Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 6. JCNÍ 1912 LÖGBERG Geíið át hvern hmtudag af The COLUMBIA PRBSS LiMÍTKD Coroer William Ave. & Sherbrooke Street Winnipeg, — Manitoba. STEFAN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNOAL, BUSINESS MANAGER utanAskrift TIL BLAÐSINS : TheColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3084. Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOK LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 VerS blaðsins $2.00 um áriS. fara meS þær, né heldur önnur þjóðeigna fyrirteki e5a forræiSi fylkismála yfirleitt. Traust manna á Roblinstjóminni hlýtur að fara þverrandi me@ degi hverjum. Laurier talar. Kornhlöðu-kviksyndið. ÞáS var heldur en ekkí völlur á afturhaldsmönnuim, þegar þeir voru aS skýra frá því, a?S Roblin- stjómin heföi fastrá'SiíS aö kaupa kornhlööur hér í fylki, og starf- rækja þær svo sem fylkiseign. Eigi allfáir munu hafa ímjtndaö sér, að það tiltæki yröi fylkinu til hagnaöar. Þjóöeign hefir marg- staöar vel gefist, þar sem skyn- samlega, réttvislega og sam- vizkusamlega hefir veriö á haldið. En því miöur vom ýmsir vondaufir um. aö Roblinstjómin færi þannig meö kornhlööumáliö. Reynslan hefir sýnt, aö sá grun- ur var ekki ástæðulaus. Mönnum er nú orðið kunnugt um, hvernig! aö stýra honum í næstu kosninga- fariö hefir um þessa útgerö fylk- , snerru. minni til að starfa aö stjórnmál- um, og eg hefi lifað lengi, en eg krefst hvorki þakklætis né launa fyrir þann veg sem flokkurinn he/ir komist til undir minni (stjórn. Mér bera ekki laun fyrir þaö, heldur er slíkt eingöngn aö þakka þeim ágætu stefnuskrár-atriðwn, sem viö höfum fyfgt, og ennfrem- ur hinu trausta fylgi þeirra manna sem hafa verið með mér og eru Sir Wilfrid Laurier er fyrir löngu meö mér enn. viöurkendur langmesti rœöuskör- | ungur, sem nú er uppi í Canada, Skuggi ósigursins. og þó aö aldur sé aö færast yfir ; hann, veröa engin afturfararinerki “Þaö hefir verið sagt að nú séð á ræðum hans. í þeim birt- ist sama orðsnildin, sama skýra hugsunin og sami eldmóöurinn, sem hefir gert Laurier víöfrægail og hrifið áheyrendur hans ger- valla, jafnvel þó aö hann hafi tal- aö til margra^þúsunda manna. Það má glegst marka af síöustu ræöu Lauriers, þeirri er hann hélt í Montreal fyrir fjölda manna, að þaö er honum sé neitt að förla. Ræöa þessi er talin einhver sú tilkomumesta og skörulegasta stjórnmálaræöa, sem haldin hefir verið þar eystra um lpngan tíma; og þó aö ræöan væri einhver sú lengsta af ræöum Lauriers, þá kváöu við fagnaðar- óp alt af öðru hvoru, og þeim ætl- aði seint aö linna er ræðumaður hafði lokið máli sínu; menn hróp- uðu og húrruðu, veifuðu kíútuim og pentudúkum og öltó handhægu, og muna menn ekki til að hafa séð aðra eins hrifning áiheyrenda af stjórnmálaræðu fyrri; mun ó- hætt að fyllyrða, að margur sá er á- hlýddi stældist drjúguim til fylgis og fulltingis við libera'lflokkinn og hinrí fræga foringja, sem menn telja fullvíst, að leitt fái flokkinn til sigurs, ef honum vinst aldur til 3 THE DOMINION BANK Slr EDMIND b. 0«*LEK, M.P . f«r«ctl W. D MATTHEWS, vam-forscti C. A BOUEKT, aflal raösmaÖur HOFUÐSTÓLL $4,700,000 