Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSiÐ/. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JANúAR 1919 Úr bæ og bygð. G. J. 'bóndi frá Lesli«, v.ar hér á íer'ð «iýlegia. Stúkan HieJoía œtliar að haía tom- bólu og dans iniiáníidaginn 17. næsta mánaðar. Námar anglýst síðaa’. G. B. Tivorwakiíwon, verzlunar- maður frá Piney, Man., kom snög-g'a lerð til borgiarinnar eftir (helgina. Bjóst (hann við að iialda heimleiðis aftur á Jxriðjtidaginn. Stúlkan Hekia held'ur skeintifund (systrakveld) föstudagSkvöldið í jjiíeseiari viku (31. jan.), AHir Good- teinpiarar lxf>ðnir og veikomnlr. Thorv. Thorarinaosn frá Ieel. Riv- er var á ferð í hænuui í síðustu viku. Hann biður ]»ess getið, að nú hafi hann trl sölu iþær íslenzku baakur, er fáanlíegar eru $ Winnipeg, og get-ur fólk í norðurparti Nýja Ls- Jands pantað bækur frá honum sér til ihægðarauikia. Ársfundur Jóne Sigurð.ssonar fé- lagsins verður haldimin tí neðri sal Good Tomplara hússins ]>riðjudags- kivökiið 4. fehr. naastk. í’élagskonur eiru ámintar u.in að korrna á jxennan fund. Kosning fyrir þetta ár fer þar fram. Veitingai- verða fraim- bomar af íéiagwkonum. Kvenmiannia laðHtoðarféiag 223. her- deildarinnar Ive.ldur fund 5. feb. næstkomiandi tað iheimiii Mrs. J. Jó- hannesson, 675 MeDermott Ave. Eins og auglýfit var í síðasta hlaði heklur kvenmanna aðstoðarfólag 223 heixleiklarinnar <laninsamkamu í Alhambra HaJl á iföstudaigskvöldið i þessari vikiu (31. þ.m.). Gleyimið þessu ékki. Joseph Einarewon fná Hensel, N. D., kom til horigarinjnar u,m ihiðja sfðustu viku. Sagði almenna góða lfðan syðra og spannka veikin væri þar um garð genginn. Hiann bjóst við að dvelja hér ndkkna daga áður tbann héldi hetmlleiðte aftur. O. M. Olafrwon frá Elfros, Sa.sk., karri tii horgarinnar í síðustu viku með konu sinia tii lækningia. Var hún skorin upp af Dr. Bnandson og •hepnaðrst upri«ku*rðurinn vel. Mr. OHafisson hét heiim/lelðis á laugar- daginn. Eins og getið var uin i siðasta hiaði fór jarðanför hinina ungu hjóna, Mr. og Mrs. Alfred T. Pepler, er bæði önduðust hér í bæ, um jóla- leytið úr spönsku veikinni, fram á heimlli- hjónanna, Erlendar Guð- imundissonar og kortu hans (foreldna Mrs. Pepler )norðan við Gimli, á föstudaginn var. Flutti séra Rögnv. Pótursson ræðu og húskveðju jiar ihieima áður en farið var með lfkin út í grafreit, er bæði voru látin í sönru gröf. Er andlát þeirra beggja með rneiri sorgtar atburðmn, er hin skæða veíki heifir unnið þar í grend og boggja stónsaknað *af öllum, er jvau þektu. Á liaugardaginn var voru gefin saman í hjónahand af séra Rögnv Péturssyni að heimili hanis, 650 Mary.land str., hér í bænum, iþau Hugh MeLellan og ungfrú Valgerð ur Friðriksdóbtir, bæði til heimilis hér í bæ. Heimskringla hefir verið 'beðin að gota þess, að landbúnaðardeildin Agricultural Extension Service, ætl- ar að veita stutta tilsögn og kenslu í Árborg, er hefst 10. feb. og stendur yfir til 14. sjm. Kenslan verður á- hrærandi mjólkiUTlbú, nautgripa- og hænsnarækt og iheimahjúkrun; kennarar verða D. E. McKenzie, J A. Burgey og Mias L. Olarke. Myndun Islands og ævi, (Framh. frá 7. íbls.) Laugardiagsskólj í Lslenzku byrjar iiæsta laugardag 1. fehr. undir iuim- fýón Goodemplara stúlkanna HekJu og Skuld. Konislunini verður hag- að ifkt og að undan'förnu og verður undir forstöðu péra Gnrðrn. Árn.a- soriar. Foreddrar eru áminitir um að semda höm «ín og «já um þau