Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 2

Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 2
NTJ 30 A U S T E i 110 og pykja peir jafnvel of heiœtufrekir og bráðlátir í kröfum sínum við Svía. Yér gátum pess í vor i Austra, að Björnstjerne Björnson hefði ort oíðkvæði um ítússakeisara og skorað á Dani, að taka eigi á móti honum sökum allrar peirrar kúgunar, er hann heíir látið sýna Binnum. Nú er keisari væntanlegur um pessar mundir til Danmerkur og endurtekur nú skáldið í ýmsum norskum og frcnskum blöðum pessa áskorun sína til Dana, er hann vonar að gjöri sér eigi pá vanvirðu að sýna kúgara Finnlands gestrisni. England hefir misst einhvern helzta stjórnmálamann sinn, Salisbury lávarð, 73 ára að aldri, og hafði hann setið í parlamentinu frá pví hann var 23 áta, eða í rétta hálfa öld. Á Englandi í Essex hefir nýlega fundizt nckkur hluti hinna frægu gaflrnynda úr Parpenon í Ápenuborg optir Pidias, frægasta myndasmiðEorn* Grikkja, er listavinur enskur hafði fyrir löneu flutt með sér til Englands, en eptir haus dag farið í óhirðu. Nýlega steig amerikanskur margra millióna eigandi í land í Lirerpool. mr. Golden að nafni, er ætlar sér að fara í lokuðum bifreiðarvagni (Auto- mobil) frá ísiöndÍDni til Pólsins. Er vagninnm svo fyrirkomið, að fara má líka á homim yfir vakir á isnum. Frakkland. par varð nýlega í Parísarborg voðalegt manntjón á neðanjarðarbraut í borginm. Hafði kviknað í einum vagai og svo í fleirum og öll ljós dóu í svælunni, er farpegar rötaðu eigi útúr, pví járnbrautargöngin eru fremur lág og fylltust pví fljótt af reyk, brunuu pví og köfnuðu nær 100 manns parna niðri í göng- unura. Humberts hyskið, er flestar railli- onirnar vélaði út af auðtrúa náungum^ einsog áður hefir verið getið hér í Austra, er nú dæmt fyrir í lengri og skemmri fangelsisvist. Nýlega var skotið 2 skotum á Combes ráðaneytisforseta í Marseille, en hann sakaði eigi. Balkansskaginn. Uppreistin fer alltaf vaxandi í Makedoniu og hafa uppreistarmenn pó nokkrum sinnum borið hærri hluta 1 viðureign peirra og Tyrkja. En báðir sýna af sér bina mestu grimmd, eptir pví sem peii eru krislnir eða Múhameðstrúar^ Bússe keisari heflr nú stranglega krafizt hefnda yfir öllum peim Tyrkjum, er uokkuð voru viðriðnir morðið á rúss- neska konsulnurn í Monastir í sumar. Iiússar hafa og látið töluverðan hluta aí' herskipaflota peirra í leggja út um Dardanellasundið pess að herða á kröfu keisaraviðvíkj, andi morðinu á konsúlnum. Serbía. I>ar lítur enn eigi sem friðlegast út. S tórveldin krefjast pess að Pétur konungur hegui morgingj- unum, er settu konunginn í hásætið, en peir heimta meiri verðlaun af konungi og pykir hann helzt til van. pakkiátur við pá, svo konungur er par í ijótri klípu og ráðgjörír kelzt að segja &f 1 ér konungdómi. E n pað er til allmerkilegur spá. dómur eptir serhiskan bónda, er tekínn vai eptir honum árið 1868 af núverandi sendiherra Serba i Lund- únaborg, Míjatowitsch, er hljóðar pannig: Síðan ríkis, ásarat af „Eg sé fursta, er verður kouunsur, ,en stjórnar landinu illa, og lifir í ðgæfusömu hjónabandi (Milan). sé eg son hans koma ungan til en hsnn verður síðan myrtur drottningu sinni, Eptir hann keraur konúngur annari ætt, en hann mun heldur eigi verða sóttdauður (Pétur konungur I.) En pá vaða útlendir inn { landið? og pá líður Serbam svo illa, að hinir lifaDdi mean hrópa við grafir hinna föllnu landa sinna: hyljið oss! En síðar mun koma til sögunnar serbisk hetja, er mun reka útlending- ana úr landi, og pá munu Serbar fara pílagrímsferðir til grafa hínna föllnu hetja og hrópa: Standið á fætur og lítið á hve eptirkomendum ykkarlfður nú vel.