Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚNt 1912. 3 Kvæði Til séra Rögnv. Péturssonar og k'onu hans fí tilefni af heim- för þeirra til íslands.J 4 ------ 4 Æfikjör og ættarband Ýmsa líka gera, Mörgum sýnist sæiuland sitt í fjarlægð vera. Vonir þó aS velji sér Vegi óskum hæfa, í»ar ab lenda ekki er Allra manna gæfa. Sálar ljósbrún instu á Inn’í geislum dreyina Verur þær, sem veröa þrá VængjuS út um heima. Blánar fyrir fremstu strönd— Fegurfi birtist heimi, í>ar sem andinn á sér lönd Út’ í ljósi og geimi. Þá eru hugum viöa væb Vötn til fjarra tanda Þegar yfir hlíö og hæö Helgar sýnir standa. Þar er eins og æskulands Yndi í minning dregið, Þá um útsýn anda manns Eldi hefir slegib. Gestkvæmt þætti lýönum lands Liti hann þann grúa, Væri hérna vilji manns Vængir til aö fljúga. En svo nokkuð autt og tæmt, Efni nýtt til saka, Þegar öllUm afturkvæmt YrSi þeim til baka. Þar sem hafiö hringar sinn Hlekk 1. vatna-keöju, Findu, vinur, fjöröinn minn, Færöu honum kveöju.— Þar var okkar bernsku ból, Brosiö fyrsta’ í tárum. Okkar sté þar æfi sól Upp úr tímansi bárum. Þar sem o’ná bergiö blátt Baxnsins tár nam hníga, Nú má heyra hjartaslátt Heilags friðar stíga. — Yfir höf og ókunn lönd Ykkur gæfan leiöi, Verndarkraftur, verndarhönd Vegi ykkar greiöi. Kr. Stefánsson. 15. Maí 1912. Kóróna og krossburð- ur kvenfólksins. Stúlka segir þá sögu nýlega, aö háriö á henni fór aö þynnast, svo aö hún keypti sér hárpúða á hvirf- ilinn og skömmu síöar fylgdi hún tízkunni og fékk sír fléttaöa hár- kollu á höfuöiö. Þar kom, aö hár- iö varö svo gisið, aö hún undi ekki viö svo búiö, heldur fór og leitaöi ráöa og aðstoðar á einum þeirra staöa, þar sem hárkollur eru setd- ar og höfuðsvörður kvenna og hör unds litur er stundaöur eftir listar innar reglum. Þar liittist svo á, að stútkan sem afgreiddi hana, var bæöi skynsöm og greinagóð, og tókst meö þeim tal og kunnings- skapur; sú stúlka haföi þykt og fallegt hár; gesturinn haifði orö á þvi, og segir nú sjálf frá á þessa leið: “Eg passa það vel,” svaraöi stúlkan brosandi. Þaö er litill vandi, hún sem þarf ekki annað að gera en greiöa þaö alkn daginn, hugsaði eg; “Eg bursta það hundraö og tuttugu sinnum á hverju kveldi,” segir hún svo; rétt í þvi aö eg var aöi gera henni rangt til í huganum. “Þó ekki á' hverju kveldi!” varð mér aö orði. Eg mintist þess, hvernig eg fór aö á kveldin: kipti af mér hárkollunni meö annari hendinni, tók ofan af rúminu með hinni og svo ofanundir án frekari umsvifa. “Jú, á hverju einasta kveldi. Háriö hefir reglulega gott af því. Þú ættir aö reyna þaö; en þaö má ekki kasta til þess höndunum, því þá er lítið gagn aö-því. Eg átti bágt meö aö venja mig á það fyrst í staö ; eg kveiö fyrir því alt kveld- iö ef eg var úti að skemta mér, aö þurfa aö byrja á því þegar eg kæmi heim, og gera þaö ekki minna en 120 sinnum þar á ofan. En eg lét mig hafa þaö, og hárinu varö það aö góöu.” Eg svaraði á þá leiö, aö mismun- urinn væri .sá, aö hennar hár rnundi vera gott af náttúrunnj, en mitt ekki. ‘‘Hugsaðu ekki þaö,” svaraöi hún. “Fyrir tveimur árum var háriö á mér svo þunt. að eg gat ekki falið í því stuttan blýanfs- stubb, hvaö þá hárkollu. Líttu á, hvaöí þykt það er oröið, og það er ekki nokkur falskur lokkur í því, ■skaltu vita.” Hún sýndi mér hárið á sér, og eg fyrirvarð