koimi stundrvifolega kl. 2 ejh. Á laugardagftkveddið kemur, Jxann 1. febr., hefir kivemfólag Ú niftarasafn- aðarins efnt til dkemtana og spiia- fundar í fumidiarsal Úniíbarakirkj- nnnar. Býðnr það alla vejkomna, er Jcoma vilja að skernta tsér þetta kvöild. Auk npilakepninniar (whiist drtve) geta iþeir or iþess óskia flkornt sér á skamtum á skautasveilfnu flunman við kitkjunia. Bnginn að- gangur er settur að samkomainini, en vonast er til að þeir, sem korna, «kilji eftir som isvari inngan®sverði eða 25c. úlhrrn verður veitt kaiffi með brauði ókeypis. No>tið tæki- feerið að ske.inba yður eibt kvöld, skerrrtanir á þeHsum vetri ihaifa eigi verið isvo margar. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir Trowns’ og Tannfyllingar —búnar tll úr beztn eínum, —aterkiega hygðar, þar sam mest reynir á. —þægilegt að blta með þeim. —ifagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst $7 $10 BVALBEINS VUL- CJWITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa affcur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í rminni. —þekkjaat ekki frá yðar eigta tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRK8 BDDG, WINNIPEO bætur aðrar, isem miða að því að gera landið sjálft betra og lífvæn- legra fyrir afkomendurna. — Siíkar landiftbæbur eru þegar byrjaðar og vinnur fjöldi manna að þeim ár- lega um öfll héruð, offcir því sem get- an leyfir. — Reyndar ganga þessar umbærtur liægar en margur áhuga maður myndi óska, en það gengur í áfctina, og þesisi 1 amdsbóta-starfisemi mun með tfð og tíma umskapa útlit landsins og gera það bæði tfegurra og betra ©n nú «r, ef vel er á haldið. Auk Iþess á landið í fórvun sínuin ýrnftar auðsuppsprettur (fossa, á- iburðarefni og máske fleiri nytjar í jökulvabni, jökulJeirum og ýms jarð- efni), 8em enn hafa ekki verið not- aðar, eem á engan hátt þarf að rýra kosti landsinis, að notaðar séu. Komast monn vonandi á iagið með að hagnýta sér þær og finna má flke aðferðir til að hagnýta ýms þau nytjaetni, er í landinu finnast. En ifyrsta skilyrðið til þess, að vér gefcum varðveitt lliandiskostina og lært að aofca þá, ein« og vera þer, er það, að vér rannsökum landið tít- artega, bæði efni þesfl, eðJi og ásig- komulag; ]>ó fyret er þess að vænta, að vér körmunst á lagið með að nota gæði iþefts tii hlítar og á róttan hátt, bæði isjáffum oss og iandinu til hags. FUNDARBOÐ. I>ar sem ekki varð af því að safn- aðarfundur yrði haldinn þ.-18. þ.m., er hér með boðað. til almenins safn- aðarfundar i Skjaldborgar-söfnuði næstk. laugardag þ. 1. feb. 1919. — Eru því alilir meðlimir safnaðarins og þoir, sem vilja söfnuðinum vel, ámintir um að sækja þennan fund. Wpg, 27. jan. 1919. Safnaðarnefndin. ÁRSFUND sinn iheldur Tjaldhúð- arsöfnuður fimtudagskveldið 30. þ. m. í neðri sal Goodtemplara húgs- ins. Áríðandi að ailir meðlimir mæti. Forseti. KENNARA vantar fyrir Löglberg ftkóla nr. 206, frá 1. aprfl næstkom- andi og til ársloka; sérstakiega ósk- að eftir æfðum kennara. Tiiboð, er tilbaki mentastig, æfingu við keinslu og vænbarnlegt kaiup, sendist til undirritaðs íyriT 1. marz néestk. Ohurolihridge, Sask., 28. jan. ’19. B. Thorbergsson. 19-21) Sec.-Treas. KENNARA vantar við Vestfold skóla tkt. 805, fyrir 8 mánuði, frá 15. marz til 15. dasenfber 1919 (að ágúist- nmánuði undanskildum). Tilboðum, er tilgreini memtastig og kaup, veitt inóttaka af undirribuðum fram til , 15. febr. næstkomandl. K. Stetfánsson, ribari, Ve9tfold, Man. BÆKUR nýkomnar frá Islandi: ísl. söngvasafn I, 150 sönglög. kosta í bandi $2.80, óbundin $2.30 Marteinn Luther, æfisaga eft- ir Magnús Jónsson, ib...