“ Böndi pessi hafði eigi verið álitinn meó öllum mjalla, en rétt á undan morði Michael Obrenowitsch fursta, afa Alexanders konungs, hljöp bóndi | ingarfélög (lifsábyrgíarfél., sjúkrasjóð- ir, brunabótafélög o. s. frv.) eru skyld- nð til að senda lardshöfðingia árlega ágrip af reikningum sínum og skýrslu ura allar ábyrgðir. er pau hafa tekið að sér hér á landi. Erfingjar eða skiptaráðandi í dánarbúum og prota- búum skulu og senda landshöfðingja Rkýrsln um lífsábyrgðir og slysaábyrgð- ir, er koraa fram við skiptin. 21. Um breyting á lögum nr. 8 um vegi frá 18. april 1894. — Sýslunefnd- uro veitist vald til pess, að áskildu sampykki amtsráðs, að hækka fyrir eitt ár í senn sýsluvega^jaldið úr 1 kr. 25 aur. upp í allt að 2 kr. 25 aur. fyrir hvern verkfæran mann. Hrepps- nefndum veitist sama vald, að áskildu sampykki sýslunefndarinnar að úví er snertir hækkun á hreppavegagjaldi. 22. Um kosningar til alpingis (heimuglega atkvæðagreiðslu og kjör- stað í bverjum hreppi.) 23. Um vörumerxi. læknir og einn bæjarfulltrúi, sem bæj- arstjórn kýs til pass, og i hreppura hreppstóri og sýslumaður (form.), einn maður kosinn af hrenppsnfnd og annar af sýslunefnd. 29. TJm löggilding verzlunarstaðar á Grenivík við Eyjafjörð. 30. Fjáraukalög fyrir árin 1902— 1903. 31. Um að stjórninni veitist heim- ild til að makaskipta pjöðjörðinni N’orður-Hvammi i Hvammsflreppi fyrir prestsetursjörðiua Fell í Dyrhóla- hreppi. 32. Um pingsköp til bráðabirgða fyrir alpingi. 33. Um viðauka við lög 9. jan. 1880 um breyting á tilskipun un sveitastjórn á Islandi og breyting á lögum 9. ágúst 1889 við nefnd lög. — Aukaútsvar má teggja h hvalaveiði stldarveiði með nót og laxveiðaafnot utanhreppsmanna, pótt fyrirtæki pessi eða atvinna sé rekin styttri tíma en 24. Um eptirlit raeð mannfl itning- I 4 mánuði af gjaldárinu, sömuleiðis á um og kallaði: „nú myrða peir furstann." Og er pessi spá bóndans gekkst eptir, pá var ofan tilfærð skýrsia tekin af honum. nm tíl útlanda. — Ekkert skip sem ’ fiytur farpega frá Islandi til rrtlanda, | má taka við f&rpegum á „óæðra“ far- jj rútn fyrir en legreglustjóri á peirn stað « sem skipið kemur í'yiat á til sð taka jj slík farþega, hefir gefið skriflegt leyfi ] til pesj. Skal í leyfinu tiltekið, hve í marga farpega niegi taka, á farrúmið. í j A Bíðostn liöfn sem skipið leggur frá í til útlarida skal legreglustjóri saun ábúð á jörð eða jarðarhluta og leigu- liðaafnot af jörð, þótt engin ábúð fylgi or rekin séu skemur on 4 raán> uði. Alþingi. Leiðarþing héldu alpingismenn Norður-Múlasýslu ... ___... . ..,__ . „„„„ með Seyðfiröingum í gær í Bindindis- prófa, að ekki fari á öseðra farrútni ! húsinu og skýrðu þar stuttlega frá t fteiri en leyft var á fyrstn höfn að ;; helztu pingmálum og úrslitum peirra. | taka mætti á skipið — Oæðra