Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 21. FEBRUAIi 1835. 7 Presturinn í Lágey. Eptir S. P. Meðal hinna mörgu smáeyja í Danmörk er ein, sem Endelave (L&g- «y) heitir og l'ggnr rjett fyrir utan Horsensfjörð. II An et svo láglend og sljettlend, að hún lítur út eins og hún hafi verið flött út meðkökukefli. Sjór- inn nær á allar hliðar nærfelt jafnhátt marflötum ökrunum og sá sem siglir íram hjá henni veit eigi, á hvoru hann á að furða sig meir, geðpryði Ægis, sem lætur Lágey vera enn við líði, P-ða áræði eyjarskeggja, er setja nið- Ur jarðeplin og uppskera baunir sínar I kyrrð og næði jafnöruggir eins og þeir væru komnir í skaut Abrahams, þó að peir búi á svo litlum hólma, Rem sjórinn getur skolað yfir er minnst vonum varir, ef hann s/nir dálitla rögg af sjer, og kollvætt pá alla og nieira en pað. En pó eyjan sje smá °g eigi allt undir líkn og náð Æg- is, eru eyjarskeggjar harðir í horn að taka, eða voru f>að að minnsta kosti í fyrri daga. Eru til margar sögur af tibbaldaskap peirra og pví, hve o-jarnt þeim var til ójafnaðar við hvern þann, sem ekki var af peirra sauða húsi. Enga ljeku peir ver en prest- sna sína. Reyndar höfðu f>eir aldrei nema einn í einu, en vegna þess að hann var jafnan aðsk(.tadyr og hafði ekki alizt upp hjá þeim, hugsuðu þeir ekki um annað en að losna við hann 8em fyrst, enda tókst þeim að koma sf sjer hverjum prestinum á fætur Öðrum; loks var svo komið, að eng- >nn guðfræðingur þorði að sækja um bið illræmda Lágeyjar-brauð. I þann mund var pokaprestur nokkur, sem þjónaði sárlitlu brauði vestur & Jótlandsheiði og hafði líka litla von um, að fá annað betra, af þeirri einföldu ástæðu, að hendur hans voru miklu þroskameiri en höfuðið, eða líkaminn eldri en sálin, ef svo Hiaetti að orði kveða. Hafði jafnan átt betur við hann að fara á veiðar og skjóta skógard^r og fugla en að sitja Vlð bóklestur, og honum ljet miklu betur að leggja að velli hirti og villi- gelti en þ/ða ritninguna. Dessum herskáa sálnahirði hafði borizt sólar- sagan af því, hvað opt losnaði brauðið á Lágey og að þar væri prestlaust enn á ný. Og er hann heyrði hvern- >g á þvl stóð, hve eyjarskeggjar væru þráir við að koma öllum í burtu, sem gerðust svo djarfir að taka sjer ból- festu hjá þeim, þá var eðlilegt, að honum dytti í hug, að parna væri ein- mitt brauð handa sjer, Og er hann hafði hugsað það mál nógu vandlega, segir hann við sjálfan sig: „það væri skárri skr...., ef ekki væri hægt að váða við þessa pilta!“ Ef nokkur Iineykslast á því, að heyra getið um prest er hafi haft þess liáttar munn- söfnuð, þá er eigi því að leyna, að á meðal margs einkennilegs í fari sjera Nikulásar var það eitt, að hann blót- aði opt nokkuð og barði hvern mann, sem móðgaði hann eða honum líkaði >Ua við að einhverju leyti. Sjera Nikulás sótti því um brauð- >ð í Lágey, og með því að hann var eini sækjandinn var engin furða þó að honum væri veitt það. Eyjarskeggjum varð ekki um sel, er þeim bárust þessi tíðindi. E>eir hugðu sig hafa skilið svo við síðasta prestinn, að enginn mundi áræöa að saekja þangað framar, lifðu þvl I ró °g næði og hugguðu sig við það, að kjeðan I frá og að eilífu yrðu þeir lausir við að nokkur óviðkomandi sletti sjer fram I „hin sjerstöku mál- cfni“ þeirra. Stefndu þeir til þings °g samþykktu þar I einu hljóði, að gera presti aðsúg, er hann kæmi I «yna, og ljetta eigi fyr en hann væri brott rekinn og kæmi eigi aptur nje neinn annar I hans stað. Hjeldu þeir, sð þetta væri nú hægðarleikur, þvl þeim hafði aukizt áræði fyrir það, hve vel þeim hafði tekizt að koma öðrum prestum I burtu þaðan; en þeir höfðu ekki talið saman nema annan dálkinn I reikningnum og að minnsta kosti gleymt honum sjera Nikulási, eins og vjer munum sjá slðar I sögunni. Hegar nyi presturinn var komimi út I eyna og búinn að skoða prest- setrið, sem lá allt I rústuin, hafði litið á bújörðina og rannsakað veiðistöðv- arnar, gekk hann loks um alla eyna til þess kynna sjer hana I krók og kring. Ilitti hann þá einn ósvífnasta þorparann meðal eyjarskeggja á af- viknum stað niður við sjóinn. Hafði hann verið gerður út af örkinni, til þess að reyna sig við klerk. „Nei, sko, sko!