Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 4

Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 4
NR. 30 A U S T R I 112 Fjármarkaðir. JJeiðruðum Héraðsmönnum gefst hérmeð til vitundar að verzlunin w3(r amtí 5íti“ kaunir í haust geldfé á fæti eptir vigf, pó eigi pað sem léttara er en 95 pd. og verður verðið auglýst á markaðsstöðunura. Markaðirnir verða haldnir á pessum stöðum. Skeggjastöðum á Dal miðvikudaginn 23. p. m. Merki fimtudaginn 24. Vaði í Skriðdal föstudagÍDn 25. KetiJssíöðum á Völlum laugardaginn 26. (árdegis) Hlíðarhú sum í Hlíð miðvikudaginn 23. Galtastöðum í Tungu fimtudaginn 24. Litlahakka — — sama dag Rangá — — föstudaginn 25. (árdegis) Bóndastöðura í Hjaltastaðap. föstudaginn 25. (síðdegis) Hjartarstöðum i Eiðapinghá. laugardag 26. (árdegis) Uppsölum — — — sama dag Yegna þess að verzlunin þarf að senda fé sitt að mestu leyti með skipinu sem flytur héðan fé þaan 27. þ. m. eru menn beðnir að koma með svo margt fé sem þeim er mögulegt Markaðir í Fljótsdal og Fellum verða auglýstir síðar. Seyðisfirði 10. sept. 1903. Sigurðnr Jonsson. Háttvirtu skiptavinirí Aalgaards ullarverksmiðjur hafa náh meiri viöskiptum hér á landi en nokkrar aðrar verk- smiðjur og áunnið sér almennings hylli. |>ær vinna úr íslenzkri ull fjölhreyttar tegundir af karlmannsfataefnum, kjóladúkum og gélfteppum. Rúmabreiður bæði einlitar og köblóttar, mjög skrautlegar, kvennsjol og allskonar prjónafatnað. Yerb hjá þeim er lægra en hjá flestum öðrum og afgreiðsla hin alira bezta, Umboðsmenn verksmibjunnar hér á landi eru. Á Borgarfirði hr. — Vopnafirði — — fórshöfn — — Húsavík — -r- Akureyri — — Siglufirði — Skagafírði — — Borðeyri — forst. Jónsson. Einar Runólfsson. Jón Jónsson. Aðaist. Kristjánss. M. B. Blöndal. Guðm. Davíðsson. Pétur Pétursson. Guðm.Theodórsson. Á ísafirði hr. Sigurgeir Bjarnason. — Dýrafirði — Guðni Guðmundsson. í Reykjavík — Ben. S. þórarinsson — Vestm-eyj, — Gísli J. Johnsen. Á Hornafirði — þorleifur Jócsson, — Djúpavog — Páll H. Gislason. — Eskifirði — Jón Hermannsson. — Seyðisfirði— Eyjóltur Jönsson. Eg vil hér með vinsamlega skora á alla sem skulda við verzl- un mína að borga mér upp nú í haustkauptíðinni. Eg mun ganga rikt eptir þessu- Eg mun ekki siður en aðrir kaupmenn gefasvo háanprís sem unnt er fyrir sláturfé í haust, einkanlega upp í skuldir. Fiskur uppúr salti verður tekinn með hiu verði upp í skuidir. Renta verður lögð á allar útistandandi skuldir við nýár. Vextir verða borgaðir af innieign. Steíán Steinholt. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá BUC'S LITARVERKSMIDJU Nýr ekta demantssvartur litur — Nýr ekta dökkblár litur — — hálfblár — — — sæblár Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beitze1*), Tii heima.litunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru i allskonar litbreytingum. Fást hjá kaupmönnum hvervetna á Islandi. Bnch’s litarverksmiðja, Kaupmannahefn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Abyrgðarmaður og ritstjóri: I P r e d ts m i ð j a Cand. phil. Skapti Jósepsson. | ^orsteins J. 0. Skaptasonar. Hefir pú látið örlögin buga pig, pó pau stundum hafi verið nokkuð pung?