Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐsiÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR 1919 r— ' Ur bæ og bygð. Emile Walbens, eem í mörg ár hof- ir dvalið í Bandaríkjunum og lagt ]>ar stund á máiaralist og sil'fur- jsmíð., er nú sbaddur hér 1 horginini og dvélur hér um tíma. íslelfur Guðjóri.ison, írá Sandridge í Shoal Lake hygð, var hér á ferð í byrjun aíðuhtu viku. Sagði ait gott að frétta úr stoni hygð. Biaðið Wynyard Advance segir nýlátinn Guðjón Víum, að hetoiili ,T. B. Jónssonar við Wynyard. Var hianin 34 ára gamall, er hann lézt. Jarðarförin fór fram þann 9. þ.m. og var ihton látni jaa'ðsunginn af séra J. Kristirwisyiii. Jóns Signrðssonar félagið heldur danwsamkorou í Royal Alexandra gistilhöllinni þann 20. næsta mán- aðar (feh.). Gleymið ekki þessu kvöldi. / Þiann 28. das. s.l. voru gofin sainarn í hjónahand í Wynyard ]>au Arthur L. Y<ping og Miss Theodora Thor- leifeson frá Mozart. Séra J. Krist- insson fraindi hjónavígsluna. Ungu hrúðhjónin eyða hveitibnauðsdög- unum f ferðalagi um auisburfylkin og setjast svo að í Wynyard. Jódfe Sigurðason tekur að sér að kenna íbörnum að iesa ísleoizku eins og að undanfönníu. Hún hæði ffer ihoim á hermflin, df þess er óskað, oig tekur 'börn heim til sfn að 866 Banning arva Þann 2. þ.m. urðu þau Mr. og Mm H. B. Jöhneon í Wynyard fyrir þeim mikla skaða, að íveruhús þeirra branin til grunna í fjarveru þeirra. Þar sem húisið var mann- laiust, þegar þetfca skeði og nágrann- arnir veittu eldinurn ekiki eftirtekt fyr en uim setoan, reyndtet ómögu- iegt að hjarga nokkru, og brann hiteið með öílto, «em í því var. Elds- ábyrgð var á húsínu, en ekki niægi- iega mikil til .þase að vega upp á móti skaðanum. Kvenmanna ihjálparfélag 223. her- deildarinnar Iioldur “Whtet Drive” og söngsamkomu i Goodtemplara- sainurn þann 25. þ.m. Muniið etftir þeesu. Jóhannes Jóseteson, hinm naffn- kendi folenaki glfmukappi, er nú staddur ihér f Wimiipeg og sýnir sjáMsvarnarglímu sína alia ]>essa viku á “Orpheuim” leiklhústou. Með ihonum eru fcveir aðrir Wlenzkir gtímumenn, Jóo Páteson og Þórður Einarsson. Htufaveita (fcamhióla) verður hald- in af stúkunni Skuld mánudags- kveldið 20. þim. í Goodfceinplaraliús- imi á Sargent ave MeðaJ annara á- gætis drátta, ísem þar verða, eru ffjórir ihundrað punda Ihveitisefckir— þeir fjórir drættir út aff ffyrir sig eru $24 virði (fcveir sekkimir Purity Eknir, gefnir aff Wesbern Canada “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- pw" Mlss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., Finni Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, og hjá aðal útsölumanni. — Andréa Helgason, Wynyard, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar . —búnar til úr hezfca efnum. —sterklega hygðar, þar sem mest reynir Á —hægilegt að bíta með þeim. —ragurlega tilhúnar. 0**7 -endtog ábyrgst Jk | HVALBEINS VUL- /h| A CANITE TANN- \ 1 11 SETTI MlN, Hvert —gefa afbur upglegt útlit. —rétt og vteindalega gerðar. —paaea vel 'f munnL —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar fcil þrúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending áhyrgst. DR. R0BINS0N T .miæknir og Félagar hama HTF’TS bldg, WXNNIPEG Floar Mills, Oo.; hintir tveir Royal Housohoid Flour, gefnir af Ogilvie Mílling Oo.). Bnin fromur iná nofna hálft oord .af eldivið (poplar) En svo skuihið pið ekki haldia, að ihér séu taldir allliir stórn drættirnir; iþietta er að eins isýni'shorn tll þess að þið isíáið hvort ipað geti ekki borgað sig að sækja ihlutaveltunia 20 sem byrjar stundvíslega kl. átta. I>ain.s isamkoma verður haldin í “Ajllhaiiíbra Hall” föstudagskvöldið 31. janúar, undir umsijón 223. aðstoð- ardeildar. Inngangsseðlar fást hjá öllum félags imieðlimum. Mælst er til að fólk ,sæki pessa samkomu — geri tvetnt í einu: skemti sér og um leið styrki gott málefnl. Geta skal ]>ess, isvo enginn verði fyrir von- brigðum, að þetta verður að eins dans samkoma. Aðstoðarfélag 223. iherdeildarinnar þakkar fyrir 13 pör af sokkum, sem gðfin voru af ikveufélaginu W.C.T. U. “Yonin” í Baldur. Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermot Ave. Gjaíir til Jóns Sigurðssonar fél. Mrs. Torfason, W.peg., $1; Miss Maria Anderson, Vancouver, $10; Mns. Salveig S. Björnsson, Mozart, $2. Safnað af Mrs. N. B. Josephson, Wynyrad , $30. — Móttrkið með þakklæti. Rury Arnason, féh., 635 Furhy Str., Wpeg. Fundur verður haldinn í kven manua hjálparfélagi 223. berdeildar- inmar á imiðvikudagskvöldið 22. jan. kl. 8 e. h„ að heimili Mrs. J. G. Snæ- dai, 34 Home str. KENNARA vantar nú þegar við Diana skóla, Manitoba. Gott kaup borgað. Umlsækjendur skrffi til undirritaðs, sem allra fyrst. Magnús Tait, Antler, Sask. 30 meðlima nefndin, er kosin heíir verið, einis og skýrt er frá á öðrum stað 1 blaðimu til þess að hrinda eitbhvað á veg hinni nývöknuðu hjóðernishreyfingu á meðal íslend- inga, er nú tekin til starfa. Fyrsti nefndarfíindur var haldinn á mánu- dagskvöldið var í Jóns Bjarnasonar skóla; skifti nefndin ]>á með sér vorkum og verður nánar skýrt frá öllum athöfnum hennar síðar. Með- limir nefndar ]>essarar eru sein fylgir; Séra Rúnóiifur Marteinsson. .Jón J BildfeM. O. T. Johnson. Sig. Júl. Jóhannesson. O. S. Thorgeirsson. Séra Bjöm B. Jónsson. Magnús Paulsom. Sigurhjörn Sigurjóneson. Hjáimar Bergmann. Lfndial Hallgrímsson. Séra Rögnv. Pétursson. Thorsbeinn Borgfjörð. Kristján J. Austmann. Gunnl. Jóhaninisson. Hjáimar Gíslason. Séra Guðm. Árnason. Dr. Jón Árnason. Etoar Páll Johnson. Mrs. F. Johnson. Mrs. J. Gottskálksson. Mra. Guun. Goodmuudsson. Mra. Th. Oddsson. Mra. J. Skaptason. Mra. T. H. Joihnson. Thórður Jöhnson. Friðrik Sveinsson. S. D. B. Stephanson. Ásm. P. Jóhannsson. Thomas H. Johnson. Dr. B. J. Brandison. * Askorun til íslendinga í Argyle og Cypress. Eg undirskrifaður er að gangast fyrir samskotum i ihjálparsjóð nauð- líðiandi munaðarlausra hama og anmars fólfes í Armeníu og Sýrlandi, og langar mig til þe-ss að skora á íslendinga hér f hygðunum að hregðast drengilega við og gefa f þenma sjóð. Hvorki UfSmi né krtog- uimstæður leyifa mér að finna alla að máli og vonast því til að þessl á- skomn bafi þau áhriff sem ætlast er tiL Eg veit mjög vel, að uppskera hér á Iþessu svæði brast að meira eða roinna leyti á síðastíiðnu surnrí, en þrátt fyrir það er velmegun svo ! almenn að fíestir eða allir geta gef- ið lítinn skerf, ef viljinn er góður, I oig vonast eg til allir góðir drengir líti á það frá þessu sjónarmiði. Þeir sem hafa lesið hörmungasögu þjóð- anna f Anatoliu (sérstaklega Arm enfu þjóðarinnar), Sýriamdi, Mesó- potamlu ■ g Paleistfnu síðan stríðið byrjaði, munu fúslega viðurkenna, að (hjálp í þenna sjóð er roesta miis- kunnarverk. Það er gizkað á, eftir ■seinustu skýrslum, að meira en fjór- ar miljónir manns «éu nauðiíðandi á ]>essum srvæðum (þar af hálf milj- ón munaðarlaus börn) og algjör- lega upp á náð og mHskU'nn frjálsra samakota í Aonerfku komin með lífs- björg yfir iþenna vetur og komandi vor. Gjafafé alt er meðhöndlað af amorfskum hjálparfélögum, sein hafa Ifknaretofnanir víðsvegar í Anatolfu, Sýrlandi, Mesopotamfu og Persíu, og er ætlað, að ekki veiti af $3,000,000 til þess að bjarga fólki þessu frá hungursneyð. Þefr, sem ekki hafa kynt sér ás andið etos og það er og hefir verið um nokkur ér hjá þeissum undirokuðu, kúguðu og pffndu þjóðum, ættu að kymria sér öll rit um það efni, eftir hirrn dreng- Iynda mannvin Henry