Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 3
LÖGBEIIU FIMMTlJ DAGINN 21. FEBRUAR 1895. 3 Spanisli Fork, 12. iebr. ’95. (Frá spánýjn’n frjettaritara Lögbergs). Herra ritstjóri. í peirri von, að enginn taki f>að „upp“ fjrir opinberun, eða neitt sjer- legt tímanna tákn á pes3utn sSðustu dögum, ræðst jeg i að „bragga“ Lög- berg með fáeinum frjetta línum lijeð- sn, úr pessu undra-landi Mormón- anna í Utha. Jeg verð samt — áður en jeg fer algerlega í „essið“ mitt með að skrifa — að viðurkenn, að jeg er lítt vanur við pess háttar störf, og Verð jeg pvf að biðja hinn heiðraða ritstjóra pessa blaðs, og alla lesendur Lögbergs, að virða á betra veg, pó ftð pað sem jeg rita verði ekki eins fullkomið, eins og pegar lögfræðing- urinn Einar H. Johnson eða Dr. B. Runólfsson eru að rita sínar fróðlegu frjettagreinar hjeðan, sem af og til eru að birtast I Islenzku blöðunum. .Tæja, pað er pá líklegast bezt að byrja á frjettunum, og segja fyrst frá tiðarfarinu eins og menn g«ra vana- lega. I>að hefur verið fremur gott í vetur — lengra aptur f tímann er Pýðingarlaust að fara. Hjer var al- autt og mesta blfða til jóla, pá kom að eins lítið föl, sem tók upp aptur að mestu. Svo kom aptur fjórtán pumlunga djúpur snjór seint f janú- ar, og hefur legið á jörðu síðan; par á eptir kom aptur staðviðri og góð veð- ur, allt til hins 9.—10. p. m. að aptur dreif niður töluverðan snjó, svo menn hafa nú gott sleðafæri. Heilsnfar b/st jeg við að eigi að koma næst. I>að hefur mátt heita gott f vetur, pótt stöku sinnum hafi kvef og aðrir smákvillar verið að stinga sjer niður hjer og par, en stór- sóttir og manndauði hafa eigi gert vart við sig, pað jeg til veit. Fjenaðarhöld munu og einnig vera fremur góð yfir höfuð, bæði hjá sauða og nauta hjarðmönnum,sem hjer um pláss eru bæði margir og miklir, því svo telst mönnum til, að f Utah sjeu 5,000,000 af sauðfje, 800,000 Uaut, og 250,000 hross, og er most af þessu í stórum hjörðum og eign auð- manna, sem halda pvf til haga víðs- vegar um auðnir Utah Territoris. Verzlunardeyfð er hjer, víst ekki sfður en annars staðar, með meira móti, og atvinnuleysi yfirleitt í öllum greinum. Samt vona menn, að eitt- hvað færist í lag með pað á næsta sumri. Sykur-rófu ræktan er hjer mikil I Utah, og hefur sykur verksmiðjan f Lehi búið til f haust og vetur 2,500- 000 pund af sykri, sem pó kvað ekki fullnægja Utah Territoríi. Það er þvf haft við orð, að auka pá atvinnu- grein til muna, og jafnvel stofna aðra sykurverksmiðju, helzt lijer f j Spanish Fork á næsta sumri. Nytt hlutafjelag kvað vera að myndast,sem ætlar að koma pví til leiðar, ef efni og kringumstæður leyfa. Af löndum vorutn, íslendingum bjer í Sp. Fork, hef jeg ekki neitt frjettnæmt að segja, pví að pað er mjög viðburðarlítið hjá oss nú. Mjer er samt óhætt að segja, að peitn Hði flestöllum f tfmaulegu tilliti fremur bærilega; peir eru nærfellt allir iðju og sparsertdar-menn, og pótt engir