mig fyrir tortrygn- ina; eg haföi haldið þaö falskt. Eftir þaö tók hún til viö hárið á mér og mér varð svo vært und- ir hennar lipra fingrabragði, aö eg var eins og milli svefns og vöku, þamgaö til eg heyröi tvær vinnu- stúlkurnar tala saman í næsta klefa. , “Viltu vita, eg tók vist ein tvö pund af kollinum á konunni sem fór út áðan. Hún haföi fyrir vist 'fimm hárkollu snepla og aila ó- samstæða, og veiztu hvað hún sagöi:— ”að hún heföi mikla and- lega vinnu og væri þess vegna far- in aö missa háriö!” “Eg spurði hana,” heyröi eg röddina segja enn fremur, “hvort hún gæfi hárinu nokkurn tima, hvild. Hún lézt ekki skiljai hvaö það meinti; svo eg tók upp snepl- ana hvern af öðrunn og sýndi henni þá: “eg á við þetta, frú mín, og þetta og þetta!” Hún virtist þykkj ast viö og sagöi mér aö ftýta mér. hún mætti engan tíma missa. Nú er þaö svo sem auðvitað. aö ekk- ert hár getur lifað undir sliku fargt, og hugsaölu þér,” sagöi röddin enn, “hárkollumar voru úr Asiu-hári!” “Já, já, hún má þá eins vel eiga von á ” Hér var farið að hvísl- ast á, svo eg heyröi ekki meira. hvað mikið sem mig langaði til. ‘‘Hvað er Asíu-hár, Milly?” spuröi eg stúlkuna, sem var aö dedúa við mig. “Þaö er hár, sem keypt er langt að,” svaraði hún og vék sér undan að svara mér skilmerkilega. “Eg held aö kollan þín sé úr Asiuhári,’ segir hún svo. “Því hættiröu ekki viö hana, um stundarsakir að| minsta kosti og gefur hárinu færi að vaxa?” “Mundi þaö gera nokkuö til né frá?” spuröi eg. “Að bera hárkoflu á hári, sem er eins á sig komiö og þitt hár er, er álika eins og aö gefa sjúklingi sóttkveikjur. Háriö á þér má ekki viö aö þvi sé ofþyngt. Gott bað einu sinni á mánuði. enga hvirfil- kollu eöa fléttupúða og aö fara um það meö hárbursta eitt liundr- að og tuttugu sinnum 1 á hverju kveldi, — þetta er alt og sumt., sem háriö þarf. Ef þú gerir þetta i heilt misseri. þá máttu trúa mér til aö þú færð fallegt og gott hár.” Eg hristi höfuðið og sagðist ekki mega viö því aö hta út eins og fuglahræöa; eg mætti ekki missa höfuöprýðina vegna þess að eg yröi aö líta vel út. “Þetta segiöl þiö allar saman,” svaraði hún. “Þið haldiö, aö ef þið hrúgiö á ykkur nógu miklu af þessu falska dóti, þá haldið þið að iþið litið vel út. En það er mesta fjarstæða. Og ef þú trúir því ekki, þá skal eg segja þér ann- að, sem ef til vill bitur á þig: — hárkollari þín er úr geitarhári.” ‘'Geitar!” sagð'i eg og spraft upp. “Eöa Asíu-hári, ef þér þykir það betra. Þaö er sama hvort er. Hverju geturðu búist viö fyrir einn eöa tvo dali?” Eg fann vel, að hún sagði þetta ekki i illri meiningu, þó að mér þæktu illar fréttir. “Ertu viss um að það sé geitarhár?” “Vitaskuld; og það er betra en margt annað, sem í hálrkollur er sett. Hefirðu nokkurn tima hugs- aö út í það, hvaö gert er viö hár- iö sem tint er úr sorpi og ösku-i tunmim?” Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, og langajöi; til, ög kveiö þó fyrir að hún héldi áfram. Hún gaf mér samt engar frekari tipplýsingar um þaö, heldur sagöi: “Eg býst við, að þú hafir hakt- iö, að hárkollur væni búnar til úr egta hári?” Eg kinkaöi kolli. "Sumar eru það, vitanlega; en egta hár kostar aldrei minna en þrjá dali hver únza, og þar lf máttu sjá, að egta hárin i hárkoll- umím eru fá.” Mér var farinn aö standa stugg- ur af hárkollum. “Eg held eg megi reyna að komast af án þeirra um stund, Hvað—hvaö helduröu um hvirfilfléttuna mína ?” Hún skoöaöi hana vandlega cg mælti þetta eina orö: “kínversk.” Ef hún hefði sagt mússarróa, þá hefði nvér ekki orðið verra viö. Það var eins og mér sýndist flétt- an fá líf, þegar Milly kaistaöi bursta ofan á hana, og hún hreyfö- ist til kolgljáandi, svört og stíf. Eg hugsaði með mér, aö eg skyldi ekki einu sinni senda þvott til Kínamanns framar, og því síöur bera hár af Kína karli á höifö'inu. Mér komu í hug ýmsar sögur af óþrifnaði Austurlanda, og aftur rann mér kalt vatn milli skinns og hörunds. “Er þaö alveg víst?” spurði eg. “Já, alveg,” svaraöi hún. “Það er mjög mikiö selt af Kína hári i 'hárkollur; eg veit ekki hvað þeir mundu gera. er meö slíkt verzla, ef ekki væru fléttur af dauðum Kínverjum aö verzla meö. Þegar sú tízka var tekin upp fyrir fánv árum, aö vefja fléttum um höfuð- ið, og allar stúikur sóttust eftir l>ví, þá urðu kaupmenn nauöugir viljugir að kaupa hárið hvar sern Jiað fékst; það var hvergi ódýrara en í Kína og hvergi meira til af þvi og þess vegna er mjögj mikið af því í verzlunum. Eg get sagt þér til samanburöar, að hvirfit- flétta lík þinni mundi ikosta 25 dali, ef hún væri búin til úr f rönsku hári eða itölsku.” Eg fór að hugsa um ýmsar sög- ur, sem eg haföi heyrt umi áhrif hárkollunnar á hársvönðinn, og aö lokunum sagði eg upphátt svo að Milly heyrði: “Farðti vel flétta !’’ Hún hló og mælti: “Þú ert orð- in smeyk, og þaö er rétt eins gott. Hárið á J)ér er heilbrigt í sjálfu sér og getur oröiö þykt og fail- egt.” Mér líkaði vel við Milly, (hún var svo hrein og bein og alminni- leg. “Ef fólk vissi alt sem eg veit, þá mundi enginn kvenmaöur nokk urn tíma setja á sig falskt hár,” mrelti hún. “Eg veit að húsbónd- inn vill ekki að maður tali svona í trúnaöA viö iviösklftavinina, en eg álít það. vera rétt að segja hverjum eintim eins og er.” “Hvaö er bezt til aö örva hár- vöxtinn?” spurði eg. ‘‘Sólskin og útiloft,” svaraöi hún strax, að nudda hársvörðinm dálitiö meö gómunum og greiða J)a,ð og bursta eins mikiö og hægt er. Aö beita rafurmagni við hár- iö, á J)ví hefi eg litla trú, )>ó aö sumum hafi komið að góðu haldi við vissa sjúkdóma í hársveröin- um. En það er sama hvað höfuð- svörðurinn er nuddaður, hvað mik iö er borið1 í hárið eða hvaö mikið rafmagn er brúkaö viö það, — alt er slíkt til ónýtis, ef kvenífólkið hrúgar fölsku hári á höfuðið.” Eg fékk mörg ráð og bendingar hjá Milly smámsaman, og fylgdi þeini samvizkusamlega alt ]»etta síöasta ár og nú er svo komið, aö eg sé ekki oft fallegra hár heldur en eg hefi. Þegar eg afréð aö kasta burtu hárkollunni og hvirfilfléttunni, J»ál gekk eg i það sem næst kom eins og hugprúöur hermaöur. Milly kom hárkirtlunum á staö með sín- um lipru fingrum og eg hélt áframi meö því aö fara gómunum um hársvöröinn á hverju kveldi, eftir því sem! hún kendi mér. Og eg hélt mér trúlega við stórt hundr- aðið/. Það var i fyrstunni þung tilhugsun að þurfa að gera það. Mér fanst það margoft ‘eyöileggja kvöldið’ fyrir mér, og margt eitt kvöld formælti eg þeim manni, sem fann fyrstur upp bursta og hárgreiður og baö bölbæna hégóma og tildri, en á endanum komst eg upp á það, og nú er eg svo spræk að komast í gegn um stórthundr- aðið, aö mér verður ekkert fyrir pví. “Maöur