$2.45 Islandssaga, Jóns Jónss. ib .. $2.10 Drauma-Jói, Ág. H. Bj....$1.00 Dulsýnir eftir Sigf. Sigfss.$0.36 Bamalærdómskv. Klaveness .. $0.35 Stafrófskver Jóns Ó1.....$0.35 Einnig hefi eg nú ‘Tceland’’ eftir W.S.C. Rusell.....$21» póstgjald undir hana er 12c. FINNUR JOHNSON, 668 McDermot Ave., Tals. G. 2541. ARSFUNDUR kveldið ]>ann 9. febr. næsitkomandi. Ú'ní’iaraftafnaðarins verður haldinn í kirkju safniaðarins sunnudags- að lokinni nwssu. Per Jiá fram ©m- bættismanna kosning fyrir næst- komaridi ár, skýrsiur ombættis- 'iaanna lesnar og fram lagðar o. fl. —Vonaist er eftir, að allir hlutaðeig- endur sæki funidfnn. 28. janúar 1919 Th. S. Borgfjörð, fors. KENNARA Vantar við Westside S. D. No. 1244; 9 mánaða kensla og byrjar 15. marz 1919. Umsækjendur verða að hafa 2. stigs kennara próf, einnig að tiltaka kaupgjald, sem óskað er. Skrifið John Goodman, Box 79, Leslie, Sask. DÁNARFREGN. I>ann 1. þm. andaðist ó King George sjúkrahúsinu hér í toorg Krtetín Gísjadóttir, eiginkona Her- manns F. Bjerrirugs, rúmra 34 ára að aldri; toanameiin/ henn'ar var spanskia veikin. Auk eigiiunanns- ins eftirskilur Kristín heit. þrjú ung börn og aldraða móður. — Blað- ið ísaifold á íslandi er viiisamlegast toeðið að birta þessa andlátsfregn. ALMANAK 1919 INNIHALD: Alinanak.smánuðirnir o. Sl. Mamma, mynd eftir Rifk. Jónsson. ALroanakið 25 éra. Skáldið og dauðinn: æfintýri eftir J. Magrus Bjamason. Mlerkilleg skoðnn um uppruna Hfsi'nis á jörðinni. Safn til sögu íisl. f Vesturheimi: Viatnabygðir, vesbasti hlutinn, mieð myndum. Eftir Jón Jónsson frá Mýri. Frá fy.rstu útflutningum frá ís- landi og fyretu árum í Nýja íslandi. Bftir Sigurð Erlepdsson, með inn- gangi eftir héra Rögnv. Péturason. S. M. S. Askal, með mynd. Eftir K. S. Aiskdal. Landinómissögutorot: Jón Aust- mann, með mynd. Eftir J. Magnús Bjarnason. Borgararéttindi útlendinga f Oan- ada. Helzbu viðtourðir og mannalát með Isfl. í Vesturtveimi. Fallnir ísl enzkir toermen'n. VERÐ: 50 CENTS. Ólafur S. Thorgeirsson 674 SARGENT AVE. Winnipeg. Saltaður hvít- fiskur til sölu Undirskrifaðu hefir til sölu Saltaðan Hvítfisk í 50 og 100 pd. og stærri kössum. Verðið er 10 cts. pundið. Enginn aukakostnaður fyrir umbúðir. Feningar verða að fylgja pönt- unum. (Wholesaílc Food Lic- ense No. 1-1727). A. M. Freeman. (19-23) Steep Rock, Man. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Hér metS tilkynnist, aS hinn lögákveSni Ársfundur vestur-íslenzíkra hluthafa í Eimskrpafélagi Islands verður haldinn hér í borg kl. 8 aS kveldi þess 24. febrúar 1919, til þess aS útnefna menn í stjómamefnd félagsins. 1 þetta sinn verður aS útnefna fjóra menn, sökum þess, aS útnefnng sú, sem gerS var á fundi í fjrrra, komst ekki í hendur stjómamefndarinnar á Islandi nógu snemma til þess aS hún yrSi lögS fyrir ársfundinn. Tók stjómar- nefnd Eimiskipafólagsins því þaS ráS, aS útnefna herra Áma Eggertsson til eins árs í nefndina fyrir hönd Vestur- Istendinga, ásamt Jóni J. Bildfell, sem kosinn var á aSal- fundi félagsins 1917. Er því kjörtímabil beggja þessara manna útmnniS á ársfundi 1919. AHir hluthafar félagsins, búsettir í Vesturhemi, sem ökki geta mætt á ofangreindum fundi, eru því 'hér meS alvarlega ámintir um, aS senda