Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMMTtJDAGINN 29. JÚLÍ 1897. HIN SAilA QAMLA SARSAPARILLA. t>að er Ayers. Hin sama gamla sarsaparilla, sem seld var fyr- (( ir 50 árum. A lyfja-verkstæuunum er það allt öðruvtsi. Dar er allt af verið að breyta til með nyjum uppfyndingum. En petta er sama sarsaparillan og hefur læÁ/iaÖ l 50 ár. f>vt bætum við hana ekki? £>að stendur líkt 4 fyrir okkur og biskupnum ojr „rasp“- berinu: „Sjálfsagt“, sagði hann, „hefði guð getað bftið til betra ber, en hann hefur eins vtst aldrei gert pað“. t>vt bætum við ekki pessa sarsaparilla? Af pví við getum pað ekki. Við brúkum sömu, gömlu plöntuna, sem lækaaði I ndiánana og Spánverjana. H'/'m hefur ekki batnað. Og par eð við búum pessa sarsaparilla til úr sarsaparilla plöntunni, pá sjáum við ekki neitt ráð til að bæta bana. Ef við værum að búa til leynilegan meðala-samsetn- ing vynnum við auðvitað. En við gerum pað ekki. Við búum til pá sömu sarsaparilla að til að lækna sömu sjúkdómana. t>jer getið vitað að pað er sama gamla meðalið af pvt að pað lœkna.r sömu sjúkdómana. £>að er bezta blóðhreinsandi meðalið og—það er Ayer'e. Minni Canada. [Ilarða er Mr. M. Thordarson hjelt á íslendingadaginn I Selkirk 17. júní 18J7]: Herra forseti, heiðruðu landar, karlar og konur. Mjer var dæmt pað af íslendingadags-nefndinni í Selkirk, að mæla nokkur orð hjer í dag fyrir mioni Canada, og er pvt ekki að leyna, að mjer finnst pað eitthvert hið örðug- atta hlutverk, sem mjer hefur verið fengið. Sarot sem áður pá hvorki vildi jeg eða gat skorast undan pess- um heiðursstarfa. Jeg finn til pess, að pað er ekki síður skylda mtn en einhvers annars af peim hóp okkar ís- lendinga, sem hjer er samankominn á pjóðminningardegi vorum, að láta op- inberlega í ljósi pau hlyju og vin- gjarnlegu orð, sem vjer allir sameigin- lega berum I hugum vorum til pessa mikla frelsisins lands, sem vjer búum 1, til pessa volduga lauds, sem búið er að útmála hvað eptirannað meðöllum hugsanlegum velsæmis-orðum áöllum heimsios tungumálum af öllum peim mönnum, sem um pað hafa rætt á und an mjer, tii pessa lands, sem einnig hefur dregið að sjer athygli vor ís- lendinga, pannig, að okkar fróðu t’’, djúphyggnustu menn hafa valið pvt hin fegurstu og kröptugustu hrós-yrði sem unnt er að mæla á vora tslenzku tungu. £>að hefur að verðugu verið nefnt frelsisins land, fegurðarinnar land, framkvæmdanna land, framfar- anna land og framtíðarinnar land. £>að hefur llka verið nefnt landið með ó- prjótandi náma-auðiim, pað hefur ver- íð nefnt landið með feitasta jarðveg heimsins, pað hefur verið nefnt landið með ómælilegu skógana, pað hefur verið nefnt landið með sljetturnar miklu, pað hefur verið nefnt landið með fiskisælu stórvötnio, og pað hef- ur veiið nefnt landið sem útlit er fyr- ir að verði aðalkornhlaða allrar ver- aldarinnar. Allt petta, og púsund- fallt fleira af sömu tegund, hefur ver- ið sagt um Canada á undan mjer af fyllstu sannfæringu okkar hyggnustu manna, og ekki eitt einasta orð af pessu er um of talað. Hvert og eitt einasta orð af pessu hefur við hin gildustu rök að styðjast. Samt mega menn ekki gera pá kröfu, að jeg geti útlistað út í æsar alla pá kosti, sem petta land hefur til sins ágætis; jeg álít að pað væri of- verk fyrir hinn færasta ræðumann, hvað pá heldur fyrir mig; til pess pyrfti vafalaust að tala 1 sífellu í heilan mánuð, jafnvel heilt ár, eða Iengur,og væri pá vel af hendi leyst ef ekkert væri eptir skilið, en jeg, sem á nógu örðugt með að tala fimm mínútur í sam- hengi um sama málefni, jeg hlyt, pó leiðinlegt sje, að láta mjer nægja að minnast í dag að eins á eitthvert at- riði, sem snertir Canada, og dettur mjer pá helst 1 hug að snúa máli