peirra geti kallazt ríkir, pá eru peir sa nt allir vel við efni, allir sjálfbjarga og skulda mjög lítið, og er pað, að minni hyggju, meira en hægt er að segja um sa-nlanda vora, sem búa á öðrum stöðum hjer í Ameríku. í atvinnugreinum skiptast peir í prjá flokka: jarðyrkjumenn, iðnaðar- menn og daglaunamenn, og stunda peir allar pessar atvinnugreinar mjög vel —. Af lærðum mönnum erum vjer ísl. hjer mjög fátækir. Vjer höfum reyndar engan, en margir á meðal vor eru samt töluvert .nenntað ir, og hafa góða pekkingu á flestu, sem fyrir kemur í lífinu. Vjer verð- um að viðurkenna, að vjer stöndum í pvf tilliti skör lægra en norðurstaða landar vorir. íslendingar hjer eiga sjer eitt af pessum óviðjafnanlegu íslenzku fje- lögum, og var pað stofnað fyrir 2 ár- um sfðan. Hvað fjelag petta heitir, treysti jeg mjer pví miður ekki til að fræða menn um, pvf pað hefur geng- ið undir svo mörgum nöfnum sfðan pað myndaðist, ekki ósvipað ,,I>or- brandsstaðahrepps sunnlenzku fjelag- inu“ forðum, og aðgerðir pess munu líka svipaðar. Jeg er samt ekki svo vel að mjer, að jeg viti með vissu, hvað petta fjelag starfar, eða ætlar að starfa. ef pað lifir pað að komast á lögaldur, eða hvort pað er andlegt eða veraldlegt, pví að jeg botna satt að segja ekkert í pvf. Fjelagið á samt öflugt samkotnuhús, sem leigt hefur verið í vetur fyrir skóla, en enga lóð á pað enn; samt kvað standa til að fjelagið kaupi ef til vill lóð innan langs tíma og fari svo að setja upp segl og st/ra eitthvað f framfaraátt- ina. Að höfða tölunni til eru ísl- bjer öflugir. Jeg hef heyrt reikningsfróða menn segja, að peir væru (50U, og eru peir flestir ættaðir og upprunnir frá binn söguríka plássi Vestmannaeyjum við ísland, líklegast af Irskurn ættum upprunalega, komnirfrá hinum dyggu pjónu.n Hjörleifs landnámsmanns, sem flestir munu kannast við. Auð- vitað eru líka fáeinir af meginlandinu, sein jeg bef ekki nein ráð með að ættfæra, hvað sem í boði væri. Sem sagt, leiðir eitt, og jeg vil segja gott, af pví, að peir eru flestir ættaðir frá Eyjunum, en pað er pað að við höfum hjer ekkert að segja af pessum mjög svo leiðinlcgu „fjarða“ og „dala“ nöfnum á fólki, sem svo mjög kvað tíðkast norður frá*). Hjer hafa næstum allir „son“ í endt nafns síns; auðvitað er pó ekki af öllum höfð sama orðtnyndin, pvf opt má heyra „sen“ í staðinu fyrir ,,son“, sem líklegast er meira kaupstaða-blönduð íslenzka en tilgerð. Jeg læt pað nú samt allt vera, en pað er annað sem mjer hefur opt kotnið til hugar, að væri ennpá vitlausara, og ótilhlýði- lega, sem sje livað fólk hjer virðist nfðast inikið á Johnsons nafninu; hjer gengur nálega fjórði hver ísl. með pví nafni, og veluur pað opt hlægileg- um misskilningi tneðal enskumælandi fólks, sjerstaklega pó, pegar skírnar- nöfn eru hin sömu. Hjer má finna dætur og syni Jónasar, Jóhanns, Jó- hannesar og Jóns, allt með sama nafninu, Johnson; en pað er ekki pað versta, pó að pessum nöfnum