Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERQ,FIMMTUDAGINN 29, JÚLÍ 1897 Ljóðmæli S. J. Jóhaiines- Honar. Jeg hof verif5 beðinn af æskuvin *nÍDum að sepja álit mitt um ljóð- ®#li fiessi. Þeirra hefur áður verið getið, en sá er gallinn mestur, að f>ar v&r talað úr myrkriuu sem „Anon“ á h,«t að máli, og er f>að ekki rjett f>ar Sli® um sllkt er að ræða. Lika veistu, h®ri fóstbróðir, að jeg risti allt of Rfunnt 1 allri pekkingu á skáldskaji ^ f>ess, að álit mitt yrði tekið til Rr®ina af almenningi, til f>ess að reisa fella f>essa Ijóðabók. En af f>ví ^jer falla Ijóðmælin I beild sinni 'ajög vel, f>á skal jeg segja nokkur orð. Kvæðin eru öll, eptir efninu sem Ku innibinda, stutt og gagnorð, eins forðast að teygja pau með útflúri óþarfa mælgi, og er f>að afbragðs Wtur. Og sama rólega stillingin, Þrek og kjarkur gengur 1 gegnum *Ha bókina; hún og höf. eru eitt og h’ö sama; hann hlytur að eiga liana öllu leyti einn; hún er hans lifandi ePtirmynd. Þannig’^er strax fyrsta kvæðið hökinui kraptgóður og myndarlegu skáldskapur og skír hugsun; par e ' upphafi trúlega gróðursett frækor ^anndóms, atorku og menningar, e 'láðleysi, slægð og varmennska fyrii htin: »En mein-slunginn Loki á seið- hjalli sat“. pað smá-dimmir og dregur upp v°ðaleg ský á frelsis-himni hinna ^ömlu frægðar- og manndómsára ís- *eudinga, og svo kom bráðum Sturl- UDga-tlmabilið og hinn meinslungni ^issur jarl, sem drap alla dáð og Þrek, og eptir pann æðisgang fellur KDdans llf 1 dá ogsefur full sex hundr- llð ár. En svo endar pelta kvæði; 01US og öll bókin ber með sjer, að par *r enginn minnsti efi eða vantraust á hv*> að allt er að batna og batnar: »t>að frækorn í rústuin falið sem lá, °g faldist und hrlmköldum örlaga- snjá, uiun fljótlega próast á fornhelgum stað ef forsjá og manndómur hlynna pví að“. ö*ý*n eru að hverfa, manndón>s og "’enningar-sólin að senda hita og ljós ‘,lD I pjóðlífið. Þetta er einn mikli h°sturinn við Ijóðmælin. Það er U<5gu mikið til af vantrausti og lítil- 'uennsku, pó skáldin hlúi ekki að með pvl, að syngja pau vanmeti lQD 1 pjóðina. í næsta kvæði á eptir, »Minni íslands“, stendur: »Og eins og Fönix áður pú upp munt rísa skjótt, með yngdum hetju-anda og endurbornum prótt; á plnum pjóðlífs-himni nú pynnast bölva-sky, pað framtlð fegri boðar og farsæld pjer á aýli. pS »Til Fjallkonunnar“, sem er gott hv#ði: »1*0 dimm væru skyin opt dagmálatil °g dauðalegt myrkur að kalla ná rofar 1 lopti, og lífskrapt og yl rjer ljósgjahnn sendir,um hádegis bil, 6t örátt getur yngt pig upp alla“. »Vatnsdalur“ er fallegt kvæði, og ehhi ólíkt 1 anda pvf, sem sjera Matt- h,&s kveður stundum, en engar eptir- ^^•elir.gar get jeg samt fundið par eða D°kkurstaðar 1 bókinni. Svo kem jeg að fegursta mál- 'erkinu 1 ljóðmælunuin, sem „Anon“ ^inum varð svo starsýnt á, pað er: »Miðnætursólin“, og hvað sem hann Dfi eegir, pá er kvæðið að öllu frum- J6gt og reglulega fagurt og vel kveð- Og væri jeg skáld, mundi jeg hMa porað að setja pað 1 flokk með ' etamálverkum skáldanna, par sem Dd> llkt er að ræða. Jeg hef sjálfur verið staddur 1 sömu sporum og skáld- ’ö, og gjeð sólina að eins snerta hafið °g breiða roða-gyllinguna yfir lopt °g lög, og mundi jeg ekki hafa hikað v,ð að yrkja um pá sjón, pótt aðrir h&fi áður um pað kveðið, ef jeg heföi ^nndið mig færan til. Annað náttúru-lýsingar kvæði Dt par næst á eptir: „Vorið“, tilprifa skáldskapur sumstaðar; pað hefur eiargur áður kveðið um blessað vorið, ®D ekki getur pað yfirskyggt pá