mlnu að pví sem næst er, og mest er um- talað sem stendur, en pað er náma- auðurinn. Hvlllkri framtíð lofar annars ekki Canada ibúum sínum moð gull-land- inu ómælilega, sem alltaf er að auk- ast og vaxa fyrir augum manna, svo að segja með hverjum deginum. Er pað nokkuð um of talað pó sagt sje, að ekkert land I heimi bjóði ibúum sínum jafn-óyggjandi von um auð og farsæld? Áður fyr, og allt að pessum tíma, hafa menn látið sjer fyllilega nægja, að hsgnyta sjer hinar ýmsu auðs-uppspretlur og atvinnugreinar pessa lands, sem eru viðurkenndar hinar fjölbreyttustu og fullkomnustu í heimi, og pað er dagsanna, að menn hafa rakað saman af peim peningum í milljón-milljóna tali, áður en menn höfðu svo að segja minnstu vitneskju um gullið sjálft, sem nú er augljóst orðið að jörðin hjer í Canada geymir. En hvað segja menn nú um pessa sið- ustu viðbót við auðs uppsprettur Can- ada? Jeg á við gullið í Rat Portage, gullið við Hole River, gullið i British Columbia og — sem útyfir allt tek- ur—gull-ósköpin í Yukon. Menn eru að reyna að líkja pessu saman við eitthvað sem menn pekkja til áður, og vita eigi af öðru full- komnara en California, sem mun vera Jjið stórkostlegasta gull-land hingað jtil fundið. Menn eru pvi að nefna Canada: Californiu hina aðra. \fir- gripsmeira nafn pekkja menn ekki, pegar um gull-land er að ræða, en pó er pað óneitaolegt, að gull pað, setn enn er fundið í Canada, er að eins lít- ill hluti af pví, sem menn eru vissir um að iinnast muni pegar landið verð- ur fyrir alvöru raDnsakað. Sem sagt, petta að eins eitt einasta atriði snertandi Canada, en pannig mætti halda áfram í hið óendanlega ef tíma og mælsku ekki vantaði. Annað atriði, sem jeg ekki get gengið pegjandi fram hjá, er pað, að einmitt um pessar mundir er stjórn Bretlands hins mikla að auglýsa öll- um heimi, að hún viðurkenni Canada sem hina elztu, voldugustu og tignar- legustu af öllum dætrum Englands. £>etta hlýtur að hafa ómetanlega mikla pýðingu fyrir Canada, af pví pað er áreiðanleg og fullkomin stað- festÍDg allra hinna mörgu vitnisburða, sem pjóðirnar í öðrum löndum hafa áður gefið Canada. Já, heiðruðu landar, konur og karlar, höfum vjer ekki ástæðu til að vera ánægðir yfir hlutskipti voru, að vera hingað komnir? Höfum vjer ekki sanngjarna ástæðu til að lofa petta land, sem fullnægir betur en nokkurt annað land i heimi pörfum vorum og óskum, fyrir sjálfa oss og fyrir börn vor. „Hjer vantar hvorki auðæfi nje dýrð náttúrunnar, nje frelsi pjóðarinnar“, sagði ritstjóri Einar Hjörleifsson I einni af ræðum sinum um Canada. £>að eru fögur hrósyrði um Canada petta, og væri nóg að segja pau einu sinni ef pau væri ósönn, en af pví pau eru fyllsti saiinleikur, verða pau aldrei of opt töluð. Jeg vona, að mjer sje óhætt að fullyrða, að pað sje enginn sá ís- lendingur til í pessu landi nú, sem ekki hafi náð peirri sálarproskun að geta-viðurkennt pessi orð Einars rit- stjóra sem sönn og áreiðanleg um Canada. í öllu falli hlyti pað að vera undarlegur maður, sein laud eins og Canada gæti ekki hrifið svo, að hann liti til pess treystandi vonar-augum. £>essi volduga gyðja, sitjandi I hásæti sínu, bjóðandi öllutn, jafnt hinum minnsta sem hinum mesta, sinn gull- fagra faðm og viðkvæmu umönnun, eða sólfagra gull-faðm, sem ætti kann- ske betur við að segja eins og nú á stendur I Canada. Skyldi nokkur vera I pvi svefnmóki, að hann sjái ekki petta, en kalli i draumórum t. d. á Wathne? £>ið kannske munið eptir pessari fyrstu og einustu rödd íslend- ings í pessu landi fyrir nokkrum ár- um i pá átt, að óska sjer hjeðan, og jeg pykist viss um að slík rödd heyr- ist ekki optar frá Islendingi hjeðan. Jeg sagði ykkur, að jeg væri ekki tölumaður. Jeg er nú