VARASJÓÐUR $5.700,000 ===== ALLAR EIGNIR $70,000,000 ^ ...... .... Leggitt inn J sparLsjoAsdelIdina Hvert útibá Domioion bankans hefir sérstaka sparisjóðs deild. Spari- sjóðsfé nákvæmur gaumur gefinn og vextir greiddir af innlögum frá $i og yfir. $i nægir til að komast í sparisjóðs reikning. SOTRE IUME BKASCH h. n»th«w*«n. SELkllIK IIR. J an»d*u nanager _________ Manager ' fyrra miövikudag síöur en svo, aö isstjórnarinnar. Fylkið hefir tap- að á henni að minsta kosti fullri hálfri miljón dollara, þann stutta tima, sem stjórnin hefir haft korn- hlöðurnar undir höndunn. En hvemig stendur á þessu mikla tapi? Hvernig stendur á Mergurinn málstns í ræðu stjórn- arformannsins fyrverandi var röskleg vörn þeirra stefnuskrár- atriða, sem liberalflokkurinn hefir barist fyrir, og einarðleg, ákveðin og skýlaus yfirlýsing þess, að flokkurinn héldi framvegis fast því, að öll þjóöeigna fyrirtæki, sem vjg öll grundvallaratriði sem liann Roblinstjómin snertir við, fara | hefði áður fylgt fram, og nú sið- í hundana, og fylkið tapar á þeim ast orðið honum að falli. Einna svo hundruðum þúsunda skiftir á1 eftirtektaverðust voru ef til vill örfáum -árum? Þannig munu ummæli Lauriers um rýmri verzl- margir spvrja, og fylkisbúum get-1 unarviðskifti og betri markaði, eða ur varla verið það láaiM*. ],að Iandsmálið, sem reið flokki Svarið er þetta: Það er purk-' hans að fullu 21. Sept. síöastlið- unarleysi stjórnarinnar að kenna í inn meðferð á fé almennings, og hóf- ; Ræðan var svo löng. að hún værum við komnir út úr skugga ósigursins. Ef eg hefði verið eins hygginn eins og eg hefði átt að vera, og ef eg hefði farið eftirþví, sem mig langaði mest til sjálfan, þá hefði eg líklega átt að draga mig út úr stjórnmálahávaðanum að morgni 22. Sept. síðastl. og fá einhverjum yngra og færari manni stjórntaumana í hendur (Tnargar j raddir: Nei! NeiIJ. Eg er þjónn , þjóðarinnar (Vnikið lófaklappj, og | það var eingöngu sakir áskorana þeirra manna, sem mér stóðu næstir, að eg hélt áfram því em- bætti sem eg hefi — eg er enn á ný þjónn þjóðarinnar. Mig skift- ir það engu hvaða staða mér er falin. Eg er reiðubúinn að gegna foringja-emibætti ílokksins, og jafn reiðubúinn að standa sem ó- breyttur liðsmaður einhversstaðar í fylkingu, en hvar sem mér verð- ur valinn staður þá ætla eg, eins og eg hefi gert að undanfömu, að leggja fram það bezta sem eg á til, við að afkasta því hlufverki, sem mér verður falið. Mér hefir ekki verið falið af hinni canadisku þjóð, annaðhvort að sigra eður falia, heldur að berjast, og eg mun mun halda áfram að berjast, og það munuð þér gera — allir skul- um vér berjast í hinni réttu merk ing þess orðs undir breskri stjórn- arskipun; já, vér skulum halda á- fram að berjast, án haturs til nokkurs mannns, með kærleik til ailra, fylgjandi staðfastlega iiinu rétta, eða því sem Guð gefur oss skilning á að réttast sé. Það kann vel að vera, að við komum hér enn saman í skugga ósigursins, en er eg ávarpa yður j hér í dag, er eg svo óskelfdur og ótraufður framgöngu, sem eg hefi nolckru sinni verið. Eg hvatti vlni inína til að fylgja mínu hvíta fjaðurskúfsmerki í síðustu kosn- ingahriðinni. Eg