“ tók bóudi til máls; „hann er þá svona útlítandi, nýi klerkurinn okkar!“ ,,E>ykir þjer það kynlegt nokk- uð?“ anzaði prestur og horfði stilli- lega á mótstöðumann sinn. Bónda varð dálftið bylt við, er hann sá, að klerki brá hvergi, vissi eigi hvað hann átti að segja og varð þetta að orði: „En hvað blessað vor- veður þetta er; nú kemur allt upp úr jörðinni aptur“. „Jæja“, svaraði prestur; „smið- urinn kemur þá líklega upp, eins og annað, sem þið grófuð I fyrra, og þið munið þarfnast hans, geri jeg ráð fyrir“. Bóndi hafði ekki búizt við slíku svari. Eyjarskeggjum var eigi meira en svo um það gefið að heyra smiðinn nefndan. E>eir höfðu ráðið hann af dögum, er þeim þótti sem hann mundi hrifsa undir sig öll völd á eyntii, og gerast þar einvaldshöfðingi. Fyrir því leið dálítil stund, áður bóndi gat áttað sig eptir þessa óvæntu árás, sem klerkur hafði veitt honum. E>óttist hann sjá, að hann yrði að fara beina leið, ef hann ætti að bera af mótstöðumanni sínum. Tekur þvi enn til máls, á þessa leið: „Enginn af öllum þeim prestum, sem hjer hafa verið, hafa nokkurn tfma þorað að fara yfir um sýkið hjerna“. „Jæja! Og þvf þá það?“ „Af því að við höfum haft kind- urnar okkar hinum megin, og þvi höfum við hugsað, að bezt væri að úlfurinn kæmist ekki yfir um til þeirra“. „Geturðu þá ekki visað mjer á vaðið yfir um sykið?“ spurði klerkur, og horfði djarflega á mótstöðumann sinn. „Nei“, svaraði bóndi og glotti háðslega. í sama bili þreif klerkur yfir um hann miðjan og sveiflaði hon- um yfir um sýkið og upp á bakkann hinum megin. „Hvað þá? Ertu kominn yfir um?“ segir klerkur. „Dað er skárri skrattinn“, æpti bóndinn; „jeg er þó annað mesta karlmennið á eynni“. „Dá geturðu borið mesta karl- menninu kveðju mlna“, mælti klerk- ur, og var nú kominn sjálfur yfir um sýkið til hins, „og það með, að hann skuli fá að fara hálfu lengra í fyrsta sinn, ef hann fýsi“. Að svo mæltu gekk klerkur heim til sín, en hinn labbaði sneypt- ur á fund fjelaga sinna og sagði sínar farir eigi sljettar. Nú var úr vöndu að ráða. Sáu þeir, að hjer var eigi við lamb að leika sjer. Urðu þeir loks á það sátt- ir, að reka allar kindur sínar út úr yfirsetugirðingunni og inn á akur prests, og sjá sfðan, hvað í skærist. Prestur stóð við gluggann heima hjá Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR BAHING nmm HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Po-wder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 &ra reynzlu. sjer og horfði út. Sjer hann hvar fjenaður bænda kemur allur í einum hóp heim & akur prestsetursins. En með því að honum duldist eigi, hvað valda mundi, var hann eigi lengi að hugsa sig um, hvaðgera skyldi. Hann þreif byssu sína, lauk npp gluggan- um og iniðaði henui á forustusauðinn, er var á beit fremstur í hópnum. Sauðurinn ditt niður staindauður, en al!t fjeð varð svo hrætt, að það þaut I burt af akrinum þing.ið sem það var vant að vera á beit. Prestur stakk nú byssunni aptur undir bitann, gekk út og bar sauðinn heim til sín; enda var lítið um björg í búrinu bjá hon- um; og þar að auki ætlaði hann að sýna sóknarbörnum sínum, að ef þeir sendu honum ekkert að lifa á, mundi hann taka það hjá þeim sjálfur. Nú varð allt í uppnámi á eynni, er þetta spurðist. Eyjarskeggjar urðu felmts- fullir, eins og þeir hefðu sjeð hala- stjörnu, sem boðaði heimsenda, og allt komst á ringulreið, eins og á stjórnlausu skipi í sjávarháska. Loks urðu þeir þó á það sáttir, að skiljast eigi fyr en yfir lyki með þeim klerki. Og til að sýna trúnað sinn á borði eigi síður en í orði, komu allir eyjar- skeggjar I einum hóp heim á prest- setrið sunnudaginn næ3tan eptir, og höfðu mesta karlmennið á eynni í broddi fylkingar. Presturinn hafði tekið sjer mið- degisdúr þegar allur hópurinn kom með hárcysti hei.rn til hans, og er hon- um var sagt að þeir vildu hafa tal af honum, fór hann í hempuna og gekk út í dyrnar. „Nú! E>ær eru þá svona kirkju- ferðirnar hjá ykkur hjerna á eynni!