Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1914, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1914, Page 3
XXYin , 56,—B7. þjoðvil;jins 197 áskorun um málið, en þar sem mér var, og er, það mjög kunnugt, hve afar-áríð- andi nauðsynjaníál hér ræðir um, þótti mér þó réttast, að reyna þó enn að nýju að gera mitt ítrasta til að flýta, sem unnt væri, fyrir því. Hér ræðir um mál, sem eigi hefur að eins þýðingu fyrir allt kjördæmið, sem og fyrir byggdai lögin, er í hlut eiga al- sérstaklega, heldur og f'yrir allt landið i heild sinni. a) svo að fregnir geti sem fyrst feng- izt um hafísinn, við norðvestur- kjálka landsins, vegna siglinganna fyrir Horn, og h) svo að fiskiveiðaflotinn, sem opt er þar úti fyrir, geti bæði komið frá sér skeytum, og fengið, sér sem greiðast, fregnir af öðrum pörtum landsins og frá umheiminum yfir- leitt o. fl. o. fl. Sakir þessa bar eg því, á öndverðu þinginu, fram svo látandi: „Frumvarp til laga um breytmg á lögum um ritsíma- og talsima-kerfi Is- lands, nr. 2B, fiá 22. okt. 1912. Aptan við 3. gr. bætist: Simalínan til Æðeyjar og Snæfjalla í Korður-ísafjarðarsýslu, og þaðan til Höfða í Grunnavík, til Látra í Aðal- vík (um Hesteyri), og frá Hesteyri að Höin á Hornströndum. 4. gr. breytist samkvæmt fyrgreindu. Ákvæði núgildandi laga áttu því að glöggvast og komast í samræmi við hér- aðsviljann, og auk þess að flýtast fyrir símalagningunni, þ. e. að þoka sima-lín- unni upp í 2. flokks línur. Málið var síðan rætt á þingfundi neðri deildar, 16. júlí þ. á., og vísað þá til ritsímanefndarinnar til íhugunar. En í ritsímanefndinni voru: Skúli Thoroddsen (formaður) Bjarni frá Vogi (skrifari), Ben. Sveinsson, Björn frá Bangá, sira Eggert Pálsson, Pétur á Gautlöndum og Stefán í Fagraskógi. Nefndin ræddi málið síðan á eigi all- fáum fundum, ásamt 6—7 samkynja mál- um (úr ýmsum öðrum kjördæmum lands- ins), og leitaði enn fremur álits lands- símastjórans, að því er þau öll snerti. Segir svo í áliti hans, að því er til fyrgreinds frumvarps míns kemur: Þessar línur eru ekki rannsakaíar. Siðasta Alþingi skoraði á stjórnina, að iáta rannsaka þær þetta árið. Þetta var mér tiikynt í vetur. Þar eð mér var kunnugt um, að hin nýju kort hermálaráðaneytisins danska yfir þetta svæði muni koma út í haust fór eg fram á það við stjórnarráðið, að eg mætti láta rannsókn þessa biða til sumarsins 1915, því að með aðstoð þessara korta er bseði léttara og betra að rannsaka leiðir þær, sem um er að velja, og áætla útgjöldin. Þetta var mér leyft. Eg er sammála flutningEmanni í því,, að linurnar eigi að leggja, ef hægt er, frá Ogri með sæ- sima yfir til Æðeyiar, en eg álit að ekki beri að koma fram með breytingartillögur um þetta fyr en linuleiðirnar, sem til tals geta komið, hafa verið vandlega rannsakaðar og áætlaðar. Öll líkindi eru til þess, að aptur muni koma fram breytingartillögur, þegar ranr.sóknin er búin. Af ástæðum þeim, sem áður er getið um, finst mér vera tilefnislaust á þesBU stígi málsins að færa þessar línur úr 3. flokki yfír i 2, flokk. Yfirleitt lagði hann og á móti því, að nokkuð væri hróflað við ritsímalögunum þá á þinginu, — taldi það eigi flýta neitt fyrir, þar sem lokið yrði lagningu allra 2. flokks linanna, sem nú eru, fyrir árs- lokin 1916, og yrðu síma-líijurnar, er frumvörpin ræddu um, þá lagðar á árinu 1916. Nefndin kemst því og í álits-skjali sínu — jafn framt því, er hún telur það þýðingarlaust, að málin séu látin fram ganga á þinginu — þannig að orði: „í þessu bréfi2) lofar símastjórinn, að láta leggja þessar línur árið 1916. — Nú murdu þær eigi verða lagðar öllu fyr, þótt fram gengi frumvörpin. — Nefndin vill þvi mælast til þess við flutningsmenn, að þeir taki aptur frumvörp sín, en liafi fyriilicit Alþinei^ og simastjérnar, að simarnir verði lagðir 191G.