er far- ] Flestum áhugamálum Múbsýslubúa * rúmíð, et það er lakara en 2. farpega- ' hefir orðið allvrl ágengt á þittginn. j rúra á milblandaskipum peim, er lands- j þannig eru veittr 40 pús. kr. til f stjórmn notar. j Lagarfljöísbrúarinnar og 30 pús. kr. jj 25. U*j ráðstafanir tii útrýmiugar ’ tíl akbrautarinnar yfir Fagradal, er ! fjárkláðanum. c I «kki er ronlaust um að siðar verði f 8 pingsályktunartillögur. Fallið hafa j Landsstjórnínni v°itist heimild ; reynt sð fara eptir með rafurraagns- *4 stjórnarfrv. 19 pingmannafrv., og 4 j fil að gjöra ráðstafauir til algjörðrar I vaffnb knúftnm áfrem með fossaaflinu. pingsályktunaatiliögur, on útrædd hafa j útrýmingar fjárkláða, og ráða til pesi j ^oru veittsr til ajukraskýlxsms starfa einn framkvæmdastjóra fyrir ! 0,Brekku i íIjotsdal, 15 þus, kr, til land allt. En hanu tekur sér aðstoð- armenu eptir þöilum. 2. gr. Eptir tillögum framkvæmd- arstjóraDS semur landsstjórnin reglu- gjörð um framkvæmd verksins, og má par ákveða sektir fyrir brot á reglu- J>ví var saigt upp 26. f. ra. Á þinginu hafa verið sampvkkt 15 stjórnarfrumvörp, 42 þingmamiafrv. og ,, pjóðvega hér í Austuaamtinu, Eínari j prófasti á Kúkjubæ veitt eptirgjöf á ; 400 kr. lánsvöxtum tíl ekki verið 8 pingmannafrv. og 7 þings- ; ályktunartillögur, Tókjur landssjóðs yfir fjárlags- tímabilið 1904—1905, eru áætlaðar , 1,668,570 kr., par er hæsti tekjuliður- ( inn aðflutningsgjald á kaffi g sykri _ áætlaður 480,000 kr., aðflutningsgjald ; gjörð-nni. á sfengum drykkjum og tóbaki 400,000 1 &r' B^ðlyf pau og baðpottar, er kr, «a»tmn6s6jald af fi.tl og lf„ ! »» í»' . h-PP, , Jfy000 kr; j oS fiáreigond,.1 hreppnim. Hrepp. „s„» i Gjöldin eru aætluð 2,069,120 kr. netndin annast flutmnginn og jalnar ^tækrar roótstöðu í e. d. eiukum hjá ; 41 eyri alls bæði árin. þar af er j flatmngskostnaftinam niður á fjáreig- | peira konung kjörnu herrum Eiriki i áætlað til hinnai æðstu stjórnar innan | ®pt!r fjfTtöJa ^nheimtir hann. ! Briem, biskupi og Júlíusi amtmanni. landsoo-fulltrúastiórn'innii'ii á binoiárið pJald pað m,á. taka ,°ftak’-, HU8bon(Jl j Eitt mjög vafasarat mál um hálfa lona ' v r í hver leggur okeypis til baðker, nægx- f millión króna unTeitingu úr landssjóði ; 1904: 12.400 kr, og til husnæðis fyrrr lega aðstoO við höðou og skoðun ijár « til pess að girða öll tún álslandimeð ( landehöfftingja o«r sknfstofu hans hæfti ; á heimih hans. og flutmng baðlyfja og ; gaddavir. Lánin eiga »ð arborgast á árin kr. 15,600, til kostnaðar við j böðucaráhnlda til næsta bæ.jar. ^ ; 4t úri) en álitið er að gaddavírinn landssjóðs, ; rýmkað kjör frikirkj»m.; hvalir friðaðir j allt árið um kring í landhelgi, tekju^ 5 skattur lapður á hvalamenn og útflutn- , ingstollur hxkk&ður um helming (upp l í 1 kr.) á hverri hvallýsistunnu, er þingmennirnir gátu til að niundi auka tekjur landssjóðs um c. 25,000 kr. á 3. með parf í hvern hvepp, skal flutt _ v„ „„„ 1 pan£ia^ fra pæstn kauptúnum á kostn- £ ári; og er þá, pó til einhvers barizt, B n Ti4rAi0“pnfiíí. i hrprmmim H ronncu s _ r • • v • i , •» * i po eigi væn nægt að na lengra vegna Svartahafin A ; alpingi 38,000 kr. og til yfi; skoðunar j iandsreikningaDna 1600 kr. Ennfremur j er áætlað til útgjalda