Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 3

Austri - 12.09.1903, Blaðsíða 3
KR. 30 A U S T R I 111 er t,;l kynbóta. YiðTÍkjandi mjólkur- skólanum að Hvanneyri voru gjörðar ýmsar ráðstafanir, sem flestar stefndu að því að gjöra þá stofnun sem sjálf stæðasta en koma í veg fy rir að bán* aðarskólinn het'ði pyngsli af henni, pannig er gjö',t ráð fyrir að Bfjl. IsL kanpi allt pað smjör sem skólinn býr til frá 1. jan.—15. júní ár hvert og skólabúið vill selja, meðgjöf með nenr endum hækkuð o. fl. Búnaðarþingið hafnaði að svo stöddu boði Suðuramtsíns um að taka að sér bunaðarskólann á Hvanneyri, Sýning og prófun á oýjum landbún- aðarverkfærum á að fara fram bæði 1 Reykjavík ;g á Akureyri. Erindisbréf voru samþykkt handa 2 ráðanautum félavsins. en stjórninni falið að gefa út erinaisbréf fyrir mjólkurmeðferðarkennarann, sem einnig er stöðugt í þjónustu félagsini. Samþ. var að verja allt að 200 kr. til verðlauna handa vinnufólki, sem lengi liafa dvalið í vistum. Til þess að fá verðlaun útheimtist, auk vottorðs nm dygga þjónustu, að hjúið hafi verið 15 úr samfleytt í einum eða tveimur stöðum. Verðiauniu skulu veilt í munum Kennsla í plæinaum er ætlast ttl af fari fram bæði á Suðurlandi (Braut- arholti) og Norðurlandi (Akureyri); auk þess var stjórn félagsins veitt heimild til að styrkja myndarlepa félagsplæingu þar sem heuni virðist þess sérstaklega þörf. Stjórninni falið að stuðla að því að kennsla í mjöltum kæmist á við búnaðarskólann A Eiðum og bún vrari styrkt af féiaginu, I stjórn fé'agsins voru kosnir: f>órb. Bjarnarson formaður og meðítjórnar- iueun: E. Bne.n og Páii Bi ieni anitui. Til vara voru þeir kosnir J>orl. Jónsson póstafgrm. og Björn Jónsson ritstjóri. Seyðisfirdi 11. september I903 TTÐARFAR heiir allt til þess*. verið ákatlega kallt og votviðrasarat og á miðvikudagsnótt snióaði ofani byggð: En nú virðist heldur að birta í loptí og veöur að hlýna. FISKUR, víst nokkur uti fýrir, en ógæftirnar hafa að undanförnu bacnað róðra. SILDARAFLI nú mjög lttill í net og enginn í nætur, og reknetaskipunnm þótti nú afli orðinn svo litill og ógæftir svo miklar, að þau eru nú flest lögð háðan heimleiðis til Norvegs, þar sem reknetasíld kvað nú ísvolágu verði, að lítill ágóði er á veiðiun hér nú sem stendur. SKIPSTRAND. FyTÍr skömmu standaði botnverpingurinn „St. Georg“ frá Grímsby, skipstjóri James, út af Melrakkanesi. Skipverj ír koraust allir í færeyska fiskiskútu á fistilfirði er flutti þá til Vopnafjarðw, þaðan sem þeir koma hingað ríðandi ognáðu hér í „Lauru“ „FRIÐþJÓFUR skipstjóri Peder- sen. kom hingað fyrir nokkrum dögum raeð kol til Sameinaða gufuskipafélags- ius og fór héðau norður 10. þ. m. „LAURA,“ skipstjóri Aasberg, kom hingað 8 þ. m. með mesta fjöida af f&rþegum, þar ámeðal var bankastjóri Tryggvi Gnnnarsson og kaupstjóri Ohr. Haviteen til Hafnar, ekkjufrú þurlður Jobnsen til Eskifjarðar og sýslumaður Jóh. Jóhannesson alþingis- maður hingað. „HOLAR.” skipstjóri 0st- Jakob- sen, komu hingað 9. þ. m.Meðskipínu var á leið heim til sín sira þorleifur Jónsson, og hirtgað ritstjóri þorsteinn Gíslason með konu sinni og síra Einar þórðarson alþingismaður. GIPTIN G. þann 5. þ. m. fór fram lijónsvlgsla þeirra fröken Sigfriðar Hansen og kaupmanns Sígurðar Jóns- sonar. „EVVIVA„ (sufnskip) kom