Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 6
166 ÞJ<0,ÐV ILJINN.i1 XXVin, 46.-47. hverju í þá átt, og sýndi það sig hezt, hve þá vinsæll hann var af nábúum sínum“. í sjón var Páll heitinn fremur nett- menni og eigi, sem fólk er flest, en enn- íð""f7á-sópað og yfir-andlitið því ogfrem- ur tilkomumikið. Hann var maður grann- vaxinn og eigý óálitlegur, hvatur og fjör- legur og einatt mjög unglegur. | m>- I samræðum var hann opt glaðlegur og gat þá verið gamansamur, í hóp þeirra, er hann þekkti. Hann var hreinn og djarfmæltur að eðlisfari, og kippti þar í kynið til föður síns, Jóns heitins Halldórssonar, hrepp- stjóra á Kirkjubóli, — og þó æ að mun stiltari og fyrirferðarminni. Sem heimilisfaðir var hann konu sinni ástríkur eiginmaður og fósturbörnunum einatt, sem umhyggjusamur faðir. Auk nánustu ástmennanna, er mest hafa misst við fráfall Páls heitins hrepps- nefndaroddvita Jónssonar, þáerogsveit- ungum hans og öðrum, er mest kynni höfðu af honum, mikil eptirsjá að honum. Snotur erfiljóð, sem Guðm. skáld Guð- mundsson hefur ort, eptir Pál heitinn Jónsson, eru birt á öðrum stað í þessu nr. blaðs vors. Eitstjóri blaðs þessa, sem töluvert þekkti Pál sáluga, saknar hans nú, sem fleiri. í ísafjarðarkaupstað andaðist, í júlírnán. þ. á., húsfrú Málfríður Magnúsdóttir, húseiganda Benónýssonar á ísafirði. Hún var gipt færeyizkum manni, Jens Fr. Jensen að nafni, útvegsmanni og húseiganda á ísafirði, er lifir hana, ásamt hörnum þeirra hjón- anna. Málfríður sáluga var væn kona og vel látin, Og mikil eptirsjá að henni frá hörnum og eigin ■ manni, og á hezta aldurs-skeiði, 29. júní þ. á. (1914) andaðist enn fremur á heimili foreldra sinna i Leslie (í Canada), Frið- björn Pálsson, dóttursonur Friðhjarnar bóksala Og dhr.manns Steinssonar á Akureyri, Foreldrar hans ern: Páll Msgnússon og Guð- ný Friðhjarnardóttir, kona hans, til heimilis f Leslie. Friðhjörn sálugi var að eins 22 ára aldri, og því mikill mannskaði að honum. 1 síðasta nr. blaðs vors var föðurnafn ekkjunnar Málfriðar Guðmundsdóttur, er andað- ist á Isafirði 19. júli þ. á., misprentað, sbr. téð nr. blaðsins, Geta má þess þá og, að jarðarför hsnnar fór fram að Eyrarkirkju á ísafirði 28. júlf sfðastl. Frétt er nú orðið, að lát Asgeirs hreppstjóra og dhr.manns Guðmundssvnar á Arngerðareyri, er getið var f síðasta nr. hlaðs vors, har að föstu- daginn 7. ágúst þ. á. 20. júli sfðastl. (1914) anáaðist að heimili sfnu, í Churchbridge (f Amerfku) ekkjan Krittln F. Jón*8on, 64 ára að aldri. Maður hennar var Freysteinn Jónsson, er andaðist snögglega f sfðastl. mars., eins og áður hefur verið getið í bJaði voru, og segir í blaðinu „Lögbergu, að kona hans hafi tekið sér Ját hans ■vo nærri, að hún lagðist f rúmið og sté aldrei á fætur upp frá því, Jarðarför Kristínar sálugu fór fram 23. júlf ■iðastl., og fiutti sfra Runólfur Marteinsson Ifk- ræðuna. — 12. þ. á. andaðist eun fremur, á almenna ■pftalanum f Winnipeg, Sigurbiörn Ouðmmdtton, fæddur að Hóii á Hólsfjöllum f Þingeyjarsýslu. Sigurbjörn sálugi kvæntist 17. júlf 1877 Önnu Sigriði Guðnadóttur, úr Mývatnssveit, og fluttust Íau sfðan til Vesturheims árið 1879 og dvöldu ar á ýmsum stöðum. Alls varð þeim hjónunum