Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 2
2 LAaBRRO, mVIKUO-VQINV 20 DESEMBER 1893. : : | MUNID EPTIR j ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ... .að vjer seljuin nú .... SKO OG YFIRSKO, VETLINGA, MOCCASINS, ETC. billepfar en nokkur búð í borginni. Vjer seljum yð'ur yfirsók fyrir Sl.OO. Góð’ar Gum Kubbers uieð hringju fyrir $1.25. Vjer vitum að f>að er slæmt að ná í peninga nú og þess vegna erum vjer reiðubúnir að selja billega. KOMIÐ OG SJÁIÐ KILGOUR RlflIER & Co 541 Main Str., Winnipeg. Horninu á James Street. J ö g b c x g. Genð út a8 148 Prinoess Str., Winnipeg Min f The /.öfberg Printing Publishing Co'y. (Incorporaíed May 27, lH9o). Ritstjóri (Editor); E/NAR HföRLEZFSSON B ;sinkss managrr: JOHN A. BLÖNDAL. AytJLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt iVipti 25 cts. fyrii 30 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri auglýsingum efSa augl. um lengri tíma at- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKirTI kaupenda verfiur að til kynna skrtjlega og geta um fyrvtrandi bú staC jafnframt. UTANASiCRIKT til AFGKEIÐSLUSTOKU blafisins er: THE LÓC8ERC PRIMTIHC & PUBLISH. 00. «=». O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIKT til RITSTÍÓRANS er: KIMTOK LÖCBKRfi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — MIÐVIKUDA.TINN 20. DES. 1893. — tír Samkvæm lanaslögum or uppsöen kaupanda á blafii ógild, nema hann sé ekuldlaus, begar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blafi- ifi flytr vistferlum, án þess afi t.ilkynna heimilaskiftin. i>á er bafi fyrir dómst/d- unutn álitin sýnileg sónuun fyrir preft- ▼isum tilgang’. ty Eptirleiflis verðnr hverjum beirn sem sendir oss peninga fyrir blaóió s«nt viðu kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komiú frá Umboósmönnum vorum eöa á annau hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönniml. og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir ful'.u verfii sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. y/oney Ordere, eða peninga í Kr pútered f.eHer. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25ct.s aukaborgun fylw fyrir innköllun. T>að má ganira að því vísu, að jóla^jafir meðal landa vorra verði rneð ininna nióti Jietta ár vegna peninfra- skortsins og atvinnubrestsins. Marg- ir góðir menn munu líta svo á í Jietta skipti, sem rjettara sje að verja því er peir kunna að geta sjeð af, til að rjetta bágstöddum hjálparhönd, held ur en í misjafnlega þarfar gjafir til kunningjanna. En J>að eru til gjafir. sem menn ætiu ekki að láta legtrjxst jjjður __ til barnanna. Það befur stundum mátt sjá átakanlega sjón við jólatrjeð hjer í íslenzku kirkjunni. l>egar búið hefur verið að útbyta öll- um gjöfunum, hefur pað koinið fyrir, pð nokkrir barna-aumingjar hafa farið sð gráta, af J>ví að [>au hafa ekkert fengið. I>arna hafa J>au setið allt kveldið, starið eptirvæntingar-auginn á allar gjafirnar, allt af vonað að heyra sitt nafn nefut næst — og svo hafa allar vonirnar brugðizt. Oss liefur sannast að segja furðað á J>vf, að nokkur 'aðir eða móðir eða aðrir að- standendur barnauna skyldu geta fengið af sjer að senda þau á jóla gleði pessa, án pess að sjá um að pau fengju par citthvað til að