Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1919 HEIMSK.RINGLA 7. BLAÐSIÐA Myndun Islands og ævi. Eftir Guðm. G. Bárðarson. (Iðunn.) (Framih. frá síðasta blaði.) IV. Upphaf íslands. Upphaf Mands wk eg til þess tímia, or 'hin elztu jarðlög, sem hér á landi Ihafa fundist, mynduðust. Á hvaða tfma jarðsögunnar eru pessi undirstöðulög liandsins mynd- uð? Blágrýti er aðalefni íslenzku fjall- anna lau'stan- niorðan- og vestan- lands, og nær par frá ofstu tindum niður að sjávarmiáli. Lög, ']>essi eru því afar þykk og hafa iþurft óratlma fil að myndast. Af blágrýtinu sjálif.u igetuim vér eigi séð, hve gam- alt það er eðaá hvaða l íiniabili jarð- sögunnar iþar toefir myndast. Það er beztar upplýisiingar getur gefið um það efni, eru iieifar jurta og dýra, sem ifinmiast kunna á miilM bergliaganina. 1 hinum fornu bl'á- grýti'sfjöllum hér á landi hafa víða fundist jurtalerfar, ibæði mókol og surtarbnandur, og í leirlögum, seom fyiigja brandinum, hafa vfða á Vest- urlandi fundist iblöð og ávextir af trjám þeim og jurtum, sem brand- urinn er myndaður af. Er það eönniuin !þess, að gróður j^essi hafi vaxið á iþeirn 'Stöðum, i]>ar sem leif- ar þeirra nú eru. Aif blaðleifunum má ,þekkja tegundirnar og fræðast um iþað, á hvaða tlma þær hafa vax- ið. Svissneskur náttúrufræðingur, Oswald Heer að nafni, hefir rann- sakað jurtiaiieifar úr lögum þassum og komist að þeirri niðunstöðu, að Iþær væru fná Mieen-tímianum. Vel 'getur verið, að myndanir þesSar séu ekki allar fná nákvæmilega sama tima, t.d. ibæði austan- og vestan- iands, því iá fæstuim stöðum haifa fundist ákvarðanl'egar jurtaleifar með braindiinum, er iskiorið geti úr þesisu. Sumistaðar eru surtarbrands- miyndainirnar all hátt f fjöllum og undir þeim um 600 m. þykkar blé- grýitis myndianir niður að sijávar- iniáli, sem myndast hafa áður en brandurinn varð til. Engar Jííræn- ar leiifar hafa fundist í þessari bas- alt-undinstöðu til lákvörðuniar á aldri hieniniar, og eigi vitum vér, ihvaða jarð'myndanir taka við undir henni hér á Jandi. Hin fórna biágrýtisrniyndun\ ís- laindis er í samhengi við^víðáttu- mikl'a basalt bneiðu, er nær aliia leið til Grræniands og suður á bóginn tii Pæneyja og Bretliand's; hefir öll þeissi bllágrýtisbneiða myin'dast hér um bil slamtímis; munurinn að eins sá, að ibasaitgosin voru ihætt í þessum löndium áður en jökultíminn byrj- «ði, en hér ihafa þau haldið éfraim fnam á vona daga A Grænlandi er umdirsfcaða blá- grýtiisins lö.g frá Júna tíimabiliniu, einnig graniít og gnejs; í Bretlandi jurakalk og lög frá Knítartímabil- inu, yngsta tíma miðaldarinn''ar. Á Oræniandi hafa fumdiSt isædýraíleif- ar, er orðið hafa til eftir að bíá- grýtisgosin byrjuðu l]>ar í landi; eru iþær dýnaileifar frá ifyrst'a hluta Ter- tier-tfmiaJbilsins, Eooenltímianum. í hinum brezku bliágrýtiislögum hafa ifuindiist jurtaleifar frá Oligocentln- anuim; isumir telja himar eflztu af þessum jurtafeifum til jarðlaga Eo- cetmtímianis.