Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 7
XXVIII., 46.-47. ÞJOÐVJLiJINN. 167 „ÞJÓÐVILJAI\S“, sem breyta um bústaði, eru beðnir að geta at- greiðslunni aðvart. Ætíð ber að heimta kattibætii Jakobs Qunnlegssonar þar sem þér verzlið. Smekkbezti og drýgsti kaíflbætir. JE*vi að eins egta að naínið Jakob Grunnlegsson og blátt dagg með hvítum krossi standi á hverjum pakka. Kaupendur getið er hér að framan, lagði af stað héðan til New York 12. þ. m. „Morgunblaðið" segir, að visindamennimir, sem með skipinu voru, hafi talið visinðalega Arangurinn af dvölinni hér hafa orðið epir öllum vonum. Ýmsar húsmæður hæjarins hafa ni nýskeð gert með sér samtök þeas efnis, að kaupa eigi brauð hjá bökurum hæjarins, meðan er veröið á brauðunum er jafn kátt, sem nú er — (brauðið koraið i 80 aura, ef eigi þar yfir). — Baka þá sjálfar ölt brauðin, er heimilin þarfnast, meðan svo stendur, sem nú er. ý ÁðfaranóttÍD 15 þ. m. (eopt.) andaðist hér í bænum Arni Arnason, dómkirjuvörður. Hann var fæddur árið 1867, og kominn þvf ihátt á sextugs aldurinn. Banamein hans var lungnabólga. Heimili hans var á Laugavegi nr. 46, og iætur hann eptir sig konu og börn. „Pollux“ lagði af stað héðan, vestur og norður um land, til útlanda að kvöldi 14. þ. m. Meðal farþegja héðan var Ouðmundur læknir Thoroddsen og frú hans og dóttir þeirra hjón- anna, — voru að flytja sig til Húsavikur- læknishéraðs, þar sem hann er settur héraðs- læknir. Enc fremur fóru og með skipinu: Ludvig «kraddari Andersen Ólafur kaupmaður Eyjólfs- son o. fl. Ungfrú Maron Fétursdóttir (frá Engey) og Baldur Sveinsson hróðir Ben. alþm. Sveinssonar, voru gefin samnn i borgaralegt hjónaband hér 1 bænum 17. þ. m. Ungu hjónin lögðu siðan sama kvöldið af stað héðan til Isafjarðar. Blaðið færir þeim beztu hejlla-ósk sina. Auglýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins i Yonarstræti 12 Reykjavik. Pr jónfa.txiaÖ svo sem nærfatnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirói. 78 nm bann ýmis konar miður fallegar sögur! En þar sem eg fluttist þá litlu síðar frá Washington, veit eg eigi, hver endirinn hefir orðið! Svo mikið veit eg þó, að Morghans-œfttin missti aleigu sína, og hefir þá koruið sér burt! Er konan hans — hvað heitir hún nú annars? — rik?“ „Nei, engan veginn!“ svaraði br. Windmuller. nOg að því er Gio Verden snertir, hygg eg eigi, að henni bafi, ásamt höllioni, hlotnast auður, eptir afa sinn! Hann var eigi talinn vera neinn Krösus (þ. e. auðmaðnr)! Annað mál, að ítalskur aðalsmaður lætur eigi höll sina af hendi við aðra, fyr en f fulla hnefana! Allt annað, hvað Þjóð- verja snertir!“ „Eptir föður sinn“, mælti hr. Yrindmuller „hefur Oio að sjálfsögðu fengið nokkurn arf, en þó tæpast til muna, þvi að hann var ekki talinn, nema svona og svona hygginn í peningasökunum, og konan hans italskrar að- «ls-»ttar!“ flJeg er og sömu skoðunar, sem þér“. mælti hr. Wettersback. „ Jeg hygg Gío eigi munu hafa fengið arf að mun, er höllin er frá talin, þ. e. miðað við það, sem nú >er auður talinn!“ •Þetta mælti Wettersbaok svo blátt áfram, og hispurs- laust, að Windmuller var þegar sannfærður um það, að ekki væri það gullið, sem drægi huga hans að Gío. Litlu siðar, er þeir voru ientir, og hr. Windmuller einn á reiki á Markusartorginu. fór hann að hugsa um, kve heppilegt það hefði verið, að hann slógst í ferðina með Wettersback. Hann hafði fengið að vita hitt og þetta um Morg- han, sem hait gat sina þýðingu, væri allt sami maðurinn, 7B Yenedigborgar, og sé — að öðru leiti gamall frændi henn- ar, i föðurættina! Annars heti eg eigi verið þar, nema siðan um hádegi i dag!“ Wettersbaok þagði um hríð, en mælti siðan í nær biðjandi róm : „Geti jeg verið yður til hjálpar, þá er eg þess al- búinn! Fyrst þér eruð kvaddur til hjálpar, getur eigi verið um neitt áhlaupaverkið að ræða! Veslings Gio Verden, sem sorgin hefur sótt svo mjög heim; — en lán er það henni, að eiga nú kost aðstoðar yðar!“ „Ef til vill krefst eg þass, að þér standið við þessi orð yðar!“ svareði hr. Windmuller, all-hugsandi. „ílyrsta lagi verð eg enn sjálfur, að fálma i myrkrinu, og eygi enn alls enga ljósglætu! Og í öðru lagi getur þó skeð — en þvi trúi eg nú reyadar tæpast —, að allt endi öll- um að meinlausu! En þér getið þegar hjápað mér á þann hátt, að styðja að þvi að rett natn mitt dyljist, og visað á bug nasrgöngulum, eða mér óþgileguum spurning- um, t. d. á morgun, er Nikkel er komin, sem og er frænka Gio-ar, í Favaro-höllinni, eða maðurinn hennar, eru við!“ „En hver er þessi frænka hennar? Jeg hafði enga hugmynd um hana; — hefði ella átt, að beina heimsókn- inni að þeim báðum! Talaði Gío ekki einnig um ein- hvern frænda sinn, annan en yður?“ „Nei! Hún minntist að eins á mann frænku sinn- ar!“ svaraði Windmuller. „Æ! Þá skil eg!“ svaraði hr. Wottersback. „Hvort það er nú með réttu eða röngu, er ungfrú von Verden hefur fremur ýmigust á þessum ættmennum sinum, get eg nú en ekki borið! Ungfrúin virðist og hafa mjög sterkar tilfinningar, hvort er um það ræðir,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.