drætti, soin höf. dregur lijer í mynd- 1D&; peir eru sumstaðar fagrir og bllð- ir, allstaðar skfrir, og sveiílu — ef svo mætti kalla—eins og pessa: „Klökknar jökuls bólgin brá bogar svitinn vöngum frá, hrædd á flótta hrökklast mjöllin, hrftnpussar og nætur-trölliu“ mætti tileinka kraptaskáldi eins og Bólu-Iljálmar var stundum. „íslenzka leikfimisfjelagið11 er táp- legt kvæði, laust við allan glamranda, eins og bókin yfir höfuð. Og pað synist eins og peir einir menn, sem par áttu lilut að máli, hafi kunnað að meta skáldgáfu höf., pvl peir gáfu honum fallega gjöf, og hvöttu hann til að gefa ljóðmæli sfn á prent; samt skarar petta kvæði hvergi framúr öðrum. Flest eru kvæðin í bókinni svo jafn-vel gerð, að ekki ber sjer- staklega að minnast eins frekar en annars, og yrði f að óparflega langt mál. Söguljóðin eru mjög skýr og jafn vel kveðin, pó „Víg Grettis og Illuga“ skari máske framúr. Enda er pað prýðisvel ort kvæði,og par hef- ur skáldið reist peim bræðrum ódauð- legan minnisvarða, sem mun alla tíð standa óbrotgjarn í Bragatúni, og á hann er fagurlega og djúpt rist dáð og drengskapur Illuga, sem hann átti vel skilið. Af hreysti og staðfestu-karakter fornkappanna dregur skáldið ályktun til pjóðar sinnar; í „Fall £>órólfs“ segir: „Sæmra leist með drengskap deyja drengjum fornaldar, heldur en undir ok sig beygja illrar harðstjórnar, fágað dýrstum frægðar-ljóma frelsið pegar stóð í blóma.“ „í höll Hrólfs Kraka“. Til að standast hnútukast heimskingjanna: „Drekka purfum Bjarka blóð, blóð vort svo að fái móð, móð sem eykur por og prótt, prótt er hæfir frjálsri drótt, .kvala hnútum kúgarans köstum svo á nasir hans.“ Þetta er engin glingurs kveðskap ur eöa fimbulfamb; pað er hrein og skír áminning til pjóðar vorrar að halda fast við dáð og hreysti. Ekki með ærslum og óskapa-gangi, en eins og jeg hef áður sagt með rósemd og staðfastri hyggni. í ljóðabrjefi til kunningja síns segir skáldið: “Heimsins undan glettni gráta get eg ei fundið neina bót.“ Og aptur: „Ltfið gengur sífellt svona, sumt er dimint en hitt er bjarc.“ öllu að taka æðrulaust, eins og skynsömum hreystimanni sæmir, er höf. mark og inið. Og petta er sem skáldin ættu framar öllu öðru aðspýta inn í lífæðar pjóðlfkamans, en ekki peim meðölum sem ala veikina, eins og sum vel ort kvæði gera hjá ýmsum skáldum, en yfir peim hvflir svo dimmt og pungt farg, að öhugsandi er að rfsa undir eða sjá skæra birtu. Þetta sloka peir í sig eins og sár- pyrstir menn, sem eru veikir af peirri ímyndan að heimurinn sje bölvaður og allt honum að kenna, en peir sjálfir góðir. En petta sjest hvergi hjá höf. ljóðmælanna. Heimurinn er góður, pú gengur annaðhvort of stuti eða of langt eða pá anar áfram eins og flón, vÍDur minn, og pví finnur pú aldrei gullið á götunni eða rósirnar hjá veg. inum. Þetta má lesa milli línanna f kvæðunum hjá S. J. J. Jeg man ekki eptir öllu betraárs- lokakvæði jafn stuttu og pessu: „A hraðstreymi tfmans hið útliðna ár“ o. s. frv. “t>orrablót“ er tröllaukið kvæði að ásýnd og atgjörfi, og yfir höfuð öll kvæðin vel ort, pótt jeg ekki tfm ans vegna tali um pau frekar, og sum jafnvel betri en pau er pegar hcf- ur verið minnst. Gamankvæði eru of fá pví höf. hefur tekist par mjög vel. Ádeilu gætir Iftið enda er höf. óádeilÍDn maður. Svo skal jeg geta um erfiljóðin, pví hjer hjá oss virðist vera að tnynd- ast erfiljóða heimur með afgömlum leiðindablæ. En pað á ekkert skylt við pau fáu erfiljóð, sem íbókinni eru. Þau eru öll fyrir minn smekk svo mátuleg f öllum sniðum, og lfka jafn- vel kveðin. Lífsstarf og lyndisein- kunir peirra, sem ep$ir er inælt, skipta blæ kvæðanna og pað hefur vill ,Anon‘ —pótt hann sje skfrara skáld en jeg— „B. Pjeturssou“ er ekkert betur ort en „G. Pálsson“; t. d. eptir pann fyrri er sagt: „Þú barðist scm hetja með dáðrökk- um dug í dro tins o ' kærleikans nafn:, pjer blöskraði’ ei háskinn, pig brast ekki hug pótt bylgjurnar riðu að stafni.