“ mælti hann með spekt og stillingu, og horfði út yfir hópinn; „annars \issi jeg ekki betur en að þið ættuð að koma f kirkju í dag, en það kom eng- inn, svo jeg og djákninn fórum fýlu- ferð“. Allir fóru að kurra eitthvað, en enginn þorði þó eiginlega að ráðast á prest. ,,E>ið eruð ef til vill komnir til að heyra ræðuna mfna núna?“ mælti sjera Nikulás. „Nei!“ æptu þeir upp allir ein- um rómi, þvl Lágeyingar kunnu mætavel að æpa og hrfna í þá daga. „Nú, hvað er þá erindi ykkar?“ spurði prestur stillilega. Forkólfur þeirra, mesta karl- mennið á eynni, herti nú loks upp hugann, gekk fram fyrir prest og tók til máls; en honum tókst eigi betur upp en svo, að hann stamaði í hverju orði, þó hinir kölluðu óspart til hans að segja nú klerkinnm til syndanna. Loks náði hatin sjer þó niðri og lýsti því, hverja sneypuför allir aðrir prest- ar hefðu f ;rið þangað f eyn°, og mundi fara hSlfu ver fyrir hinum tiýja, „ef liann hjeldi því áfram svona, að skjóti þtð sem hann langaði t.l, og svona að kista fólki yfir sýkin, og svona....“. „Nei, svoaa er bezt að hafa það“, anzaði prestur, — honum var þrotin þolinmæðin, „ow svona! og svona!“ og hverju orði fylgdi til árjettingar dugUgasti löðrungur á k jálka ræðu manni, svo að hann varð alveg utan við sig og skreið iun í hópinn aptur. og datt ekki í hug að segja presti til syndanna framar. „Lftið þið nú á! Nú vitið þið hinir líka, hvernig það á að vera“, sagði prestur; „og sjeu hjer fleiri, sem vilja eitthvað við mig tala, þá komi þeir; jeg er viðlátinn; í dag tek jeg söfnuðinn til skripta uadir berum himni“. En ekki urðu (leiri til að biðjast skripta af presti I það sinn. Deir sáu sitt óvænna og tóku þann kost, að gerast klerki þj&lir og auðsveipir. Þeir vildu komast hjáhinum fáheyrðu skriptum undir berum himni, er þeir höfðu fengið smjörþefinn af. Prestur varð gamall í brauðinu og iðraði hann þess aklrei, að hann sótti um Lágey. Er það honum að þakka og engum öðrum, að allir eptirmenn hans f brauðinu hafa átt þar gððu að fagna, og eyjarskeggjar hafa k innað sig v’ð þá eigi mið ir en landar þeirra f öðrum brauðuin. ÍSLENZKUR LÆKNIR r 5 fllarket Square Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, Eigandi. Hjer er iniltil skrida, livad vd *é. Dr. 3VX. Halldoi P /rk Rirer,-D. Dak. Fylgið hópunum, sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagnýtið ykkur kjörkaupin: 21 pd. Rasp. sykur............$1.00 32 “ Haframjöl............. 1.00 40 l’ Maismjöl.............. 1.00 4 “ 40e. Japans Te........ 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starcb að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rúsínur 4c. pundið Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli......7c. punoið “ apricots.. 8c. “ “ Peaches..8c. “ “ Sveskjur.5c. “ Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eþtir þessu. Gleymið ekki að við erutn ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERCANTLE Stórsalar og smásalar. 00. Th‘ E. A F(T 0> (ÚR1N G SCIATICA.