hvet þá enn til að fylgja sama hvíta fjaðurskúfs- merkinu, og aldréi skal það spyrj- ast um mig, að eg gefist upp. fDynjandi lófaklappj. Eg hefi oft haldið því fram, að það væri ómetanleg einkaréttindít sem vér ættum, að vera undir brezkri stjómarskipun. sem vafa- laust er sú fullkomnasta stjórnar- skipun sem mannlegur andi hefir enn upphugsað. Grundvöllur brezks lausri frekju til aö hlynna að auð- j mundi ekki komast fyrir í Lög- j stjómar fyrirkomulags, er flokks- félógum, sem hún er háð eða í j bergi þessa viku, þó að því væri stjórn, og það er lífsmagn flokks- makki við. öllu varið til, svo að ekki verða stjórnar eftir því sem hún kemur hér hirtir nema helztu kaflarnir ' Bretum, aö stjómarskifti úr ihenni h'Ijóti a'ð verða bygð á flokk- ; skiftingu þjóðarinnar. Ef rétt er Sir Wilfrid hóf máls með þess- ! að farið, getur flokkstjórn verið um orðum; Þegar hún. lét kaupa korrnlilöð- urnar, voru fimtáin kornhlööur. fvrst keyptar af bændum, og með- alverðið sem ]>eir fengu var rúm- lega 12. cent fyrir húshels-rúmtak i kornhlöðunum. Það- var verðið, sem bændunum var gefið. En •það verð sýnist Roblinstjórnin, ekki hafa getað verið ]>ekt fyrir j að bjóða kornhlöðufélögunuin miklu og auðugu. Af þeim kaup- ir hún bushels-rúmtakið í kom- j hlöðunum, ekki fyrir rúm 12 cent eins og af bændunum, lieidur fyr- j ir 18 cent. 19 cent, 20 cent og 23 cent. Roblinstjórnin hefir þannig gert alt að þvi helmingsmun á bændunum og auðfélcígunum í kornhlöðukanpunum. Ef sanngjarnt verð hefir verið greitt hændum, þá sama sem gefið auðfélögunum mismuninn. Með því móti ver!ð- j ur skiljanlegt, |>ó að hún hafi tap- að á ‘'busmessinu”. ‘‘Þegar eg lít yfir þann mikla ; mannfjolda, sem hér er saman kominn, verð eg að játa, aðmarg- j ar þakklætis-hugsunair hreyfa sérí j brjósti mínu. Þaö er mer þó mest j fagnaðarefni, að sjá þá mörgu vini mina og flokksbræður, sem j hér eru saman komnir, menn setn hafa barist meö mér fyrir stefnu frjálslynda flokksins í meir en mannsaldur, menn sem ásamt mér hafa lagt fram líf og heilsu t þarf- ir stjórnmálastefnu vorrar, bæði í bliðu og stríðu, sigri og ósigri, menn sem aldrei hafa hikað sig á ., . , aS styðja frjálslynda flokkinn, hefir .stjórnm, j-^j^yj. jafnan Jéö honum óskoraö fylgi. fLófaklapp.J Náivist þeirra manna hér er vitnisburður um hæsta skvldu. embætti borgaralegrar það, að grundvallaratriði frjáls- lynda flokksins eru ei'líf og ævar- Eitt dæmiö því til sönnunar,; andi, og þó aö hann vertöi undir í hvað stjórnin hefir verið góð við j bili, þá hljóta þau að hefjast aö kornhlöðufélögin eru t. d. kaup á j nýju áöur langt um liður enn þá kornhlööu við Elva, sem Roblin- öflugri og styrkari heldur en stjórnin keypti af Western Eleva- tor félaginu. Sú kornhlaða var bvgö áriö 1897 fyrir $3,216, og seld aftur áriö 1902 fyrir $3,100. En er Roblinbstjórnin kaupir fyr- ir skemstu þessa körnhlööu gefur hún Western Elevator félaginu $5,100 fyrir hana, eða trúði þeim sem höfðu treyst hon- um í fyrra fyrir þvi með hund- ingjalegu kæruleysi, að þeir skyldu hætta öllum heilabrotum sér við- víkjandi. “Markmið mitt er ekki framkvæmd stefnuskrár atriða,” mælti