Lögberg - 03.08.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.08.1938, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. AGÚST, 1938 Látið kassa á ís nú þegar Mr. og Mrs. Sam Sigurdson, Ashern (Silver Bay), Man., voru stödd í Winnipeg um helgina. -f -f Mrs. Sveinn Magnús frá Minne- apolis er þessa dagana í heimsókn |hjá ættingjum og vinum í Selkirk og Winnipeg. -f -f Ýmislegt efni frá Islendingadags- hátíðahöldunum, svo sem ræður og ávörp Miss Canada og Miss America, aS Gimli, verSur aS bíSa næsta blaSs vegna þrengsla. f -f Mrs. S. T. H. Tighe þakkar inni- lega þeim, sem sýndu henni góSvild bæSi í orSi og verki meðan maSur- inn ihennar sálugi lá banaleguna, og heiSruSu útför hans meS nærveru sinni. -f -f Hr. GuSjón Ármann frá Grafton, N.D. var einn af stórum hóp Is- lendinga úr NorSur Dakota, er sóttu Islendingadaginn aS Gimli. Hann kom norSur á laugardaginn og fór heim aftur á miSvikudag. Lét hann vel yfir ferS sinni. SEAIjED TENDERS a«ldresse<l to the un- dersígned, and endorsed “Tender for Breakwater Repairs, Red Rlver Mouth, Manitoba,’’ will be received until 12 o’clock noon (dayliicht Having), Wednesdny, Auycust 24, 103K, for repairs to the breakwaters at Red River Mouth, Manitoba. Plans, form of contract and specification can be seen and forms of tender obtained at the office of the Chief Engineer, Department of Public Works, Ottawa, at the office of the District Engineer, Customs Building, Winnlpeg. Manitoba; also at the Post Office, Seikirk, Manitoba. Tenders wlll not be considered unless made on printed forms supplied by the De- partment and in accordance with conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honour- able the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or ✓ Bearer Ðonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Com- pany and Jts constituent companies, uncon- ditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if required to make up an odd amount. Note.—The Department will supply blue- prints and speclfication of the work on deposit of a sum of $20.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Public Works. The deposit will be reieased on the return of the blue-prints and specification within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the deposit will be forfeited. By order, J. M. SOMERVILLE, * Secretary. Department of Public Works, Ottawa, July 30, 1938. Ljúffengt skozkt Visky BlandaS og látiS i flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW . hjá Gooderl'.iam & Wlorts, Limited • 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbccttum söluskatti ef nokkur er This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to the quallty of products ad- vertised. Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason frá Reykjavík P.O., sóttu íslendinga-1 daginn aS Gimli. Þau héldu heim- leiSis á miSvikudaginn. -f Sunnudaginn 7. ágúst flytur séra GuSmundur Árnason tvær messur í Piney, Man., á íslenzku kl. 2 e. h. og á ensku aS kvöldinu. ♦ -f MeSal mjög margra gesta í borg- inni þessa daga er Mr. Egill Ander- son, lögfræSingur frá Chicago, sem kom aS sunnan ásamt konu og dótt- ur í kynnisför og til aS sækja ís- lendingadaginn á Gimli. -f -f Hr. söngstjóri Ragnar H. Ragnar leggur á staS á morgun (fimtudag) norSur í Nýja ísland, þar sem hann e r ráSinn til aS stjórna söngflokk- um um mánaSartíma. Er gott til þess aS vita, aS bygSir vorar efna sem víSast til slíkrar starfsemi. -f -f Laugardaginn 30. júlí, voru þau ASalsteinn Helgason og Bergrós Jónína Hallson, bæS til heimilis í Riverton, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni aS 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verSur að Riverton. -f -f t Þann 23. júlí voru gefiri saman í hjónaband