Lögberg - 31.08.1933, Page 4

Lögberg - 31.08.1933, Page 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. AGÚST, 1933 Robinf Hood FIiOUR Brauðið úr Robin Hood mjöli, % iímPiio er bezti vinur verkamannsins Or bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriðju- og laugardegi í I.O.G.T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stund- víslega kl. 8.30 aS kvöldinu. GóS hljómsveit og ágæt verSlaun. Séra DavíS GuSbrandson, sem nú er skólastjóri viS Maplewood Aca- demy í Hutchinson, Minnesota, kom ásamt f jölskyldu sinni norSur til að heimsækja kunningja í Manitoba. Fóru þau suður á fimtudaginn, en báSu Löglterg aS flytja kveðju öll- um, sem þau höfSu ekki tækifæri til aS heimsækja í betta sinn. “pcgar sagt er að vtaður hafi tap* að öllu, er hann máske að öðlast hin mestu auðœfi.” Firth Bros. Alfatnaðir með tvennum buxum, fyrir aðeins $22.75 Sniðnir eftir máli Pöntuð, ótekin föt, eftir máli, Vanaverð $25.00, $30.00, $35.00 Seld fyrir $14.68 Firth Bros. Ltd. ROY TOBEY, Manager 417 PORTAGE AVE. Sími 22 282 Heklufundur í kvöld, fimtudag. Eftirgreindir nemendur Gunnars Erlendssonar píanókennara gengu undir próf í píanóspili viS vorpróf hljómlistarskólans í Toronto—Tor- onto Conservatory of Music: J unior:— Kathleen Lewis—Honors, Margrét Pálsson—Honors. Elementary:— Walter Dewar—First Class Hon. Introductory:— Violet Lindal—Honors, Dorothy Lewis—Pass. Ungmenni ferfnd í kirkju BræSra- safnaðar i Riverton, sunnudaginn 20. ágúst: GuSrún Lára Johnson, GuSjón Gilhert Johnson, Katherine Eliuk. — ó-. Ó. Sunnudaginn 10. sept. messar séra SigurSur Ólafsson, sem hér segir: Árborg kl. 11 árdegis, River- ton kl. 8 síðdegis.—Fólk er vinsam- legast beðið að athuga stað og stund. Mr. Axel VopnfjörS, skólastjóri frá Mansor, Man., hefir dvalið hér í borg í sumarleyfinu. Hann hélt heimleiðis síðastliSinn þriðjudag. Mr. Walter L. Austman, sonur Mr. Snjólfs J. Austmann, er leikiS hefir viða um lönd og getiS sér hvar- vetna hinn bezta orSstír, hefir nú alveg nýlega verið skipaður leik- sviðsstjóri við eitt af meiri háttar leikhúsum New York borgar. NUGA-TONE — HIÐ EKTA HEILSUMEÐAL Flest Í61k þarfnast hellsulyfja, þó með mismunandl hætti sé. Þegar fólk kemst yfir miöjan aldur, fer verulega aö slakna til um 'gang hinna og þessara líffæra; þau þarfn^st endurörvunar og stuönings. Sllkt er verkefni Nuga-Tone. ÞaÖ hefir komiö þúsundum manna og kvenna til fullrar heilsu. Um einn veg er aö ræöa til þess aö sann- færast um aö hér sé rétt frá skýrt, eöa þann, aö kaupa mánaöarskerf í lyfjabúöinni; kostar aöeins einn dollar. En séuö þér ekki ánægö, eftir aö hafa notaö Nuga-Tone í tuttugu daga, veröur peningunum skilaö aftur. Séra -H. Sigrnar flytur enska guðsþjónuslu sem helguð er sunnu- dagaskólanum og ungdóminum i Vídalíns kirkju k!. 11 f. h. sunnu- daginn 3. sept. AS kveldinu kl. 8 messar hann á islenzku í Gardar. Mr. og Mrs. Jónas Ólafsson frá Arnes P.O. Man., voru stödd í borginni seinni part vikunnar sem leið. Hingað komu til borgarinnar í vikunni sem leiS, þeir Mr. Árni Paulson og Mr. Erlendur Johnson frá Reykjavík P.O. Man. í för meS þeim voru tvær systur Mr. John- sops frá Springfield, Mass., er