Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 2
2. blaðsib;. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1921 Aðálfnidur EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS. sem upp kunna aS verSa borin.' VikSist vera bennar skylda aS í næsta blaS er ekki tiltökumál, Tók séra Magnús Bjarnason til Hreinsa síg af þessum áburSi. Ef en aS fleiri vikur líSi, er varla af- máls og gerSi fyrirspurn til stjórn- Hún ekki getur þaS, J>á lítur út sakanlegt; alt sem verSur á eftir ----- arinnar um þaS, hvort hún hefSi fyrir aS einhver verSi færSur í réttum tíma, missir aS nokkru Fundurinn var haldinn í Báru- £ hyggju aS auka hlutafé félagsins. bröndóttan búning.. leyti gildi sitt. húsinu laugardaginn 25. júní s.I. pétur A. Ólafsson og Eggert Claes AS endingu er þaS mín einlæg BlöSin þyrftu aS vanda meira ! Fundarstjóri var kosinn Jóhannes sen svöruSu fyrir hönd stjórqar- ósk og bón, aS allir þeir sem lesa máliS og ritháttinn en þau gera Jóhannesson bæjarfógeti, en skrif- innar og kváSu félagiS til þessa iHeimskringlu hér í NorSur Da.' stundum; gá aS 'því aS þau eiga! ari fundarins Lárus Jóhannesson þafa Haft nægilegt fé til umráSa, j kota, veiti öllu nákvæma eftirtektj ag Vera fyrirmynd aS málfegurS can. jur. , j en gátu þes3 jafnframt, aS stjórnin j sem kemur fram viS undirbúning og rJthætti; þaS er ætíS nauSsyn- 'þessara kosninga, og reyni aS læra legt og ekki sízt nú á þessum þjóS- sannleikann svo vel sem unt er, j ræknistímum. Yngri kynslóSin ! skoSa málin nákvæmlega frá les þau töluvert og eg veit aS þaS báSum hliSum, og- kasta atkvæSi getur veriS henni til fyrirmyndar. viS endurkalls-kosningarnar eftir j Allir okkar leiSandi menn, beztu þekkingu og sannfæringu. þurfa nu ag gera sitt ítrasta til aS Meira getur enginn gert, og meira ' giæSa meS okkur Vestur-islend- er ekki ætlast til af neinum. ViS ingum rækt viS þjóSerni vort og ættum öll aS vera trú og einlæg hin göfugu sérkenni þess. ÞaS er ; viS ríkiS, meS því móti kemst j búi8 aS ganna þaS og rökstySja, aftur friSur á og framför ríkisins hve mikils er j mist> u því fleygt “á snöggu augnabragSi”, meS því; Frá North Dakota. Fyrstur tók til máls vara-for- mundi taka mál' þetta til yfirveg- maSur félagsins Pétur A. Olafs- unar á næstunni. UmræSur urSu son konsúll. Mintist hann for- enn nokkrar og aS þeim loknum manns félagsins, sem veriS hafSi var fundi slitiS. frá stofnun þess, sendiherra Sveins j —Vísir— Bjömssonar, er vegna embættis síns hafSi orSiS aS segja af sér stjórnarstörfum. Benti varaform. á hversu mikinn áhuga hann hefSi ávalt boriS fyrir félaginu og hags- munum þess, og hve mikiS fé- lagsmenn ættu honum aS þakka fyrir ágæta framgöngu í þarfir fé- lagsins fyr og síSar. Tóku fundar- menn undir orS varaform. meS því aS standa upp og því næst meS glymjandi lófataki. AS því búnu var gengiS til dag skrár fundarins. VaraformaSur Nonpartisan stjórnin í N. tók til máls og skýrSi frá fram- kvæmdum félag3Íns á liSnu starfs- ári og lagSi fram prentaSa skýrslu um hag þess og framkvæmdir á- samt fyrirhugaSri tilhögun á starf- semi félagsins eftirleiSis. 