af séra A. H. Argue að heimili Mr. og Mrs. J. Eyolfson 941 Dominion St., Clara Emily, dóttir Mr. og Mrs. G. M. Borgfjord, Arborg, og Ingi Thor Thornson, sonur Steingríms Thornson, 723 Victor St., Winnipeg. Eftir vígsl- una lögSu ungu hjónin af staS suS- ur til Minneapolis. Framtíðarheim- ili þeirra verður aS 941 Dominion Street. f f ' Gjafir til Betel í júlí 1938. Kvenfélagið “Djörfung” í River- ton, Man., í minningu um Mrs. Guðrúnu Briem, $15.00; Vinkona (Gimli) $4.00; Mr. Th. Svein- björnsson, Churchbridge, Sask. $1.00; Virikona á Betel, $10.00; Mr. H. Nicholson, Gimli, Case of Or- anges; Mr. Gunnar Thorvald, Still- water, Minn^ $5.00. Nefndin þakkar fyrir þessar gjafir. /. /. Swanson, féh. 601 Paris Bldg., Wpeg. f f JarSarför Mr. S. T. H. Tighe, frá Saskatoon, sem dó af afleið- ingum af bílslysi á Almenna sjúkra- húsinu á miðvikudagsmorguninn, fór fram frá útfararstofu Bardals á laugardaginn kl. 2 e. h. Mrs. Tighe er íslenzk kona, Björg Jör- undsdóttir, sem rneðal annars átti heima í NorSur Dakota og síðar í Winnipegosis, Man. “Lögberg” vottar ekkjunni og öSrum aðstand- endum hluttekningu sina. f f Mr. og Mrs. Victor Jónasson, 620 Alverstone St. urðu fyrir þeirri sorg aS missa 28. júli, son sinn, George Long Jónasson, 18 mánaða gamlan, hið mesta efnisbarn. JarSarförin fór íram frá heimilinu að viðstödd- um mörgum ættingjum og vinum, en jarðsetningin var í Brookside graf- reitnum. Séra R. Marteinsson jarð- söng. “Lögberg” vottar hinum syrgjandi foreldrum innilega samúð sína. f f Eftirfylgjandi nemendur S. K. IJall í Wynyard tóku próf við hljómlistardeild háskólans í Saskat- chewan: Axdal, Olive—Honors Eggertson, Olof—Honors Fishman, Lionel—Honors Gauti, Edna—Honors Gauti, Erla—Honors Hallgrimson, Aldis—Pass Jasper, Leonard—High Honors Jasper, Elaine—Honors Miller, Shirley—Honors Magratfh, Lorraine—Pass Tavener, Edna—Honors Utis, Yvonne—Honors Worflli, Helen—Honors Worth, Tdward—Pass. Brúðkaupskveðja til Mr. og Mrs. E. P. Jónsson, 29. júlí, 1938 JÞegar hretviðrin hörð hylja lautir og börð, þá er vandhæfi leiðina’ að hitta; þá er alvaran djörf, þá er leiðtoga þörf, sem með kærleik vill stundirnar stytta. Hver er leiðtogi sá, sem að mætir oss þá? Það er fljóðið með veglyndið staka, sem með ráði og dáð, bæði’ í lengd og í bráð, girnist vorri’ yfir velferð að vaka. Nú er ófriðaröld. Er þó bjart hér í kvöld, af því drottinn er hér innan veggja. Er það ósk vor 0g bón, að ávalt, kæru brúðhjón, verði eitt sem ykkar er beggja. Lifið heil, lifið sæl! Lífsuppsprettan indæl virðist ykkur Ijósgeisla senda. Eignist himneskan arf, þá mun alt ykkar starf verða farsælt til daganna enda. Magnús Einarsson. LEIÐRÉTTING I æfiminningu Guðrúnar Guð- mundsdóttur Jónasson i síðasta blaði er rangt nafn eins tengdasonar hinnar látnu, á að vera Aðalvarður J. Hávarðsson, bóndi við Clarkleigh. Einnig láðist að geta tveggja systra hinnar látnu, en þær eru: Ólafía, gift Guðmundi Isberg á Lundar og Björg, gift Jórii Hannessyni, bónda að Svold, N. Dak. f f Dr. og Mrs. Richard Beck frá Grand Forks, N.D., komu til Win- nipeg á föstudaginn, ásamt tveim börnum þeirra. Héldu þau Mrs. Beck og börnin norður til Eriksdale, Man. í heimsókn til systur hennar og tengdabróður Mr. og Mrs. Jón Sigurdson, yfir helgina, en dr. Beck sótti íslendingadaginn að Gimli, þar sem hann flutti ræðuna fyrir minni íslands. Dvelur fjölskyldan hér nokkra daga. f- f Mr. og Mrs. H. Johnson frá Washington Island, Wisconsin, hafa verið í kynnisför hér í borginni und- anfarna daga, en héldu á fimtudag- inn vestur til Wynyard í heimsókn til ættingja á þeim slóðum. I föt með þeim hjónum voru tveir synir þeirra, Edwin, sem útskrifaðist í verzlunarfræði frá Wisconsin há- skólanum 1934, og Merril, sem nú stundar nám þar i sömu grein. — Fátt kvað Mr. Johnson nú eftir af eldra fólkinu islenzka á Washington Island, en allmargt af yngri kyn- slóðinni. Afkomu og líðan íslend- inga á þeim stöðvum sagði hann góða. — Það er sjaldan að íslenzka gesti frá Waslhington eyjunni ber hér að garði, og var sérstök ánægja að kynnast framannefndu myndar- fólki. Messuboð I Fyrstu lútersku kirkju verður enginn sunnudagsskóli og engin morgunguðsþjónusta næstkomandi sunnudag. Að kvöldinu kl. 7, pré- dikar séra Rúnólfur Marteinsson. f f Gnili pestakall. 