Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 3
I WINNIPEG, 15. JANÚAR 1919 greina iþessar 13 miljónir, sem Laur- ier sagði að brautln kostaði' þjóð- ina—“og ekiki eenit meira.” Já, sizt er að undra, bó liberalar hrópuðu: “Let Laurier íinielh his work”, eða þá hitt, að þjóðin bœn- heyrði há. En hve nær rounu hinir pólitisiku ieiðtogar fylla svo mæli synda sinna í stjómarfarslegu tilliti, að þjóðln verði samtaka með að víkja þeim frá völdum, og sýna ijveiro í alvöru, að vanspilun; ag skeytingarieysi verður ekki takmarkailaust látið ráða ríkjum? Það verður að Mkind- um ekki fyr, en meiri hluti þjóðar- innar kemst á Iþað siðrnenningar- stig í stjórnimálum, að hægt verður samkvœmt bending Cassels dóinara, að vekja og innræta 1 meðvitund alm'ennings, viðbjóð og fyririitning á Óheiðarlegum fjárdrætti og svik- samlegri ráðsmonsku þeirra manna, sem fjárráð og landeignir rfkisins hafa með höndum. Þessi bending er að vfisu góð, svo langt sem hún nær, og eg efa það ekki að almenn- inigur tæki hana fljót.t tll greina, ef hann væri Játinn-sjálfráður og alt of margir yrðu ekki fyrir miður heppi- kgurn áhrifum gegn um hina póli- tisku spillingarstrauma frá hærri etöðum. Það er Iftt Irugisandi, að stöðva érnar við ósana. Það er engu síður nauðisynlegt að líta eftir upptökun- um, svo þær flytji ekki óþverrann út yfir undirlemdið, jafnharðan og þar er eitthvað hreinsað til. En má eg spyrja? Hverjir eru þessir menn, sem ráðsmenskan er falin á hendur? Eru það ekki mennirnir, sem mynda stjórnarráðið? Jú, vissu- lega, iþví hverjum ráðgjáfa út af fyrir sig er íalin 'á hendur ráðs- roenskan yfir hans eigin stjómar- deild. Og ef einn eður fleiri van- brúka þáð trauist, sem þjóðin ber til þeirra, Iþá er það sviksamleg ráðsmenska, og þeir verðskulda frermíur öðrum að þeirn sé vikið frá embætti. Það mun varla hægt með sönnu að halda því fram, að stjórn- innii eður ráðgjöfunum hafi ekki veTið kunnugt um ifjárdrátt og ýmsa aðra öhæfu, sem átt hefir sér stað 1 sumium stjórnardeildunum. Hafi það gengið frani hjá þeim, sýnir það greinifega, að þeir eru ekki vaxnir stöðu sinni; og þó svo væri, þá er varia hægt að færa þeim það til máísbóta, því eins og þegar hefir verið teíkið fram, sýndi Aiud. Gep- eral J. L. McDougall — ár eftir ár — hvo greinilega fram á fals og íjár- drátt í isamlbandi við ýmsa reikn- inga sem hann neitaði að staðfesta, svo stjórnin eða fjármálanefndin hiaut að taka þá til yfirvegunar, svo iþó þeir sjálfir hefðu vanrækt að gjöra skyldu sína, htutu þeir gegn um þessa reikninga að sjá hvomig sakir stóðu. Því gegn um nambandsþingið, stjómiarreikning- ana og skýnslur yfirskoðumar- ✓ mannsins, getur almenningur feng- ið áreiðanlegar upplýsingar við- víkjandi fjármála ráðsmenskunni, og því þá ek'ki iáðgjafarnir, — sjálf- ir ráðsmenmimiir? Mér getur því ekki annað vinst, en að iþeir séu meðsekir, að minsta kosti að svo mikíhi leyti sem þeirn hefir verið kunnugt um ástandið, en gjörðu Mtið sem ekkert til að iagfæra það fyrr en nú að þeir eru neyddir til þess; og að sjálfsöigðu finst mér á- byrgðin Ihvíla 'á þelm. Það iítur nú samt svo út, að þeir séu nú ioksins íarnir að sjá að slík eyðsla og van- spilun, sem hefir átt sér stað í sum- um stjórnardeiidunum, geti ekki öllu