í dag frá Björgvin með ko), tunnur og salt til O. Wa>bnes erfingja. Með skipitm bárust þessar fréttir helstar: fclsegrimönn haía sigrað við kosningarnar í Norveei. — I grennd við Sta llupöhnen á Anstur-Prússlandi eru 307 bændabýli brunnin og mikið af korni. — Edward VII. nú í keimsókn í Wien. SKANDINAVISK Exportkaft'e Surrograt Kjöbenbavn — F. Hjortíi & Co Til þeirra sem neyta Mns ekta Kínalifselixirs. Með því að eg fefi komizt a& því að það eru margir sem efast um, |,að Kínalífselixírinn sé eins góður og hann var áður, er hérmeð leidd athygli að því, að hnn er alveg eins, og látinn fyrir sama vcið sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir því að hægt er að selja hann svo ódýrta er sú að flutt var býsna mikið af honum til Islands áður en tollurin gekk í gildi. peir sem Kínalifselixirinn kaupa eru- beðnir rækilega fyrir að líta e ptir sjálfs sín vegna, að þeir fái hin egta kínalífselíxir með einkennum á miðanum Kfnverja, með glas í hendi og firma- nafnið Waldemar Petersen Fredriks- V P . havn, og ofauá stútnura—’ýr— í grænu lakki. Fáist ekki elíxírinn hjá kaupmanni þeim er þér skiftið við eða sé sett npp á honum meira en lkr. 50 a. eruð þér beðnir að skrifa mér um það á ssrifstofu mína, Nyvej Kjöbenhavn. <Wald.em.aT ^etcrseTi Frederiksbaviv Yinnumaður, dug* legur og reglusamar, ósk- ast í vist í Klakksvík í Eæreyjum, fyrir næstk. vetur og vor, gegn góðu kaup- gjaldi. Menn snúi sér til J o e n Rasmussen í „Stefánsskúr- um“ á Markhellum hér í Seyðn firði fyrir 2á. þ, in. Hér eptir geta bókbindarar þeir, hér í nærsveitunum, fengið verkefni það hjá mér, er þeir hafa óskað eptir. Pétur Jól) annsson. Dundas prjönavélar. geta allir pantað hjá Gunnlaugi | Jónssyni á Seyðisfirði, sem er j um boðsmaður fyrir Ausurland Gegn fullri borgun í pening- um fyrirfram gefst 10% afsláttur. Engin pöutun er tekingild nema að minnsta kr. 10,00 borgist fyrirfram með pöntunínni. Prjónavél nr. 1, sem kostar um 50 kr. er mjög eínföld og geta allir lært að prjöna með henni á örstuttum tima. Dnndas prjónavél ætti að vera á hverju he i m i 1 i. Hús Joh. Kr. Jonssonar, sem stendur sunnanvert víð Ejarðará milli Oldu og Búðar- eyrar, er til sölu mjög billega. Húsinu fylgir pakkhús, áfastur skúr, innréttaður að öllu leyti sem buð, ásarnt umgírtu túni og kálgarði. — Semja má við Gunnlaug Jónsson verzlunarmann á Búðareyri, CRAWF0RDS 1 j ú f f e n g a BISOUITS (smákölcur) tilbúið af CRAWFORD & SONS, Edinhurgh og Lomfon fstofnað 1813 Einkasali yrir Island go Eæreyjar F, Rjortli & Co. K/obenhavn K. The Edinlmrg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Glasirow stofusett 1750. b ú a til: fiskilínu, hákarla- j 1 í n u , kaðla, netjagarn, ?e g L | gí.rn segldúka, vatns h élda “preseningao.fi. r I Einka umboðsmenn fyri ísland oS | Faireyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K 8 usta síucm sem átti að sæbja.hana til hjón.avfgjslunoar í skrautvagni sínum er fjörir annálaðir gæðingar gengu fyrir. pernurnar lagfærða kjólslóðaoo, brúðarkranzinn og slæð'um, þá leit Agathe frændkona hennar á klakkúna, óg benti þernunum skyndi - lega að þær skyldu fara út. það virtist líka sem Gnndulu langaði til «ð t ala við frænku síoa, sem hafði íöstrað hapa f,-.