Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.12.1893, Blaðsíða 4
4 LÖQBERG, MIÐYIKUDAGINN 20. DESEMBER 1893 ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. MuniJ eptir a«5 borga liOgberg. Mnnið eptir að bðkbindara verk stofa Arna Thorvarðssonar er 105 Eilen Str.— nálægt Iíoss Str. Enijinn jólagjöf verður jafn pakklátlega meðtekin af Islenzkn drengjnnura eins og litlu bandsleð arnir frá G. Jóhannssjni. Það er óhætt að fulljtða, að hvergi hjor í bænum geta íslending- ar náð í betri kjörkaup á sínurn jóla- vörura en í búð Gunnl. Jóhannssonar 405 Ross Str. Sagt er, að Jlanitobapingið muiii eirra að komasaman pegar 11. janúar næstkomandi, til pess að pví skuli verða lokið áður en vorannir bænda bjrja. Stefán Þórðarson, 227 Portasri- Ave., hefur nokkur rúmgóð herbergi til leigu. t>að er hvorutvesrgja að pað lesa margir Löjjberg, enda lítur út fjrir, að fóík lta.fi lesið auglý-úngnna hans Artu Thordarsonar, pví slðan á rrtið vikudag hefur búðin verið troðfull af fólki. _____________________ t>eir sem vilja kaupa skemmti- legar jölao-jalir htnda kuiiriiiii/jum sínum rninnist pess, að VVr. H. Paiil- son, 018 Eloin Ave, hefur nyfeiijrið mikið af íslerizkiim bókirm, sbr. bóka- auolysinjr hans 'ujer í blaðinu. Ljóðmæli Ein..rs Hjörleifssonar eru til söiu hjer I bænuni hjá höfund inum, kaiiptiiöniiunum Arria Friðriks- sjni, Arna Þórðarsjni, Stefáni Jóns svni ojr Guniil. Jóhannasyni, oir hiá W. II. Paulsou. W. H. Paulsoít. Winnipejr, Fn. Fkiðkikssox, Glenboro oir J. S. Bekgman.v, Gardar, N. Dak., taka fjrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldurn, sem menn viljasendahjeðan til íslands. W. H. Paulsox. Takið eptir auglysinjrunni frá Lögbergi. Nú fá nýir áskrifendur að næsta árgangi 5 ágætar sögur I kaup- bæti: Mjrtur í vagni, Hedri, Allan Quitermain, í örvænting og Quaritch ofursti. Siíkt tilboð vitum vjer ekki til að nokkurt Isl. blað hafi nokkurn tíma boðið. Mannúðarfjelag hefur mjndazt hjer í bænum, sem kallar sig ,,The Winnipeg Humane Societj“. t>að hefur eiukum með höndum að vernda börn og dýr fjrir illri meðferð. Ars- tillag fjelajrsmanna er einn dollar. Mrs. Swant in og Miss Forsjth heita kormr pær sem gengizt hafa fjrir stofnuu fjelagsins. W. II. Armitage, sem vinnnr I vöririrejmsluhúsi í St. Boniface, var ræntur af tveim porpurum á Water Str. um miðnætti á laugardagskveld- ið. pegar hann var á leið heirn til sfn. Fantarnir fengu 411, og lögreglan hefur ekki náð peim enn. Fallega marghysið, sem Kellj bræður áttu á Notre Dame stræti, brann svo að segja allt á mánudags- nóttina var og mánudaginn. Það kostaði 425.000 og var 415.000 vá- trjgging á pvf. Margra púsund doll- ara virði af húsbútiaði fórst par, og vantaði mikið á, að pað væri vátrjggt fullu verði. A sunnudagiun 10. p. m. voru gefin snman f hjónaband f ís). lút. kirkjunni hjer f Viænum af sjera Jóni Bjarnasjni, Albert Oliver og Lilja R»'j nvnld'd/ittir. Nýgiptu hjónin looðu af stað vestur í A'gylebvggð á priðjudaginn til pess að bjrja búskap par á landi pvf er btúðguininn hefur kejjit af föður sfnum, Mr. Jóni Ólafs *J"i- JÓÍiATRJE'SAMKOMA M. lút. safnaðarins, verður haldin á jóladags- kvr-ldið (inántidaginn 25. p. rn.). Sarn- kiiman bjrjar eins og vanter kl 8 e. h., en kirkjan opnast kl. 7. Samkom an er auðvitað aðallega fyrir börn, og menn a-ttu pvi jfir höfuð að gera sjer far uin að gl-ðja pau með pvf að láta gjafir á trjeð haiida peirn. E'ns og áðnr hefur verið vani, pá er öllum boðið að láta á trjeð gjatí. pær, sem p-ir æt(a að g-fa vinum síi.um og ættmennum. A móti gjöfum verður tekið f kirkjunni allan latigardaginn frá kl. 8 f. h. til kl. hálf-tólf urn kveld ið. og er sjerstaklega lagt ríkt á við alla að hafa koinið gjöfum sínum á laugardaginn, pví á sunnndaginn og jóladaginn verður ekki liægt að koma pvf við að taka á móti gjöfum á trjeð. Nefndin. Um leið <>g jeg hjer með vinsam- lcgast mæli>t til við pá sem skulda mjer, að peir geri sitt bezta til að borga mjer nú fjrir eða um n/árið, pá læt jeg landa rr.