iöngur haldið áfram, án þess að ieiða þá sjálfa og ríkið í stór vandræði, enda er fiú stjórnin far- in að taJa um spamað, og meira að eeigja sýna það líka f verkimi. Því þó hin. áæriiuðu útgjöld fyrir næst- komandi fjártiagsár séu afar há, þá eru þau Iþó talsvert minni, en út- gjöldin á yfinstandandi fjárhagsári, sem éins og kunnugt er, er lfka kosninga ár og útgjöldín því auð- vitað meirir En hvað sem um það* má segja, þá er þessi sparnaður til- raun í, rétta átt og þess verð að taka hana til greina. Er vonandi að hún hafi góðar afleiðingar og að ifieira gott komi á eftir. En um Veruiegar umibætur í stjómarfam- legu tiliiti mun þó ökki vera að ræða fyrr en þjóðin yfirleitt segir skilið við hina gjörspiltu Qokka- pólitík og ikynnir sér nákvæmlega stjórnarfarið eins og það 1 raun og venj er, — ekki í gegn um keypt fJokkablöð — heldur að eins f gegn um áreiðanJeg og góð heimildarrit, og þá er fyrst von ti'l þess, að þjóðin taki samian höndum og segi sví- virðingunum stríð á hendur og her- óp hennar og einkunnarorð verði: * “CANADA FYRSTI” ------—o------- NÝ SAGA — Æfintýri Jeff* Clayton eða RaiíSa Drekamerkið, nú fulIprentu'S og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . I | " HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Ýmsir helztu atburðir stríðs- ins 1914-18 ,28. júní—Eerdinand erkiihertogi, nfkisertfingi Austurríkis og Ung- verjalands, og eiginlkona hans, eru myrt í Sarajevo f Bosnfú, af seiþ- neskum stúdeinit. 23. júM—Austurríki og Ungverja- Jand senda skeyti or heita má stríðs- hótun til Senbíu, krefjast að “Pan- Senbianism” sé niðurbæit. 28. júlí—Austurríki segir Serbíu stríð á hendur. 29. júlí—Eynsta skoti veraJdar- stríðsins skótið, er stórskotalið Austurríkis gerir árás á BeJgrade. 30. jiilf—Þýzkaland sendir hinzta boð ('ultimatum) til RússJands. Rússar fyrirskipa liðsöfnunL 1. ágúst—ÞýztkáJamT segir Rúss- landi stríð á hendur. 3. ágúst—iÞýzkaland segir Frakk- landi stríð á hendur. 4. ágúst—Þýzkaland segir Belgíu stríð á hendur, þýzkar hersveJtir gera innrás i Belgíu og Luxemburg. 4. ágiist— E ngland sogir Þýzka- landi stríð á hendur. 4. ágúst—Wilson ihrseti lýsir yfir hJutleysi Banidaníkjanna. 6. ágúst—Senbia segir Þýzkalandi strfð á ihendur. 7. ágúst—Þjóðverjar hertaka borg- ina Liege f Belgfu. 7. ágúst—©retar hertaka Togo- land í Afríku. 7. ágúst—Bandaríkja skipið “Ten- n'esee” leggur af stað til Evrópu með $6,000,000 uin borð í gulli handa Bandaríkjaþegnum, stríðið hefir steypt í vandræði og fjárhagskrögg- ur. 8. ágúst—Montenegro segir Aust- urníki og UngverjaJandi stríð á hendur. 9. ágúst—Momtenegro segir Þýzka- landi stníð á hendur. 13. ágúst—EngJanik sogir Austur- ríki og Ungverjalandi stríð á hendur. 15. ágúst—Japanar senda hinzta boð til Þýzkalands. 16. sept,—'Fyrstu hersveitir Breta lenda á Frakklandi. 20. ágúst — Belgíuinenn yfirgefa BrusseJs; horgJni er hertekin af Þjóðverjum. 24. ágúist—Japanar hefja sókn gegn Tsing-Tao. 26. ágúst—Þjóðverjar leggja Lou- vain í rústir. 31. ágúst—Nikulás Rússlandskeis- ari breytir nafni thöfuðborgar lands- ins og skírir hana Petrograd (áður Et. Petersburg). 5. Sept. — Frakkland, StórjBreta- land og Rússl°nd undirskrifa samn- inga að semja ekki sérstakan frið. 6. —10. sept.