dvaliS höfðu um hríð í átthögum sínum noröur við Manitobavatn. Mr. Ingvar Emil Austmann, son- ur Mr. Snjólfs J. Austman, banka- stjóri frá Cadillac, Cask., kom til borgarinnar í vikunni sem leið, á- samt frú sinni, sunnan frá heims- sýningunni í Chicago. Dvöldu þau tvo sólarhringa hér hjá föSur og systur hankastjórans. Létu þau hið bezta yfir ferðalaginu og dvölinni í Chicago. Mr. B. S. Thorvaldson i Piney, Man., kom til borgarinnar snögga ferð um miSja fyrri viku. Helgi Johnson, prófessor í jarð- fræði viS Ruthgar State University New Jersey, sem dvaliS hefir hjá foreldrum sinum i sumarleyfinu hér í borg, Mr. og Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning Street, lagði af stað austur til Toronto síðastliðinn mánudag. 1 för með honum var móðir hans, frú GuSrún Johnson, er ráðgerði aS dvelja þar eystra um hríS, og vera viSstödd giftingu Helga, er fram mun fara í-Toronto fyrri part næstkomandi mánaSar. ATHYGLI, ÍSLENZKIR XI BEKKJA NEMENDUR! 1. The “Manitoba,” veitir eng- umum nemendum aðgöngu, er eigi hafa að minsta kosti XI. bekkjar próf, og tryggir slíkt hæfustu nemendur, hröðustu framfarir — og vissari von um atvinnu. 2. Veitir ókeypis kenslu í XI. og XII. viðbótarnámsgreinum. 3. Hefir AÐEINS þroskaða sérfræðinga til kenslu með mikla viðskiftareynslu. 4. Nægt húsrúm. Aðsókn miðuð við 100 (fimm kennarar). IÍA USTKEN8LA HEF8T 1. SEPT. ÐAG OG KVÖLDSKÓLÍ Leitið ókeypis upplýsinga MANITOBA Commercial College NEW ENDERTON BLDG. Portage Ave. við Hargrrave St. WINNIPEG Phone 26 565 GuSlaug Jónsdóttir ÞórSarson, andaðist á Grace sjúkrahúsinu 17. þ. m., eftir langvarandi innvortis meinsemd. Hún var fædd aS Gufu- nesi í Mosfellssveit á íslandi, og var 52 ára þegar hún lézt. JarSarförin fór fram þann 19. ágúst frá útfara- stofu A. S. Bardals. Séra Rúnólf- ur Marteinsson jarðsöng. Dr. Tweed verSur stadur í Árborg á fimtudagin þann 7. september næstkomandi. Kærar þakkir AS gefnu tilefni er mér ljúft og skylt að bera fram nokkur þakklæt- isorð til vissra manna, i tilefni af hjálpsemi þeirra gagnvart þeim störfum, er eg hafði talsvert viS að ' gjöra á þessu sumri. Eins og öllum þeim er ljóst, sem lesa blöSin, Heimskringlu og Lög- berg, stóSu Goodtemplara stúkurnar Hekla og Skuld fyrir samkomu, sem haldin var hér í Winnipeg nálægt. 17 júni til minningar þjóSskörungn- um fræga Jóni SigurSssyni, og á þeirri samkomu flutti herra Jón J. Bíldfell afar vel undirbúiS erindi, sem var að margra dómi þjóSlegt, skemtilegt og fróðlegt, og ber mér öllum fremur að þakka fyrir hans milcla drenglyndi, í því efni, því að UÚWHERE CAH J1YOU FIND SUCH Our Monthly Special Sale Will Run From Saturday, August 26 to Saturday, September 2 SILK STOCKINGS This is a heavy All-Wool Sweater and comes in colors, Black Fawn and Garnet.