átta barna auðið, og eru nú þessi 7 á lifi: Sigurlaug, Guðhjörg, Guðni Björn, Oddný Kristín, Guðmundur Krist- inn, Ingihjörg og Kristján Jósep. Konu sína misti Sigurbjörn sálugi árið 1903. Hann tók að mun þátt í sveitar-, skóla- og kirkju-málum, studdi einnig hindindismálið mjög kappsamlega. Reykjavík. ---- 18. sept. 1914. Tíðin all-optast mjög vætusöm í þ. m., — nær aldrei notið sólar, nema þá part úr degi, eða rétt í svip. Trúlofuð eru nýskeð Karl Finsen (vátrygg- ínga-umhoðsmaður) og ungfrú Guðrún Aðalstein. Blaðið færir ungu hjóna-efnunum heztu ham- ingju-ósk sína. „Hermod“, leiguskip landssjóðsins, lagði af stað héðan norður til Akureyrar 29. f. m. (ágúst), — ■ átti að taka þar nm 4000 tn. síldar, og fara sfðan til New York, en koma þó á leiðinni við f Halifax. Með skipinu fóru héðan: Ólafur konsúll Johnsen og Sveinn yfirdómslögmaður Björnsson, — sendimenn landsstjórnarinnar, hinn sfðarnefndi og aí „matar- og kola-nefndinni" til fararinnar kjörinn. „Flora kom hingað norðan og vestan um land að morgni 2. sept. þ. á. Meðal farþega hiugað voru: Hallgrfmur um- hoðssali Benediktsson, ungfrú Ingihjörg Brands, Kr. Blöndal (frá Sauðárkrók), Smith (símaverk- fræðingur) V. Knudsen, verzlunarmaður á Akur- eyri og dóttir hans o. fl. o. fl. Þýzki prófessorinn, hr. Paul Hermann og Og- mundur skólastjóri Sigurðsson, sem ferðast hafa um Hornstrandir í sumar, komu hingað úr ferða- laginu að kvöldi 31. ágúst þ. á. Þegar lokið mátti heita ferðinni um Horn- Btrandir, frétti prófessorinn um ófriðinn, — og vissi þá og, að sonur hans var kominn í stríðið. Fregnirnar honum þvi allt annað en gleði- legar, eins og hver maður getur vel skilið. „Coros“ koin liingað frá ísafirði og Vestfjörð- um að kvöldi 1. sept. þ, á. Meðal farþega hingað voru: Frú Helga Jóns- dóttir (frá ísafirði), Ingólfur verzlunarstjóri Jóns- son (frá Stykkishólmi), Möller (umhoðssali), frú Proppé (frá Dýrafirði) sira Sigtr. Guðlaugsson (p estur í Dýrafjarðarþingum) o. fl. o. fl. ý 8. þ. m., að morgni, andaðist á Landa- kotsspftalanum hér í bænum, húsfreyjan Guðrún Guimundsdóttir frá Arnhjargarlæk, 74 ára að aldri, fædd 7. apríl 1840. Hún var gipt Þorsteini Davfðssyni, og hjuggu þau hjónin að Arnbjargarlæk i frek 40 ár, en nú býr þar Davíð souur þeirra. Annar sonur þeirra er cand. jur. Þorsteinn Þorsteiusson, og tvær dætur eiga þau einnig á Hfi, er heita: Guðrún og Málfríður, háðar til heimilis á Akranesi. Snnnudaginn 6. þ. m. synti Benedikt G. Waage milli Viðeyjar og Reykjavfkur á 1 kLstund 66 mfnútum, og telur „ísafold“ (9. þ. m.) það lengst ■und hér á landf, annað en aund Grettis úr Drangey. Benedikt varpaði sér f sjóinn f Viðey, og tók land við Völundarbryggjuna f Reykjavík, en þrir bátar fylgdu honum alla leið, til þess að vera til taks, ef flla tækist til. -f- 7. þ. m. (sept.) andaðist f Kaupmanna- kifn frú Sigurbjörg Guðnadóttir,kona Jóh. kaupm. og bæjarfulltrúa Jóhannessonar. Holdskurður hafði þá nýlega verið gerður á henni og dó hún af afleiðingunum. Sigurbjörg sáluga var freklega fertug, og eiga þau hjónin eitt barn á lífi, dreng, sem enn er á ungum aldri. Tvisvar f viku, á mánudögum og föstudög- um, hefur hr. Sveinn Oddsson farið hifreiðar- ferðir