“ „Nei, ekki fremur en pú, en Gundula —“ ,.Er af okkar ætt og kippir í kyn Wahnfriedanna. Hún er eínbeitt og prekmikil eins og allar konur í okkar ætt hafa verið. Komdu hingað og líttu á! Heldurðu að nokkurstaðar í heiminum sé til betri húnbjörn handa Hohen-Esp?£< Kammerherrann dró gluggatjaldið frá og hló. „Líttu á! Sýnist pér stúlkan parna vera kongsdóttir úr ævintýri, sem ekki megi anda á ? Eða vaxbrúða sem bráðnar af sínum eigin tárum. Eg held ekki! Og Friðrik Karl greifi veit líka að hann getur ekki fengið beíri verndarengil fyrir' Bjarnarborg sína. en Gundulu okkar?“ Fröken Agathe hafði staðið á fætur og gengið til bróður. síns, hún leit niður í hallargarðinu og bar henni pá sú sjón fyrir augu sem virtist geta létt áhyggjum hennar. Eröken Gundula var nýkomin heim af útreið. Hún var komin af baki og hafði lát ð lítin hestasvein taka við hesti sínum og stóð sjálf og var að kveðja riddarahöfuðsmann Hammer og frú hans, pegar stór stigi, sem hafði verið reistur upp við húsið hrapaði niður með miklu skrölti. Hesturinn fældist og paut á harðastökki að hallargarðshliðinu, bestasveinnínn hékk ráðalaus í beislinu og kallaði á hjálp. En Gundula flýtti sér í veg fyrir hestinn, preif sterklega í taumana og gat stöðvað hann. Hún stóð parna, há og prekvaxin, eins og myndastytta steypt ur stáli og járni. Hún roðnaði lítið eitt og einkennilegum glampa brá fyrir í hinum stálgráu augum hennar. Hesturinn froðufellai, en varð pó að hlýða hinum sterka vilja húsmóður sinnar. „Bravo, náðuga fröken!14 hrópaði riddarahöfuðsmaðurinn, og Gundula brosti ánægjulega og sigrihrósandi. J>að mátti veí sjá á henni parna sem húa stóð í sólskininu, hve lík hún var föður sínum og Agathe föðursystur sinni, en um pau var sagt að pau væru fastlynd og fylgin sér, og einkis manns með^ færi væri að fá pau til að skipta skoðunum. „Og hún ætti að óttast fáein spilablöð.“ Kammerherrann rak aptur upp skellihlátur. „Vertu alveg róleg Agathe! Eg spyr hana, stúlkuna, ogef hún vill eiga hann, pá fær hún hann!“ „J>að er auðveldara að stilla ólraan hest heldur en að ráða við léttúðgan marm. J>egar kvennmaðurinn elskar, missir hún mátt sinn og meinar ekki neitt — og Gundula mun elska maun sinn! H úa mun líka framvegis verða eins öeigiogjörn og nú í peningasökum, og pað opnar dyinar fyrir gjaldprotinu.41 Kam merherrartn starði fram undan sér með einkennilegu brosi. „Hún mun elska mann sinn — já — en ekki lenguren pangað til sá kemur til sögunnnr, sem hún mun elska enn meira.“ Agathe varð hverit við. Hvernig á eg að skilja petta? Hvern ætti hún að elska meira en pann uiann, sem hún sjálf hefir kosið sér?“ „Son sinn“ svaraði kamraerherrann hægt. Húnbjörninn er hin meinlausasta skepna pangað til hún eignast unga, en pá verður húa líka grimm og óviðráðanleg, og albúin til að leggja lífið í sölurnar fyrir afkvæmið. — Og Gundula mun vera eins og húnbjórnmn; og pó hún hafi hingað til ekki barizt fyrir sjálfa sig, pá mun hún gjöra pað fyrir son sinn — pað er eins víst og að pað er mitt blöð sem rennur í æðum hennar“ „Já, pú segir margt,4' sagði gamla konan, kinkaði kolli og rétti úr sér, „en eg breyti eins og mér sýnist.“ Gundula v. Wanhnfried stóð í brúðarhúningí og beið eptir -unn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.