hann. “Eg er rígbundinn, blýfastur og negldur vfð embætt- ið.” * Gagnskiftin. “Það eru ekki nema fáir mán- uðir síðan eg skoraði á landsfólk- ið til fylgis vegna gagnskiftanna. í þessu fylki voru að vísu gagn- skiftin ekki aðal-málið, sem kom til greina. Það var öðrumi málum blandað saman við, sem engin ásteða var til að taka til umræðu í þeim kosningum. Ó- sigur vor var ekki_þvi að kenna í þessu fylki, að vér værum feldir á aðalmálinu, sem um var að ræöa, en öllu heldur í Ontario. Viö vor- úm sigraöir sakir þess að tvö fjar- Skyldustu öfl einhver runnu sam- an öfl, sem draga fólkið sam- an því tii tjóns og tortimingar, en þau öfl geta hins vegar aldrei orð- ið samtaka um aö hyggja upp. ÓLófaklappJ. Móti oss höföum vér conserva- tíva flokkinn, svo sem vænta mátti og honum stýröi herra Borden; enn fremur höföum vér í móti oss annan fylkingararm, sem Mr. Monk var foringi fyrir^ og loks nationalista, sem Mr. Bourassa er höföingi fyrir. Vér höföum í móti oss Jingóana, sem eg veit ekki hver stýröi, og oss er óhætt aö trúa J. IT. Burnham tiiL þess aö “ne temere”-hrópiö hefir átt sinn þátt í ósigrinum.” Sir Wilfrid rakti því næst sögu gagnskifta viðleitninnar af hálfu stjórnar hans, og rökræddi öjl veigamestu mótmælin, sem konuð höföu fram gegn gagnskiftunum meöan á kosninga bardaganum stóð. Ræðumaður sýndi Ijóslega fram á, að conservatívar höfðu frá upphafi verið gagnskiftunum fylgjandi, og þá fyrst snerust þeir gegn þeim, þegar Iiberölum hafði tekist aö fá samþyktan samning um þau af hálfu Bandaríkja- manna. “Það er opinbert leyndarmiál^" sagði Sir Wilfrid, “að á flokks- fundi sem conservatívar héldu, til aö ráögast um hva/ð gera skyldi í gagnskiftamálinu, þá voru aftur- haldsmenn lengi vel á báðum átt- um. En þá fyrst er það varð hljóð- bært, að Mr. Sifton og fáeinir aðrír af conservatívum og liber- ölum þingmönnum í Ontario væru gagnskiftunum andvígir, þá fyrst réði conservatívi flokkurinn það af að snúast gegn gagnskifta- samningunum. og afneitaði þar með gersamlega sinni fyrri stefnu í því máli.” Skólamál Manitoba-fylkis Hver var stefna hinna eigin- legu conservatíva í því máli? Hver var stefna hinna fráföllnu conservatíva sem Mr. Monk var foringi fyrir? Yður, Quebecbú- um, er það kunnugt, aðl meðan á kosninga-baráttunni síðustu stóð, var fylgismönnum Monks ekki tíð- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRKFSTOEA í WTNNIPEG FktfdMóll (löggatur) . . . $8,000,000 Höfuðstóll (grauMtfr) . . . $2*300,000 STJÓRNENDUR: Formaðu»r ----- Sir D. H. McMilkm, K. C. M. G. Vara-formafðux - ..............Capt. Wm. Robinsao Jas, H. Ashdowu H. T. Champion Hon.D.C- Cameron W. C. Leistikow Frederick Nation Hon. R. P. Roblín I mælti Sir Wilfrid, “að vér höíum orðið að mæta áhlaupum þessara andstæðinga úr öltóm áttum. Sjálfs mín vegna hefi eg aldrei harmað úrslitin, én eg harma þau landsins vegna. En er vér lítum á það, sem gerst hefir síðan 21'. Sept., þá held eg, að við þurfum ekki að harma úrslitin, af því að það hefir af þeim leitt. að grím- unni hefir verið svift af National- istunum og conservatívunum í Quebec. Allir Nationalistar á undan kosingunum. “Á undan