— Samkvæmt iþesisu verð- ur upphaf b lágrýfciiSbroi ð un ú ar miklu, sem íisliand er vaxið upp af, eigi rakið lengra en til upphafs Ter- tiersfcímans. Hin neðstu biágrýtis- lög hér á liandi, isem ofaimsjáwar liggjia. hiafa þvi etffir þessu oigí átt að myndast fyr en 'þettia (á Eocen) og eigi sfðar en á Miooentímanum. bipsis er áður getið, að gatobró h,afi fundist 'sem fast berg í Eyistra- og Ve«*ra-Horni f Sk'aftaifeillss'ýsilu, og lausa steina af gatobró bera ýmsar ár fram undan jö'kliunum á suðausf- urhorni liandisinis, svo iíkur eru til, að það sé lalbvíða þar í f.KÍllunum undir jöklitniumi Gabbróið er skylt granftinu. Það er gömuil bergteg- und, sem erlendis er algenigust í hinum eldri bergTnyndunum jarð- sögunnar, en hifcfiisf þó í yngri jarð- myndun alt fram á Tertiertímiabil- ið. Piannig myndar það iininskots- lög og ganga í þ]ágrýfiislögum á Brefciandi, t. d. á Suðureyjum við Skotland eru þær myndanir frá Oligocen- og Eooen*ímanum. Þorvaldur Thoroddsen getur þess til, að gatobróið í Hornunum sé inn- iskofcslög í blágrýfinu, eine og á Suð- ureyjum og því yngra en sjáWt blá- grýtið í krimg. Sé svo, eru mleistar líkur till, að það isé myndað á Oligo- Oen- eða Eooentímanum, eins og þar og rekja megi upþhaf íslands til þeirra fclmia. Sveinn 'læknir Pálsson, som fyrst- ur fann gabbró hér á landi, h.ugði að ifomgrýfi (igranit) væri undir- staðan að itolágrýtiismyndunum landisims. Það er heldur ekki ó- mögulegt, að svo sé, Ifkt og á Græn- landi, og að gabbróið í Homunum hafi J ifyrndinni gnæft sem tindar upp af iforngrýtiisgrunninum, líkt og Jöturafjöllin, hin hrikalegu gabbró- fjöll í N’onegi; síðar Iia.fi svo blágrýt- islögim hlaðist utan að gatobróinu og blágrýtisgangar brotist í gegn um þiað. Samkvæmt þessari gatgátu ætti gabbróið að vera að miun eldri myndun en blágrýtið og gæti þá ef til vill orðið til að færa upp- ttoaf ísiandis ti.1 eldri tfmiabiia jarð- sögunmar en áður er getið. AnViárs eru þassar me.rkilegu gab- bró-imyndanir og afstaða þeirra til blágrýtisins enn of lítið kannaðar til þess að vifað verði með viissu, hvenær eða hivemig þær séu til orðnar. V. Ágrip af jartSsögu íslands. 1. Þáttur. Myndunarskeið hins elzta blágrýtis. Hér á eg við þann tiíma, þegar blá- grýtisigrunnur 'landsins frá sjávar- máli U'pp að .surtarbrandslögunum myndaðist. Vér emm mjög fáfróðir um þetfia tfmiatbifl. jEngar dýra- eða jurfcaleiif- 'a.r enu kunnar fná iþeim fcíma hér á landi, er upplýsingar gefi um loffcs- tagið; og engar jarðmyndanir, er fræði O'ss um afstöðu láðs og lagar. Vér vifcum þiað eitt, að eldgos haifa þá verið mjög tíð, því þykk blá- grýtilslöghafaiþá orðið til með milli- lögnm af ösku og gjallli. Nær þessi blágrýtis-undirsifaða surfcarbrands- laganna víða mörg hundiruð metra uipp fná sjávarmáli; þannig er hún víða vestanlands 2—300 m.'