Morgemthau, i fyrrum sendiherra Bandariikjan'ma í j Miklagarði, og ýinsa aðra ihöfunda, som kunnugir eru raálavöxtum þar eystra. Eg veit ekki hvár er vérk tfl að vinna, ef ekki þarna, rétt sem isbendur, takandi lfka til greina, að þossar iþjóðir hafa v'orið vinveitbar handamömmum eftir megni í þessu istríði og hafa fyrir þann málstað orðið að líða margfaldar hörmiung- ar. Það er skylda allra siðmentaðra þjóða, ®em nokkuð getá, að hjálpa þar sem meyðir sverifur að og hiaupa undir bagga með þeim, sem ætlar að önnagnast. — íslendingar eru yif- irleitt örlyndir og hjálpsamir, og óska eg og vona, að Argyle og Cyp- r&ss íslendingar íirini köllun hjá sér að gefa í sjóð 'þenna, er eg fúis að taka á móti tillögum. En svo gebur 'hver sem óskar sent beint til Can. Committee tfor Armenian and Syri- an Relief, Toronbo. Þetta mætti líka vera bending til allra íslend- inga •vfðsvegar í þossu landi, að styrkja þennan sjóð með ríflegum peni n gagjöf um. Virðingarfylst, G. J. Oleson. Glemboro, Man. o-------- Safnaðarfundur ALmornnur fundur Fyrsta íslenzka Ú'nfbara safnaðarims hér í bænum verður haldinn i kirkju safnaðartos á fimtudaginn kemur, Iþiann 16. þ. m. Fundurinn byrjar kl. 8 e.h. og er séretaklega Skorað á alilia meðlimi safnaðarins að mæta — og ef unt er stundvíslega—, þvf roörg mál og mjög áríðamdi, söfnuðinum viðkom- andi, liggja ffyrir fundi. ÖQI félags- inál og félög eiga fuUa helmting á ]>ví af meðlimum sínum, að þeir ræki þá ifundi sem til er boðað; það er fyrstia skyld'a, sem allir eiga að inna af hendi með énægju og af alhug, og þe«sá era safnaðarlimir heðnir að minnast. Th. S. Borgfjörð, foreti. Fr. Swanson, ritari. The Natural Roserve Imtelligenee Braneih of the Interior Department f Ottawa hefir nýlega gefið út nýtt kort af Manitoba. Þetta er eitthveirt hezta kort aff þessu fylki er vér höf- am séð, og meðal annars mó á þvf 8já hvar iheímilisréttarlönd þaai liggja, er ætluð eru afturkomnum hermönnum, og sérstaklega eru þeim geymd. Kortið fæst ókeypis með þvf að skriffa til Superintendent of Natmral Resources, Ottawa. íslandsfréttir. Sama hlíðviðrið alla vikuna, hlý- índi með hægu regni öðru hvoru. Hefir góðviðri sjaldan komið sér betur, og ótalln mannálífin, sem bjargast fyrir það nú í veikind- unum. Bærimi heffir verið lengi alveg kaffilaus. Kbm nú með Gul'lfoesi síðast og var skamtað 1 kg. á mann. VERKAMENN! ATHUGIÐ ÞETTA VANDLEGA VÉR BJóÐUM Nýtízku (modem) hús Fjós Búfénað 40 Ekrur af Landi og af þeim eru 20 ekrur plægöar, herfat5ar, afgirtar, tilbúnar fyr- ir útsæði strax og ábúandinn kemur. I>ér ver?5it5 einnig me?5eigandi í smjörgjör?5arverkstæt5i, frysti- geysmsluhúsi og ni?5ursut5u- stofum, er vér ætlum a?5 stofn- setja. LANDIÐ HIÐ BEZTA í MANITOBA Svört sáömoldin, ögn sendin og þar undir steinótt (gravelly) ‘clay’; þa?5 liggur nærri 40 mílur austur af Winnipeg. Shoal Lake vatnslínan liggur í gegn um landi?5 og veitir gnægö af gó?5u og mjúku vatni. Saur-rennur, rafmagns ljós o. s.frv., og öll þægindi er tíökast i stórborgum, samfara hlunnind- um þeim, er landsbygö fylgja. söi uverð SkílmáUr tjndir $5.000 otvmudiar Skrifstofan opin á kvöldin. Hilversum Garden City CTnits, Ltd. 807-8 Electric Chambers Winnipeg Phone Garry 820 Herrar—SendiS mér allar upp- lýsingar um land þatS, sem þér auglýsiC. Nafn. Heimill. Þórður Þórðarson Tomson þórður þórðarsn Tomson kom úr sjóhemum til Winni- peg þann 21. desember síðastliðinn. þórður innritaðist 15. apríl 1918 (var sjálfboði). Hann er fæddur á Rauðafelli undir Eyjafjöllum, á íslandi, 15. maí 1887- Faðir hans var þórður Tómassn, bóndi á Itauðafelli, bjó þar allan sinn aldur. Móðir þórðar yngra var Guðrún Tómasdóttir Sigurðssonar. Tómas var albróðir Páls gamla