7. ágúst—Betel, morgunmessa; Víðines, kl. 2 e. 'h.; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. 14. ágúst—Betel, morgunmessa; Gimli, kl. 3 e. h. 21. ágúst—Mikley, kirkjuvígsla, kl. 2 e. h. 28. ágúst—Betel, morgunmessa; Arnes, kl. 2 e. h. (J.B.) ; Mikley, fermingarmessa, kl. 2e. h. (B.A.B.) Gitnli, íslenzk messa, kl 7 e. h. B. A. Bjarnason. .. f f Næsta guðsþjónusta í Konkordia kirkju boðast sunnudaginn 14. ágúst kl. 2 e. h.—S. S. Ci -f -f Séra K. K. Ólafsson flytur guðs- þjónustur sem fylgir í Vatnabygð- unum í Saskatchewan sunnudaginn ,7. ágúst: Westside Scthool, kl. 11 f. h (fljóti tími) Bertdale School, kl. 2 e. h. (fljóti tími) Elfros, kl. 4 e. h. Kandahar, kl. 7 .-30 e. h. Allar messurnar á íslenzku nenia í Bertdale School, þar á ensku. Sunnudaginn 7 ágúst messar séra H. Sigmar að Brown, Man., kl. 11 f. h. og í Garðar kl. 8 að kveldinu. f f Séra Carl J. Olson flytur guðs- þjónustur að Piney, Man., sunnu- daginn 14. ágúst, kl. 2 og 7.30 e. h. Sú fyrri verður á íslenzku en hin síðari á ensku. Fólk er beðið að fjölmenna. Frá Islandi 800 norrænir lögfrœðingar til íslands 1940 Norrænir lögfræðingar, sem eins og kunnugt er áforma að stofna til lögfræðingamóts á íslandi árið 1940, hafa tekið ákvörðun um að leigja hið mikla, sænska Atlantshafsfar, Gripsholm, til farárinnar. Um 800 lögfræðingar áforma að taka þátt í förinni. —Morgunbl. 14. júlí. f -f Halldór Hermansson í heimsókn Halldór Hermansson prófessor og bókavörður kom hingað um daginn tneð Kungsholm frá N'ew York. Hann hefir ekki komið hingað síðan 1930. Hann ætlar að vera hér til hausts, og halda nokkra fyr- irlestra við Háskólann. Halldór prófessor fylgir með mik- illi eftirtekt úr fjarlægð öllu þvi, sem gerist hér heima. Hann er, sem kunnugt er meðal fjölmentuð- ustu íslendinga sem nú eru uppi. Heimfararnefnd Vestur-Islend- inga ánafnaði Háskólanum nokkru fé þvi, sem nefndin hafði til um- ráða. Skyldi af því stofna sjóð, sem á að styrkja menningarsamband ís- lands og Vesturheims. Eigi hefir fé verið veitt úr sjóði þessum, fyrri en nú, að Halldór Hermannsson fær þaðan einhverja þóknun fyrir fyrir- lestra þessa, eða ferð sína hingað í Jæssum erindum. Hann ætlar innan skamms i skemtiferð til Norðurlands. Hefir hann aldrei ferðast um norðlenskar sveitir.—Morgunbl. 12. júlí. ♦ ♦ 1 miljón íbúar í Kaupmannahöfn ^ Samkvæmt útreikningi dönsku hagstofunnar er talið, að Kaup- mannahöfn með útborgum, þ. e. a. s. Kaupmannahöfn, Fredriksberg, Gentofte og aðrar útborgir, muni hafa samtals um eina miljón íbúa, er manntalið fer fram í sumar, þar af sjálf Kaupmannáhöfn 694,500, Fredriksberg 114,500, Gentofte 73,000 og hinar útborgirnar 118,000. Um aldamótin ihafði Kaupmanna- höfn með útborgum 519,700 íbúa. þar af Kaupmannahöfn 400,600, Fredriksberg 76,200, Gentofte 14,- 500 og hinar útborgirnar 28,400. —Morgunbl. 8. júlí. -f -f íslenzk stúlka fœr hetjuverðlaum Carnegies Verðlaununum fyrir björgunar- afrek hefir verið úthlutað úr Hetju- sjóði Carnegie. Meðal þeirra, sem verðlaunin fengu, er Guðrún Þor- leifsdóttir í Dalvík. Fekk hún 500 kr. verðlaun fyrir aifrek sitt, sem1 hún vann árið 1933, er ofviðri gekk yfir Ólafsfjörð og maður nokkur var í miklum háska staddur þar á firðinum. Auðnaðist henni að sækja hjálp þrátt fyrir hina miklu erfiðleika, og voru kraftar hennar á þrotum, er henni hafði tekist það. Kaupmannalhafnarblöðin birta itarlegar greinar með feitletruðum fyrirsögnum um hið óvanalega og framúrskarandi þrekvirki Guðrún- ar. Einnig hlaut Jóel Friðriksson verkamaður á Húsavík 400 kr. verðlaun fyrir að bjarga barni frá druknun. —Morgunbl. 