gleðjast af. Slíkt er hugs'inar'eysi, sem ek'<i ætti að eiga sjer stað. Og yfir höfuð er pað mjög fagur siður, og sjilfsagt pjfðingarineiri en margur liyggur, að gera jól n, fagnaðarh'uíð all< hins menntaða lieims, svo ánægjuleg fyrir börnin, sem inöunum er frekast unnt. Mrs. Sigríður Einarsdóttir Magn- ússon hefur sent Lögbergi langt og allbiturt svar t:l sjeia Hafsteins Pjet- urssonar, sera prentað er á öðrum stað lijer í blaðinu. Sjera H. P. er vitan- lega pví vaxinn að svara fyrir sig sjálfur, ef bonum pykir þess J>örf. En rjett finnst oss að geta pess, að hann er ekki eini maðurinn, <era befur fært oss fregnir ac s/ningarmunum frúar- innar, pótt hann hafi einn um pá ritað í Lögbergi. Og það gctum vjer sagt. að pað hefur verið átakanleg samhljóð- un í öllum peim fregnum, sem hingað hafa komið viðvfkjandi peim munum — nema að pvl leyti, sem sjera H. P. fór utn pá vægari orðum en aðrir. Og ekki getum vjer neitað því, að oss ! tiiinst freinur ósamiirjarnt, að banna honum að seoja sitt álit um pað, sein hsnn sjer á heiinssyoingii, af þeirri á- stæðu, að hanji er prestnr, og blessar j'fir söfnnð „með upplyptiim augnm til hirnins oir fórriandi höndum‘‘, eins oar Mrs. Maonússon kemst að orði. Að liann hafi verið að „safnasaman ó hróðri“ um Mrs. Mairnússon, nrer alls engri átt t>að veit fyrst og fremst hver sem lesið hefur pessa grein, sem frúin hefur pykkzt af, og svo er pað alkunnugt meðal peirra sem þekk ja sjera H. P„ að honum er ekki hætt við slíknm yfirsjónum. Hann mundi ekki gera pað, J>ótt hann ætti að einhverju leyti sín f að hefna, hvað [>á við konu, sem óhugsandi er, að hann beri hinn minnsta persónulegan kala til. G r ý 1 it r. Niðurl. l>að er að líkindum nokkuð hæft í pvf, se-n .Vlr. Hopkins talar um, að Bandaríkja-congiessinn hafi eefið út yms li)g miður hugsuð en skyldi, og í nokkru fl jótræði. En vel ber þess að uæta, að [>að er ef til vill rneira vanda verk, að tíefa út lög fyrir Bandarfkin en nokkurt annað land. Þar ern at- vinnuvetíir martjbrotnari en í nokkru öðru landi, otf par ttf leiðandi f afar- inörg horn að lita. Rikjssainbands- fyrirkoinulatíið gprir og Gonoresslötr- tíjöfina flóknari í sumuin efnum held ur en til dæmis á Stórbretalandi, og naiimast er sannojarnt að bera hana saman við Canada-löggjöf, par sem lijer er svo iniklu minna umvjelis Samt sein áður fer því mjög fjarri, að pað sje Ópekkt í Canada, s<:m Hop kins pykir svo mikilsvert í Bandaríkj unuin, að „dómstólarnir verði að ver ja rniklum tima til að reyna lögmæti yrnsra laga“. I>au cru orðin nokkuð mörg, lilgin, sem hæði liæstirjettur Canada og brezka leyndarráðið haf o-ðið að dæma utn, og merkilegt ei pað, að venjnlegast hefur sá úrskurð nr að lokmn fallið á O tawastjó.rnina 1>V eru lijónaskilnaðar-málin í Bandaríkjun in, sem svo mikið núm er hefur venð gert út. Því er ekki að neita. að pau eru miklu fleiri syðr tiltölulega en hjer í Canada. Annað mál er pað, hvort J að er eins mikil sönnnn fyrir siðleysi i Bandaríkjiinuin • )g siðgæði lijer, eins og Mr. Hopkins ng margir C’anadainenn virðast halda Canada er, að pví er hjónaskilnaða’' lö/gjöf snertir, eitt af mestu fhald> löndum lieieisins. Hjer er hjrtnuin gert illuiögulegt að skilja, prttt pau sjeu stöðugt