Í^HEUMATISM -Neu^augwa - UpAIN5 IN BACKORSlDE -Of^ ANY^\DSCULAI\PaIN5 [lES IN UsiNG q .. >0L0 Rt ;V\Elý|fHOL ; PlÁSTÉr; MILTON, N. DAKOTA 1U Reserve Fuiid Liíe Awiati ASSESSMEflT SYSTEM. HfUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgS upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nœrri NÍU MILEJONUM meira en á sama tímabili í fyrra Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórdii miliión dollnrs. Aldrei hefur }>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu Islendinga. Yfir þú nnd af þeim hefui nú tekið ábyrgð í l>ví, Margar }>nsundir hefur l>að nú allareiðu greitt íslending lU, Allar rjettar dánarkröfur greiðir l>að fljótt og skiMslega. Upplýsingar um l>etta fjelag geta meun fengið hjá W. H. PAIIESON, Winnipeg, P. S RARDAL. Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Minn. A. K. McNICHOL, McIntyre Bi.’k, Winnipeg, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C.f &c. T. H. Loagheed, M. D. {Jtskrifaður af Man, Medical University. Dr. Loueh->ed hefur lvfjabúð í sam- bandi við lækni-stort' sín og tekur því til >11 s n me.ðöl sjálfur. Selur skólabækur, 'tföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIIí, og YFIRSETUMAÐUR, Etc. Uts’ rifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Tannlæknae. L'ennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. & BTJSH. 527 Main St. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME C \RI). —Taking effect Sun !ay, Dec. lO, 18í)4. MAIN LINE. .4 01 th B’rd. S O 0) £ .£• 3 3*. ? 0 . S 5 *L *-• >» & 2 £ Z * ’n^fi tc Ui ö i.20p 3 5op O 1.05 p 3>1 .8 12.4dp 2.5op 3 (2.22p 2.38p >5-3 11.ð^a 2. 22 p 28.5 u.3iá 2.131’ 27.4 1 i.Oya 2.02p 32-5 lo.3ia i.iop 40.4 lo.o^a 1.2'ip 46.8 9.23 a 12.59P 6.0 8.O0 a 12.3OP 65.0 7.ooa 12.203 68.1 II.OJp 8.35a 168 i.3op 4-55p 223 3 45P 4J3 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 1 stations. áYinnipeg *PortageJu’ *l't. Norber Caitier *át. Agathe *Ct)ion Poi iilver Plaii • Morris . . ,SI. Jean , ,Le ellier . . Emerson.. Pembina.. GrandForks Wpg J unct . .Dululh... Minneapolis . .St. Paul.. . Chicago.. South Boun ' S = á J £ Í5 = s »; w. 0 * Zfl 12.15p 5.30 12.27? 5.4 l2.40p 6.0 12.Ó2; 6.2 i.lop 6.5 1.171 7.0 i.28p 7.1 1.4ðp 7-4 I.58P 8.2 2.I7P 9.1 2.35p IO.I 2.50p I 6.30p 8,* lo.iop 1,25 7.253 6.458 7 25a 9 3 3; MORKIS-BRANDON BRANCH. l,20p 7.50p 6.531' 5.49p 5-23P • 391' 3-58|. 3, i4p 2.51p 2.i5r 1-471 1.19p 12.57P 12.27P 11.57a II. i2> 10.37« lo. 133 9.49a 9-o5a 8.28a 7,yOa 3. i5[ l-30p l.o7 r 2.07 8 I.60 ;• 1.38 r- 1.24 a ■ 1.02 a o,5o a o.33a ^o. iS a lO.OIa 9 54 a 9.38 a 9 24 í 9.07 a 8.45 a 8-29 a 8.22; 8.öi>a 7.4 3 a 7-25 a o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54.1 62.1 88.4 7 .< 79.4 8 .1 92 . 102.0 109.; 117,1 120.0 1 29-s '37.1 '45.1 N-imber 127 stops VYinnipeg . Morris Lowe F ’n Myrtle Roland Rosebank Miami > Cerwooi Altamont S >mers(t S van L’V e lad. Spr’; Vfarieapol áreenwaj Bal dur Belmont Hilton \shdown Wewanes’ Bountw. Martinv. I Brandon at Baldnr 12.5( r i. 5i[ 2.15) 2-4« I 2- 331 2.58, 3.131 3.36, 3- 49 4,08p 4,23p 4,.'8i 4 50p 5-o7l 5,22) 5.45] 6,34 6,42 y 6 5»1 7-0sp 7-25[ I 7-4’P for meals. 5,30| 8,oot 8,44[ 9-3*1 9.6c, 1°,2I>, 10.54, 1.44, 12.10 12,51 1.22 1.54 2.18 2,5: ,21 4,1! 4,5: 5,25 S;i' 6.3; 7.*í 8,0c PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except . Sunday. 4.00p.m, '.. Winnipeg .... 12.4o no«n 4.ur»p.m. .. l’or’ejunct’n.. I2.26p.ra. l.^op.m. .. . St. Charles.. . ll,56a.m. 4,4Óp.m. • • • Headingly . . ll.47a.rn. 5. lOp.m. *• VV hite Plains.. Il.l9a. m. 5,5öp.m. *. .. Eustace ... . 10.25a.tn. 6.25a.m. *. . .Oakville .. . . io.0oa.rn. 7,30a.m. Port’e la Prairie 1 9,o5a.m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through rull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minnt apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coasl. For rates and full inlormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ti-vel Agent, 486 M? o St., W’innipag,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.