Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.08.1921, Blaðsíða 3
rWINNIPEG, 3. ÁGÚST 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐAr Lafa komið þaS á óvart, og er hann hafSi lokiS ræSu sinni, var hrópaS nífalt húrra fyrir kon. ungi og drotningu. SíSan gengu þau gegnum manniþyrpinguna, sem hélst óslitin alt upp aS hliS- inu neSan viS mentaskólann og þangaS fylgdu forsetar Alþingis þeim, en forsaetisráSherrahjónin fylgdu þeim alla leiS upp í skóla, þar sem þeim var búinn dvalar. staSur. Klukkan tólf hófst guSsþjón- Uista í dómkirkjunni og biSu þús- undir manan eftir því, aS kon- ungsihjónin g»ngu til kirkju. Bisk- upinn, Dr. Jón Hielgason, hélt stutta en fagra ræSu á ísleznku, en síra Jóhann Þorkelsson fór fyr- ir altariS. Kl. 2 hólfst móttakan í Al- þingishúsinu og var þangaS boSiS mörgu stórmenni. .Þegar kon- ungshjónin og föruneyti þeirra gekk inn í þinghúsiS, voru húrra- úp hrópuS fyrir þeim, en inni hélt forsætisráSiherra ræSu á íslenzku, sem konungur svaraSi meS mjög velvöldum orSum. Voru þar og sungin ljóS er Þorsteinn Gíslason hafSi ort og tókst söngurinn hiS bezta undir stjórn Páls Isólfsson- ar. Þá gekk konungur út á svalir Alþingishússins, ásamt drotningu og prinsunum, en allir áhorfend- ur fögnuSu þeim meS fagnaSar- ópum. Konungur talaSi stutt en skörulega og baS menn aS lokum aS hrópa húrra fyrir Islandi og var tekiS undir þaS meS marg- földu húrraópi. Nokkru síSar, er konungur og drotning gengu úr Alþingishúsinu laust upp miklum fagnaSarlátum. Um kvöldiS kl. 9 hófst veisla í ISnaSarmannahúsinu og sat þar svo margt gesta, sem framast mátti vera. Forseti sameinaSs þings, Jóh. Jóhannesson, bæjar- fógeti, bauS gesti velkomna og | mælti fyrir minni konungs og i drotningar og prinsanna, og svar- aSi konungur þeirri ræSu vel og skörulega. Sendiherra Sveinn Björnsson mælti fyrir minni Dan- merkur en biskup Jón Helgason fyrir minni SuSur—Jotlands. Sung- jn voru og hatiSaljoS 1 þessari veislu, eftir H. S. Blöndal, og fór veizlan hiS bezta fram. —Vísir— hina miklu í 4 bindum, sem út kom 1913—15, ÁrferSi á Islandi og mörg fleiri rit hans stærri og smærri. Eftir prófessor Dr. phil. Finn Jónsson liggur svo mikill fjöldi sjálfstæSra rannsókna, stórra og smárra, á ýmsum atriSum nor- rænna og íslenzkra fræSa, aS varla mun nokkur grein þelrra vís- inda, sem ber hans ekki einhverjar menjar. Er enginn kostur aS rekja þaS hér, en þó verSur ekki hjá því komist aS nefna hina miklu bókmentasögu hans “Den old- norske og oldislandske litteraturs historie”, sem er undirstöSurit á því sviSi. Þá hefir hann og gert vandaSar útgáfur margra merk- ustu fornrita vorra. Eru meSal þeira ýms stórvirki, eins og Heimskringla, RímnasafniS og framar öllu “Den norsk-islandske skjaldedigtning”, ásamt 2, útgáf- unni af Léxicon poeticum. Nú um langt skeiS mun varla nokkur rannsókn hafa veriS gerS á forn- fræSum vorum, svo aS þar hafi ek'ki veriS stuSst viS rit hans og útgáfur, og mun svo enn lengi verSa, en aldrei mást þau spor, sem hann hefir markaS í þróun þeirra vísinda. Fyrir því verSur hann aS teljast sjálfkjörinn til hverrar þeirrar sæmdar, sem mest er veitt fyrir afrek í íslenzkum fræSum.” Nýlega var læknadeild háskól- ans hér einnig afhent eir-andlits- mynd af prófessor GuSmundi Magnússyni og er þaS gjöf til deildarinnar frá læknum, læri- sveinum prófessorsins, í minningu um 25 ára kennaraafmæli hans. Var myndin sýnd á þessum sama háskólairáSsfundi og á aS hanga í 1. kenslustofu. Loks var svo kosinn rektor há- skólans fyrir næsta ár, prófessor juris Ólafur Lárusson. Kirkjnleg samvinna. Eftir M. J. ÞaS var gleSilegur atburSur í menningar og félagslífi Vestur-lc- lendinga, þegar söfnuSir Ný-guS- fræSinga og Unitara gengu í kirkjulegt starfsamband, og létu meS því falla niSuir allar deilur og úlfúS útaf mismunandi aSferS- um til þess aS nálgast guS og Háskóli Íslands 10 ára gerahansvilja;ogþettagátuþeir meS því