útnefningar sínar til undir- ritaSs eins fljótt og þeir geta og ekki síSar en 20. febrúar- mánaSar næstkomandi. Rétt virSist aS taka þaS fram, aS sökum þeirrar hreyfingar, sem vart hefir orSiS í IslandsblöSum út af þeim hlutakaupum, sem gerS voru hér vestra á síSastliSnum vetri, er nauSsynlegt aS útnefna til Islandsfarar þá menn, sem líklegastir em til þes9 aS geta sókt ársfundinn í Reykja- vík. Því kringumstæSna vegna er nauSsynlegt, aS mál- svarar Vestur-lslendinga mæti á þeim fundi. Hlutdrægnislausit mælt er nú, aS svo komnu, eldki kunnugt um aSra menn, sem líklegir séu til Islands-farar á komanda sumri, en þá Áma Eggertsson, Ásmund P. Jó- hannsson, alla í Winnipeg, og Áma Sveinsson, Glenboro, Man. Winnipeg, 20 janúar 1919. B. L. BALDWINSON, 727 Sherbroqke Street, VERKAMENN! ATHUGIÐ ÞETTA VANDLEGA VÉR BJÓÐUM Nýtízku (modem) hús Fjós BúfénaS 40 Ekrur af Landi og at þelm eru 20 ekrur plægtSar, herfat5ar, afgirtar, tilbúnar fyr- ir útsætSÍ strax og ábúandinn kemur. I>ér vertíitJ einnig met5eigandt í smjörgjört5arverkstæt5i, frysti- geysmsluhúsi og nit5ursut5u- stofum, e'r vér ætlum at5 stofn- setja. LANDIÐ HIÐ BEZTA í MANITOBA Svört sáðmoldin, ögn sendin og þar undir steinótt (gravelly) ‘clay’; það liggur nærri 40 mílur austur af Wlnnipeg. Shoal Laka vatnslínan liggur i gegn um landis og veitir gnægti af góöu og mjúku vatnl. Saur-rennur, rafmagns ljós o. s.frv., og öll þægindi er tíökast í stórborgum, samfara hlunnind- um þeim, er landsbygð fylgja. gSjjSSg Skilmálar Skrifstofan opin á kvöldin. Hilversum Garden City ÍTnits, Ltd. 807-8 Electric Chambers Winnipeg Phone Garry 820 Herrar—SenditS mér allar ppp- lýslngar ipn land þaö, sem þér auglýsiTS. Nafn........................ Heimili. Ábyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna WÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VEIRK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmihoSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á HörSum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjömm yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskólinn, sem í 36 ár hefir undlrtoúið unga fólkið í þessu landi 1 beztu skrifstofustöðurnar. f>ér ættuð að ganga á þenma skóla og njóta góðrar kenslu, bygða ó svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Reglna Federal Oollege”, hatfa ként og undirbúið fleiri én 24,000 stúdenta fyrir verziunarlíflð. Þeir finnast allsstaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — VUtu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudagipn kemur? Dag og kvöld kensla. Wirmipeg: Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgö fyrir borgun- inni, bvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað ið, og hvor sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verö ur hann að borga alt sem hann skuldar þvf, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgnn fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, «*«• fyrir lðgum skoðað sem tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Nafnmiílinn á blaðinu yðar sýnir hvernig sakir standa. Brúkið þetta eyðublað þá þér sendið oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— \ Hér með fylgja .................................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH <ft DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Msm., Telephone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.