“3) ar.- Samkvæmt útdrættinu úr bréfi lands- símastjórans, sem birtur er hér að framan, verdur símaleidin um nor dmht eppana nú tannsöJcud ad sumri (þ. e. 1916), og þar við bætist svo fyrirheitið, sem bírt er hér rétt á undan. Jeg get því ekki betur séð, en að málið sé nú í gott horf komið. Mjög mikilsvert og, er síminn er feng- inn. Rvík 16. nóv. ’14. Sk Th. ^StríDs-æðið. (Vestur-Islendingar sýktir.) „í>jóðræknisfund“ svo nefndan héldu. Vestur-íslendmgar í Winnipeg 9. sept. síðastl. Tilgangur fundarins var að íhuga og taka ályktun um hvern þátt Islendingum bæri, sem borgurum Canada, að taka í 2) Sama bréfið eða álitsskjalið, sem birtur er útdráttur úr hér að ofan. Sk. Th. 3) Auðkennt ei mér. Sk. Th. 106 „Frá Favaro-höllinni!“ tók presturinn góðlátlega upp eptir bonurn. „Guð minn — hve systir mín gleðst af þessu!“ „Zanín!u kallaði hann nú inn i húsið. „Hvað viltu rnór?“ var svarað. „Það vill maður finna þig! Flýttu þér!“ svaraði presturinn, og í sömu svipan kom Zanin út í dyr, snyrti- lega, — já, tnda mjög skrautlega búin. WÍDdmuller þekti hana þegar, þótt hárin væru nú farin að grána, — hafði séð hana i húsi Verden’s, þótt langt væri nú um liðið síðan. Hún var og orðin ellilegri, en hún var þá, og þó enn all-ásjáleg. „Jeg veit ekki hvort þér þekkið mig frú?“ mælti Windmuller, og gekk til henDar. „Jeg er gamalkunningi hr. Verden’s, og er gestur í Favaro-höllinni, sem stendur!" Assunta Zanin virti hann nú stundarkorn fyrir sér, en brosti síðan vingjarnlega, og mælti: „Jú, jeg m n eptir yður! Donna Vanna sagði mér hve vel þér hefðuð reynzt hr. VerdenP „Og nú eruð þér kominn hingað í heimsókn til mín!u mælti hún enn fremur, „kominn til að heimsæja mig! Komið þá ögn nær uiér!u „Mór væri kært, að geta talað einslega við yður frú!u mælti Windmuller. „Það er málefni, sem snertir ungfrú Verden“. Windmuller virtist i svip bregða fyrir tortryggni i andliti hennar. „Æ —!“ mælti hún, en gerði s:g þó brátt aptur jafn kurteisa, og alúðlega, í málrómnum, sem fyr. 99 „Æ — veslings fuglinn! Og Kolumbus er auðsjáan- lega hræddur! Huggið hann heldur, Gío!“ Þarna sést munurinn!1* mælti hún ennfremur. „En hvað hann Kolumbus er skynsamur, þar sem dúfunum stendur á hinn bóginn alveg á sama!u Þó að Kolumbus virtist nú að visu hafa náð sér aptur, fór Gío þó að ráðum stúlkunnar, og klappaði hon- um, en Ríta tók dúfuna, er hún hafði látið matinn á borð- ið, og ætlaði út með hana. Gío og Windmuller, settust nú að borðum, og mælti Gío þá: „Ríta! Er ekkert hvoitibrauð til?u „Það er verið að baka það!u svaraði Ríta „Onesta fékk það sem til variu „Þá það!“ svaraði Gío, og yppti ögn öxlum, en Ríta gekk út. „Þarna ejáið þér!u mælti hún, eiðan er stúlkan var farin út. „Onesta er látin sitja í fyrirrúminu fyrir mér, þóknist henni eitthvað! Hún hefur haft gott lag á, að láta vinnufólkið bera virðingu fyrir sér! Það er eigi hveitibrauðið. sem hér ræðir um, en reglan, sem á er komin! Manna vildi allt til friðarins vinna, og svo verð- ur það að haldast, sem þá komst á! En á nú að láta þetta ganga, eða taka i taumana?14 „Meðan eg er hér“, svaraði Windmuller, „eigiðþér, að láta allt ganga, sem gengið hefur! Að öðru leyti þakka eg yður fyrir skjölin og traustið, sem þér hafið sýnt mér! Jeg hefi blaðað i þeim, en eigi rekið mig á, nema fátt eitt, er lýtur að giptingu Onestu! Og hvað á þessu er að græða læt eg enn ósagt! En minntist móðir yðar aldrei á neitt sundurlyndi milli hennar og Onestu?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.