þykk, en sum'sfcaðar á Norður- og Austurlandi 6—700 m. í berglögum þessum eru ýmsir kristialiar og holiufyllingar al- gengar, ®vo sem siilfunberg, stjarn- sifceinar og kivárz; en vel geta þeir verið myndaðir miklu «íðar í holum og 'spruinigum toerglaganna við sam- einuð áhrif igrunnvatns og jarðhita. Þá eru og víða fundin baulusteins- lög (liparit) í þiessum löguni, en þau eru eigi æfcíð mynduð samtímis, hieldur sfðar af liparit-hnauni, er oUið hefir upp um sprungur og þrengt sér inn á milli 'blágrýtisliag- anna og umturnað þeim á ýmisa vegu. 2. Þáttur. MyndunarskeiS surt- arbrandsins. I>á hafa tii orðið víðáttumikil lög aif lieir og sandsfcehii, sem mjög víða koma fram 'sern miílilög í biiágrýt- inu. Innan um iþau enu jurtaileifar aigengar, bæði surtarbnandur eða mókoilavera, steingerð blöð og grein- ar. Surtanbnandurinn er aigeng- astur, hofir fundist á nænfelt 100 stöðum au.stan- inorðan- og vesfcan- landis, e.n sbeingerð tolöð eða aðTar ákvarðanlegar jurfcaieiííar að eins á 15 eða 16 stoðum. (Sfeingrímsfjörð- ur, Brjármslækur, Mókollisdalur f Sfcmndiasýslu o. Æl.) Blaðaieiifar þeisis- ar hiafa fræft oss ium liað, hverjar tegundir 'hér hafa vaxið á þeim tima, hvemig loiftisla'gið hafi verið, og eins sést af þeim, að þetfca hafi verið á Miooenietimianum, Þó er ekki óuhgsandi, að sum surfcar- torandsilög séu anmað 'hvort eldri eða þá yngri. Þá var loffcsliagið hér miklu hlýrra en nú, eða svipað og Iþað er í Suður-Evrópu. Suð- rænn jurfcagróður toneiddist yfir landið og hér uxu hávaxniir skógar af eik, furu, birki, elri og tulipan- við og ýmsum öðrum suðrænum t'rjátieigund'um. Þá óx 'hinn íslonzki vínviður (viti's islandioa) hér og ''silöngdkst iðgrænn” utan um stofna, fcrjánna, en engini mann'ieg hönd var þá nærri til að lesia vfn'berin af hin- ■um ‘IhöTgu klösum”. Lfklegt er, að einlhver dýr hafi alið aldur sinn í (þessiari Paradíls. Þó landið kunini að haifa yerið sævi girt í þá daga, hafa þó fuglar að minsfca kosfi get- að heimsókt landið. Hingað til hafa þó engar sifkar dýraleifar fundist f surbarbrandslögum hér, nema örlifl- ar lelfar iaf skordýmm. Surbárb randu ri nn og fylgflög hans haía uppbatlega myndasf 1 vö'num og mýradældium, líkt og mór á vor- urn dö.gu.m. Bennandi vafin' hafir siafnað þar isaman sandi og Veir, elnnig trjábolium, greinum, blöðum og all'skonar jurf'aleifu'm öðmm; hafa þær svo breyzt f mó og stfðar 1 mókol eða surtanbrand undlr helj- anfargi toergl'agannia, er ofan á hlóð- uist. Þá halda og eldgosln áfram og tolágrýtisQög miyndiiðuisf; hafa þau vfst oft gert usla í skógunurn, því vfða finmaist trjábolir í blágrýti'slög- unum, sehi lient hafa í hraunflóði og bengið storknað u*an um (t. d. við Húsavík í S*eingrimsfirði). Þá hafa einnig orðið liparitgos; þann- ig finnast allþykk lög af liparifcvikri ofan á isjáiifum suUarbrandinum sunnanvert við S*eingrímsfjörð (við Húisavfk, Tröllatuinigu). Móbergslög (palogonittuff) og þursaberg (palo- gonitbneccia) er víða með brandin- um vesfcanland's, t.d. við Sbeimgríms- fjörð; eru þau þar vfst til orðin við öskugos. Hér á landi hafa engar sjávarminj- ar 'fundist fná þessum Mmia. Er lfk- legt, að landið hafi þá verið miklu sfcærra og sfcrendur iþess legið mikið utar en nú; en sá hluti þess, sem að hafi lá, sé nú eyddur og sokkinmi í sæ. Oss er því ókunnugt um af- stöðu láðs og lagar á þessuin bímia. Það er ætlan jarðfræðinga, að grumnsæv’ishryggurinn, sein liggur út frá Grænlandi til íslands og það- an 'til Pæreyja og Bretlands, hafi verið efan