hvort öðru til kvalar. Afleiðingin af pví ersvo venjulega sú. þegar illa fer á antiað borð, að annað hvort helzthjrtnabandið að nafninu til. til lítillar upphyggingar fyrir hlutað eigendur og náungann, eða að hjrtnin leita suður fyrir landainærin til að f kilnað. Auðvitað eru þau mál skrif uð á dálk Bandaríkjanna, en pað ligg- ur í augum uppi, að pað er ekki með öllu sanngjarnt. Manndráp pau sem framin eru svo opt syðra án drtms og laga af heilum lirtpum annars meinlausra borgara á mönnum, sem sakaðir eru. stundum með rjettu, stundum með röugu, um hina og aðra glæpi, eru vitanleoa einna rtvi feldnasta hliðin á Bandarftja I finu. En ekki virðist oss hún purfi að vera Canadamönnum „ó- skiljanleg“, eins og Mr. Hoj)kins seg ir. Þetta atriði stendur meðal annars f miög nánu sambandi við pað, að Bandarfkjunum ht-fur tekizt pað ssm Canada hefur hingað til sótzt. eptir með tiltölulega litlum árangri: að fá útlendin^a inn í landið. Þar hefur verið misjafn sauður í mörgu fje, og frá stimuni lönduin liefur lítið annað komið en versta ruslið. Sumstaðar í Bandaríkjunum hefur pessi lakari hluti útlendiuganna, sannarlegt ill- pyði, náð svo miklu tangarhaldi á hinu borgarlega fjclagi, eins og t. d. f New Orleans, að alminnilegir menn hafa fundið sig knúða til að taka til ötprifsráða. Það er lítil sönnun enn fengin fyrir pvf, að lfk tilfinning kunni ekki að geta vaknað í Canada, ef landið byggist nokkurn tima af |ymsra pjóða inönnum líkt og Banda- ríkin. Svo liofur hatrið milli hvítra manna og svertingjanna í suðurríkj- unum mikla J>yðiug í pessu efni, og eins pað, að sutnir partar Candaríkj- anna liafa bygu-zt að nokkru, án pess veruleg lögreglustjórn væri samfara hygging landsins. Sá h'igsunarhátt- ur komst svoeðlilega inn lijá niöiinum parfarinnar vegna, að þeir yrðu að taka sjer sinn rjett sjálfir, og pað bef- ur gengið *einna, en ákjósanlegt er, að útryma honum. En full ástæða virðist til að búast við, að hann fari stöðugt dofnandi eptirþví sem dregur úr iriiiflutiiingunum og pjóðin verður fastari, samgrónari heild. En hvað mikill stuggur, sem mönnum kann að standa af þessari /ync/t-rjettvísi út af fyrir sig, [>á er |>að naumast annað en fyrirsláttur og hjegómi að tala uin hsna sem þýðingarrnikið atriði í sam- bandi við innlitnan Canada í Banda- ríkin. Þótt ýmsar hroðalegar lynch- sögur berist sunnan að, pá verða menn að gæta pess, að par í landi eru meira en 60 millfónir manna, svo að pað er ekki furða, pótt margt misjafnt gerist þar. Þeir atburðir e.u ævinulega undantekningar, miklu meiri undan- tekningar í raun og veru en menn jrera sjer aln ennt grein fyrir. Það er með þá atburði eins og slysin; pað er sagt frá ferðutn manna þegar eiithvað hlekkist á, eri pað er þagað um [>ær, pegar allt gengur ágætlega. Þegar menn lesa um öll járnbrautarslysin í Bandarfkjunum, eða hjá hvcrri annari stórpjóð heimsins, pá muudu menn halda, að sjer væri hráður bani búiun við að ferðast par um landið — ef 'iienn hefðu pað ekki jafnframthugfast, hve óendanh ga miklu fleiri [>ær járn- brautarferðir eru, sem ekkeit sögulegt gerist í. Eins verða menn að hafa pað hugfast, pegar menn lesa um hryðjuverlj í Bandaríkjunum, að |>ar er um slórpjóð að ræða, og að sjaldn- ast er