kosningunum voru þeir allir Nationalistar til að ná í atkvæði. Eftir kosningarnar voru þeir allir conservatívar til að hljóta hlunnindi af hálfu stjórnariunar. Það voru til menn, sem visuöu Laurier og Borden niöur fyrir all- ar hellur á meðan á kosningunum stóö, en þegar sá dagur rann upp að Borden átti embættum að ráöa, commissioncr-embættum o. s. frv., þá hættu þeir óðara við að vera Nationalistar, en geröu sér aögóöu að éta úr hendi Bordens og sleikja fingur hans. Mörgum kann víst að hafa komið til hugar, að þeirj ter Sygra hefði engin lausn verið á væru menn með háleitar liugsjón- j nlálinu, þetta væri að eins lítilfjör- ir, sem aldrei mundu veröa ánægð-j leg bráðabirgðahjálp. ir fyr en sérskóla fyrirkomulagið Sir wilfrid gat þess, að eina væri orðiö lögleitt í Manitoba og vlraUn Mr. Foster til aö útvega hérmájla frumvarpið væri pumjið hetrj markaö heföi veriö samn- úr g'hli. F.n þeir sem slíkt hafa; ingsgerö vjð Vest-Indíur. Og þann ímyndað sér hafa hlotið að verða; sanxning hefði Mr. Foster gert fyrir vonbrigðum; þeir hljóta að j 1T1€g leynd. ”Eg er ekki að ájmæla sjá að þeir hafa verið blektir. j ráðgjafanum fyrir það,” mælti Sir Föðurlandsást Nationalistanna og hinna conservatívu 1 Quebec á ekki upptök sín í hjortutn þeirra heldur í mögunum. Þégar þeir hafa fengið slett vel í svang sinn, þá minkar hjartsláttur þeirra og tungan verður hljóð í munni þeirra. Það var sannar- lega vert aö bíöa ósigur til þess aö komast aö1 ööru eins og þessu og Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga vi8 einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sera er á fslandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem bægt er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEiNSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. veri, talin landráö, en nú vill svo vel til, aö sá sem þetta sagöi var strangur oonservatívi og imperial- isti.” Því naést benti ræöumaöur á, aÖ þessi ummæli Mr. Bennetts heíöu oröiö 61 þess aö Mr. Foster hefði lagt af staö suöur til Wash- ington, aö fengnu leyfi miklu ja'nbrautarfélaganna þriggja. Foster í markaðsleit. Mr. Foster heföi orðilö1 að fá fyrst samþykki auöfélaganna. Hann hefði farið til Washington og fengið samþykki milliríkja- verzlunarnefndarinnar að flytja korntegundir suður með sömu skil- málum eins og til Port Arthur. Þetta hefði gert sá sami Eulas Foster, sem hæst hefði hrópað í fyrra haust um skort ættjarðar- ástar og þegnholtóstu Canadla- manna, þ. e. a. s. liberala, sem hlyntir liefðu verið gagnskiftun- um. En þessi rekistefna Mr. Fos- Wilfrid. “Við ætlum ekki um samning þann að dæma fyr en hann kemur fyrir almennings sjónir. En það er dálítiö kynlegt að sami maðurinn, Mr. Foster, sem hæst hrópaði út af því áö vin- ur minn Mr. Eielding hefði gert verzlunarsamning meö leynd skuli sjéJfur fara öldungis eins að. En samningur Mr. Fosters við Vest- m sýna fram á, að þeir menn, Indíur getur alls ekki bætt sem halda því fram, að hægt sé að ráða öllum málum til lykta frá sjónarmiði eins fylkis að eins, þrátt fyrir það hvað hinum fylkj- unum sýnist, þeir eru æsingamenn og skrumarar og annað ekki.” „Einber valdafíkn.