verður aö hafa góðá lieilsu, til Jæss að hárið veröi reglu lega fallegt,” sagöi Milly inéjr. “Hárið dettur ekki af manni við þankabrot og andega vinnu, held- ur af því aö háriö er vanhirt og heilsan ekki góð.” “Taugaveiklun?” spuröi eg. “Þaö getur vel' veriö ein orsök- in, en þungir hattar eru engu betri.” Hún lét sér fátt finnast um taugaveikhm. “Þú getur ekki búist viö, að náttúran vinni þar sem henni er bægt frá. Þú mundir ekki sækja þangaö J)ar sem þú fyndir að þú værir ekki velkomin, eöa hvað?” Eg kinkaði kolh og beið eftir meiri fræðslu. “Náttúran er eins. Undir eins og þú Jækur háriö á þér meö hár kollu eða þungum og þykkum liatti svo aö^ivorki kemst aö bárinu ljós né loft, ]»á hættir hún aö láta háriö á þér vaxa. Skilurðu? — það er engin þörf aö byrgja þann brunn sem ekki er til.” “Það er vel liklegt, aö hárið i henni hafi ,verið verr^ en skyldi; það er heldur ekki óliklegt, að stúlkan hafi veriö óhraustur aump ingi; eg kenni hárkollunni ekki um það alt; fólk ætti aö hafa vit fyr- ir sér og láta vera að kaupa ódýr- an óþverra, og allra heljzt þtrúkal ekkert falskt háir af neinu tagi.” Eg komst að því, aö feikna mik- ið af hári keniur frá Ivína, því aö) þar fæst þaö fyrir lítiö; siðan upp- reisntin varðl, og farið var að leggja þar niður flétturnar, hefur hár falliö þar mikið í veröi; nú er hægt að fá þar stóreflis tfléttu fyr- ir 25 cent. Hárið er grófgert og strítt, en tekur vel Iit, og með það stássar kvenfólkið hér í landi alla vega litt, bæöi jarpt og glóbjart og svart. Þegar hár féll svo mikiði í verði, þá hætti fína kvenfólkið aö byggja •turna úr því ofan á höfð- inu, heldur lét það slúta niður með eyninum, eins og sést á Mari íumyndum. Falska háriö hefir komiö jskáld- unum illa. Áður fyrri var ]»aö siöur þeirra, að kvaka um lokka og fagrar fléttur þeirra rnevja jer þeir kváöu um. Nú er orðið svo mikið um falska háriö. aö! jafnvel skáldin foröast aö mefna lokka á nafn, heldur kveöa um röskleik stúlkna sinna i íþróttum eða verk- um. Þau syngja um hvað hraust- ar þær Iséu og harðvítugar og þróttmiklar til líkama og sálar. Skáldin kveða ekki lengur á þessa leiö: “]>á hrundu lausiq' lokkar um ljósan meyjar háls” —slík oröatilliæki eru nú úr móö og úr sögunni. i Karlmenn hafa áöur fyrri haft inætur á ntiklu hári, sem víða kem ur fram í sögum. Þess getur í Is- lendingasögum. að menn höföu hár á heröar niöur og urn Bróður er þess getið í Njálu, að ihann drap hárinu undir belti sér. Úr bibliunni er alþekt hár Absiak»ns| og Samsons, og úr sögum Noregs- konunga er öllum kunnugt nafn Haralds. er kallaður var lúfa og hinn hárfagri. Þessir herrar hafa allir staðiö sæmilega hóirprúðu kvenfólki á sporöi. Enn þann þag í dag sést þessi viðleitni karlfólks- ins ’til hárprýði á iiárkollunumi, sem dómarar hafa á Englandi og á hjálmskúfum riddara . , Nú er sú öld, a'ð flestir karl- menn eru sköllóttir, og rakarar raka saman fé á þvi að beita raf- magni á skallana og fara um þá meöi loftvana, togléöurs-stöínpum| og ber á þá hin furðulegustu smyrsl, og ábyrgjast aö meö þessu móti veröi hárið látiö vaxa, þó aö hárræturnar séu- dauðar. Sami út- búnaöur finst á þeim stööum, þar sem hár kvenna er tekið til meðferðar. Áreiðanlega menn viljum vér tá til þees að selja lóðir í . Grand Trunk Pacific bæjarstæðum Þessu félagi