við umboðstjórn- j 260,456 kr. 67 au; til útgjalda við læknaskipunina: 235,640 kr:, til kirkju- og kermsluinála 297,716 kr., til visinda, bókniennta og verklegra íyriríækja 411,570 kr., til samgöngumála 701,937 kr. Tekjuha'linn er áætlaðnr 400,550 kr. 41 eyri. Er pað geysimÍKÍð fé, og hætt við að mörgum pyki íulltrú- arnir eigi hafa farið sern sparlegast með lé pjóbarinnar, enda er enginu eíi á pví að margir bitlingar sern nú á að fleygja út úr landsjóði eru með öllu óþaríir og hefði verið betra að pessum npphæðum hefði veríð vavið til ein- hverra parfari fyrirtækja t. d. til eflingar sjávarútveginum, sam heidur virðist hafa verið hafður útundan á pessu pingi. I næsta bl&ði skulum vér minnast nánar á fjárlögin og skýva níkvæmar frá hinum helztu fjávveitingum. Allur annar kostnaftur við ráðstaf- í muni eigi halda lengur en 10—25 ái!! anir til útrýroinar fjárkláðanum greið- J Dýít spaug! Oss virtist piugmenn vorir ekkert „skotnir P pessari fjár- ist úr landssjóði. 4. gr. Framkvæmd tilskipunar 5. j veitingu. jan. 1866, tilskip. 4. marz 1871 og : Euga v°u höfðu pingmennirnir um laga 8. iióv, 1901 sbal frestað að pví pað að hlutafélagsbankinn yrði stofn- leyti aem tiiskipanir pær og liig sam- i aður að pessu sinni. rýraast ekki lögum pessuro, 5. gr. Lög pessi öðlast gildi pann j " dng. er pað töloblað af B-deild | Stjórnartiðmdamia kemur út, sem f skýrir frá staðí’estiug þejrra. j 26. Urn frestun á fravnkvæmd laga 25. okt, 1895 um leigu eða Biiuaðar^ingið var haldið í Reykjavík 26. ðg.—2. sept Af þeira 12 fulltrúum er sitja á pv . mættu aðeius 9 og voru peir pessir, ... , ,aup ‘ | þórhallur lector Bjarnarson, E. erm^npi og u.cjo-jð pess á kostna ^ocent Bfiem, J. amtinaður Hafstem, landsRjoðs. Franikværod Peirra Hjörtur skól-istjóri Snorrason, Sigurður írestað tyrst um sinn. j láðanaUtur Sigurðsson, Stefáq kennari 27. Uro löggildirg verzlnnarstiðar t Stefánsson, Pótur Jónsson, Gautlönd- á 0krum í Hruunabreppi í Mýrasýslu. ■■ Um, Einar prestur þórðarson, Kristinn 28. . Ura heilbrigðissaropvkktir iyrir \ prestur Daníelssou Lög. 20. Um viðauka við lög 8. nóv. 1895 nm hagfræðisskýrslur. 0’1 v' t y bæja/ ~ og sveitarl'élög. — Fyrir C.rupx. J Páll amtm. Briero, Sigurður sýslum. staðina semur bæjarstjórn með ráði 1 Olafsson og Bjprn vitstjóri Jonsson héra''slæ':ni.s frumvarp til sampykktar gátu ei i mætt. Alpingi veitti bún- o» s«nd>r hað bindshðfðingia t>! stað- anað,'',fé!í>.‘’> Islsnds 29,000 kr. fyrir festingar, en hann ber pað undir ) árið 1904 en 31,000 fyrir ]905. Og landlækni. I sveitnm gjörir hrepps- j var auðvitað aðalverk pingsins að semja rsefnd tillögu um sampykktina, en | fjárhagiáætlun fyrir næstu 2 ár. i Meirj í hcrzla verð >pps- | en sýslunefnd sernur frnravarpið með ráði ,ðsh: - i grður lögð á grasrækt endir p:ið ■ mtmánni. > og tilraUnii' par að lútandi. eu aðund- er ber það undir ■ landlækni og ’epgur | anförnn, og i pvi skyni voru Ræktunar- pað s.ðnn fyrir amtsw'ð tíl staðfest- | félagi Notðurlands vexttar 6500 kr. til tiirauna á Norðurlandi. Einnig var aukið að mikium ruun fé pað sem ætlað irigar. I heilbrigðisnefnd sitja i kanp- stöðum basjarfogeti ( orm,), hcraðs-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.