aS taka fyrir grundvallar atriSi stefnuskráar sinnar, þá frjálsustu, fegurstu og sannveru- legustu lífsskoSun sem samtíSin Prófessoramir Þorvaldur Thor- oddsen og Fmnur Jónsson valdir heiSursdoktorar. Háskólinn varS 10 ára núna 1 7. úní. Var þá eins og venja er til íaldinn fundur í háskólanum og neSal annars lesiS bréf frá heim- spekiisdeildinni: — “Heimspekis- Jeild háskóla Íslands hefirf á undi 25. maí 1921 einum rómi samþykt aS kjósa prófessor Dr. jhil. Þorvald Thoroddsen, Ridd- nra af Dannöbrog, p.p.. og prófess jr Finn Jónsson Riddara af Dannebrog.p.p doctores litterar- im Islandicarum honoris causa á 1 0 ára afmæli haskola íslands 1 7. júní 1921, meS þeim formála sem icr segir: Prófessor Dr. phil. Þorvaldur rhoroddsen hefir meS ritum sín- Lim um sögu Islands lagt manna drýgstan skerf til rannsókna um menningarsögu landsins bæSi aS forn'u og nýju, meSal annars meS því, aS hafa uppi á og hagnýta áSur ókunnar eSa lítt kunnar heimildir, auk þess stórvirkis, sem hann hefir unniS meS rannsókn- um sínum um náttúru landsins. Hér til ber fyrst og frest aS nefna Land'fræSissögu Islands, ritverk í 4 bindum, sem út kom á árunum 1897—1904. MeSal margs ann- ars hefir þetta rit aS geyma hina fyrstu uppistöSu aS lýsingu menn- ingar hinnar íslenzku þjóSar á 1 7. öld. Lýsing lslands, sem af eru komin 3 bindi, geymir auk marg- víslegs fróSleiks merk rök aS búnaSarsögu landsins fyr og siS- ar. SvipuSu máli gegnir um önn- ur rit hans, svo sem ferSabók hans þekkir, sem er bæSi göfugasta trúarhugsjón og heilbrigSasti menningargrundvöllur.. ÞaS bend ir vissulega á aukinn og athugandi skilning og stærra andas víSsýni þegar menn leitast viS aS finna nýjar leiSir" sem allir geta orSiS samferSa upp aS hinu sameigin- lega markmiSi allra manna per_ sónulegri fullkomnun. ÞaS eru nógir örSugleikar á þeirri leiS, þó menn séu ekki aS setja hindranir í veginn. Eins og áSur er sagt, er þaS vissulega sæmd fyrir Vestur-Is- lendinga þessi samúSar og sam- vinnu viSleitni á kirkjumálasviS- inu, og til aS fullkomna þá sæmd, vantar aS eins aS Lúterska kirkjan gangi einnig inn í samlbandiS. Því gerir hún þaS ekki? Trúir hún ekki á sama guSinn? Hefir hún ekki sama Jesú fyrir leiStoga og kenningar hans fyrir leiSarvísir bæSi í samlífi manna og samlífi viS guS ? Eru ekki ávextir og af- (Framh. á 7. síSu-) Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store v D. Macphail, Mgr. Winnipeg ÞESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D. REMEDY ■ DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCORVERY HiS ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ UEKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfuSverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds kviBa og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa iíkamann er það afbragð. Til að ladkna alla taugaveiklun er það óviðjáfnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað. Herrar:—Eftir aS háfa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaður aS lýsa því yfir, aS hörúndskvilli sá er eg hefi þjáSst af yfir 20 ár, er nú horfinn. Eg hefi reynt fjölda sérfræSinga, bæSi í gamla landinu og hér, án nokkurs árangurs. — Eg hefi ráSlagt fjölda mörg- um vinum mínum aS brúka meSal þetta, og hefir árangurinn ætíS orSiS sá sami. önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast viS notkun meSals ySar; eg þjáSist áSur af meltingarleysi, en nú er þaS alveg horfiS. Þettia sannar mér þaS, aS meSal ySar á viS öllum sjúkdómum er orsakast af ólagi meltingarfæranna. YSar einlægur H. Norton, Winnipeg. D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum lyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti. THE D. D. D. D. REMEDY CO. Dept H. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. 0. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir öll”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. KOL HREINASTA og BESTA tegvnd KOLA bæSi tfl HEIMANCTTKUNAR og fyrk STÓRHYSI AJlur fhtningur meS BIFREHE). Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------- L i m i t e d ——--------- MENRY AVE. EAST WINNIPEG / Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuimt ySur veranlega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur »S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. W. J. L.INDAL & CO. W. J. Lindal J, H. Líndal B. Stefánsson íslenzkir JögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, RiVerton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. Aml Andenton K. P. Gnrlnnl GARLAND & ANDERS0N LÖGFR.EÐIXGA II Phone: A-2197 801 Klectrlc Ilnlhvny ChnmberH UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Taktu þér frí frá byrgði þvotta- dagsins með því að senda okkur þvotta böggulinn þinn. IDEAL WET WASH LAUNDRY Símið A 2S89 Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomíS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁLI Karlmannsföt pressuS 75c Kvenföt pressuS ^l.OO Karla og kvenföt þurhreins uS fyrir ............. 2.00 Alt verk ekkert of smátt vel af 'hendi leyst. ekkert of stórt verSlag í hófi Sækjum heim til ySar og færum ySur aftur aS afloknu verki. RES. 'PHONE: F. R. 3756 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Bingöngu Eyrna, Augni Nef og Kverka-djúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. lSt,É3ÍZKFR LÖGMAÐUR 1 fclngi með Philllpps and Scarth Skrlfstofa 201 Montreal Truiit Bldg Wtanlpeg, Man. Skrlfst. tals. A-1336. Helmllijs Sh.4725 Dr. M. B. Ha/tdorson 40i Hovn ai n.niM; Tal*.: A3321. Cor. Port. og Edm. Stundar elnvörBungu berklasýkl og aöra lungnasjúkdióma. Er a® flnna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimlll a« 46 Alloway Ave. Talalml: A8SS9 Dr.J. Q. Snidal TANNLŒKNIR •14 8om.net Block Portase Ave. WINNIPEO Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BDRBINO Porta*e Ave. Báaonim St. Stundar elngöneu aucna, oyrna. or kverka-sjúkdöma. AS hltta frá kl. 10 U1 12 f.h. og kl. 2 til B. a.h. ____ Phonei A3S21 627 McMlllan Ave. Wlnafpor Vdr höfum fullar blr*»Ir br.ln- met lyfseöla yöar hlnsaS, vér ustu lyfja og meSala. KomlS serum m.Sulln nákvnemlosra eftir avfsunum lknanna. V4r slnnum uUtnsveita pöntunum og seljum Biftingaleyfi. COLCLEUGH & CO. I Notre Dame vg Sherbrooke Sts. I Phoaem IV7(1.7» ogr N7«50 I (O A. S. BARDAL aelur likklstur og annast um út- farir. Allur útjúnaöur sá bestl. Ennfremur aelur bann allskonar minnisvaröa og leRstelna. : : ‘ «18 6HERBHOOKB ST. Phone: NÍ6(U!7 WIIVNiIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. fiérstakt athygii veitt pöntunuaa og vitSgjöroum útan af l&ndi. 248 Main St. Phjne! A4637 Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Málning og Pappírwg. Veggjapappfl lúiKÍur á veggi með tíUiti tíl verðs á rúflunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega geíð. Mikið af vörum á bendi. Aætlanir ókeypis. Ofíice Phone Kveld Phone N7953 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Wbuúpeg ‘Be qood to youi». n>' feed ít ORINOCO If you have a favorite “smoke” we can give it to you or \ve can recommend something. Our business is to please smokers. 'igurdson&Thorvaldson Riverton & Hnausa Phone• J. J. Swanson H. G. HinrikflMi J. J. SWANS0N & C0. fasteigníasalar og _ _ prnluKa mltllar. TalalaU A6349 808 Paria UuUilUg WfnnlpeB Dr SIG. JÚL. JóHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. * M0RRISCN, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barrisbers og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út aí óskilum á korni, kröfur á hend- ur jámbrautarfétl., einnig sér- fræðingar í meSferS sak&múla. 240 Grain Elxchange, Wínnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og aý, ef þess er óskaS. AHar tegund- ir af skautum búnar til aam- kvæmi ponfeun. ÁreiSa»legt verk. Lap«r afigreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.