1 skýrslu þessari er prentaS fróSlegt yfirlit yfir helztu gjalda- og tekjuliSi f áíSastliSnar tvær vikur hefir staSiS yfir merkilegt málaþras í bæijum Bismarck ,N.Dak.; máliS hefir aSallega veriS út af því, aS maSur aS nafni J.W.Brinton, fyrr- um skrifari og félagsbróSir A. C. Townley, forseta “Nonpartisan League”, bar þaS fram fyrir rann- sóknarnefnd á síSasta þingi, aS Dak. væri sek um lýgi, meinsæri og óráSvanda og ólöglega meSferS á fé ríkisins, og var mjög harSorSur um forsprakka Nonpartisan flokks ins, og stjórn þeirra í ríkinu. — Fyrir þennan framburS, var Brint- on tekinn fastur, og sakamál höfS- aS á móti honum, eins og líka í betra horf. Mountain N.D. 25. júlí '2 I PAULJOHNSON svíkjum viS þetta land og þessa i þjóS, sem viS erum aS verSa sam- grónit, því enginn mun voga aS MARKERVILLE, 21. JÚLÍ, 21. 'andæfa því, aS viS séum skyld-j (Frá fréttaritara Hkr.) j ugir aS leggja hér fram til þjóS- ---- þrifa þaS haldbezta og göfugasta, í Um síSastliSin mánaSarmót sem viS eigum til í jóSerni voru; skipanna og félagsins á árunum eSHIegt var, því framburSur hans 1915—-1920. Sveinn Björnsson sendiherra var eiSsvarinn viS rannsóknar- réttinn í þinginu. Svo var mál tók þar næst til máls og iþakkaSi ( hans tekiS fyrir í Bismarck í júní varaformanni og fundarmönnum mÆiuSi. Þar bar hann fram þaÖ þann sóma er þeir hefSu sýnt hon um, og gat þess hversu sér hefSi þótt leitt aS þurfa aS ganga úr stjórn félagsins, sem hann hefSi haft mikinn áhuga fyrir, en hjá sama aS öllu leyti, aSeins bætti nokkru viS þaS sem hann hafSi áSur boriS fram á þinginu, og sýndi fram á þaS meS töluverSri nákvæmni, viS hvaS frambi*rSur því hefSi eigi veriS komist. Ósk- j hans hefSi aS stySjast. — MáliS aSi hann félaginu allra heilla í ^ var sótt af miklu kappi frá báSum framtíSinni og kvaSst bera hags-'hliSum og vakti mikla eftÍTtekt, muni þess fyrir brjósti jafnt eftir ekki einungis í NorSur Dakota, sem áSur. Var honum þakkaS heldur Hka um öll Bandaríkin. — meS dynjandi lófataki. | StjórnarfyrirkomulagiS í N. Dak. LagSi gjaldkeri Eggert Claes-' vekur árlega meiri og meiri eftir- sen bankastjóri síSan fram reikn- tekt í Bandaríkjunum. inga félagsins og yfirfór þá í aS-' 1 2 manna kviSdómur var skip- alatriSunum. UrSu nojtkrar um- aSur, þar af fjórir meSlimir Non- ræSur um reikninginn og var aS partisan-flokksins, hinir 8 sögSust þeim loknum samþyktur í einu vera algerlega hlutlausir. Þessi hljóSi. | 12 manna kviSdómur kvaS Brint- Komu því næst til umræSu til- on vera saklausan af aS hafa sagt lögpr stjórnarinnar um skiftingu of mikiS um ráSsmensku Townley ársarSsins. Breytingatillaga hafSi stjórnarinnar. ÞaS sem Brinton komiS fram frá Jóni Björnssyni bar fram, er á þessa leiS: kaupmanni um þaS, aS hluthöf-^ Öll sú peninga upphæS sem um skyldi greiddur 7 % ársarSur tekin var út af Bank o( North í staS 10% sem stjórnin hafSi lagt Dakota og lögS inn í Scandinav- til, en hún var feld. Ennfremur ian Bank of Fargo, hafi veriS kom Magnús Bjarnason prófastur j fleygt út í vitleysu, og sumt af brá til votviSra, og hefir síSan veriS nægilegt regnfall, sem stór- um bætir um hin langvarandi þur- viSri, sem áSur höfSu hnekt gróSri á öllu; þó mun sprétta verSa rýr, bæSi á ökrum, sem sumstaSar voru OTSnir oxþurrir