sje blandað saman í eitt. Ilitt virðist ó- tilhlýðilega pegar dætur og synir Þórodds, Gunnars, H jalta og Skeggja eða livað svo 3em menn vilja nefna pað, og ekki eiga Jón o. s. frv. í ætt sinni innan tíunda liðar, að peir skuli einnig nefna sig Johnson. Um skírnarnöfn er nú allt ann- að mál; peim hata víst fáir breytt hjer; peir fáu, sem pað hafa gert, hafa gert pað af hreinni og beinni heimsku og vöntun pekkingar og virðingar fyrir sínu hljómfagra móð- urmáll og nöfnum, en sem betur fer eru fá pess háttar veraldir viðundur vor á meðal. Af peirri tölu landa vorra lijer, sem áður hefur verið á minnzt, er lfk- lega óhætt að segjs, að sjeu mor- mónar, með öðrum orðum „síðustu daga heilagir11, og hafa flestir fullorðn- ir karlmenn á tneðal peirra petta svo- kallaða „prestadæmi4-, pað er að skilja eru prestar mormóna. Til pess að fá ,.prestadæmi“ petta parf alls ekki neinn lærdóm, sem margir mættu hugsa; pví er likt varið og opt er með heiðurmerki stjórnanna, að pað er opt veitt bara fyrir trií og hlýðni, hlýðni við mormónatrúna og kirkjuna. í>að er pess vegna ekki dæmalaust, að ó- bóklæsir og óskrifandi náungar fái „prestadæmið“. Um trúna sjálfa tala jeg ekki; jeg skal fúslega játa, að jeg er illa að mjer í guðfræði mormóna, en pað lít ið sem jeg pekki hana, pá virðist mjer hún frekar hjegómleg, pótt út yfir taki, pegar alveg ólærðir og óupp- lýstu menn, eins og t. m. jeg, fara að prjedika. £>að lfkist óefað engu frek- ar, en að blindur 'ieiði blindan. Áður en jeg kom hingað til Utah, sem nú er bráðum 3 ár, heyrði jeg mormónum í Utah opt lýst pannig, að *) IfvaS þykir höf. ,,lei?inlegt“ við þan nöfn? Oss virSast þau viSfeldin, og þakkar- vert aS fá þau til tilbreytingar. Ritst. peir hefðu horn og klaufir eins og naut eða sauðir. En hvlík fjárans vitleysa! Mig hefur opt furðað á pví síðan, eptir að mjer blotnaðist sú á- nægja að kynnast peim,hvað heimska og illgirni geta komizt langt, pegar pær systurnar fara í algleyming. Jeg hef sem sje komiztað hinu gagnstæða, og álít mormóna alveg eins gott fólk að búa saman við, eins og jeg hef áð- ur átt að verjast. Auðvitað eru peir ekki alveg fullkomnir, en pað eru lík- lega fáir í pessum heiini. Nú, herra ritstjóri! Jeg er víst búinn að rugla nógu mikið í petta sinn. I>vf að jeg hef hripað petta fin alls undirbúnings, rjett af handahófi. Fari nú svo, að pjer álítið lfnur pess- ar pess virði, að birtast f yðar merka blaði, vil jeg hugsa til yðar og Lög- bergs seinna f vetur, og skal jeg pfi til afbrigðis skrifa á hreina og beina Sjianish Forks íslenzku. Yðar, r>. B. is orrE.v A NEGLECTED COLD whiom Divnora Finally into Consumptioq. 