—Fyrrl orustan við fljótið Marne er háð (þar Þjóðverj- ar komust lengst áfram); þýzkir eru sigraðir og hraktir aftur á bak alla leið til Aisne fljótsins. 28. sept.—De Wet upprei'snin byrj- ar í Suður-Aírfku. 3T nóv.—Rússar segja Tyrkjum strfð á hendur. 5. nóv. — Stór Briftaland segir Tyrkjum stríð á hendur. 7. nóv. — Japanar taka Tsing-Tao. 23. nóv.—-Tyrkir segja bandamönn- um stríð á hendur. 24. des,—Fyrsta löftbáta áiás er gerð gegn Englandi. 1915 4. febr,—Búa uppreisninni lýkur. 10. febr.—Wilson ferseti sandir stjórn Þýzkalandis skeyti þess efn- is, að Bandaríkln stoði hana “á- byrgðar-skylduga" fyrir öll Banda- rfkjaskip, sem sökt sé, og eömuleiðis fyrir þá Bandaríkja .þegna, sem líf- Játnir séu. 5. apríl—Bandaríkin lcrefjast bóta fyrir skipið William P. Frye. 7. maf—iBrezka stótskipinu Lusit- --------------------------------■« CATARRHAL HEYRNARLEYSI ER LÆKNANLEGT. --------------------------------j Et þér hafltS kvefkenda (catarrhal) heyrhardeyfu, etia höfutS og eyrna- hljó® og skruönlnga, eöa erutS farinn atS tapa heyrn, þé farltS til lyfsalans og kaupitS 1 únzu af Parmlnt (double strength) og blanditS því í kvart-mörk af heitu vatni og ögn af hvitum sykrl; takltS svo eina matskeltS af þessu fjór- um^sinnum é dag. Þetta mun fljótt lækna hin þreyt- andl hljðtS i hlustunum, stoppatSar nef- pipur munu opnast, andardrátturinn vertSur reglulegur, og slim hættlr atS safnast i kverkarnar. Þetta er hæg- lega tllbúitS, kostar lititS og er bragtS- gott til inntöku. Hver sem er hræddur um atS ‘Catarrhal’’ heyrnarleysl sé atS sækja & slg, œtti atS prófa þessa for- skrlft. airna sökt af þýzkum kafbát og 1,154 ir^anins íarast, karlar eg konur og börn; þar af 114 manns tilheyrandi Bandaríkjunum. 24. maí—tíaJía segir Austurríki og Ungverjalandi strfð á hendur. 19. ág.—Skipi White Star líuunn- ar, “Arabic”, sökt af Þjóðverjum. 8. sept.—iBandaríkin krefjast þess, að Dumba, sendlherra Austurríkis, sé heimkallaður. 14. okt,—Búlgaría segir Serbíu stríð á hendur. 15. okt,—iStóf Bretaland segir Búl- garíu stríð' á hendur. 9. des—Miðveldin hafa hertekið alla Serbíu. 1916 21. febr.—Þjóðverjar hofja hina stórkostlegu sókn gegn Verdun. . 9. marz—ÞýzkaJand segir Portugai stríð á hendnr. 7. júnf— Kitchenor jarl og mörgum samferðamönnum hans til Rúss- lands drekt af völdum jiýzks kaf- báta. 27. ágúst—Rúmenía segir Austur- rfki og Þýzkalandi strfð á hendur. BúJgarar og Tyrkir segja RúmenJu strfð á hendur. 16. okt.—Bandamenn hertaka AJi- enu, taka á sitt vald gríska sjóflot- ann og helztu járnbrautir og varn- arvirki. 0. des.—Þjóðverjar hrinda af stokk- um fyrstá friðarboði. 1917 31. jan,—Þjóðverjar tilkyn'ma þeir muni ihefja “ótakmarkaðán kaf- bá+ia hernað” ('brjóta loforð sín við Bandaríkin). 3. fabr.—Bandarfkin stlíta sar.i- bandi við Þýzkaland. ' Bernstorff, sendiherra Þjóðverja f Bandarfkj- unum, gefið fararleyfi. 26. febr.—Wilson forseti biður þingið um valdsumboð til að vopna kaupskip Bandaríkjannia. 28. febr.—Lansing ríkisritari upp- ljóstar skeyti Zimmcrmanns, er hreyfði þeirri tillögu við stjórn Mexico, að Mexico og Japan segðu Bandaríkjunum stríð á herldur. 11.—15. marz—Stjórnarbylting á sér stað á Rússlandi, Nikulás keis- ari tilnieyddui' að eegja af sér. Bráðabyrgða stjórn mynduð undir forstöðu Lvoff prinz. 