og grasvexti, sem einnig Htur út fyrir aS verSi rýr; eigi er vonlaust um aS akrar vaxi í meSallagi, en seint verSa þeir til uppskeru; út- lit meS heyskap er mjög ískyggi- legt, því umbætur á grasvextj eru nú ekki Hklegar. Hagl hefir falliS nokkrum sinnum, en ekki skemt hér í íslenzku bygSinni, en í nær- liggjandi bygSum hér, austur og norSur, eru skemdirnar sagSar miklar. Horfurnar meS jarSrækt aS þessu sinni, eru því ekki glæsi- legar. — Heilsa fólks hér í bygS, er bæri leg alment. Fyrir nokkru síSan var SigurSur Benediktsson, bóndi viS Markerville, tekinn undir hol- skurS viS innvortis meinsemd, sem lengi hafSi 'þjáS hann; hefir honum herlsast eftir vonum og er nú kominn heim aftur frá Innis- fail. Fólk þaS sem getiS var um í síSustu fréttagrein minni aS fariS hefSi til Rochester, Minn., aS leita sér lækninga, er fyrir nokkru komiS heim, meS nokkrum heilsu. bata. Tíunda þ. m. andaSist hús freyja ÁstríSur Tómasdóttir, kona Ófeigs SigurSssonar, bónda viS Sólheima, eftir langvarandi veik. á Prestsbakka fram meS tillögu þeim peningum hafi veriS lánuS; indi og þjáningar; þau hjón fluttu um aS væntanlegu berklahæli á. félögum sem aldrei hafa veriS til j hingaS ariS 1889 og hafa búiS NorSurlandi væru gefnar 10,000, (Dummy Corporations). Hann | héf síSan gæmdarbúi. ------------ ÁstríS. kr. og var hún samþykt. UmræS- kvaSst hafa varaS ríkistjórann ur urSu töluverSar um þennan liS I vi3 þessari ólöglegu og óráSvöndu dagskrárinnar og munu undir þaS^aSferS, en ríkistjórin nekki sint þrjátíu ræSur hafa veriS haldnaríþ-yf neinu, og álítur hann því ríkis út af þessu. stjórann meSsekan í þessu ólög- Fór síSan fram stjórnarkosning lega peningabraski. HundruS þús í staS Péturs A. Olafssonar, kon- ■ unda af ríkisfé, var óráSvandlega súls, Halldórs Þorsteinssonar skip- stjóra, og Hallgr. Benediktssonar stórkaupmanns, sem stjórnin hafSi tekiS í staS Sveins Björnssonar sendiherra. Ennfremur kosning annars fulltrúa Vestur-lslendinga í staS Árna Eggertssonar. Samkv. lögum félagsins ber fyrst aS tilnefna helmingi fleiri menn í stjórn félagsins en þá sem kjósa á, og voru þessir tilnefndir: Halld.Þorsteinsson meS 9908atkv höndlaS, og svo fór Scandinavian bankinn á höfuSiS meS allar skuldirnar. ViS þessa réttar-rann- sókn virSist þaS vera nokkurn veginn víst, aS Towley og félagar hans hafa fariS hrapalega illa meS fé ríkisins. Þú verSur aS ljúga eins og hestóþjófur” sagSi Town- ley viS Mees senator á fyrsta þinginu sem eg sat á, en Meesi þverskallast viS því, og þar skildi meS þeim, og hefir Mees Pétur A.Ólafsson meS 9537 atkv.J ekkert viljaS eiga viS Townley Hallgr.Benediktss. meS 8096atkv síSan. Jón Björnsson meS 3958 atkv. j 60,000 atJcvæSisbærra manna ólafur Johnson....meS 3958 atkv. ! hafa nú skrifaS undir bænaskrá, Hjalti Jónsson meS 2630 atkv. | a3 afturkalla ríkisstjórnina, og og af þessum sex hlutu svo kosn-i bætist enn viS daglega. Lygatól ingu: | Townley stjórnarinnar hafa enn Pétur A.