sjávar fiiaman aif þessu tiíiniaþiili, og lisland þianimig fcengt við önnur lönd, en síðar á þes'su fcímabili hafi landbrú þesisi sokkið í sæ og fsland orðið eyland. Full- gildar saninanir vanfcar þó fyrir því, að liandibrú þessi hafi verið óslitin alla iþessa leið. 3. Þáttur. Myndunarskeið hins yngra blágrýtis. Þegar hæst istóð á myndun surt- arbrandsims, lítur svo út, ®em nokk- uð ihlé hafi orðið á eldgosum, eða að þau ha'fi ekki vterið eims tíð og bæði áður og eftir, og þá toaifa hin- ar suöræniu plöntur femgið næði að klæða landið. Eiftir það virðist svo 'sem jarðeldarnir hafi færst í ás- megim. Eldgosasprunguir mynduðust um landið iþvert og endllamigt, yfir- borð ttandsims kubbaðist margvfs- lega í sundiur; sum svæði sigu, en önmur hækkuðú, og ýmsir firðir, dalir og flóar urðu ti’l (t. d. Faxa- flói, Breiðifjöiy’iur og Húnaflói). Glóandi hraun vall upp úr iðrunn jarðarinnar, ' og ihraunlag eftir hraumlia'g lilóðuist ofan á surtar- braindslögin. Blágrýtismyndunin of- an á surfarbrandinum er víða býsna þykk. Við Bolungarvík i ísa'fjarðar- sýisiu eru hamiralögin ofan á brand- inum 4--GÍ00 m. á þykt. Halli 'surtar- torandslaganna og mismunandi af- staða þeirra í fjöllunum fræða osts toezt wn toerglagatoyltingarmar, sem orðið hafa á þessum tfma. — Mynd- umarskeið Iþiessa yngra tolágrýtis nær að líkindum yfir síðari hluta Mioeemtiímans og fyrri hluta Plio- centím'ams. Engar jurta- eða dýra- leifar haifa ifundlst iiiman um þess- ar hlágrýtis-myndaiiiir til upp.lýs- ingar um lofslagið, og eigi heldur neinar sæmyndanir, er greini frá af stöðu láðs og lagar. 4. Þáttur. Myndunarskeið Tjör- neslaganna. Hin lalkumnu Tjörmeslög á vestan- verðu Tjörnesi eru ca. 150 in. þykk sjávarlög, mynduð af isand- og íelr- steini. í lögum þesisum er urmull aif skeljum og nokkiuð af öðrum dýraliieifu.m, svo ®em hvala- og sela- bein. Þar iað auki eru i þessari rnyndum lög af mókdlum eða surtar- bmndi. Formskeljanmar i lögum þesshm toenda til þess, að Tjörmes- lögin séu til orðin á miðbiki og síð- ari 'hluta Pliooentfmanis. Þar hafa fundist skeljar, isem ekki iifia norð- ar en við England, og aðmr, er ekki 'hafa ifundist lifamdi sunnar en f Faxafióa. Sýnir það toezt ihver breyt- img toefir orðið á sjávarhitanum, meðan lögin voru að myndast. Framan af Ihefir loft'sjagið að Mlk- indmm verið svipað og nú á Bret- lamdi; síðan toefir það smiá-kólnað og komiist í isvipað horf og ]>að er nú hér á iandi. Eftir það miin'hala kóinað enn meira, því þá var jökul- tíminim í aðsigi. Vér vitum ekkert með vissu um gróðrarfarið ihér á iamdi iþann fcfma, er lög þesisi voru að myndast, því óvist er, að viður sá, sem bmndurinn þar er mynd.að- ur af, sé vaxinn hér á liandi; er ]>að æfJian manna, að brandnr þiessi sé anyndaður af rekavið. Jarðeldamyndanir og aðrar land- myndamir haiía án efa örðið til á ýmsum efcöðum hér á landi, meðan i lög þessi voru að myndast, enda I þótt oss enm eigi hafi tekisfc að greina þær frá jarðlögum annara j HmiaiMla. Myjidiumi Tjörneslaganma bendir fil þess, að siórinn hafi verið að smá-hækka á þnssum slóðum, með- an Iðsrn voru