10. júlí. / ♦ ♦ Varðbáturinn “Óðinn’ á förum til Grœnlands Hér í bænum eru staddir sviss- neskir leiðangursmenn á leið til Grænlands. Eru i förinni bæði vís- indamenn, ferðagarpar og fjall- göngumenn. Leiðangur þessi er undir stjórn Miehels Perez, sem oft hefir verið í Grænlandi áður meðal annars með dr. Charcot. Hinir leiðangursmenn eru: André Roch, frægur svissnesk- ur f jaUgöngumaður, sem meðal ann- ars hefir tekið þátt í ferðalögum í Himalajafjöllum. Stúdentarnir O. Camnix, R. Landholt og K. Bau- mann og loks dr. Wyss Dunant og frú hans. Leiðangursmenn ætla að gera ýmsar athuganir, hæðarmælingar o. fl. i Grænlandi og snúa heimleiðis aftur i ágúst mánuði. Rikisstjórnin ætlar að sjá þeim fyrir farkosti til Grænlands og verður varðbáturinn “Óðinn” að öll- um líkindum sendur með þá til Austur-Grænlands. Ekki er full- kunnugt um, hvenær leiðangurs- menn leggja af stað ihéðan, en það verður einhvern næstu daga, þegar greinilegar fréttir af ísreki og veð- urfari við Grænland hafa borist. Leiðangurinn er útbúinn öllum nýtízku tækjum til ferðalaga í snjó og fjöllum. —Morgunbl. 9. júlí. ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 Þjóðræknisfélag íslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiOletra um alt, nm aO flutningum lýtur, amáum *0a stðrum. Hvergi sanngjarnara rerO. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml t5 909 GIMLI THEATRE Thurs., Fri., Aug. 4-5 8. p m. Gary Cooper, George Raft Olympe Bradna in SOULS AT SEA’’ • Thurs-, Fri., Aug. 11-12 Leo. Carillo, James Ellison Jean Arthur in “THE BARRIER’’ OOMINUi— Aug. 18-19—Dead End Aug. 25-26—Vogues of 1938 Sept.1-2—Prisoner of ^enda Sept. 8-9—Stella Dallas. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluO þér ávalt kalla upp 8ARQENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHOIME 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendurn vörur heim. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewalry Agents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWDÍ Watchmakera & Jewellert 69 9 SARGENT AVE., WPO. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO í boryinni RICHAR LINDHOLM, eigandi Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Samkomur Jónasar Jónssonar JÓNAS FYRVERANDl DÓMSMÁLARAÐIIERRA JÓNSSON, er væntanlegur hingað til bæjar í næstu viku sem gestur Þjóðræknisfélagsins. Hefir hann látið í ljósi að hann óskaði eftir að geta heimsótt allar ís- lenzku bygðirnar í álfunni og falið þjóðræknisnefndinni að semja ferðaáætlun sína yfir ágústmánuð'. Hefir nefndin því ákveðið eftirfylgjandi staði, þar sem hann verður staddur yfir fyrri hluta ágúst, og flytur erindi: Að Churchbridge (í Þingvallabygð) 4. ágúst Að Wynyard (Islendingadaginn) 5. ágúst Að Markerville, Álberta 10. ágúst 1 Vancouver, B.G., 15. ágúst. Aætlun þessi verður birt í næsta blaði og þá með þeim breytingum sem verða kunna. Samkomur hans í öðrum bygðarlögum innan Mani- toba og Bandaríkjanna verða auglýstar síðar. Aðgang- ur að hinum sérstöku fyrirlestra samkomum 35c. Vestur á Kyrrahafsströndinni er gjört ráð fyrir að hann flytji erindi á þessum stöðum: Pt. Roberts; Blaine; Bellingham; Seattle og ef til vili víðar. Etn allar ráðstafanir að því lútandi, svo sem auglýsingar, ákveða samkomustaði o. fl. verða gjörðar þar vestra. —Stjórnarnefnd Þjóðrœknisfélagsins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.