Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐYiKUDAGINN 20. DESEMBER 1893. 3 HUGHES& HORN selja líkkistur og annast uin útfarir. Beint á múti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opi» dag ognútt. Davies Auction Mart. Jeg hef stóra uppboðssölu 1 upp- boðsbúftum mínum, 215-17 McDermott Str. 21. okt. kl. 2 og kl. hálf átta a. m. Jeg sel par húsmuni, stór, harðvöru, silf- urtau og glisvöru. I í. W. Davies, Aktíónshalduri, GAMPBELL BRO’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paulsoií & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær vöru- tegundir er áður voru í búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var bjá Paul son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta £>ví öll kattp gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BBO’S. WINNIPEG, - - MAN. Mrs. Asdís Hinriksson afí 412 Ross Ave.. Winnipeg, (skammt frá Afialstrætinu). Selur fæfti og húsnœifi jafnt konum sem körlum með mjög sanngjömu verði. Jafnt ferðrmönn- um og lieim sem hafa aðsetur hjer. Northern PA8IFIC R. R. $40 % ódy % $40 Vetrar Skemmtiferd FRÁ MANITOBA TIL — FYRIR — Og til allra staða fyrir austan Montreal í Quebec fylki. New Brcnswick, Nova Scotia frant ogáptur, fyrir viðbót er Demi einu fargjaldi frá Monueal aðra leið. Farbrjf.f seldfiá 21. nóvember til 81. desember (meðtölgum). Gildandi i 90 daga frá )>eim degi, sem þau éru keypt með leyfi til að staðnæmast á leiðinni, og framlenging á tímanum fram- yfir 90 daga fæst fyrir litla aukaborgun. Yerið viss um að farbrjef yðar sjeu með NORTHERN PACIFIC R. R, wa St. Paul og Chicago, Útbúningnr hinn bezti. Pulman Palac svefnvagnar og fræg- ustu dagvagnar í öllum vagnlestuni, sem fara suður frá Winnipeg á hrerjum degi kl. 11.35 f. h. UM KEX BRAUTIIt að velja milli St Paul og Chicago. Allur farangur merktur til leiðarenda án tollrannsóknar. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hrerjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Wiunipeg Mnnroe, Wesí & Mather MáLafœrnlumenn u. s. frv. Hakkis Block 194 IVJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til aö taka að sjer mál þeirra, gera yrir iá ■iamningi o. s. tiv. Odyrasla Lifsaltyrgd! Mutiial Reserve Fund Life Association of New York. Assf.ssment System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að kelmingi lægra verð og með betri SKÍlmálum eD uokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í hei ; inum. Þeir, sem tryggja lí: aitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu íeyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt.i hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþút'u fyiir sjáífa sig og ef til vili eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta at þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag 5 heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir Si tív þvsund mcSlimi »r hafa til samans Ufsáhyt'gðir úpp á meir en tvö hundruö og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði horg- að ekkjum og erfingjum dáinna ineðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liflugar 60 millj- ónir doUara, en borgaði út sanm ár erf- ingjum dáinna meðlima $^,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljón dollara, skiptis’ milli meðlinm á vissum tiniabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 370 fs- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $(>00,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. 11. Paulson Winnipeg, Msd General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Wiunipeg. Manager í Manitoba, Norð vesturlandinu og Bnt.ish DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacoli II. llllllÍIT Eigandi “Wincr“ Ol&crdaliussins EaST CR/\; D FOIJKS, - IVUNJL Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Ilann býr einnig til hið nafnfrægr CKESCENT MVIT EXTI. A «’ Selur allar tegundir af áfengum drykkj um bæði i smá- og stórskaupum. Eiiu ig fínasta Kentucky- og Austurfylkj Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pök'- um hvert sem vera skal. Sjerstök um u veittöll um Dakota pöntuncm. Rísið upp og fylgið mannpyrpingunni til * GREAT ALLIANCE BUDARINNAR, * MILTON, - N. DAKOTA. t>ar munið f>jer fá að sj4 þær mestu ojr fullkomnustu vörubyrwðir, af beztu vörum sein til eru í N. Dakota. Dar eð innkaupamaðar vor, er ný- kominn að austan frá stóru tnörkuðunum pá höfuui vjer nú, sökum peniniraskortsius o<r bájrindanna, keypt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutejrundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sera sjá pað. Bíðið ekki pangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að moryninum ef hægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERCANTILE GO Vinir Fátæklingsins. MILTOM,............... NORTH DAKO. 20 cents al flollariium. Uangað til pann 20. oktðber seljum við karlmanna og drengja fatnað in 20 pr. c. afslætti Jyrir peninga út I hönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okknr, á, að vera búni að borga okkur fyrir fyista nóv. 1893, f>ví epth pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innki llunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, - N. DAKOTA. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..........^37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umbod fyrir Manitoba, North West Terretory oy British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Stect, - - Winnipega MANITOBA MIKLA KORN- CG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I M I L I HANDA Ö L LU M. Manitoha tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því &ð: Arið 1890 var sált í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð i 746,058 ekrur » 1^9' var sáð i l.;'49,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - . 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no * *ur orð, »e henda ijóslega á þá dásam ru framför sem hefur átt sjer stað. BKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR § SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjátrækt ásamt kornyrkjunni. 3KEYPIS HEIMILISRJETTARLOND S pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLON D —$8,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTL'M til sö]u eða leigu hjá einstöknm ncönnum og fje - lögum. fyrir lágt verð og með auðveldum borgun » > a>-skilmáliim. MU ER TIMINN til að öðlast heimiti í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- i fjöidi st.reymir óðnm inn og lönd hækka árlega í verði í öllum pörtum Manitoha er nú fiÖDUR MARKtlllK. liMíKAI 1 R, RIRHJIR «G 8KCLAR og flest þægindi löngu bygg,'ra landa. PENING-A-GKO XJ X. I mörgum pörtum fylkisins er auðveit að ~““ ávaxta peninga sína f verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. ■'krifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. eóa Wi'INIPEf, MANITOBA. itoba Immigratior Agpo'y, 30 York St, T0R0NT0, 501 taugar hennar af óveðrinu. 'A næstu m nútu sást rauð nátthúfa út við jfluggann. „Georg“, grenjaði ofurstinn, pví að J>á slotaði veðrinu ofurlítið. „Hver er J>ar?“ var svarað, en heyrðist óglöggt. „Jeg — Quaritch ofursti. Komið pjer ofan. Jeg parf endilega að tala við yður“. Ilöfuðið hvarf frá glugganum, og svo sem tveim mínútum síðar sá Haraldur, að framdyrunum var lokið hægt upp. Hann beið, pangað til pær höfðu opnazt svo, að hann gæti komizt inn, pá vatt hann sjer inn um þær, og svo hjálpuðust peir að með að koma þeim ap tur. „Bíðið pjer ofurlitið við“, sagði Georg. „Jeg ætla að kveikja á lampanum“, og j>að gerði hann. Á næstu mínútu hopaði hann á hæl steinhissa. „Hvað er Þetta? hvern premilinn hafið þjer ver- ið að gera?“ sagði hann og virti fyrir sjer andlitið og hendurnar og fötin á Hataldi, sem allt varóhreint mjög. „Gengur nokkuð að uppi í kastalanum, eða hefur húsið yðar fokið?“ »Nei, nei“, sagði Haraldur; „hlustið pjer nú á. Þjer hafið heyrt getið um fjársjóðinn, sem Sir Jakob de la MoJIö gamli gróf á dögum Hringhöfðanna“. „Já, já. Jeg hef heyrt getið um hann. Ilefur vindurinn feykt lionuin upp?“ „Nei, en það veit guð, að jeg held, að jeg sjo kominn vel 4 veg með að finna hann“. Georg hörfaði af nyju aptur á bakj hann raund 500 inn móti vindinum, sem sveiflaði sjer, grenjaði og ýlfraði, er hann kom með sinni makt og veldi hlaup- andi yfir hafið frá fæðingarstað sínum ciuhvers staðar langt úti f loptinu. Jafnvel stinnu hvítpyrnagirð- ingarnar beygðu sig fyrir anda hans, og háu aspar- trjen, sem báru við hiinin, lömdust til eins og veiði- stöng, pegar laxinn pýtur á hana. Þótt hann væri í mikilli geðshræringu, verkaði mikilfengleikur og tign |>ess er hann sá og heyrði á hann með undarlegu og óttalegu afli. Aldrei fyrr hafði bonum fundizt’hanu vera eins fjarri mönnunutn, og eins nærri peim alvolduga anda, sem lætur um alla eilífð millíónir af veröldum velta áfram fyrir fótum sjer, lætur pær með einu orði verða til, haldast við og tonímast. Hann lamdist áfram, pangað til hann kom loks- ins að búsinu. Þar var steinhljóð inm, en ljós log- aði í einum glugganum. Fólkið gat fráleitt sofið í ■ pessu mikla ofviðri. Nú varð hann að fara að hugsa um, hvernig hann ætti að fara að láta heyra til sín. I>að var ekki til neins að berja að dyrum í slíku ofsa- veðri. Það var að eins eitt, sem hann gat gert — * steinum á gluggann. Hann fann dálítinn bnullung, gekk að glugganum, og kastaði steininum af svo miklu afli, að hann fór inn um rúðuna, og síð- ar heyrði hann, að hann hofði lent á nefinu á konu Georgs sofaudi, og að konuskepnan hefði orðið svo hrædd, að pað hefði legið við að hún fengi aðsvif, enda var pegar áður kominn töluverður óstyrkur 4 497 J>ví eins langt niður eins og hann kom lionum, um prjú fet. J>á rakst han.i á eitthvað — eitthvað hart — pað var enginn vatí á pví. Hann streittist við járn- kallinn I inikilli geðshræringu, gerði holuna svo viða, sem honum var unnt. Já, það var múrhleðsla, eða ef pað var ekki múrhleðsla, pá var það eitthvað óvenju- lega likt hentii. Hann dró járnkallinn út úr holunni, preif rekuna og tók að grafaaptur með end- urnyjuðu fjöri. Með pví að hann átti nú örðugt með að kasta moldinni ujij> úr gryfjunni, tók hann körfu, sem var nppi í húsinu, setti hana við hlið s-jer, ljet eins mikið í hana af sendnu moldinni, eins og hann gat valdið i henni, lypti henni svo upp úr gryfjunni og hvolfdi úr henni á barminum. £>rjá fjórðu bluta stundar stritaði hann pannig mjög karlmannlega, þangað til hann kom loksins ofan á steinhleðsluna. Hann hreinsaði moldina af dálitlum bletti og skoðaði hann vandhga við ljósið frá skriðbyttunni. Þetta sýndist vera hlaðið úr smáum múrsteinum og var hvelfingar-lögun á pví. Hann barði 4 pað með járn- kallinum og heyrðist pá dimmur hljómur. £>að var holt undir, hvernig sem pví var nú varið. Geðshræring hans og forvitni tvöfaldaðist. Með miklum erviðisimmunr gerði hann stærri hreina blett- inn ofan á steinhleðslunni. Til allrar hamingju var moldin, eða öllu heldur sandurinn, svo laus í sjer, að ljett verk var að losa hann sundur. Þegar hann var búinn að pvi, tók hann járnkallinn, smeygði honum uudir lausan, flatan stein, og lypti hoaum upp. Þö|j*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.