Ólafsson meS 1 0689atkv. | ekki nent aS færa nein rök fyrir Hallgg.Benediktss. meS 9945atkv j því, hversvegna hún er látin sitja Halld. Þorsteinss. meS 9899atkv. j viS völdin, og virSast þeir vera í Fulltrúi Vestur-Islendinga í hálfgerSum vandræSum meS aS stjórnina var kosinn Árni Eggerts- verja gerSir hennar. son meS 8579 atkv. EndurskoSandi var kosinn ÞórSur Sveinsson kaupm., og vara endurskoSandi GuSm. son, báSir endurkosnir Mr. Weeks, sem var málafærslu maSur stjórnarinnar í Brinton- málinu, í ávarpi sínu til kviSdóms- BöSvars- ins sagSi: “Ef þig finniS Brinton saJdausan, þá hafS þiS sama sem • Var síSan tekinn fyrir síSasti; gert stjómina seka af öllu því sem liSur dagskrárinnar: önnur mál iBrinton hefir boriS á hana.” ÞaS ur sál., var ein af hinum mikil- hæfustu og merkustu landnárris- konum þessarar bygSar, virt og velmetin af öllum sem þektu hana. Séra P. Hjálmarsson jarSsöng hana í Tindarstóls grafreitnum aS viSstöddu miklu fjölmenni, þann 1 2. þ. m. — AS sjálfsögSu verSur þessarar roerkiskonu minst gjör, af þeim sem eru betur til þess hæf- ir en eg. Fylkiskosningar fóru fram hér í Alberta þann 18. þ.m.; bænda- flokksmenn sópuSu svo fyrir sér, aS þeir hafa nú meir en helming þingsæta, og er stjómin þar meS fallin; þaS var frjálslyndi flokk- urinn sem var viS völdin, margir nýtir menn; þykir óvíst aS bænda flokks stjórn reynist framkvæmd- arsamari eSa giftudrýgri. — 1 fréttagrein héSan 25. maí - en sem ekki stóS í blaSinu fyr en 15. júní, eru nokkrar villur; löngu síSar sendi eg ritstj. Hkr. leiSrétt- ingar á því sem leiSréttinga þurfti viS, en þær hafa enn ekki sést í blaSinu. Eg set því hér þær leiSréttingaó Eftirfarandi setning lesist: “Egg eru nú 25c tylftin, en á sama tíma í fyrra voru þau 40— 45c; smjör er nú borgaS 26c, á sama tíma í fyrra 53—55c” — Og: “aS hans ráSi var Hólaskóla lokaS um tíma.” —■ ASsendar greinar ættu aS koma út í blöS- unum sem fyrst eftir aS þær koma á skrifstofuna; þótt þærek.ki komi nei, þaS hæfir ekki aS grafa þjóS- ernis gulliS íslenzka í Sand fyrir- litningar og gleymsku, en offra svo hér á 'altari þjóSmenningar- innar skjaldskiflum og bauga'brot- um. — ATHS. RITSJ. Grein sú er hér um ræSir barst blaSinu ekki fyr en 1. júní, en sér- stakra orsaka vegna gat hún ekki komiS í því blaSi er þá var byrjaS aS stílsetja, en birtist í næsta blaSi á eftir. LeiSréttingu þá er greinarhöf. minnist á höfum vér ekki oSiS varir viS, hvaS sem til kemur. — Sjálfsagt er aS birta greinar sem enga biS þola, eins fljótt og því verSur viSkomiS. I því efni geta þeir greitt fyrir blaS- inu sjálfir er því senda greinar meS því aS sjá um aS handritin séu komin á skrifstofuna ekki seinna en á föstudag. Á laugar- dagsmorgun er alt prpntaS, sem ekki fer á fréttasíSu eSa ritstjórn- arsíSu blaSsins.Menn muni því aS senda handritin í tíma. DRENGLYNDI HvaS margir eru þeir sem þetta orS skilja rétt? Hve margir skyldu þeir vera sem alls ekki skilja þaS og hafaekki hugmynd um þýSingu þess. Þó ættum viS Islendingar aS þekkja þetta orS og vita mein- | ingu þess, en hér vestra ér svo erfitt aS halda í þetta gamla og! góSa al-íslenzka, þar sem þjóS-j flokkur okkar er svo hverfandi í samanburSi viS aSra þjóSflokka, ' sem hafa sína siSi og sín þjóSar-i eSIi. — ViS lslendingar erum nú aS verSa frægir á sviSi fornbók-j menta. En hversvegna? Og fyrir hvaS? — Fyrir hiS sanna dreng-J lyndi forfeSra vorra, og ef viS