í Árkvöm, sem margt ritaði. Sigríður hét móðir Guðrúnar, og var systir séra þorsteins, föður Frú Torfhildar Hólm, svo nefnd “Skógawtt. ” þórður flutti til Canada árið 1910, hefir stundað trésmíðar síðan hann kom vestur, og búið 1 Mani- toba allan tímann, nema 6 mánuði, sem hann stundaði þá atvinnu vestur á Kyrrahafsströnd. Hann stundaði skipa- smíði meðan hann var í hemum. þórður hefir mest af tímanum dvalið hjá systur sinni, Frú Sigríði, konu Sigfúsar Pálssonar, húsmunaflutnings- manns, 488 oronto stræti í Winnipeg. Tvær Nýjar Skáldsögur. Bessi gamli, eftir Jón Trausta, ó- bundn, $1.50; Sambýli, eftir E. H. Kvaran, bundin, $2.50, fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnleg. Tal- sími: St. John 724. — Skrifið eftlr bókalista. KENNARA vantar • við Norður- stjarna S. D. No. 1226, karlmann eða k'venmanin<, sem hofir 2. stigs kenn- arapróf. Kenslan byrjar 1. marz 1919. Umsóknir, er greini frá æfinigu, kaupgjaldi sem óskað er eftir, á- saimt meðmælum, sendtet til A. Magnusson, P.O. Box 91, Lundar, Man. 17—48 Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonarfél. Mrs. Auguisba Johnson' Wpegosis, 1 par; Mrs. G. Friðriksson, Wpeg- osis, 1 par; Mrs. E. Thorsbeinsson, Wpegosis, 2 pör; Mra. Sbeinunn Da- víðsson, Blfröst, 1 par; Mra. Jóh. Brandsson, og Oreek, 1 par; Mre. J. K. Jónasson, Dog Creek, 2 pör; Mrs. A. Gtelason, Dog Creek, 1 par. Margrét Sigurðardóttir, Dog Creek, 1 par. Kaupið Stríðs - Spamaðar S TA M PA Þeir kosta $4.00 nú og fara hœkk- andi í veríi þar til áriíS 1924, aS Dommion of Canada mun borga yður $5.00 fyrir hvem þeirra. Kaupið Stríðs Sparnaðar Stampa þá þér eruð að draga saman fé til skemtiferða. SELDIR í MONEY ORDER POST-SKRIFSTOFUM, 1 BÖNKUM OG HVAR 8EM W4SS MERKIÐ ER SÝNT K O L! | Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðsla á Hörðum og Linum Kelom, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki aliareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephoue Gany 2620 1 D.D^ Offíce og ’ Vood & Sons, Ltd. (ards: Ross Ave., homi Arlmgton Str. Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskólinn, sem f 36 ár hefir undirbúið nnga fólktf f þessu laindi f beztu skrifstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenna skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo iangri reynelu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, "Winnipeg and Reglna Federai Oollege’’. hafa kent og undirbúlð fleiri en 24,000 stúdenta fyrtr verzlunarlffið. Þeir finnast aiiestaðar, þar sem stór veralunar-etarfsemi á sér stað. Þeár eýna einnig, hvar Bein þeir eru, hvað kenaluaðferðir vorar eru natagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Vfltu koma með öðruan sjálfsbeðum er innritast á ekólánn á máaudagina kemur? Dag og kvöld kensla. Winnípég’ Business Gollege 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á akrifstofufólki f Wfnnl- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er 1 herlnn hafa farið. Útekrifaðir stúdentar af Sueoess Business College ganga fyrir um veitingu verks. Sucoess skóiinn mentar og setur f stöður fleixi útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verslunarfraði-kennara heldur en allir aðrir vertlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum 1 þjónustu vorri 36 reynda kennara, véc eigum og brúk- um 160 ritvélar og höfum hinar starstu og beit útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir "Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. SkóUnn útvegar stöður. — Stundið nám i Winnipeg, þar som nóg er af stöðum og fseði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 16641666. The Success Business Coliege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.