á barnæsku með hmoi mestu alúð en þó með stangleika. Hún tók utan um hálsinn á göralu konunni, og ho.rfði brosandi framan í hana, sem var alvörugefin á svip. „Agí'the frænka,“ hvíslaði hún. ,,eg veit að þér var þvprt, um geð að saœþykkja giftingu okkar Friðrifes Karls. Elsku fræ.nka mín, þú herð kvíðboga fyrir framtíð minni og skoð&r hina meinlausu skemmtun unnu&ta míns eins og óstöðvandi ástri.ða sem þú álítur að muni setja okkur á bðfnðið. Hefirðu ekki fengið betra álit a Frikik Karli, þar snin þú veht að hann fyrir bön mfna het’ur ekki snort spil síðsn við trúlofuðumst. Fröken v. Wahnfried horfði með eink.ennil.egu augnaráði á hina yndislegu hrúði. „Eg sé að þú ert farsæl, elskán mfn“ savði hún o« kyssti hana á ennið „og J>að sé l vngt frá mér að vilja varpa skugga á þennan bjarta sólskinsdag. pú hefir haft tiroa til að hugsa.ráð þitt, og eg vona að þú sért fær uai að inæta ertioletki.uu lifsins.“ „ Já, það er eg frænka, vegna eiginmanns rníns get eg horið allt sem íram kann að koina.“ „pannig getur ambátt talað, en ekki greifafrúin af Hohen» Esp,“ Brúðuriu brosti yndislega. »þessi titill Jætur mér unáarlegar í eyr am í dag en nokkru sinni fyjt] eg hugsa ekki nra nnnað en »ð eiva hjarta raannsins roíns Elsku frænka, þú ert hiædd nrn »ð e" mmú líðn fiárskort, þesrar fram liða.stundir. Hra! heldnrðn að cg brori mig un’ fjárrouni? Þó Fiink Karl væri blásnauður immdi p -umt e!sba. luu.r.. .ÍLv^ óska eg mér trekar af lifinu, ef það aðems geiur rnér luna vg ást hansf Einkis; pú veizt sjálí að eg hei aidrei kært mig r.eitt um 5 „Nú gott er að heyra! Spilafugl! Og hvað er hann svo meira? Máske drvkkjuslarkari? Kvennabösi? Aflogahnndur? — Haltu bara áfrara!“ „Eg veit ekki til að hann sé neitt aí því, sem þú hefir talið np]i — heldur er þaé almennt álitið, að hanu só roaður mjög elsku- verður og heiðarlegur.“ „Nei, er það nú satt? pví varstu þí að lesa þessa raunarollu? Viltn að eg gefi honum afsvar af því Lann spilar stundum við kunningja sína?“ KcmmerherraDn fór aptur að ganga um gólf og rak hækjura altaf sro bart, niður að glumdi í hallargólfinu. „Já, það vildi eg helzt, því oð trúa spilafngli fyrir elskunni okkar væii .... „Hvaða vitleysa! pú tímir bara ebki oð sjá af stúlk- nnni . , .“ „Með gleði skyldi eg sjá hana gefna þeim manni sam gæti tryggt henni beillsríka iiamtíð. En Holien Esp greifa? Nei, þegar þú spyr mig, segi eg nei og aptur nei, því eg veit, að þá er henni ógæfan vís. “• „Nef, hættu nú! Ógæfun vís — þú spáir fallega! Nú og hvað segit’ svo Gundula sjálf um hryggbrctið. sem þú hefir á reiðum hondurn hrrda biðli henrsr?“ Nú stundi gamla konan fyrst cg svipur hennar varð þung- bú'im. „Gundula er ekki með sjálfri sér,“ sagði hún lágt. „Hútv herir eins og aðrir látið fríðleik hans og ástúð villa sér sjónir. Hugsu.nar- báttur hetinar er lfka of göfugur til þess að hún r.irði um peuinga. Hvað heldurðu að hún kæri sig um þó hann íleygi gullpeair.gunum á giæna hoiðið — ef Luu aðeins fær að njótahaDS — eg þekki draum- sjórir rrga fólksirs — það gjörir sia áragt með „hjaita og kofa“ og telur sig jikt, og faisælr.11 „Rétt er nú það — en psd þá að svipta það fleiii fögrum ímjndunum?'1 „Af því hún. dugir ekki til langfraran. þegar Gundula fyrst sér ógæfu sina veiður það orðið of seint.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.