“ Eptir pann sfðara: „Þín lnnd var svo ljúf og svo góð að líkt var sem brysti pig móð við harðýðgi heimsins að berjast oghans brögðum verjast“. I.átum nú hvorutveggja vera heil. sannleika, pvf pað mun höggva nærri. En ólíkt er efnið, annar práðurinn 6- slítandi en hinn mjög veikur, en hvorutveggja vel kveöið. Og svo eru öll erfiljóðin. Svo ætla jeg að smeygja hjer innf um leið, svona utan við aðal efnið, að m jer finnst nærri grátlegt að heyra og sjá, pegar verið er að hnoða í dag- blöðin erfiljóða-syrpum, sem eru til smá skammar binum dauða, en stór- skammar peim lifandi, og ekki inni binda svo sem neitt annað en ósam- róma sorgblandið gaul. Að slikt ekki magnist, verður að fela f ábyrgð rit- stjóranna. En auðvitað eru til undan- tekningar. í stuttu máli er pá, bróðir minn, álit mitt á ljóðmælunum petta: Að pegar maður tekur bókina alla í gegn, pá er hún pað lang bezta, sem jeg hef enn sjeð eptir ólært skáld, svo jafn vel kveðin, að munurinn er sára lítill; pað á allstaðar við hann hend- ingin, sem kveðin var um pann bezta gæðing, er við báðir pekktum heima: „Spakur, fríður, sporheppinn11; en pó hann dragist aptur úr hamhleypu- skáld-gæðingunum, pá er pað einung- is fyrir pá sök, að hann hefur verið alinn upp á útigangi, en peir við töðu-stallinn. En svo eru peir samt margir miklu hjört-kælli en klárinn og pað stiillir, en haon lætur ekki pjóðina herma eptir sjer að hatna, eins og jeg gat um fyrri. Jeg legg í öllu máli meiri áherzlu á skfrt og gagnort skrifað, og pvf er rækilega fylgt í pessum ljóðum. Jeg skal nefna eina stöku, sem sýnist ekki vera neinn skáldskapur á, en innibindur allt pað, sem margur hefur purft heila örk til að koma á, bæði f bundn- um og óbundnum stýl;hún er svona: „Veitu nú sæll og segðu kunningj- unum að Siggi gamli biðji að heilsa peim, hann lifi og svona líði eptir vonum, og langi stundum til að skreppa heim“. Jeg vildi mæla með pví að fólk keypti bókina; hún er vel pess virði. Frágangur er fremur góður að prent- un og pappfr, laglegt band og góð mynd af höf. framan við. Ljóðmælin eru fallegt blóm, sem plantað er á hinni nýju landnámstfð íslendinga hjer, og munu geymast með fullri sæmd í bókmenntasögu vörri. LXeus Guðmundsson. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, HurBir, Gluggaumbúning, Latlis, öakspón, l’appír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með liús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street. nálœgt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti gefinn þeim seiri um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eigmr til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Jaröarfarir. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. Joltannc4fion, 7t0 |Í06s iibc. Thompson & Wing Crystal, - - N. Dakota. Eru nýbúnir að fá inn mikið af Dýjum skófatnaði sem peir geta selt mjög ódýrt. — Einnig hafa peir mikið af góðum sumarvörum bæði fyrir karl- menn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst sem peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wing. Vjer erum enn “NORTH STAR’-BUDINNI og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipta- vinir okkar eru meir en ánægðir. Hvers vegna ? Vegna pess að vörur okk- ar eru góðar og prísarnir lágir. Við reynum að hafa góðar vörur og hugsum ekki eingöngu um að geta selt pær heldur líka pað, að allir verði ánægðir með pær. Sem sýnishorn af verðlagi okkar, pá bjóðum við eptirfylgjandi vörur fyrir $G.49 fyrir peninga út í hönd: 20 pd. raspaður sykur .........f 1.00 32“ D. & L. marið haframjöl..... 1.00 14“ Saltaður þorskur............ 1,00 1 “ gott Baking Powder....... 20 % “ Pipar....................... 20 “ Kúmen ...................... 20 “ Kanel...................... 20 “ Bláma......................... 20 8 “ Stykki af góðri þvotta sápu.... 80 5 pd. besta S.H.It, grænt kaffl... 1.00 2 “ gott japaniskt te.............. 50 4 “ Sago........................... 25 3*4“ „Three Crown“ rúsínur.......... 25 10 “ Mais mjöl ..................... 19 B. G. SARVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er Ös í pes3ari atóru búð okkar. Við höf- um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af t íl okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $LU aanuiauua aifatuaOur fyru- i.UO. $ 8 “ “ “ $5.00. Dreugjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Gottou worsted karimauuabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að hggja uokkuð I búðiuui á $1 og uppí $L0J Kveuu-regukápur, liJ.UO viroi fyrir $1,89. 10 oouia Kveuusokkar á 5c. — Góðir karlmaunasokkar á 5c. parið. V 10 gcíum beztu kaup á skófatuaöi, sem nokkursstaðar fæst I N. Uak. 85 styaki a£ sjorslakiega góðri pvottasápn fyrir $1.00. Oil uiatvara er seld meö 8t. Paul og Minneapohs verði að eins flutn- _____mgsgjaldi bæu vió. _____ Komið og sjáið okkur jáður^empið^eiðiðfpeninguin^ykkar^aun- ^ arsstaðar. f L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTA. COMFORT IN SEWING^ssís*-^ a Comes from the knowledge of possess- 'J íng a machíne whosereputatíonassures & the user of long years of high grade Íi scrvice. The § Latest ImproYed WHITE withits BeautífuIIy Figured Woodwork,1 Durable Construction, Fíne Mechanical Adjustment, 1 coupled wíth the Fínest Set of Steel Attachments, makes ít the i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET, De&lers wanted where we are not represented. Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., ..... Cleveland, Ohio. Til’sölu hjá r." ElisTThorwaldsDn, Vt»sr»cvÞ»,' Ní.o I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- (JtsVrifaöur af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yflr búð 7. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. íslenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin póð við sklpti, og óskar aS geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabóS sinni allskonar „Patent“ meöul og ýmsan annan varning, sein venjulega er seldur á slíkum stö'Sum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Ilann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið, Ricliards & Bradshaw, Málafærslumcnn o. s. frv Mílntyrc Block, WlNNrPEG, - - MaN NB. Mr. Thomas Ii.Johnson Ies lög hj ofangreindu fjelagi, og geta menn fengi hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf geti Globe Hotel, 146 Pbixcksr St. Winnipko Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum.- Ilerbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakn ináltíðir eða hurbergi yflr nóttina 25 ctg T. DADE, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.