núj kostuSum kapps um aS halda viS i þessu ágæta einkenni voru, myndu viS eins verSa metnir nú á tím_J um; viS nytum traust og virSingarj samferSamanna okkar, sem meS tímanum mundi gefa okkur völd í og yfirráS. — Þetta er þess virSi aS þaS sé athugaS. Hendum gömlum og úreltum kreddum, en | höldum fast viS þaS góSa sem viS eigum í fari okkar. Stöndum stöS- 'ugir meS opin 'augun fyrir því fagra og fullkomna. Foreldrar, taliS til barna ySar, og segiS þeim sögur og kveSiS þeim ljóS, og IátiS þau ekki eySa tímanum á strætunum, einmitt meSan þau eru meStækileg fyrir utanaSkomandi áhrif. InnrætiS þeim göfugar h’ugsjónir og kurteisi í framkomu. MuniS aS þaS er 'ekkert betra en göfug sál í hraustum og fögrum Hkama. ByggiS þjóSflokk, sem eftirmenn okkar mega minnast meS virSing og lotning. Látum okkur skilja tiltrú og traust fyrir komandi kynslóS, eins og forfeS- ur vorir skildu okkur eftir frægS og heiSur. Stálhanski. KVÆÐI Hamarshögg. Eg sat í djúpri rökkurró og reika hugann lét, en hlustaSi á hljóSur þó, er hrönn viS ströndu grét. Þá lífsins þungu hamarshögg eg heyrSi utan frá. Eg strauk af augum draurriadögg og dvala hratt af brá. Þar keppast menn viS kirkjusmíS og knýja starfiS ótt, en ár og síS og alla tíS þeim aldrei verSur rótt. Því þótt þeir striti stöSugt viS og stynji undan kvöl, þar fyrir ofan altariS þá aitaf vantar fjöl. Á ströndinni. KvöldbrosiS hinsta deyr á dagsins vörum draumhöfug nóttin jörS í faSmi vefur. Fölleitur máni undan skýjaskörum skín yfir fold, er værum blundi sefur. ÞÖgnin er blandin ómi undar- legum öldunnar, sem aS ströndu fallast lætur. Blástjarnan skín á heiSum vestur vegum, vakandi auga svefnþrunginnar nætur. VíSáttan lætur svima sálu mína, seiSblámi fjarskans hugann aS sér dregur í gátunnar djúp, þars tími og tak- mörk dvína og tómleiki einn er bæSi mark og vegur. Djúpt er til botns og hátt til him- ins stjama, hugur minn vildi kanna stigu báSa En lítiS er vald þitt, máttur moldarbarna, mikil er gátan, sú, er viltu ráSa. Sfinxin er enn viS andans brautir allar, ógnandi krefst hún svarsins jafnt og áSur. leitandinn enn í eySimörku kallar örlagakjörum vi'llu sinnar háSur. Hugur minn þráir hvíld og gleymsku nætur, honum er kalt á veruleikans sandi. Drúpa hann þreytta vonarvængi lætur, vaggast á ibárum svefns aS draumalandi. , Hjá IjóSanna eilífum eldi. Er nálgast nóttin hljóSa og nístir kuldans stál, hjá ljóSanna eilífum eldi ylja eg minni sál. Hjá IjóSanna eilífum e'ldi eg uni um síSkvöldin löng viS gneistanna leik og leiftur og logans þyt og söng. Hjá ljóSanna eilífum eldi er altaf glatt og bjart, þar opnast hugans heimar og huliSkynni margt. Þar leiftrar sorg og sæla sálna frá HSinni öld; úr hjörtunum gneistar hrökkva í hjartans rökkurkvöld. Og gamlar aringlæSur meS gneista bjartan sveim slá rauSum rósabjarma á rökkursagnaheim. Hver lítill glóSarneisti þar gyllir sviSin öll og verSur aS arineldi í æfintýrahöll. Hann lýsir um horfna heima og hrunin goSavé og varpar í fjarlæga framtíS forspá á tímans hlé.