skýrt frá [>ví, pegar rj' ttvísin hefur sinn gang par, al eg eins og f öðrum lön lntn. Sum rfkin, oss ligg ur við að segja flest, eru svo að segja eða alveg laus við lynch-dórna, og það -r sönnun fyrir pví, að pað er ekki neina annaðhvort fávizka eða látalæti, að búast við J>ví, að slikir dómar pvrftu endilega að fara að tíðkast hjer í Cmada, pótt aldrei netna hún rynni saman við Bandaríkin. Það er vitaskuld margt í hiuu opiiibera lifi Bandtrfkjanna, sem vjer fellum oss illa við, ekki sízt kosuing dóuiaraiina. Vjer sjáum og niikla ^alla á [>ví fyrirkomulagi, sem Mr. Hopkins fordæmir svo ha t, að reka menn frá öllurn embættum, hveuær se n stjórnarskij)ti verða, og setja nyja, opt óreynda og sjálfsagt stund- 'im lakari menn í peirr.i stað. Og þó má mæla pvf fyrirkomu’.agi bót frá -mmum hliðum. Þaðerekki ólíklegt að pað efli sjálfstreðis-anda manna, og rótfesti pann hugsunarhátt, að pað sje vissast að geta spilað upp á sfnar eigin spýtur, hvernig sem allt veltist, og stakasta óráð, að hugsasjer að hafa allt af uppeldi sitt af almennings fje. Lakari hugsunarháttur gæti komizt inn í menn. En hvað sem um pað má segja, pá eru Bandaríkin ekki eina landið, par sem eitthvað iná finna að liinu opinhera lífi. Það hefur ein stöku sintium verið vikið að því í Lögbergi, að það væru til gallar á pví líka hjerna mecjin lfnunnar. Og eitt liggur oss við að fullyrða: Ef stjórnmálamenn Canada væru pess umkomnir, að gera á tiltölulega skömmum tfma sitt land eins og Bandaríkin með þeirra göllum, koma tölu landsmanna upp í 60—70 mill- iónir og framleiða alian pann auð, allan pann dugnað og alla pá menn- ing, sem par er, þá mundu þeir ekki að eins geri það, heldur líka tslja sig með mestu velgjörðamönnum og snill- ingum mannkynsins. Og, pað sem meira er, J>eir hefðu rjett til pess. Vjer liöfum ekki ritað pað sem hjer að ofan stendur af því að vier sjeum með innliintin Canada í Banda- rlkin. V'jer höfum, fyrir margra hluta sakir, enga trú á [>eirri hugmynd, og pað er sannfæring vor, að hún niuni hverfa með öllu, að pví er Canada- menn snertir, pegar svo verður rýink- að uni viðskijitin, að þeir fá að njóta til fulls hluunindanna af nágrenninu við hina iniklu pjóð við hliðina á peim. Eu hitt virtist oss rjett, að taka sig einu sinni til og sýna löndum vorum fyrir sunnan, sem svo mjögeru farnir að unna sinni nyju ættjörð, að vjer íslendingar í Canada erurn ekki blindaðir af slíkum fortölum nje tök- um mark á slíkum grylum, sem peiin er sutnir Canadamenn, t. d. Mr. Hop kins, viðhafa, til pess að koma inu hjá löndum sfnum beig 4 hinni miklu og ágætu fravnfarapjóð fyrir sunuan okkur. Jóliigfjstíir. Vetuiinn er kominn í algleym- i.igi sínuiii; þaðeru harðir tfmar, ekki eiiiungis f fylkinu Mauitwba, lieldur svo að segja yfir alla [>essa miklu heitnsálfi', og úr ölliun áttum koma frásagnir inn vinnuskort og þar af leiðandi neyð ineðal verkamannalyðs- íus og annara peirra sern lifa 4 hand- afla síiium. Jólin fara í hönd; á peirri hátíð vilja allir vera glaðir og gleðja hver annan, og vjer íslendingar í [>essu landi fylgjuin trúlega liinum al tnenna heiinssið og gefum jólagjafii <>g tökum við gjftfum. Nokkur hiu síðustu ár hafa verið lijer S bænum höfð eitt og fleiri jólatrje meðal