að hugsa um að Ijetta undir með mjer og segja ykkur dálitla sögu. Hún er um skemmtilegt efni. Getur verið dæmi- saga, ef jeg man að segja rjett frá henni. Hún er af brúðbjónaefnum, sem ætluðu að fara að gipta sig. £>að var búið að lýsa öllum lýsingunum, allt var undirbúið til pess að gipting- in skyldi fara fram næsta dag. Brúð- arfötin voru skínandi falleg, og, sem sagt, var allt i beztu reglu undir vigsluna, nema brúðguminn átti eptir að kaupa sjer nýjar buxur. Hann gekk pvi i skraddara-búð sama kveld ið og keypti pær. £>á er hann kemur heim, mælir hann á sjer buxurnar, og sjer pá konuefnið strax, að buxurnar eru pumlungi of langar. £>að er sagt svo frá í sögunui, að hún hafi verið undur sár með sjálfri sjer yfir pví, að hann valdi ekki buxurnar mátulegar, og pað er líka sagt svo frá, að hún hafi kysst mannsefni sitt og sagt hon- um með viðkvæmni, að hún skyldi vera búin að gera við buxurnar áður en hann pyrfti að brúka pær við gipt- inguna daginn eptir. Móðir brúður- ‘nnar og móðir brúðgumans voru báðar i sama húsinu og vissu allt um >etta, og er sagt að pær allar, hver um sig, hafi álitið sjálfsagt að gera við buxurnar, svo hann væri sem nettast klæddur á pessum heiðurs- degi sinum. Buxurnar voru síðan brotnar saman, lagðar ofan í drag- kistu-skúffu í öðru herbergi I húsinuj var ekki minnst meira á petta að sinni. £>egar hvílutími kom, gekk brúðar-efnið fyrst til herbergis síns; mundi hú n pá eptir buxunum, gengur að dragkistunni, tekur upp buxurnar, klippir pumlung neðan af peim eins og átti að vera, faldar fyrir aptur, brýtur pær saman og leggur pær aptur í skúffuna. Næst gengur móðir brúðgumans til herbergis síns, og man sömuleiðis eptir buxunum, gengur að sömu skúffunni (vissi ekki að búið var að gera við buxurnar áð- ur) tekur pær upp, klippir annan puml. neðan af, faldar fyrir og leggur á sama stað. £>ar næst gengur móðir brúðarinnar til herbergis síns, man sömuleiðis eptir buxunum, en vissi ekki að búið var að gera við pær, tek‘ ur pær úr skúffunni, klippir enn purnl- neðan af peim, brýtur pær saman apt- ur og leggur á sama stað, gengur síð- an til hvílu. Næsta dag, pegar prest- urinn er kominn og brúðurin í sinu skínandi skarti sezt á brúðarbekkinn, kemur brúðguminn inn á stuttbuxum, var óhýr í bragði en sezt samtá brúð- arbekkinn hjá konuefni sínu. £>að er til pess tekið i sögunni, hvað sár hún hafi verið fyrir hans hönd, að vita hann sitja parna í stuttbuxum á brúðar bekknum, en pað er lika tekið fram í sögunni, að hún elskaði hann jafnt fyrir pað; hún að eins aumkaðist yfir hann, eins og kvenn-sálinni er svo eiginlegt að aumkast yfir alla mis- hejipni. En brúðguminn leit hornauga til brúðurinnar, og kenndi henni auð- sjáanlega um allt saman 1 huganum, sem var, eins og pið skiljið, honum sjálfum að kenna, að hann hafði ekki aðgæzlu á að velja sjer buxurnar mátu- legar upphaflega. £>annig getur pað verið með ein- staka mann, að hann líti hornauga til landsins, ef honum finnst að hann vera misheppinn. Jeg á ekki hjer við íslend inga fremur en hverja aðra. En vjer hljótum að gæta að pví, að pað er aldrei landinu, Canada, að kenna, pó einliverjir einstakir af íbúum pess gangi á stuttbuxum í menningarlegu tilliti, sem ekki samsvarar pessa lands háttum og sniði. Og nú að síðustu, heiðruðu land- ar, konur og karlar, ekki einn einasti af okkur lítur hornauga til pessa lands. Af pví getam bjer verið stoltir, að vjer íslendingar,hvor með öðrum, höf- um náð pví menningarstigi, að vjer getum af fyllstu sannfæringu elskað og tignað petta volduga land, Canada, fyrir frelsið,fyrir fegurðina og fyrir auð- legðina, sem pað v eitir sjálfum oss og börnum vorum, og geymir eptirkom endum vorura um ókomnar aldir. Jeg vona að pið viljið nú gera svo vel, ungir og gamlir, konur og karlar, sem heyrið mál mítt hjer í dag, að taka undir með m jer með preföldu húrra fyrir pessu frelsisins landi, Ca- nada I Blessist og blómgist Canada ! Húrra ! húrra ! húrra ! Arinbjorn S. Bardal Selur iíkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti., Opið dag og nótt. 613 ElQin i\ve. SelRlrR Trafllno Co’a. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl(, - - Marp Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Bcztu Vörur, | Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætið finna okkar prisa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRÁDINCr CO’Y. ^——■—————» FRANK SCHULTZ, Firjancial and RealJ Estate Agent. Gommissioner irj B. ({. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANAD/V. Baldur - - Man. Peningar til lans gegn veði i yrktum löndum. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tlje London & Carjadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombaed St., Winnipko. eða 8. €hristoi>licrson, Virðingamaður, Gkund & Baldub. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNL.A.KN R. Tennur fýlltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Anyone eendtnK a sket.ch and descrtption may quickly aecortatn, free, whether an invention is probably patentable. t'ommunicationg Btrtctly confldential. Oldest aKency forBecurln« patenté tn Anierica. We have a Wanhinffton ofiHce. PatentH taken throuKh Munn & Co. recoive special notice in the SCIENTIFIG AMERICAN, beautlfully illustrated, largest drculatlon of any scientlflc lournal, weekly, torms $3.00 a vear; £.50 siz months. Hpedmen copies and ilAND ooit on Patents sent free. Address MUNN & CO.f 301 Broadway, New York. MANITOBA. fjekk Fykstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland I heiwii, heldur er par einnig pað bezta kvikfjftnræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útílytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautirmikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rsleudingar. í öðrum stöðum I fylk iuu er ætlað að sjeu 600 Islendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Mani toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. Islenzkur umboðsm. ætlð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAV. Minister #f Agriculture & Immigration WlNNIPKG, ManITOBA. Nopthern Pacifie Ry. TIJVEE O-^IRID. MAIN LINE. Arr. ll.ODa 5.58 a 5-15-1 4.15a I0.20p l.lóp Arr. 1.25P •1-551 to.59 a 10.50 a 7.30 a 4.05 a 7.30 a 8.30a 8.00 a )0.30a .. .Winnipeg.... .... Morris .... ... Emerson ... ... I’embina.... . .Grand Forks.. Winnipeg J unct’n .... Duluth .... . .Minneapolis .. ....St Paul.... .... Chicago.... Lv. i.oop 2.28p 3.20p 3-35p 7-05 p 10.45p 8.00 a 6.40 a 7.15 a 9.35 a Lv. F.oop 5 30P 8.15p 9.30p 5.55 a 4.00p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound West Bound Freight "] Mon.Wed. & Fríday. ® tð g> -4 I s 2 ® H ° oS 0* H STATIONS. S „jT i ■£ 5 §*! H-a? 6 it Sj” '~5* H 11.00 p 8,2op 5.23 p 3.58 p 2.15p 12. lOp 1.12 a 9.49a 7.0o a 1 25p 12.55p 11.59p 11.20a 10.40a 8.20 9.4la 8.35a 6 30a ... Winnipeg . . .... Roland .... .... Miami .... Baldur .... .... Belmont.. ... Wawanesa... .... Brandon.... l,00a 1.30p 2.29p 3-oop 3-ð2p 6.20p 5-22p 5-Q3P 8.2op 6.45p 8.ooa 9.5oa 10.52a 12.5tp 3,22p 4.I5P 6,02p 8.30p PORTAG West Boand. E LA PRAIRIE BRANCH. Kast Bonnd. Mlxed No 143, every day ex.Sundays STATIONS. Mixed No. . every day ex. Sundays. 4 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la l’rairie 12.35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A,,St,PauI, Gen.Ageut, Winniyj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.