hefir verið á hendur falið, að selja landeignir Grand Trunk Pacific Railway fél. í f>eim stöðum þar sem járnbrautir skiftast, sem fylgir:— Watrous, Wainwright, Melville og Ðiggar og í baenum Tofield. Hjá oss er gott færi fyrir mann að selja Þessar lóðir: vér borgum rífleg umboðslaun þeim kvenmanni e&a karlrnanni, sem getur varið öllum eða nokkrum hluta af tíma sín- um til þessa starfs. Meðal verð ló&anna er $100 hverrar. og afborganir alt ofan í $10 á mánu&i. Ef þér skylduð hafa hug á þessum nýju or ótt vaxandi bæjum, eða umbo&ssöl- unni, þá segið til skrijlega e&a munnlega H. E. MORTON, Iqterrtatioqal Securities Co., Lirrjited, 842 Somerset Block, Winnipeg, Man. The UNION LOAN and INVESTMENT CO. F»STEICflAS*lAR_ FASTEICJtASALAR Kaupa og selja hús, lóðir og bújarð- ir. Utvega peningalán, eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórhýsum. Finnið oss að máli. Hannes Pétarsson, John Tait, E. J.Stephsn- «on, Jón Fri&hnnssoa, Thorl. Jónasson, FianK O. Anderson- 45 Aikins Bldg. 221 McDernoot. Phone G- 3154 ÓLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB MEQE EURBKA PORTABLB SAW MILL Mountcd _ 4on whcels, for saw- ing logs /2 / 90 in. x íöft. and un- der. ThisimV ᣠmillis aseasily mov- * ed as a porta- ble thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. Milfy sagöi mér á .nieðaii eg gekk til hennar, ýmsar sögur sem fáir vita nema þeir sem fást viö aö selja kvenmannshár. “Stúlka kaupir fimtiu centa hár kollu. Og hvaö fær hún ? Stund- um hár, eða þá hör og tog. Þaö er vitanlega ekkert að' því aö finna áö vissu leyti, en slíkur vamingur er náttúrlega ekki eins vel vandaður og sá sem kostar meira. og þær sem kaupa ódýru vöruna ættu alls ekki aö skella skuldinni á káup- manninn, ef illa fer. Sá sem kaup- ir fimm centa ket, verður aö taka })ví sem hann fær, og svo er þaö með alt annað.” Milly sagöi mér sogu at stúlku, sem keypti ódýra hárkollu í stórri og góöri búö. Hún fékk útbrot á hörundiö eftir nokkrar- vikur; læknir var sóttur og gat ekki aö gert og var þá 'leitaö til annars, er haföi sérstaka þekkingu á hörunds kvillum. Hann taldi útbrotin vera illkynjuö, skyld vissri tegnndi áf höldsveiki. Hárkollunni var kcnr um og lá viö málsókn á hendur stórbúöinni. Þeir, sem áttu hana, geröu alt sem stóö í þeirra valdi, sendu stþlkuna til New York, tit bezta læknis þar, borguðu læknis- hjálp og allan kostnaö og skaöa- hætur, og létu brenna alt ódýrt hár sem til var í búðinni. Urn sama leyti sá eg sagt frá þvi í blaði vestur í landi, aö stúlka hafði dáiö af blóðeitran, og að bárkollunni var kent um. Eg sagöi Milly frá þessu, og tók hún undir þaö á þessa leiö: Frá Wynyard, Sask. 2Ó. Mai 1912. Brúðkaup. Þann 10. þ.m var Paul Bjarna- son fásteignasali og ungfrú Dóra Johnson gefin samati i hjónaband á Kandahar aö heimili T. Halldórs sonar og konu hans. Hónavígsl- an- sjálf fór fram eins og allar aör- ar hjónavígslur, sem eg hefi veriö viðstaddur. En unt brúðkaups- veizluna er annaö aö segja. Hún er aö minum dómi og allra, sem eg hefi talað viö og þar voru við- staddir, sú lang fullkomnasta og mvndarlegasta. sem haldin hefir hefir verið hér um slóðir. Þau hjónin, T. Halldórssn og kona hans sáu um allan veizlukost og mun varla hægt aö hafa það rnikiö fullkomnara. Um hundraö manns sóttu veizluna, og meöan undir