“ En flokkstjórn getur orðið svo, að hún verði ekkert annað en ein- ber valdafíkn, og þá sök verð eg að bera fram gegn mönnunum, sem nú sitja að völdum í Ottawa. Mér er auðgert að færa sönnur á mál mitt í þessu efni. Það mái sjá á þingtíðindunum síöíustu aö meiri hluta mennirnir voru ekki að hugsa um að standa við stefnu- skrá sína heldur að hanga í em- bættunum. Meðal annars vildi eitt ræddast um viðskiftasamningana. sinn svo til, aö einn ráðgjafanna, Hér var a«allega rætt um her- Hon. Mr. Monk, hafði annarsveg- varnamálið og skólamál Manitoba- ar að velja um stefnuskrár atriði f>dkis> sem vér töldum útkljáö sín, er hann haföi áöur fullvissaöi' fyrir 12—12 árum, aö þvi er til Quebecbúa um, að hann metti uml sambandstjórnarinnar kæmi. En fram alla hluti og teldi helgustu j nu haida þessir herrar því fram, skyldu lífs síns að koma í fram-! a5 samningur Lauriers og Green- kvæmd, en hinsvegar um embætti! ways um Þa5 hafi enginn sitt. En þegar til revndarinn- j samningur verið, en ef conserva- ar kemur þá fórnar hann þessu: tivar kæmust aftur t!1 valda mundi mesta áhugamáli lífs sins fyrir i embætti. Vér höfum áður fyrri heyrt talað um menn sem voru Innlimunar-grýlan. Þar næst talaði Sir Wilfrid ít- arlega um inótbárurnar gegn gagn- skiftunum, og komst meðal annars svo að orði: “Eg þarf ekki að minna yður á, að conservatívar andmæltu gagn- skiftunum með frekju og frunta- skap í stað þess aö styðja mót- mæli sin gildum gögnum, og þeirj hóklu því hiklaust fram, að við- skiftafrumvarpið væri fyrsta spor- ið til að innlima Canada Banda- rikjunum, og í kosningafJPráttunni veifuðu afturhaldsmenn framan í kjósendur brezka fánanum og Bandarikjaflagginu og báöu þá að kjósa um annað hvort. Sir Wilfrid sagði. að stórfengi- markaðsþörf vorri kvað þetta minna Brummel, sem svaraði unni um það, hvort hann r.iest megnis á plöntufæðu, með því að segja: “Já, eg hefi einu sinni étið matbaun.” Núverandi sambandsstjórn væri ur Ræðumaður sig á Beau spurning- ljfði um að vinna landið undir Noreg, hepnaðist Þrándi að halda honum í skefjum og vernda 1 sjálfstæði landsins á heppilegan hátt. Sig- mundur, sem sjálfur var kristinn, hafði lofað Olafi Tryggvasyni aði vinna landslýð til kristni. Kongur sá sér þar leik á borði. Gekk Sig- mundur þar ötullega fram, og að eins í kristnitökunni varð Þrándur að láta sinn hlut fyrir honutn. Eftir dauða Sigmundar reyndi Olafur helgi að vinna Færeyjar til skattskyldu við sig. Haföi hanti útboð ungra manna af Færeyjum til að efla ríki sitt og neytti þannig sömu bragða og foröum á Fróni. En seint sóttist róöurinn. Tvö fyrstu skipin með sendimönnum hans til að heimta skatt af land- inu, týndust. Og þriðji sendillinn, Karl mærski, var drepinn á þingi í Þórshöfn af fóstursonum Þránd- ar. Fyrst eftir dauða Þrándar, 1035 urðu Færeyjar skattland Noregs- konungs, og tók Leifur Össurs- son þær 1 lén af Magnúsi konungi. Og lýkur með því fornaldarsög- unni. Færeyingar eru líka um leiö leystir frá því, að stjóma sér sjálfir. Þeir verða að lúta útlend- um lögum, en halda Iitlum sérstök- um landsréttindum. Þá er nú lagið á. Eftir þenna tíma voru Færeyjar að vísu