austur f sýslur að undanförnu, — flutt bæði fólk og varning báðar leiðir. Þýzki prófessorinn, hr. Paul Hermann, sem getið er hér að framan, lagði af stað héðan heim- leiðis til Þýzkalands með „Ceres“ 7. þ. m. f Dáin er nýlega húsfreyjan Þórdís Grfms- dóttir, kona Páls hónda Guðmundssonar á Hjálms- stöðum f Laugardal (í Árnessýslu). Hún dó snögglega, — úr heilahlóðfalli. „Carnegie11 er nafnið á all-atóru seglskipi„ skipherra J. P. Ault, sem hér hefur dvalið um hrið og verður hér alls um þriggja vikna tfma. Skipið er eign Carnegie-stofnunarinninnar í Washington í Bandarfkjunum, og ætlað að gera ýmsar visindalegar áthugunar, og þó einkum, að mæla sogulskekkjuna. En Carnögie-stofnunin („Tho Carnegie In- stitution of Washington41) var stofnuð af auð- manninum Andrew Carnegie 28. janúar 1902 og hefur hann nú g.-fið henni fé þrívegis, er nemur samtals 22 millj. doliara. Neínd manna, er i eru alls 24 visindamenn, hefur alla stjórn stofnunarinnar á hendi. Skipið „Carnegie“ hóf fyrst rannsóknirnar sumarið 1909. Þó að skipið sé seglskip, hefur það þó mótor- vél, sem gripið er til æ annað veifið. Kveðjusamsæti héldu Vestur-Skaptíellingar ráðherranum, hr. Sigurði Eggerz og frú hans, nýlega í Vík í Mýrdal, er hann brá sér þangað seint austur seint f f. m. Kvæði var honum þá og flutt, er ort hafði Guðm. skáld Guðmundsson. f 19. þ. m. (sept.) andaðist hér í hænum Jó- hanna Guðmundsdóttir, nuddlæknis Péturssonar. Hún var að eins tæpra 16 ára að aldri. Banamein hennar var hjartasjúkdómur. „Anglo Dane“, aukaskip frá „sameinaða gufn- skipafélaginu11 kom hingað frá útlöndum 19. þ. m. Skipið var að mestu fermt steinolfu. „Pollux“ kom hingað frá útlöd&m 12. þ. m. — Meðal farþegja voru: Klingenheg konsúll Norðmanna og frú hans. Misprentast hefur f siðasta nr. bl&ðains (bls 160, f miðdálkinum): „Guemsey f stað: „Gu- ernsey“ — sem og „Gömse", i stað: „Görnse11. „Botnfa“ kom hing»ð Irá útlöndum 12. þ. m. — Með skipinu komu síra Jón Helg&son prófewor (úr Ameríkuför sinni) og enn fremur: frú Ses»elj& Sigvaldadóttir (kona Stefins múrara), er dv»lið hvefur f Kaupman«ahöfn um hrfð o. fl. All-mikið kuldakast gerði hér syðra 12,—13. þ m , og snjóaði i fjöllin, er sum gránuðu nær niður undir byggð. Þegar „Botnfa“ fór héðan sfðast til útland'a, tóku sér far með henni, auk annara, sextán Þjóð- verjar, og voru 15 þeirra toknir fastir, er skipið kom f Norðursjóinn — „Botnfa“ stöðvuð þar, af brezku herskipi, er sfðan tók 16 af Þjóðverjunum, með sér; og verður þeim nú haldið kyrrum á Bretlandi, svo að eigi komist þeir f ófriðinn. Eini Þjóðverjinn sem slapp, var hr. Breyer, sem hér hefur dvalið við varzlunarstörf, og tal- inn því fslenzkur borgari. Enska skáldkonan, frú Disney Leithj sen» opt hefur ferðast hér á landi, var hér áferðinni enn að nýju f sumar, — fór laadveg, frá Húsa- vfk, ásamt tveim brezkusa konum öðrum, til Mývatns, sem og að Dettifossi og Ásbyrgi, og þaðan landveg til Seyðisfjarðar, og þaðaa tóku þær sér sfðan far til útlanda. Hr. Þorgrimur kennari Guðmaadsen var leið- sögumaður þeirra og »r ný kominn landveg hiugað suður. „Carnegie“, amerfska raansóknarsklpið, »om

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.