vor, og hefur á þeim mátt sjá fjölda gjafa, sem bæði hafa borið vott um örlæti gefeudanna og góðan efnahag. Gull- skart fyrir menn og konur, siltur-borð búnaður, dyfr „Albuins“, málverk og niargt annað, sem menn geta án verið jafnsælir, hafa par veiið, og pað hef- ur fleiri hundruðum dollara skipt, er jólatrjen hafa haft meðferðis. En að breyta nú til í þessu harða árferði? En að kaupa nú ekkert, sem óparfi heitir, handa sínum nán- ustu? Mundu menn ekki liafa meira af sannri jólagleði með þvf að verja þeim peningutn, sem peir hafa af- gangs, til að veita eitthvað nauðsyn- legt einhverjum hinna mörgu, sem líða skort? Og hver einasti maður pekkir einhvern, sem annaðhvort fyrir vinnuleysi, sjúkdóin eða annað höl skortir pað sem heyrir til Jífsnauð- synja. Þjer, sem efni hafið, og ætluðuð að gefa vinum yðar eitthvað fallegt og dyrt, látið pað í petta sinn vera eitthvað s ávegis, en sendið nú held- ur pá peninga, eða virði þeirra, í mat, fötum eða eldivið, í hús einhverra s.jm bágar eiga, eða látið peningaseðil í umslagi og með adressu á jólatrjeð, og munuð pjer með glaðara lijarta leggjayður til hvíldar hátíðarkveldin, sem í hönd fara, vitandi, að pjer hafið gert vilja hansog hreytt eptir honum, sem fæddist í Betlehemsjötunni. Winuipeg 18. des. ’93. M. ÍTTerKet Square % Winnipeg. (Amlspænis Markaflnum). Allar nýjustu endurtK-tur. Keyrsla ókeypis lil og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. RaFITRM AGNRLÆKNINGA STOFNUN. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lyii, á andliti, hálsi, hand- 'sggjum og öðrnm líkamspörtuni, s> o sem nióðurinerki, hár, hrukkur, frekn- ir o. fl. Kvennfólk æiti að reyna tiann. Telephone 557. * KOSTABOD * byður hið íslenzka verzlunarfjelag um pessar mundir; lágt verð, góðar \ örur, og 2 prct afslátt á öllu sem keypt er fyrir peninga og með mánaðarborg- unum. Allir velkomnir, ríki maðurinn með $100.00 og fátæklingurinn með *J.OO. Sigbalíit (StgitríiBfíott flytur fólk milli Nýja Islands og Winni- peg á hvafa tíma sem er. Hefur betr útbúnaS en nokkurn tíma liefur sjezt á brautinni áður. Fljótari flutningur en á nokkurn annan hátt, fram rg aptur á fjórum dögum. Tjaldaöur sleði með þretöldum botni og ofn. Eins vcl fer um farþegja eins og inni í húsum þeirra. Menn snúi sjer til kaupmannanna GuSmundar Jónssonar og Stefáns Jónssonar á horni Koss og Isabell, eða Mrs. Rebekku Johnson á Young St. Undarlega odyrt. IJeyrðu vinur! hvernig stendur á því að pessi nybyrjaði kaupmaður Á. Thordarson getur selt okkur billegri vörur eptir gæðum en við höfum átt að venjast? Það skal jeg segja J>jer, þv$ er svo varið að hann borgar sínar vörur með peningum út $ hönd, hann leg'gor líka fyrir sig að finna út hvar billegast er að kaupa, hann hefur inn- dælar jólagjafir fyrirnnga og aldraða, til dæmis Albúms með ýmsu verði frá dollar ujijj $ fimin dollars, og margt lleira; ennfremur hefur hannsleða fyr- irlitlu drcngina^ sleða 4 $J,75 sem hinir selja á $2.50. Hefir heita og kalda drykki sífellt á reiðum höndum; allir pekkja staðinn í stóru Blokkinni hans G. Johnsons, horni líoss og Isa- bella stræta. HOUCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipeg, Man,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.