eitt lögdæmi. Lögmaöur- inn var æðsti embættismaður lands- ins og forseti lögþingsins, sem haldið var á hverju sumri í Þórs- höfn. Á þinginu voru borin upp þau lög, er kongur bauö og voru þau þar með gildandi. án þess aö nokkrum verulegum athugasemid- um yröi fram komið eftir daga Magnúsar lagabætis, því eyjamar voru norskur landshluti til 1709 að Friðrik 4. lagði þær undir Sjá- landsstifti. En 1816 lagðist þingið og lög- manns embættið algerlega niður, og Færeyjar urðu sérstakt amt úr Danmerkurriki, og eftir þaö höföú eyjabúar ekki neitt löglegt leyfi til að taka þátt í löggjöf eða dæma að útvega be tri markaði, en gagn-!dóma- Heldur urðu þeir að taka ið að þeim tilraunum svaraði svo’öl,u Þvi' er hoðið var af Dönura, sem einni matbaun. “Á fyrsta þingi hvoi't sem það var holt eöa óholt, vorrar stjómar.” hætti Sir Wil-" ’ frid viö, “leiddum vér í lög toll- hlunnindin við Breta. en Borden- stjórnin Iét sér nægja einu mat- ljúft eða leitt. 1852 var lögþingið endurreist í Þórshöfn, en varð þó í nokkuö annari mynd en áður. Það var baunina. Borden stjórnin geturleins og amtsráð með svo þinglegu rifið niður. en hún getur ekki bvgt' vaWi, að það hafði leyfi til að gera { upp aftur.” (P ramh.J Frœndur vorir. Eftir Sig. Arngrímsson. t Um líf jurta og dýra í Færeyj- um í fornöld er fátt skrifaö. Mun það hafa verið svipað og á íslandi; víkur því $2,000 fyrir alls ekki neitt. Þetta er vitanlega smáræði, en það gefur Ijóslega til kynna, hvernig stendur á því, að fylkis- stjómin hefir sökt komhlööunum í þaö kvilcsyndi, sem hún er komin meö þær i, og neyöist svo til aö gefast upp, og selja þær aftur, af því aö hún er því ekki vaxin, aö áöur. En þaö væri ef til vill rneiri á- stæöa fyrir mig, aö fagna yfir hingaökomu hinna yngri manna heldur en gömlu hermannanna, fagua yfir því aö hingað hafa sótt yngri mennirnir, sem fylgja oss að málum, stefnandi allir að sama markmiði og eru reiðubúnir að halda áfram því fagra verki fóst- urjarðar vorrar, sem vér hinir eldri höfum variö æfi vorri til að vinna, og afkasta enn þá meir í í framfara áttina heldur en vér höfum verið megnugir um. Eg ætlasi ekki til neins þakk- lætis af liberalflokknum er eg hefi beðið ósigur Eg hefi varið æfi nýr og endilegur samningur veröa geröur. Þér hafið enn fremur heyrt þær rígbundnir, blýfastir og negldir áij fullyrðingar afturhaldsmanna, aö ef Laurier stjórnin að eins yröi stefnuskrár atriði sín. En Mr. Monk er ekki einn af þeim. Þ’aö' er aö eins eitt ár liðið síöan Mr. Monk var að leita sér fylgis til kosningar hér í fylkinu, og vildi telja ungu mönnunum hér trú um það, ^ð hann væri eini maöurinn úr þessu fylki, sem sæti ætti á Ott- awa þinginu, og æ og æfinlega væri reiðubúinn aö standa viö stefnuskrár atriöi sín. Nú Hefir hann verið reyndur og í staö þess aö vera eitilharður hefir hann sýnt sig smjördeigan. Aðrir hafa og sýnt sig ríg- bundna, blýfasta og neglda viö em- bœttin og hafa þeir reynt aö verja sig með ýmsum vifilengjum og undanbrögöum. En Mr. Monk feld, þá skyldi hermála frumvarp- iö þegar í stað veröa numiö úr gildi. Því margJofuöu þeir frá- föllnu meö Monk í broddi fylk- ingar.” Sir Wilfriö