0 EAff UP COLD 1.4 TI.’iJE • V UIINO Pyny-Pectoral THC QUICK CURE COUQHS. COL09, OnONCHITIS. HOARSENESS, ETO. Lartjo KoUle, 25 C'ls. I^ennara vantar við Lögberg-skóla fyrir sex mánuði. Kennslan byrjar 1. apríl. Umsækj- endur iiltaki launaupphæð ogsenditil boð sín til undirskrifaðs fyrir 15. marz næstkomandi. Tilboð verða ekki tekin til greina frá öðrum en peim, sem staðizt hafa próf. 15. janúar 1895 Fkkystbinn Jónssox ClIUKCIIBKIDGE P. O. Assa , W. T. Kennara vantar við Dingvallaskóla fyrir 0 mánuði. Kennslan byrjar 1. apiíl næstkom- andi. Umsækjandi verður að hafa staðizt próf, sem verði tekið gilt af kennslumálastjórninni í Regina. Til- boð verða að vera komin fyrir 28. febrúar. Frekari upplýsingar gefnar, ef óskað er eptir. G. Narfason. Churchbridge P. O., Assa. Fyrlrlestur — í — Isleiuliiiíirabygdunum. EINAK IIJÖKLEIFSSON ÍIELDUK FYRIRLESTUR — OG-- les nokkra skemmti- legra kalla á peim stöðum og tíma, er nú skal greina: PEMBINA, N. D.: mánud. 4. marz kl. 8 e. h. GARDAR, N. D.: miðvikud. ö. marz kl. 5 e. h. EYFORD, N. D.: fimmtud. 7. marz kl . 2. e. li. * MOUNTAIN, N. D.: fimmtud. 7. marz kl. 7. e. h. IIALLSON, N. D.: föstud. 8. marz kl. 4. e. h. í SAMKOMUIIÓSINU Á SANDHÆtUNUM FYRIR XOKDAN Tl NGÁ, N. D.: föstud. 8. marz kl. 7 e. h. í SAMKOMUHÚSIXU H.lÁ KIKKJU VÍDA- LÍNSSAFNAÐAK Á S.VND- ilkðukum, N. D.: laugard. 9. marz kl. 4 e. h. MARSHALL, MINN.: miðvikud. 13. marz kl. 7,30. e. h. MINNEOTA, MINN.: fimmtudaginn 14. marz kl. 7.30 e. h. í ÍSLEXDINGABYGGÐINNI í LlNCOLIT Co., Minn.: föstud. 15. marz kl. 1 e. h. í AUSTURBYGGÐ, MINN : laugard. lö. marz kl. 1 e. h. Inngangur að hverri samkomu um sig kostar 25 cent. DOYLE & CO. Coz>. nxalza Ac Janiea Bjóða sauðakjöt f súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lftið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir íl.00. Komið til okk&r. Doyle & Co- 9 vat bænahalds, að pví er haldið var. Marta var vön að segja, að pað væri brennivfnsflaskan, sem hann færði bænir sfnar, og sú staðbæfing styrktist nokkuð við pað, hve uppbólgið andlit hans venjulega var, pegar hann kom út úr helgidóm sínum. . I>egar jeg kom inn í herbergið, sagði hann mjer að loka dyrun- Rnr. og fá mjer sæti. Jeg hlýddi, og gat ekki gert tt>jer í hugarlund, livað nú mundi koma. ,,Sflas“, tók hann ti' máls, og hvessti á mig litlu, skörpu augun og strauk stríða hárið frá lága enninu, „manstu nokkuð eptir pjer fyrir pann tíma, sem for- *jónin kom pjer undir mína varðveizlu?“ Spurninguna bar svo bráðan að og bún var svo övænt, að je gpagði via eitt augnablik. Hann misskildi pögn mína. „Komdu ekki með^ neina lygi“, sagði hann byst- Rr; „mundu eptir, hvernig fór fyrir Ananias“. „Jeg segi yður pað satt, mjer dettur ekki slíkt 1 hug“, sagði jeg með auðmýkt. „Hugsið pjer út í, Fvað ungur jeg hlýt að hafa verið, pegar jeg kom til yðar, og----“ „Engar vífilengjur,“ hrópaði hann enn bystari. „t>ú leynir einhverju; pú getur ekki blekkt mig“. Svo tók hann allt í einu upp sinn fláráða hræsnís- svip og bætti við: „Sílas, pað er fyrir pig, að jeg er að sjiyrja að pessu — pað er vegna peirra likamlegu h&gsmuna, sem menn verða að hafa auga á, meðan Vlð erum á ferðinni um pennan synduga heim“. Ilann pagnaði aptur, ekki til