—Sizes 36 to 44 —A very special price at $2.95 Tested quality silk H o s i e r y — Louis Brand — 100% pure silk—every pair test- ed for strengtfi and wear— Full-fashion- ed—toe and heel re- inforced — g a r t e r hemmed with smart narrow heel. Large variety Fall and Win- ter shades. Price — 75c Sizes 32 to 46 9-oz. Red Back Blue D e n i m Bib Overall. This garment is exact- ly as ilustrated—Extra large and roomy and wears well—at $1.85 THE GROCERY LIST IS EXCEPTIONALLY ATTRACTIVE Mail Orders Given Special Attention SIGURDSON, THORVALDSON CO. LTD. RIVERTON ARBORG HNAUSA Phone 1 Phone 1 Phone 51-14 MANITOBA Jóns Bjarnasonar Academy 652 HOME ST., WINNIPEG. TALSÍMI 38 309 Miðskólanám að meðtöldum l 2. bekk Hið 21 • átarfsár hefát fimtudaginn 1 4. sept. R. MARTEINSSON, skólastjóri fyrir mín orð sýndi hann Good- templurum þessa velvild, og lagði á sig mikið erfiSi. í annan stað, var mér mikið við- komandi samkvæmi það, sem efnt var til á Gimli þann 16. júlí, og sem Goodtemplarar yfirleitt stóðu á bak viS, þar sem okkar þjóðkunna bind- indiskona, frú Christiana Chiswell sýndi fyrirtækinu dæmafáa fórnfýsi og fjárframlög, eins og hennar framkoma hefir ávalt sýnt nú í full 40 ár., og eg vona og bið að heilum hug, aS Goodtemplara reglan beri gæfu til aS njóta starfskrafta og á- huga frú Chiswell í mörg, mörg ár ennþá, því hennar líka hefi eg aldrei fundið. í þriSja lagi skal þess minst með virðingu og aðdáun, að professor Richard Beck, kennari viS rikishá- skólann í Grand Forks, N. Dakota, sem gjörði sérstaka ferS í þágu Goodtemplara, mörg hundruð mílur vegar, til þess að flytja ræSu á sam- kvæminu á Gimli, okkur algjörlega að kostnaðarlaasu. Eg þarf ekki að taka þaS fram, hversu góð að ræðan var, hvernig aS viShorfi bindindismálsins var lýst Gunnar Erlendson Teacher of Piano 594 ALVERSTONE STREET Phone 38 345 bæSi hér i álfu og víða um Evrópu- löndin, því hver og einn hlýtur aö skilja, að hér var enginn miSlungs- maður á ferð, því slikt erindi flytur aðeins sá, sem er hámentaður og sanngjarn, fræðimaSur, eins og profesor Beck hefir sýnt sig í hví- vetna. Öllum þessum framantöldu—og mörgum öðrum—vildi eg af ein- lægni þakka fyrir velunnin störf. Og að síSustu skal eg lýsa ánægju minni og þakklátssemi til blaðanna beggja sem fluttu þessar ræSúr fyrir almennings sjónir, því þær áttu er- indi inn á sérhvert íslenzkt heimili. Cunnl. Jóhannson. CARL THORLAKSON úramiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasimí 24 141 Steini Vigfússon STE. 14 ALLOWAY COURT Annast um alt, er að aðgerðum & Radioa lltur. Airials komið upp fyrir $2.50. Vandað verk. Sann- gjant verð. Sími 39 526. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat grelðlega um alt, acm að flutningum lýtur, smáum eða etór- um. Hvergi aanngjarnara verð. Heimill: 762 VICTOR STRKET Slmi: 24 600 Distinguished Citizens Judges, Formrr Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading Lawyers, Doctors, and many Prominent Mcn of Affairs—send thcir Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in wliich their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COLLEGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one's requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Po- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Tráin- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Oar Schools arc Located 1. OX THE MALL. 3. ST. JOHNS—1308 Main St. 2. ST. JAMES—Corncr 4. ELMWOOD—Corncr Collcgc anti Portage. Kclvin and Mclntosli. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.