kvaö öldungis eins ástatt um Nationalistana; hann kvaöst engan mun h?fa getað séö á stefnu þeirra og stefnu cion- servatíva flokksins, en samt heföu þeir gert bandalag viö Jingóana í Toronto, sem héldu því fram, aö hermála stefna stjórnarinnar væri ekki fullnægjandi; fundu þeir henni það til foráttu annars vegar aö hún gengi of langt, en hins veg- ar hún næöi of skamt. “Af þessu er það auðsætt,” leg viðfangsefni lægju fyrir hinni að undanteknu því, að litlar eða canadisku þjóð að því er snerti sama sem engir skógar munu þar framþróun og vöxt þessa lands. j verið liafa. Sauðfénaður hefir ef- “Eg er þeirrar skoðunar,” mælti laust verið mikill, endæ bendir hann, “aö gagnskiftin heföu drjúg- nafn landsins á það, sem er af því um stutt að úrlausn þeirra viðl- dregið. fangsefna og að vexti og viðgangi: Aðal kjarni fornaldarsögu Fær- landsins, en eg er þjóðræðismaður eyja er baráttan milli hins hygna og eg beygi mig undir úrskurö samborgara minna, en landsmál þetta — gagnskiftin — liggur fyr- ir. enn eftir sem áöur og þörf rýnrri verzlunar viöskifta er ertn þá brýnni en áður. Ræöumaöur benti á, að mark- aðsþörfin í Sléttufylkjunum væri enn þá meiri en hún hefði verið. Þangað hefði fólk verið að þyrp- ast hin síöari árin, og jarðýrkjan færi því sífelt vaxandi. , Ihúarnir þyrftu betri og hagkvæmari mark- að til að gera s^r /sem mest úr korntegundum sínum. Þetta væri sannleiki sem ekki yröi hrakinn. R. R. Bennett frá Calgary heföi komið í kynnisferö til Mont- real; hann hefði ekkert verið aö skera utan af því, en sagt hiklaust aö ef Sléttufylkin fengju ekki hetri markaði en þau heföu, þá vildi hann ekki ábyrgjast aö þau hcldu áfrani' aö vera í fylkja sami- bandinu. “Eru engir hér inni, sem heyrðu hann lýsa þessu yfir?” spuröi Sir Wilfrid. Jú jú! kvað við úr öllum áttum í salnum. “Jæja,” mælti Sir Wilfrid enn fremur, “ef eg hefði lýst þessu sama yfir, þá heföu þaö sjálfsagt I>rándar og hins herskáa Sigmund- ar Brestissonar i Skóey um yfir- ráð yfir landinu, á siðari hluta 10. aldar og fyrri hluta 11. aldar. Þrátt fyrir það, aö Sigmundur var hvattur og styrktur, fyrst af Hákoni jarli og svo af Olafi Tryggvasyni, til þess aö ná yfir- ráðum yfir landinu, gegn loforöum frumvörp til laga fyrir landiö. Hvað kirkjumál snerti voru Fær eyingar fram til siðbótar biskups- dæmi undir erkibiskupsstól Þránd- heims. En síöan uröu þær svo prófastsdæmi. Einn af þeim mönnum meö Fær- eyingum, sem vakti mikla eftirtekt á sínum tíma, var sjóhetjan og æfintýramaöurinn Magnús Heinis- son. A miðöldum var verzlunin frjáls. En á siðari helmingi 16. aldar varð hún niðurníðandi einok- un í höndum eins manns eða félags yfir alt landið. Og um nokkurt skeið fóru sjóræningjar umi með óspektum. Magnús Heinisson hafði hafzt lengi við í útlöndum, en fékk hlutdeild í verzluninni og leyfi til að gera út skip með her- húnaði og herjaði á sjóræningjana. En hann var drepinn 1659. Þann-1 ig var áframhaldamu einokunar- verzlun um mörg ár, og aö eins verzlað á þrem stöðum á eyjunum': Klaksvig, Trangisvogl og Þórs- höfn. En árið 1804 hóf hinn frægi og PURITy FLDUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.