að myndast. Hefir y'irtoorð ha.ns að lokum náð minst 150 m hærra þar á nesinu en nú. 6. þáttur. Jökultíminn. Þá tók lofhslagið að kólna, jöldar sötnuðust á hálendið og breidduet að lokum yfir alt landið, svo það huldiat þykkri jökulhellu. Þá va.rð rrieðath it i áivstíðanna miklu l’ægri en ; nú, eða svipaður og í himum noijJ- ; lægustu heimskau f alöndum. Þjj ! helzt það ekki svo allain jökultíim- I arnn. SStundum hlýnaði isvo, að jökl- ! arnír minkuðu istórum og ýms hér- i uð urðu jökullauis; svo kóinaði aft- nr og jöklarnir jukust af nýju. Þcss- ar loftálagsbreytinigar hafa að lfk- 1 indum endurtekiat þó nokkrum ; siinnum, meðan jökultíminn stóð ! yfir. I t Búlamdsihö'fða á Snæfelisnieisi hafa fundiist isævarmyndanir frá jök- iiifcímanum um 200 m. yfir sjó. Neð- an til f lögunum hittast skeJjar, sem að eins lifa í morðlæguistu höfuin, t.d. við norðurhluta Græniands, en ofar í þeim aðrar tegundir, sem eigi liifa norðan en í íisafjarðardjúpi. Síðan hafa jöklar gengið yfir lög þessi. Sjálf eru lögin að uaestu ó- högguð eins og særinn hefir skilið við ]^ui. í Fossvogi við Skerjafjörð finmast leifar af skeljurn, sem lifiað Impertal Bank of Canada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFST OFA: TORONTO, ONT. HöfuÖstóll uppborgatSur: $7,000,000 VarasjóíSur: . . Allar eignir .... $108,000,000 $7,000,000 125 útibú í Dominion of Canada. SparisjóSsdeild í hverju útibúi, og má byrja SparisjóSsreikning meS því aí leggja inn $1.00 e3a meira. Vextir eru borgaðir af peningum yðar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaut og ábyrgst. Otibú Bankaas er nú Opnað afc RIVERTON, MANITOBA hafa í auðum sjó; undir lögum þeim eru jöbu'ÍTÍspaðar kilappir, en ofan á þem eru jökulruðninigar, og yfir-j borð þeirra er sumsfcaðar jökul-núð. Sýnir þefcfca toezt hver toPeyting hefir orðið á úfcbreiðslu jöklanna og Joffcs- laginu á jökultímanum. 1 Saunbæ I Palasýúlu eru skeljalög, sem myndast bafa síðast á jökulfcim- anum, Iþegar jöklana var farið að ieýsa af ströndunum. f lögum þessum er mikið af skel þcirri, er jökuitO'ta niefnist (Portlandia glaci- alis). Nú er fcegund iþessi útdanð hér við land, en lifir að eins I hm- um svellkaldia sæ heimskaufcahafs- iius. svo isem við Spifcsbengen og norðuPhluta GrænHands og víðar. Allar iíkur eru til, að alt jurta- og dýrailff á landinu hafi farist umdir heljar-hjarni jökuLtímians. Vér 'höf- um heldur ekki fundið leifar sliíks hér á landi frá 'þeim tfma, enda er iþess varia að vænta; l>ó jurtagróð ur kunni að hafa náð hér fótfesfcu á 'hJýviðrisköfflum jökultímans, haifa jöklarnir eyðilagt allar leifar þess, er iþeir uxu af tur. Afstaða láðs og lagar tvefir tekið miikl'umi breytingum á jökuJtíman- um. Þegar ihin im'erklliegu skeljalög í Búlandishöfða mynduð'ust, hefir særinim ,þar náð meira en 200 metr- um hærra upp en nú. Possvogslög- in eru að Mkindum mynduð í ca. 20 m. djúpum isæ. Við lok jökulfcímans gekk særinn á land og náði að lokunn um 80 m. hærra en nú umhverfis laindið. Megiuhluti yfirborðs landisin.s er Jvakinn ýmtekoniar jarðlögum, er myndast hafa á jökuli'tfinanum. Stór 