6. apríl—Bandáríkin segja Þýzka- Jandi stríð á ihendur. 7. apríl—Cuba hervæðist gegn Þýzkalandi. 8. apríl—Austurríki og Ungverja- land slfta sambandi við Banda- ríkin. 11. apríl—Brazilía slftur sambandi við Þýzkaland. 20. aprfl—Tyrkir slíta sambandi við Bandarfkin. 5. jún'í—Um 10,000,000 menn, á aldr- inum 21 tJl 31 árs, skrásetjast undir 11erskylduiögum Bandaríkjanm. 8. júnií—Major Gen. John J. Persh- ing, æðsti foringi Bandifríkjahers- ins, og yfirforingjaráð hans koma til Englands. 12. júnií—'Oonstanitine Grikkja kon- ungur tilneyddur af bandamönnum að sogja af «ér. \ • 26. júní—Fyrstu hersveitir Banda- ríkjanna koma til FrakkJands. 2. júlí—‘Grikikland segir MiðiveM- unum stríð á hendur. 13. -júlí—Herkall sent frá Washlng- ton til 6*78,000 manna. 26. júlí—2. ág.—Rússar algerlega sigraðir í Galicíu. 14. ágú®t—Kína segir Þýzkalandi og Austurríki stríð á hendur. 8. sept. — Lanising ríkisr. Banda- rfkjanna uppljóstar svikráðum þýzka sendiherrans í Argentfnu. 12. eept.—Argentina stftur sam- bandi við Þýzkaland. 21. sept.—6. okt'.—Oosta Rica, Peru og Uruguay sMta samibandi vlð Þýzkaland. 3. nóv,—Fyrsta orusta á sér stað miJli Bandaríkja hermanna og Þjóð- verja, þrír Bandarfkjamenn falla, fimm særast og tólf eru teknir fangar. 7. nóv,—Bolsheviki flokkurlnn á Rússlandi steypir Kerensky frá völdum og þeirri lýðvaldsstjórn, er mynduð var eftlr fall ikeisarastjórn- arJmriar. 28. nóv.—Bolsheviki stjórnin byrj- ar friðar umleitanir við Þýzkaland og önnur miðveldin. 7. des.—'Bandarfkin segja Austur- ríki og Ungverjalandi stríð á hend- ur. Finnland lýsir yfir sjálfstæði sínu. 26. des,—Stjórrn Bandarfkjanna tekur til umsjónar allar járnbrautir í landinu. f 1918. 8. jan.—Wilson fonseti Jeggur frið- artillögur ifyrir þingið, er innihalda 14 atriði, sem verið geti grundvöllur varanJegs friðar. 9. 'febr.—Ukrania undirskrifar sér- stakan frið við Miðveldin. 20. febr.—.BolSheviki stjórnin seond- ir Þýzkalandi skeyti þess efnis, að Rúlssland gefist upp. 3. marz—Fulltrúar Belshev. stjórn- arinnar ásamit fulltrúum Miðveld- amna undirskrifa Brest-Litovsk samningana. Þrátt fyrir þetta halda Þjóðverjar áfram að hertaka rússnesk héruð. 5. ’marz—Rúmenía undirskrifar sérstakam frið við Miðveldin. 21. miarz—Þjóðaærjar hefjia stór- kostlega sókn á FrakkJandi á fimtíu miflna 'svæði á milli Oise og Sensee ánna. 5. aprfl—-Annað stóráhlaup Þjóð- verja hefst, á Montdidier svæðinu. 15. apríl—Gen. Foeh er sfkipaður saineiginlegur æð.4ti hers'hafðingi allra þandaþjóðanna. 24. maí—Oosta Rjca segir Miðvedd- unum Lstríð á hondur. 27. maí—Þriðj>a stórsókn Þjóð- verja hefst, á milli Rheirns og Sois- sons. 15. júní—Austurríkismenn hefja síðustu stórsókn gegn ítölum, kom- ast yfir Piave flijótið. 19.—23. júní—ítalirNsigra Austur- ríkJsmenn í gagnsókn, iuekja þá aftur á bak yfir PJave fljótið. 14. jú 1 í—Þjóðverjar hefja síðustu stórsókn sína á Frakklandi, á Rheims- svæðinu. ?8. júlf—Foch hershöfðingi hrind- ir af stokkum öflugri gagnsókm ó miili Aisne og Marne. 8. ágúst—Haig (iherforingi Breta) byrjar stórsókn á A-mJens svæðinu. 12. sept.—Um 14,000,000 Banda- rfkjamenn skrásetja sig undir her- skyldulögunum. 1. sept.—Bandaríkjameim vinma stórsigur við (St. Mihiel. 