------ Og sál mín laSast í logann og leitar þar svölunarj hún þráir ei annaS æSra ef yrSi hún gneisti þar. Andvaka. Rökkrinu foldin reifast, og ró þráir hugur minn. En hjartaslög andvaka óSar enn þá í sál eg finn. Hjartaslög andvaka óSiar, sem aldrei svefni nær og þó ei úr draumadvala i . dagsins vaknaS fær. MeS h onum verS eg aS vaka um vetrarins rökkurskeiS og hlíta hans örlögum öllum. því ein er beggja leiS. SVÁFNIR Lögr. Konungur og drotning KOMA TíL ÍSLANDS FagnaSarviStökurnar í Reykjavík fyrsta daginn Seint á laugardagskvöldiS mátti sjá þrjú herskip sigla inn* Faxa- flóa og vissu menn þá, aS þar færi konungur vor og förnuneyti hans- Skipin héldu inn í Kollafjörö, norSanverSu viS eyjar og lágu i EiSsvík sunnudagsnóttina. 'Fánar voru dregnir á stengur í ViSey, þeim til virSingar, og svöruSu skipin þeim kveSjum. Á níundu stundu í gærmorgun sigldu skipin hingaS inn á ytrí höfnina og var bærinn allur fán- um skreyttur og skip þau sem á höfninni lágu. VeSur var kyrt, skýjaS loft og ekki kalt. Inni í bænum var alt á ferS og flugi, allir streymdu niSur aS sjó. Hefir aldrei þvílíkt margmenní samankomiS í Reykjavík. Úti á hafnargörSunum stóS margt manna og austan til á hafnarbakk- anum og vestan til á nýju uppfyll- ingunni stóS fjöldi fólks. En ein- kennilega var IþéttskipaS ofan vLS steinbryggjuna og upp meS Aust- urvelli, alt upp undir Mentaskóla- blettinn og á Lækjargötu og Bankastræti var margt manna. Auk þess var fjöldi fólks inni f öllium. þeim húsum, er lágu viS götur þær, er konungshjónin og föruneyti þeirra fór um. Má full- yrSa, aS veriS hafi miilli 10 til 15 þúsundir manna saroan komnar til aS fagna konungsfjölskyldunni. Stundvíslega kl. 10. árd komu konungshjónin á báti frá skips- hliS og er þau stigu á land, tóku herskipin aS skjóta af fallbyssun- um. Fleki hafSi veriS festur aust- anmegin hafnarbryggj unnar og dúkur breiddur á hann og bryggj- una og stigu konungshjónin þar í land, ásamt prinsunum FriSrik og Knúti og föruneyti sínu. Hvít- klæddar smástúlkur stóSu þar til beggja handa og stráSu blómum á veg konungs og drotningar en hvít klæddir drengir heilsuSu meS flöggum, en forsætisráSherra og kona hans heilsuSu konungshjón- unum og föruneyti þeirra, er þaS steig á land. Ofar á bryggjunni stóSu sendiherrar og konsúlar er- lendra ríkja, dómarar hæstarétt- ar, fyrrum ráSherrar, landritari, forsetar Alþingis og fleiri kunnir menn, sem konungur og drotning heilsuSu meS handabandi. Jafnskjótt sem konungsfýlgdin steig á land, söng flokkur manna þessi tvö erindi úr kvæSi eftir J^orstein Gíslason: Stíg, ræsir, heill í ríki þitt! Hér rómar þjóSin nafniS þittI Og fólkiS hrópar fyrsta sinn: “Þú, Fróns vors drotning, vel- komin!” :,: Sé ykkur heill :,: frá Islands Strönd og dal :,: meS einum róm : nú söng- ur hljóma skal. Hér fagni ykkur Islands vor, og ykkur verSi hvert eiitt spor aS (yndisför á okkar grund; viS ykk ur brosi land og sund! :,: Af heilum hug :,: vill fagna ykkur Frón :,: og fólkiS alt :,: vor tignu l konungshjón! SíSan gengu konungshjónin og föruneyti þeirra upp í hafnarstræti og hafSi þar veriS reistur hár bogi meS fangamarki konungs og drotningar. Þegar þangaS var komiS, ávarpaSi borgarstjóri konungshjónin, en konungur svar- aSi nokkrum hlýjum orSum og mælti á fslenzku. Mun mörgum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.