boröúm var setið, fór fram skemtiskrá sem haföi inni aö halda ræður. söng og hljóöfæraslátt; auk þess sem Jón Jónsson frá' Mýri flutti þar kvæöi til brúðhjónanna, sem birtist hér á eftir. Ekkert var til sparað aö láta fara sem allra bezt um gestina og munum vi*ö hér um slóöir fara að dæmi þeirra Kandahar hjóna, er vanda skal til veizlu sem bezt. Samsæti þetta var hinum íslenzka þjóöflokk til sónia er þess er gætt, að þar voru ekki allfáir menn af öðrum þjóö- flokkum en íslendingum og hafa þeir boriö lofsorö á viÖMrgerning og niðurröðun. Séra H. Sigmar gaf brúðhjónin saman og stýrði hann einnig skemtiskránni. PáH Bjarnason er fæddur i North Dakota. • gekk um tíma á Grand Forks báskólann og fleiri skóla þar syðra. _Hann hefir um nokkur undanfarin ár veriö. hér aö Wynyard, fyrst sem bóntli, síðan sem verzlunarmaöur og síðast sem fasteignasali, og heldur hann þeim myndar stúlka i pjón Á>g Jreynd og veröur óefaö afbragös kona. J ' S D pp % )C)í,y Krœði til Páls Bjarnasonar og Halldóru Jónsdóttur flutt í brúökaupi þeirra 10. Maí 1912 af höfundinum, Jóni Jóns- syni frá Mýri. Hið nafnkunna, fornhelga fóst- bræðralag, sem fornaldarsögumar lýsa, meö trúfrelsis hugsjón og hetju- lífs brag, . menn hrifnir. aö veröleika, prísa. En félagskap annan vér þekkjum öll þó, sem þúsund falt heldur má prísa: hann hugljúfast yndi og hamingju bjó, sem hrökkva ei orö til aö lýsa. Þann félagsskap hafa menn hjóna- band nefnt, hann heimslánið stutt hefir þýðast. Nú til þessa félags er enn þá hér efnt; vér óskiun þaö verði sem fríöast. Aö ástúö þaö prýði, meö ávöxtum þeim. sem indælast skarta i heimi, aö kurteisin veiti þvi hugljúfan hreim, sem hjartans-friö stööugan gevmi. Og félagslund sjái alt sameigin- kgt í seimi, í harmi og gleði. Og frjálslyndi'ð. meti meö mann- lífsins spekt, ef miskift er hugsjón og gleði. Og alt þaö, sem hefir bezt hjú- skapinn prýtt, þaö hjónunum nýgiftu veitist. Og alt það, sem veizt getur and- byri strítt til yndis cg farsældar breytist. Framfarir í Wynyard. Talsvert er hér um nýjar bygg- inigar á þessu sumri og skara land ar þar fram úr. íbúðarhús eru al- staöar hér í smíðum og einn landi er nýbyrjaöur á að byggja hús, er hann ætlar að nota fyrir kvik- mvnda sýningar. íslendingadagur verður haldinn hér annan Ágúst i sumar eins og aö undanförnu. Paulson á vísan sigur. Þó þaö sé nokkuð seint að geta um það, skal þess samt getiö, aö consen'ativar höföu hér útnefn- ingarfund 9. Mai. Og “conserva- tive” var sú útnefning. Engum, sem ekki haföi sauðar mark þess flokks var leyft aö koma þar. öllum öðrum vísaö út. Tveir voru í kjöri: Jón Wium frá Foam Lake og Bonce lögmaöur frá Lanigan. Benze þessi náði útnefningu, en meö hvað mörgum atkvæönm, er flestum eöa öllum ókunnugt. Var ekki gert uppskátt á fundinum. Annars er ekki mikiö urn pólitík hér, sem i frásögur sé færandi. W. H. Paulson hefir meira fylgi al- staöar þar sem eg þekki til. Hann er fylgiinn sér og hefir betri hli^ málsins. Það mun engum vafa bundiö. að landar hér í þessu kjör dærni munu meta hans mörgu góöu kosti sem þingmannsefni. Viö erura allir vissir um kosningu Paulsons og erum ekki með neinn conserva- tiskan gauragang; en engu aö síð- EDDY’S ELDSPfTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerBar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æföra