14. sept,—Frakkar og Serbar hefj- ast til sóknar gegn Búlgörum og Tyrkjum á Sáloniki svæðinu. 16. sept.—Austurríki og Ungverja- Jand hreyfa þeim tillögum við Wil- son for.se'a, að hafnar séu friðar um- ræður, sem þó ekki séu þindandi. 23. sept.—Tyrkir algerlega sigraðir í PaJestínu. 26. sept.—Bulgaría biður um vopnáhlé. — Frakkar og Banda- rfkjameinn 'hefja stórsókn í Cham- pagne og Argonne. 30. sept—Búigaría geflst upp. 2. okt.—“Hindenburg varnargarð urinn” fyrst verulega rofinn, ó miHT Carmbrai og St. Quentin. 6. okt.—Þýzkaland og Austurrfki mælast til við Wilson -forsota, að hann reyni að koma á vopmahlé og friðarumræðum. 9. okt.—Wi'lson tilkynnir MiðveJd- unum, að þau verði að draga ,her sinn úr öll.um hernumdum héruð- um áður vopnahlé geti átt sér stað. 9. okt.—>Canadamenn taka Cam- brai. 17. okt—jBandamenn taka Lille og Oourtrai. Þjóðverjar yfirgefa Ostend. 18. okt.—Þing Ungverja lýsir yfir sjálfstæði Ungverjalands. 18. okt.—Þjóðverjar yfirgefa Zee- brugge og Bruges, öll Belgíuströnd- in þá á valdi bandamanna. 18. okt.—Sjálfstæði Czecho Slovaka lýst yfir í París. 21. okt.—Þjóðverjar senda Wilson forseta skeyti þess efnis að þeir séu fúsir að yfirgefa öll hemumin hér- uð til þess vopnahié fáist. 31. okt.—Tyrkir gefiast upp. 4. nóv.—Austurríki gefst upp. 9. nóv.—Bavaría stofiniar lýðveldis- stjórn. 9. nóv.—Þýzkalands keisari segir af sér og flýr til Holiands. 10. nóv.—Vopnahlés samningarnir em undirskrifaðir af æðstu Jterfor- ingjum bandamanna og fulltrúum Þýzkalands. 13. nóv.—Keisari Austurríkis segir af sér. 19. inióv.—Wilson forseti ákvað að mæta á friðarþingi. 22. nþv.—Sjófiiotinn þýzki gefst bandamönnum á vald. Umboðsmenn Heimskringlu J. H. Lindal ...... .... Wynyrasl Valgerður Josephson 1466 ArgyJe PÍaee S«uth Vancouver, B. C. f Caaada: Manitoba: Guðm. Magnússon, Arborg, Framnes F. Finnbogason, Arnee og Hnausa Bjöm Thordarson ....... Beckville Eirfkur Bárðarson.........Bifröst og Geysir Sigtryggur Sigvaldason --- Baldur Thorst. J. Gfslason_________Brown og Thornhili Páll Anderson _____Cypress Rivei Guðm. Jónsson......^..Dog Creek G. J. Oleson........... Glenboro G. J. Oleson,..-.... Skálholt B. Thordarson____________ — Gimli Jóhann K. Johnson___________Hecla Sig. Sigurðison .... Wpg. Ðeaeh og Husawick Arni Jónsson--------------Isafold Guðm. Guðmundssoir--------Lundar Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark- land. Otto og Vestfold ó. Thorleifsson ........ Langrntb og Wild Oak E. Guðmtmdsaan ......... Mary HiN Páll E. Iefeld................Nes St. O. Eiríksson..............Oak View Ingim. Erlendsson_____ Reykjavík S. Thorwaldson...........Riverton Gunnl. Sötvaflon_________Selkirl^ A. Johnsen _____________ Sinclab Halldór Egilaon .... Swan River HaUur Hallssan ________Silver Bay J6n Sigurðsson..............Vidii August Johnson .... Wlnnipegosis 1 Bandarík jnnnm: Jóliann Jóhannsson..........Akra, Cavalier og Henall Sigurður Johnson ........ Bantry og Uphaas Mrs. M. J. Benedictson Blaina S. M. Breiðfjörð _________ Garðar 8. M. Breiðfjörð.......Edinburg EMs Austmann._____________Grafton Arni Magnússon___________HalJson Gunnar Kristjánsson...... Miltoa Col. Paul Johnson...,__Mountain G. A. Dalmann .......... Minneota G. A. Dalmann ____________Ivanhoe G. Karvelsson ______ Pt. Roberts Einar H. Johnson____Spanlsh Fork Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Forðast Meltingarleysi, SýrCan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.siry. Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait_______________ Antler Hjálmar O. Ix>ptsson_. Bredenbury Öskar Olson _____Churehbridge O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ________ Foam Lak« Jón Jótíannsson .....Holar, Sask. Jónas Saroson__________ Kristnes Bjami Thordarson...........Leslie John S. Laxdal____________ Mozart Snorri Jánsson _________Tantallon Jónas J. Hunford ..... Innisfail, Markerville og Red Deer THE B00K 0F KN0WLED6E (1 30 BZNDTTM) öll bindin láat keypt & sfcrtf- stofn Heiiaskringtu. — Fiaaið eða skrifið S. D . B. STEPHANSON. The Dominion Bank HORll NOTKH BAHR ATB. AUKHIROOM 8T. oo nsfatloton, ifTfc, Vartijitar ...... ▲Uar clgmtr ...... .* SXMW.WW .* T.MO.SO* Vér éekum eftlr TlSsklftum Terai- unarmauna *K ábyrgjumst a* gefa þclm fullnngju. STarUJéSsdaUd ror er >1 ctærsta sem nckkur bankl hefir 1 borglnnl. tbúcndur becsa klata bcrsarlnnar éska ab sklfta tíS stcfnna. scm beir vtta aS cr algerlesa trygg. Nafn ▼crt er full trrrglir fyrir sJAlfa ySur, koan cg bttrn. W. M. HAMILTON, Ráðstnaður PBOJVB SARRT SéM Byrjið nýárið réttan hátt: ✓ a Mcð því að kaupa Heimskringlu. NÝIR KAUPENDUR er seada oss $2.00 fá eúin árgang af Heimskringtn og 3 sögnr í kanpbætir. Sögurnar kosta að jafaaði S0 cent, svo að þér fáið heilan árgang af Heimskringln fyrir 50 cent. Nyir kaupendur geta valið einhverjar 3 af eftir-' fylgjandi sögum: Mclttngarlcysl og nélega alllr mtia- kvlllar, segja læknarnlr, eru orsakatlir I nlu af hvsrjum tiu tilfsllum af of- miklUl framleltislu af hydrochlorlc sýru i maganum. Langvarandl "súr i maganum” er vodalega hættulegur og sjúklingurinn ættl ad gjöra ettt af tvennu. AnnaS hvort forSast, aS neyta nema sérstakrar fæbu og ardret an bragba þann mat, er ertlr magann og orsak- ar sýruna, — eSa aO borSa þann mat er tystin krefst, og forbast tllar af- lelSingar meb þvi aB taka lnn ögn af Bisurated Magnesia é eftir méltlBum. ÞaZ er vafalaust ekkert magalyf tll, sem er é viS Blsurated M&gnesla gegn sýrunnl (antlacld), og þaö er miklS brúkaS 1 þelm tilgangi. ÞaS hefir ekkl beln éhrlf é verkun mag- ans og er ekkl til þess ab flýta fyrlr meltingunnl. Eln teskelö af dufti eía tvær flmm-gr. plötur teknar I lltlu vatnl é eftlr máltíOum, eySlr sýrunni og ver aukntngu henn&r. Þetta eySlr orsöklnni aH msltlng- aróreglu, og alt heflr slnn eblilega og tllkenntngarlausa gang én frek&rl notkun&r magalyfja. Kauptu féelnar únsur af Blsuratcd Magnesla hjé érelöanlegum lyfsala— blddu um duft etla plötur. t>ab cr aldrel sclt scm lyf ctla mjdlkurkend blanda, og cr ckkl lazcrandi. RcyalS tcttR 4 eftlr nmtu méltl* og fullvlsa- it um ágatl þcss. "ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LÁRA.” ‘DOLORES.” “SYLVIA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” 'VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYTON “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “MÓRAUÐA MÚSIN” “KYNJAGULL” “SPELLVIRKJARNIR” The Viking Press, LIMITED Post Offíce Box 3171 WINNIPEG, MAN. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.