóðin ætti járnbraut frá ihafi ti'l bafs, sem væri starfrækt með hagsýni og skyldu- rækni, — lfkt og C. P. R. brautin — myndi óhætt að gjöra ráð fyrir, að tekjuri^r meir en mættu útgjökl- umim, svo hægt yrði árlega að leggja í viðlagssjóð, sem að 50 árum liðnum myndi nægja til þess, að innleysa skuidabréf brautarinnar. Og þá um leið yrði brautin Óháð þjóðareign. En Laurier og Irbefölum leizt ekki að hafa það svo, og meiri hluti kjós- endanna var með þeim. Og nú er álitið, að kostnaður við byggingu brautarinnar verði fná 120 til 140 miljónum hærri en fyrsfcu éætlanir líberala, þó ekki séu nú teknar»til (Pamh. á 3. bls.) ..... —........... I Hin sönnu auðæfi. “Eg vona, að nýja árið færi þér auðæfi, ekki einungis í gufli, held- ur einnig auðæfi í ánægju og góðri heilsu.” Mörg nýársspjöld eru orðuð Iíkt þessu, og enginn efi leikur á því, að hin sönnu auðæfi felast í góðri heilsu. Lesið bréf það, sem Mrs. Agnes Vanek, Eager Pl., Baltimore, Md., sendi oss 20. des., 1918: “Eg hafði lengi þjáðst af svartsýni og óyndi og gat varla glaðst af nokkrum hlut, þar til Triner’s American Elixir of Bitter Wine kom mér aftur í mitt góða skap. Mér fanst eg vera eins og endurfædd manneskja.” Þreytandi geðsmunir, höfuðverkur, tauga- bilun o.s.frv. eru oft afleiðandi magakvilla og slæmrar meltingar, og Triner’s American Elixir of Bitter Wine er öruggasta meðalið við slíku. Fæst í lyfjabúðum og kostar $1.50. — Við frostbólgu, tognun, bólgu og gigtarverkjum er ekki betra meðal til en Triner’s Liniment. Kostar 70 cts.—Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicagö, III. Sönn Sparsemi í mat innifelst í því aðbrúka einungis þaS sem gefur mesta næringu—þér fáiS þaS í PURIT9 FC0UR GOVERNMENT STANDARD WESTERN CANADA FLOUR MILLS C0„ LTD. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton. Flour License Nos. 15,16,17,18. Cereal License No. 2-009 J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingcr 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portagro Ave. and Smlth 8t.) ’PHOfíE MAIN 6256 Arnl Anderson E. P. Garland GARLANÐ & ANDERSON ITIOKH H»IMiAR. Phmtm JHatn 1561 SW Klectrto Sitlvraj Ohambere Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. W^nnipeg Talsími M. 458 a---- ■ RE8. ’PHONEt E. R. STBB Dr. GEO. HL CARLISLE Stnndar BtngSnpn Eyrna, Aogna, Nef ag Kverka-Rjúkddna. ROOIC Tli 8TERUNO BANK Phene: U. 1284 Dr. M. B. Ha/ldorson 401 BOYD BDK.niNG Tata. Itlafn 30RH. Oar Port. Æ [Cdm. Stnndar etnvðr'Sotiga berklasýkt ob a3ra lungnajsúkdóma. Br ab tlnna 4 Rkrlfstofo slnnl kl. 11 ttt 12 í-nt. »g kl. 2 tll 4 e.m.—Heimili a8 46 Alloway ave. V.-------------------------------- Talstmt: Haln 6802. Dr. J. G. Snidal TAÍTNLÆSKNIR. 614 SOMHRSET BLK. Port«*e Averaoe. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason Pbyddan antf Snrseon Atbykll reltt Aagna, Eyrna og Kverk* 0júkdóraum. Agamt rnnvortln sjdkddmura or app- *kur«l. 18 Saott «rd St, Orand Forta. 9T.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUItDHtO Hernl Portage Av». og Edmonton 8t. Stundar .lnrðnsru augna, eyrua, S«f ojf kverka-sjúkdóma. Er ab hltta trá kl. 16 tfl 12 f.h. og kl. 2 tll 5 Ah, Pbooe: Main 3688. H.tmtll: 106 Otlvta St. Tata. G. 2211 Vdr hðfnm fnttar btrgðtr breln- tratn lyfja 09 mebala. KomlB m«ð tyfseðla yttar htagað, ytr gerum meðultn n&kveemJega eftlr avtaan traknlslns. Véi» stnnum otBÆsvetta ^óntuaum og seljum OOLGLEUGH & OO. Watw 0awe ét Sherbraoke 9tm» Oarry 2690—2691 A. 8. BARDAL ■elur ltkktstur og annast um ðt- flútr Allur útbdnaður bA bestt. Enafremur aelur hann aUsk.nar minnlsvnrBa og legstolna. : «18 8HEHBROOKB 8T. Ph«M» M. StlSX WIIVNIPBG TH. JOHNSON, Ormakari og Gu11mm8ui NeJur KÍftingaleytÍBbrét Sérstakt athygll veltt pðntuaum og vitsgjðrðum útan af landl 248 Main St. Phoue M. 660« J. 1. Swanson H. O. Hlnrlkasoa J. J. SWAN96N & CO rAITBIflBASAUB Odt pentnjra asllllar. Talstmi Maln 2C9T Oor. Portags and Garry, Wlnnipeg MARKET HOTEL 14« Prlsf <aa Street A nótl markartllnum Bestu vtnfðng, vindlar og aV- hlynlng gób. Islenkur vsltlnga- maSur N. Halldórsson, lelbbeln- Ir fslendlngnm. P. O’COIVIVEI,, Elgandl Wlnnlpes HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið btta miðann á biaðina yðar — baim segir tlL - GISLI GOODMAN TUVSHWUR. VerkstœBI:—Hornl Toronto 8t. og • Notre Dame Avs. Phone Belmllls Gsrry a»HH Garry HBfl C i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.