manna. EDDY’S eldspýtur era alla tiö með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. Góður, þur \/ I D U R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiösla fljót og greiöleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 CANADIAN INDIISTTJAL EXHIBÍTION WESTERN Canada s centenary THE GREATEST YEAR OF THE WEST’S GREAT FAIR kth. JijJxIO-20 EXCURSIONS FROM EVERYWHERE Canadian Northern Railway Aukirtn lestagangur BREYTINGAR Á UMFERÐATIMA 2. JÚNI TYŒR LESTIR Á DAG WINNIPEG SASKATOON EDMONTON PRINCE ALBERT THE ALBERTA EXPRE88 Electric Lighted 11.00 p.m. Lv. . . Wlnnipegj Ar. 7*20 a.m. 8.15 P*oa. Ar... . Pr. Allöert. -Lv. 7.15 a.m. 6.00 p.m. Ar. Saskatoon Lv. 9.15 a.m. 7.15 a-m- Ar. .. Edmonton Lv. 8.15p.n1. THE LAKE SUPERIOR EXPRE83 5.50 p.m. Lv.... Winnipcg . Ar. 9 05 a.m. 8.31 p.m. Ar. Duluth .. Lv. 7.10 p.m. 9-45 a.m. Ar. Ft. William . Lv. 4.42 p.m. 10.00 a.m. Ar. . Pt. Arthur . Lv. 4.30 p.m. THE CAPITAL CITIES EXPRE88 ia.45 P.m. Lv. .Winnipegr .Ar. 5.15 P.m. 5 20 p m. Ar. ... Brandon .. Lv. 12-50 p,m. 1.00 a.m. Ar. Rearlna . Lv. 3.30 a.m. 7.00 a.m. Ar. Saskatoon .Lv. 9.40 p.m. 1120a.n1. Ar. Pr. Albert . Lv. 5.15 p.m. 9.10 p.ni. Ar.. Edmonton..Lv. 7.30 a.m. THE 8A8KATCHEWAN EXPRE88 10.20 a.m. Lv... Winnipegr • Ar. 3.15 p.m 6. lop.m. Ar.Dauphin .Lv. 7.30 a.m. 10.50 p.m. Ar. Iwan River Lv. 315 a m. 9.50 a-m- Ar.... Pr. Al bert, . Lv- 2-20 p.m. /\DR/\R BREYTINCAR, NYJ/\H LESTIR, SKEtyRI UMFERDARTiMI Niðursett fargjald fram og aftur með gufuskipum á stórvötnunum til Austur- Canada og Bandaríkja. Upplýsingar fóst hjá C. N. umboðsmönnum eða flí. CREELMAN, General Passenger Agent, WINNIPEG Canadian Northern Hotel, Prince Edward, Brandon, Man. Opnað til viðskifta 1. Júni 1912. Prísar [roeð Evrópu sniði] $1.50 á dag 6g yfir. Mikið af sýnishórna stofum. Prýðilegasta Hotel í Canada. starfa áfram hér framvegis. Hann ur €run» viö vakandi bæöi sem á hér marga vini og knnningja er óska honum heilla, enda er hann drengtir góöur. Kona hans Dóra Johnson, er einnig fædd suður í Bandankjum. Ung misti hún fööur sinn og hefir móöir hennar Elízabet séö um upp- eldi hennar aö öllu leyti. Dora hefir fengiö góða mentun, er sannir íslendingar og liberalar. Fylgjum eindregiö Paulson sem íslending og sem góöum og traust- um stuöningsmanni stjórnarinnar. Jón þrersum — rctt einu sinni, aldrei þessu vant. Eg sé þaö í síðustu Heimskringlu aö Jón Einarsson segir aö íslenrí- ingar eigi ekki aö> kjósa landa, sé hann lakari maður en mótsækj- andi, aí því aö hann sé landi. Eg ikrifa undir þetta. En ef nú land- inn er hæfari maöur en hinn, fær- ara þingmannsefni, kunnugri hög- um þjóðarinnar og betur þektur? Þá er þaö tillaga min, að íslend- ingar, hvaöa pólitiskum flokk sem þeir annars fylgja, greiði atkvæöi sin með landanum. Og sérstaklega ætti þaö aö vera hvöt fyrir alla sanna fslendinga, aö fylgja land- anum, þegar það er fyrir fram vist, að hann veröi þjóöflokk vor- um til sóma. W. H. Paulson hef- ir’ svo tugum ára skiftir staöiö /ramarlega í fylking Vestur-íslend inga, og flestir munu verða aö játa aö yfirleitt hafi hann komiiö fram þjóðflokk vorum til sóma. íslend- ingar! nmniö þess vegna aö sæti þaö, sem W. H. Paulson skipar, er vel skipaö. Sveinn Oddsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.