pess að fá ncitt 16 áhrif á lærisveina mína, meðan peir voru vitni að peirri óvirðing, sem mjer sjálfum var sýnd. Jeg borðaði nú niiðdegismat inni f stofunni, eu aðrar máltíðir f eldhúsinu, eins og áður, og par sat jeg á kveldin. S.nátt og smátt fór Marta að vekja athygli mína á breytingu, sem orðin væriá húsmóður hennar. I>að var nú kominn preytulegur angistar- svipur á andlit hennar; og sjaldan fór hún nú út úr herbergi sínu nenia til máltíða. Svo fórum við að taka eptir pvf, að Mr. Rodwell fór að koma sjaldnara og sjaldnara, og að lokum hætti hann með öllu að koma. „Ilvað sagði jeg yður?-‘ sagði Marta eitt kveld, pegar við sátum að kveldverði. „Hefur pað ekki ræzt, sem jeg sagði? Mr. Rodwell ætlaði sjer aldrei að eiga liana“. I>að fór bráðum að liggja 1 augum uppi, að eitt- hvað var að í húsinu. Miss Júdit lagði af með hverjum deginum, sem leið; faðir hennar lokaði sig inni í skrifscofu sinni optar en áður, og varð æ stygg- lyndari og stygglyndari, pegar hann kom út paðan, og hvað lftið sem honum pótti fyrir, tautaði liann orð, sem menn mundu hafa kallað blótsyrði, ef pau hofðu komið út úr munni veraldlega sinnaðra mauna; jafnvel guðræknisiðkanir hans urðu nú styttri, og • ekki eins tíðar og áður; og pað var að eins í litlu Betlehem, par sem hann varð að bera grímuna vegna safnaðar síns, að hann sýndist vera í essinu sínu. M»rta varð með hverjum deginum spekingslegri mjög geðill kerling vinnukoda par 1 húsinu. En einu ári áður en hjer var komið fór hún, og f hennar stað kom eitthvað tvftug stúlka. Þegar jeg hætti við skólann, var mjer vísað f eldhúsið; par hjálpaði jeg til við húsverkin, fægði hnffa, bustaði stfgvjel, og gerði hitt og annað, sem gera purfti. Yi?' Marta urðum brátt beztu vinir. Hún var að eðlisfari fjör- ug, glaðlynd stúlka, og gerði hinn nýi húsbóndi hennar bráðlega allt, sem í hans valdi stóð, til pess að bæla niður pað glaðlyndi; en pó að hún settist töluvert, tókst honum aldrei að móta hana f hræsnis- móti sínu. Hún sagði opt, að ef jeg hefði ekki ver- ið, pá hefði hún ekki verið mftnuð par í húsinu; og jeg er viss um, að hún sagði það satt. Jeg veit ekki, hvernig á pvf stóð, að við urðum svo góðir vinir. Ef til vill hefur pað verið af pví, að við vorum svo algerlega ólfk. Eins og jeg hef áður sagt, var jeg utan við mig og gefinn fyrir að láta fmyndunaraflið ráða; hún var eintóm skynsemi, nema hvað hún hafði dálftið af tilfinningasemi, sem engin góð kona er laus við. Það kom raikið til af meðaumkvun, hvað hún ljet sjer annt um niig. Vegna peirrar veraldarpekkingar, sem hún hafði, skildi hún miklu betur en jeg, hve ópægilega og einkennilega stóð á fyrir mjer, og bún gerði allt, sem í hennar valdi stóð, til pess að s/na mjer hlut- tekning sína. Þegar hún hafði lokið verkunum á vetrarkveldunum, vorum við vön að setjast við eld- inn og tala saman, ef Mr. Forter hoitptaði clfki að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.