ína í Winnipeg al- mennt vit«, að frá 20. p. m. og fram að nýári verður verð á eptirfjlgjandi brauðsortum pannig: (Fruitc.) jólakökur 17-| c pd áður 20c Jellj Cakes 17^ c „ „ 20c Tarts Cakes ,, „ 20c Mixed Cakes 7J^ c „ „ lOc Hagldabrauð 4 pd fjrir 25 c áður 3pd Tvfbökur 2| ,. „ 25 c „ 2pd Eins og flestum er kunnugt, hef jeg allt af selt pessar brauðsortir ódyrara heldur en kostur hefur verið á að fá pær í pessum Iræ og hef held- ur ekki ástæðu til að kvarta jfir að pær hafi ekki gengið út hjá mjer. Jeg geri petta pví fremur, sem jeg pjkist vita, að allinargir af peim, sem ekki m-ga brúka centin til annars en pess allra nauðsynlegasta nú á pessum „hörðu tímum“, vildu fegnir brejta ofurlítið til um jólin. Jeg parf ekki að taka pað fram, að jeg get að eins staðið mig við að lækka verðið á pessurn brauðsortum ef jeg fæ pað borgað út í hönd. £>eir sem hafa verzlað stöðugt við mig og eru skuldlausir, fá jóla- köku gefins. Þeir sem borga skuldir sfnar fjrir jólin, fá jólaköku gefins. AHir komi í tfma. Gleðileð jól! tí. P. Thordarson. Það er pað eina rafurmr.gnsbelti sem er bjggt á vísindalegum grund- velli og sem er vel hentugt. £>að fram leiðir egta rafurmagnsstraum sem læknar marga sjnkdóma. Ekta rafnritiagns straiiinur er fr.-mi leiddur í .,b .tteri“ sem er á beltinu oi; er hægt að leiúa til allra hluta líkamans. St.rauminn er hægl að ha'a veikan eða sterkan eptir því sem þörfin kefst, og sá sern brúkar beltið getur hvenær sem er temprað hann. Príslisti vor mcd iiiyndiim inniheldur þær bezru npplýsinjfar viðvíkj- andt bót á langvarandi sjúkdómum op bráðasótt, einnig taugaveiklun, svörnum vitnisburðum, með niyndmn af fólki sem beiriðhefur læknað. Prfslisti og rnyudir af beltinit ög um hvernig skal skrifa eptir þeim; á enskn, þýzku, svensku og nersku. Þessi bók verður send hverjum er sendir c. frímerki. TIIE OWEN Lectric Belt and Appliance Co. Main Office and O'dj Factorj. The Owen Electisic Belt Buildixg. 201-211 8tate St., Uhicago. 111. The Largest Electric Belt Establish- ment in the World. Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari upplysingar um belti pessi geta tnerm fengið með pví að seúa sjer til H. G. Oddsox, P. O. Box 308, Winnipeg. KOMID TIL ♦ ♦ ♦ * §tefárt0 þvt þennan mánuS býður liann öllutn sínum viðskiptamönnum 20 • centa afslátt af hverjum dollur í ölium karlmnnna- og drengja-fatnaði, ásanit öllum yfirhöf.ium smáum og stóruin. | 0 centa afslátt af dollarnum af öllum sjerstrikum buxum ytri skyrtum, undirfötum, vetlingum, liúum ogótal mörgu tíeiru Sömuleiðis lOc. nf dollnrnum af öllum kjóladúkutn. hverju nafni sem er, gráum tíannc-Is-bolum, sjöluin, hnöppum o. fl. Jónððomtr, UIIUUCIUUI IIUIUI Ql. UUIJSSOn ..... nujö, Jóla- hand-i Jóla- og Nýárs-varningi, allt vandað og mikið laglegt til að gefa vinutn og kunningjuin. Gleymið ekki að Jólin eru í gjafir. nánd og fyrsti tími beztur til að velja úr. Allt selt eins ódýrt og mögulegt er fyrir peninga. AHir velkomnir til að skoða, hvað til er, kostar ekkert. NORDAUSTUR HORN ROSS OG ISABELL. Burnvs & (ö. Pr. Stefán Jónsson. ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ — N VTT— ^ KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur að ruesta árgangi LÖG- BERGS geta fengið það sem eptir er af þessum árgangi fyri alls ekkert ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafnfrairt pöntuninni. Auk þess fá þeir sögurnar: MYRTIJR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. Tiiboð þctta á að eins við áskrifendur hier í álfu. J The Lögheg Print. & Pnbl. Co. 493 ar bann bafði náð upp þessum stóra flata steini, rak liann hvað eptir annað hvassa endtnn 4 járukallinum af öllu afii niður í hleðsluna pai sem stcinninu hafði verið. Ilún fór að láta undan — hann heyrði rnola hrjnja niður í tóma geyminn fjrir neðan. Og svo lirundi gat 4 hleðsluna, raeira en ferhjrningsfet á stærð. Hann hallaði sjer fram yfir holuna, sera var fyr- ir fótura hans, vonaði h jartanlega. að gólfið, sem hanrf stóð á, mundi ekki hrynja líka, og reyndi að horfa niður. Á næ^tu sekúndu hnjkkti hann höfðinu apt- ur á bak hóstandi, og lá honum við köfnun. Illa loptið, sem streyrndi trpp úr tóma rúrninu fyrir neð- an, hafði næstum pvf gertút af við hann. Svoklifraði hann upp úr grjfjunni með talsverðum erviðismun- um, og settist niður 4 sandbrúguna, sem liann hafði inokað upp. £>að leyndi sjer ekki. að lrann varð að lofa loptinu par niðri að batna dálítið. Og sömuleið- is lá pað í augum uppi, aðhann varð að fá sjer bjálp ef hann átti að fara ofan í petta mikla jarðhús. Hann gat ekki ráðizt í pað einn. Ilann settist á gryfjubarminn, og fór að hugsa um, hverjum hánn gæti treyst. Ekki garðmanni tfnum. B’jrst og fremst poröi hann aldrei að koma tiærri þessum stað á næturpeli og svo pegja slfkir rrtönn ekki. Gósseigandinn? Nei; liann gat ekki vakið liann um petta lejti, og svo höfðu peir ekki liitzt nýlega, af ástæðum, sem h’ggja í ajigum uppi. 0, nú vissi Itann, hvert hann átti að leita. Georgf 499 var maðurinn! Fvrst og fremst var óhætt að trejsta pwf, að hann bjeldi sjer saman, ogsvo hafði ofurstinn sjeð pað af pvf, hverriig Georg kom með pá rjettu Mrs. Quest, að hann var engin liðleskja. Hann kunni að hugsa, og hann kunni líka að koma hugs- unum sínum í framkvæmd. Hann fór í skjndi í treyjuna sína, slökkti á skriðbyttunni, fór út, lokaði cljrunum á sumarhúsinu, og lagði af stað á brokki ofan bólinn. £>að hafði stöðugt verið að hvessa meðan hann var að starfi sínu, og nú var komið ofsaveður. Klukkuna vant- aði hjer um bil fjórðung stundar í fjögur, og stjörn- urnar skinu bjart á kuldalega himninum, sem skýin höfðu feykzt frá. Við ljósið frá þeim og fölum mán- arium streittist hann áfratn móti æðandi ofviðrinu. £>egar hann var að fara fram hjá einni eikinni, heyrði hann brak mikið uppi yfir höfðintr á sjer; hann gat sjer til, hvað það mundi vera og hljóp eins og hjeri Og hann purfti lika að flýta sjer. Óvenjulega harður hviríilbylur hafði snúið efri partinn af þessu mikla trje, og kom hann niður á jörðina með brakandi möl- brotshljóði, sem olli pví, að pað var eins og Haraldi rynni kalt vatn milli skinns og hörunds. Eptir að hann slapp við pennan voða forðaðist hann að koroi nærri hinum stynjandi trjárn. Georg átti heima f laglegu bóndasmáhýsi hjer utr, bil fjórða hluta nnflu paðan. Það mátti stytta sjer veg pangað með pvi að fara þvert yfir akrana, og pá leið fór hann, lamdistáfram mcðöndina í háls- 502 eptir sögum þeim sem Mrs. Jobson hafði sagt, og hann var alls ekki viss um, nema ofurstinn væri orð- inn svo brjálaður, að hann væri hættulegur. „Gefið pjer mjer glas af einhverju að drckka, vatn eða mjólk, og svo skal jeg segja yður pað. Jeg hef verið að grafa 1 alla nótt, og hálsinn á mjer er skraufpurr. „Grafa? hvað er petta? hvar?“ „Hvar? f Dauðs Manns Haug“. „í Dauðs Manns Haug?-‘ sagði Georg. „Jæja fari jeg pá og veri, ef pað er ekki skrftið að vera grafaáöðrum eins stað á annari eins nótt og pess- ari“. Uann var of hissa til að segja nokkuð meira og svo fór liann af stað að sækja mjólkina. Haraldur drakk prjú glös í einu, og svo settist hann niður til pess að segja svo mikið af sinni áhrifa- miklu sögu, sem honum pótti pörf á.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.