'svæði eru þakin af lefr, jökul- urðum, Jauisagrjóti og hnullungum, er jökiarnir Ivafa sorfið og <sprengt úr berggruninii iandsins, ekið til og síðan skilið eftir; og flest lágiendi Jandsins terd að miklu ieyti mynduð af ilauisagrjóti, sandJögum og ffn- geirðum iieir (ismiðjumór, jökuilleir eða bláleir), er jöklarnir hafa malað af landinu; jökulárnar og skriðjökl- air hafa flutfc það og raðað því , regluleg lög á mararbotnum, sem nú cru risnir úr sæ. — Líklegt er, að all-mikill hluti grágrýtishraunanna (döl'erit) og móbergsins (palogonit breccia), .sem að iniestu hylur mið- bik lpindsins og Suðurland, sé fcil orðið á jökuJitímanum við^samivinnu jökla og jarðelda. 6. Þáttur. Nútíminn, eða iandnámstími jurfcagróðureins, frá lokum jökuJtíinans fram að landnámsrið. Um það leyti sem jöklamir byrj- uðu að fjarlægjast strendur lands- ins, var hér heimBkautakuldi. Eftir það tók óðum að hlýna, og nokkru eftir að jökliarnirvoru horfnir úr nú- verandi bygðum, var loftslagið að llkindum voðið alt eins hlýtt og niú; ef ekki lftið eifct hlýrra. Eyddust þé jöklarnir hröðum skrefum, en birki og víðir breiddi’st yfir láglendin. — Sfðan kólnaði aftur um skeið; inun þá runngróðurinn toafa hopað burtu úr ýii^sum útkjálkatoéruðum. þar «em hann var toúinn að ná fót- íestu. Nokkmm ári]>úisundum á undan landnámsfcíð hJýnaði aftur að mun. Þá varð meðaJhiti heibasta eumar- miánaðarins alt að 2 stigum liærri en nú. (Hlýviðrisbil þetta hefir hefir verið nefnt “purpura”-®keiðið eftir kufungstegund, “purpura lap- iHus,” er einkenniT jarðmyndun þessa skeiðs.). Þá náðu skógamir miestum blómia og urðu víðlendastir hér á landi. Þá Mfðu og ýms skel- dýr í fjörðum norðanlands, sem nú þrffast ekki no.rðar en við vestur- strönd landsins. Eftiv ]>ebta kóilnaði aftur og Jaftslagið komst í sama horf og nú. Við það hrörnuðu og skógarnir og ýmsar dýra- og jurta- tegundir hopuðu suður á bóginn. Merki þessara .breytinga eftir lok jökuJtímans má sjá á dýraleifum ýmissa sæmyndana við Húnaflóa og af skógarleifum í ýmsum útkjálka- héruðum. 1 Strandasýslu t. d. eru að jálfnaði fcvö kvisfca- eða lurkalög vorum, en vér veitum iþeim sjaldan í mómýrum, annað ofarlega, en hi'tt eftirfcetot né< athugum, 'hvaða venk neðst í mónurn, en kvistlaust lag þau eru að vinna. Vér heyrum nið allþytot á milli. Bendir það til þess lækjanna, drunur fossanna, brim- að iskógargnóður hafi tvisvar náð hljóð haísins og þyt vindarinis og fótflestu hér á Iþessum tírna, en hop- sjáuin skriðjökJiania mjakast í hægð- að 'burtu þess á miMi. um sínum frá hjamjöklunum ofan í Tviisvar hefir særinn gengið á dal'botnana; en vér fhugum það iand á þessum tíma. Við endalok sjaidnaist, að í þessrum dagiegu at- jöku'lbímans var isærinn í hækkun, tourðum felast , þau reginöfl, sem eins og áður er getið, og náði að lok- þess eru megnug, að sópa laindinu um mfeiist 80 m. hærra en nú. Minj- undan fótum vorum og jafna það ar þessa flóðs isjást greinilega um- a<5 grunni. Afbur á móti hrökkvum 'hverfis Húnaflóa og ísafjarðardjúp. vér við og skellfumisfc, þegar vér finn- Á milili þessara flóða varð “ginfjara” um landið tifcra og sjéum jörðina því særirtn lækkaði þé niður fyrir rifna og hinn ægiiega eld undir- núveramdi sjávarmál; þá myndaðist djúpanna fþeyta gQóandi jarðefnum mór sá, er í ýmsum héruðum hittist út ýfir toygðirnar; oss skilst, að þar í fjörum niður við lágfjörumiark. séu ægiile^ öfl að gera vart við sig, Hefir þar verið iþurt land, er mór sá sem mikla ógæfu geti leitt yfir land inyndaðifeit. og Jýð. — En einmitt 1 þessum geig- Jarðeldarnir hafa haldið áfrain vænlegu atburðum toirttet sá hinn starfi sfnu á þessurti tíma eins og sann' skapandi máttur, sem myndað áður. Þá og síðar (eftir landnéms- Meflr æfctjörð vora og stýrt henni frá glötun gegn um ólgusjó breyting- ana á umiliðnum öldum. Eftir Landnám'stíð kemur nýtt afl til sögunnar hér á landi; það er afl það, aem birtist f athöfnum lands- manna gagnvart landinu; í því'er fólginn geisimikiJ'l máttur til um- tíð) hafa myndast lög þau á yfir- toorði ianidsins, er vér í daglegu tali in'efnuin hraun. Margvfelegar mynd- anir hafa og orðið til af áhrifum jöklanna, liiins rennanda vatns, sæv- arinis og vindanna. Það er jurtagróðurinfi, sem fram- ar öllu öðru hefir umiskapað landið isköpunar og breytiruga á útliti og á þeisisum tfma og breytt útliti þess. áisigkömulagi Jandsins, — ýmist fcil Þegar jöklana Jeýsti við Jok jökul- ilis eða góðs, alt eifitir Iþvl hvernig tímanis, hefir landið verið nakið og því er toeitt. bert og sem auðn ein yfir að lfiba, l>egar forfeður vorir tóku sér hér toerar kliappir, og úfnar urðir hiafa t)<Skf©S'tti fyrir rúnrurn 1000 árum, var skiifzt á við víðáttumiklar jökmlleir- ]andið rfapurt og írí;lt”, eins og ur og eyðteanda. En brátt koma ská!dið kveður að orði. Ná 'úru- jurtirnar til klæða landið. sögunnar og takia að Fræ 'þeirra hafa toor- öflin höfðu jafmað og mulið hraun- in og lagt undirs' öðuma að myndun tet yfir höfin mcð straUinum, fugl- iarðvegsinis. Piöniturnar voru fvrir um og vinduin og fóllu hér í góðan ,,ÖDgu k«.min,ar hi'ngað og höfðu jarðveg. Fyrst komu skófir og mos- ar og klæddu hrjós'.rin og undir- bjuggu jarðveginn fyrir æðri pfönfc- ur. Svo kKinu æðri jurtir, grös, blómjurtir og síðus u konungar og drotningar hins ísienzka gróðrar- ríkis, reynirinn og björkin og ann- að iskyldulið þeirra, svo sem gulv.íð- klæbt auðnirnar, ef ir Iþvf som, auð- íð var. SSkógargróðurinn hafði breitt Mim sifct yfir 'aHmikinn hlu'a lágJi ndis eg dala, isvo landraemarnir géi u “reisí isér bygðir og bú í biómg- uðu daiannia 'Sikauti”. Hver á að kal’a var full af fiski Hvaíveiðar o.g hva’rekar árviss h!u,nnLTldi, og ir, einir o. fl. - Þu«sir landnemar Mito:urnw gcngu að iialnaði iun skif.u sér síðan í sveitir (plöntufé- á lf],ftS'a cn cggvcr var f lög) eftir lof'Blagi og öðrum MísskiJ- eýjum og hólmum með yrðum, hinar harðgerðu heim- ströndum fram. skaufcajur'ir flut'u sig eftir þvf, sein Qöftslagið 'hlýraaði á ©ftir jökuMím- anuim, upp í ihálendið; vofci'endiis- juirtir völdust iþangað, er jarðvegur- inn var rakur; vélllendtejurtir ]iang- Hivernig hafa svo land.smenn farið með landið þessi 1000 ár, og hvernig toefir þeiin '‘ækte*, að varðveita iandskostin.a? í mörgum groinii’Ti, . - . . , ef ekki flesum, toafa fortfeður vonr, og lika vér, sem nu.iifum, haigað oss einls og ViiQíingai' gagnvart landinu; vér höfum höggið strandhögg en ekki goldið landinu að fulhi það, Som vér toöfum frá því tékið, Vér toöfum í ýnteum greinum oytt af höfuðstólnum og þanin.ig riiið liand- ið og gen.gið í lið með eyðandi öfl- um náfctúrunnar Skógiárnir hafa verið bei'tirog höggnir óispart, án , þeiss nokkuð væri að iþeim hlynt; enda er þeim nú að ifullu eytf í heiluin héruðumi; eru Iþ-að mikil fegurðarspjöU á útlifci Jandisinis, og atór óhagur seinini möranum; engjar og hagar toafa Víða vexið nýttir tiil hinis ýtraista, án þfes þeim væri nokkur sómi sýndur. Margar ár sem áður voru ffekisælar, eru n Iþunausnar að fiski, “laxa- og silunga-móðirin” toefir fyrir Jöragu verið flæirnd þaðain burtu. Hivölunum er að mestu eyfct og um eifct skeið voru eggver yfða að Iþixd kominn að hveiifa úr sögu sök- um óskynsamlegrar mieðfierðar. Það er og a'iment mái, að fiskigengdim- ar gangi ekki einis inn á firðina nú og áður; en hvað sem því líður, þá má með góðum rökum æfcla, að þar ihQjófi fyr eða síðar að sjást högg é vatni, ef öll ftekiútgerð vex fram- vegiis einis hröðum skrefum við land- ið, eins og síðusfcu ánatugi. Sem befur fer, er iraonnum nú far- ið að 'SkiljaSt, að það borgi sig ekki að rýja liandið, heldur iþurfi að hlynna að því og bæta það stórum. samari; en skógargróðurinn set'ist að I döl'uraum og á lágJendinu, þar sem sólfarið og veðureældin var mest. — Síðan hafa plönturnar sum- ar eftir sinnar sprottið hér upp f miijó'nafcali; kynalóð þeirra eftir kynislóð dáið, visnað og Jagst til tiQ jarðar. Af lfeifuim þeÍTra ilvafa svo myndast kyrastur af mó og gróðrar- mold, er varðveizt hefir í sjóði fram á iþcinna tírna og vér itó njóbum arðsins a)f. Fuglar þeir, sern nú lifa hér á landi, tóku sér hér toóWeatu á þess- um fcíma; einnig skordýr, Jindýr og ýms önnur lægri dýr, sem á landi lifa; æfla menn heizt, að þau hafi fluzt toingað með fuglum eða roka- við. Befirnir settust hér og að; hafa þeir að MkLndum 'komið til landsis með ísmum. önnur land- spendýr toafa ekki náð að komasfc Ihingað yfir hafið, neina faibirnimir, en þeir hafia vfsfc aldrei orðið toóQ- fastir hér. Sædýrallfið fcók óg stór- um stakkaSkiftum; ýmsar tegundir er lifðu í hinum svellkalda sæ jök- ul’tfmans, hopuðu frá etröndum landsins norður á toóginn undan hinum hlýju hafsstraumum, en aðr* ar suðrænni tegundir komu í þeirra sfað, og fjölgaði þeim simám saman effir því sem hlýnaði og MfsskiJyrð- in urðu meira við þeirra hæfi. Enn f dag eru allir toinir sömu kraf'ar s'arfan li hér á landi, sem reiist hafa landið frá grunni og skapað útiif það að fullu, eem það : ef það eigi að geta fætt alda og 6- nú hefir; vinna þeir stöðugt að þvíj borna. Verður þá efst á baugi að toreyta landinu og umskapa það: ræktun landsins, ræktun engja, á sama hátt og fyr á tímum. öfl j aukning túna og margyfslegar um- þessi eru sí-sfarfandi fyrir augum j (Framh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.