Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 1

Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 1
 Blaðið kernur ót 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krönur. GHalddagi 1 júli hér á landi, erlenois boigist biað- ið fyrirfram. lippsögo skrifleg, bundiry við áramót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1. siðu. XXIII. Ar. Seyðisflrði 18. janúar 1918. NR. 8 Gðð atvinna Góð stúlka, sem hneigð er fyrir verzlunarstorf, getur fendð pUss við h'öluturninn á Búðareyri í Seyðisfjarðarkaupatað. Eigin handar skritleg umsbkn sendist útbússtjöra Eyj. Jónssyni eða konsúl St. Th. Jónssyniná sem allra fyrsc. I TAN ÍH HEIMI. Priðarsamningarnir hafa staðið yfir i Lundúnum. Eöru peir fram í St. Jameshöllinni. Hyk- ir Bretum mikið til koma &ð hafa pá hjá sér, og hafa pví léð eina helztu kon- ungshdll sína til peirra. Af heodi Grikkja mættu par: Venizelos for- sætisráðherra, Skoulodis, Bolitis. M. J. Gennedies, seudiherra í Lundúnum og dr. Streit. Fyrir hond Serba: André Nikolititsch, pingforseti og herforingjarnir Paulowisch og Boyo- ’wisch. Fyrir hönd Montenegró: Voynowisch greifi og herforingjarnir Minskowitsch og Popowisch, Mælt er að talsverður rígur sé á milli Búlgara og Grikkja, einkum út« af Saloníki, en apturhafa Tyrkir sýnt sig fúsa til samninga við Búlgara. Voru nú síðast litlar horfur á að friðar- samningar næðu fram að ganga. Bretar auka nú mjgg herskipastól «inn. Hefir pingið sampykkt að veita til pess 360 púsund sterlingspunda, (6 rnill. 840 púsund kr.) auk hinna venjulegn út- gjalda. Verkfall mikið stendur yfir meðal járnbraut- arvinnumannanna á Skotlandi. J>é voru líkur til að samningar tækjust, er semast fréttist. Albanar hafa lýst sig sjáfstæða eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu. Er hið fyrsta ráðaneyti peirra nú komið á 8tofn. Heitir forseti pess Ismail Kemil Bey, en kapólskur prest- ur, að nafni Kalicar, er varaforseti. í ráðaneytinu eru auk peirra, 3 Múhu— meðstrúarmenn, 2 rómversk- kapólskir og 2 grí8k«.kapólikir. En ekki má búast við að sú stjórn rerði langgæð og hætt tið að Albanar haldi ekki lengi sjálfatæði sínu. Yflrbiskup Grísku kirkjunnar í Miklagarði er látinn. Varð hanu öllum kirkjulýð sínum mjpg harmdauði, pví hann hafði verið hinn göfugasti Oldungur og látið mikið til síu taka hag trúarbræðra sinna. Hermálaráðherra Austurríkis hetir sagt af sér, afpví að hann hafði ekki getað fengið keisara til að seaja Serbum strið á hendur. Hofðu Aust- urríkismenn vígbúið her sinn, og fært landvarnarskylduna upp til 50 ára ald- urs. Rússar hafa einnig hervæðzt, og var álitíð að peir mundu veita Serbum lið, ef Aust- urrikismenn réðust á pá. Um mannfallið í ófriðnum af hálfu sambandspjóðanna hefir lítið verið látið uppi, pó segja síðuctu fregnir, að af Búlgurum muni fallnir og særðir um 70,000 manDs. Fjöldi kvenna fylgdi Búlgara hernum til að hjukra særðum monnum og færa hernum vistir. Kenuslumálaráðlierra Spánverja Alba, varð fyrir mótorvagni nýlega og meiddist talsvert, eu mun pó halda lifi. Sendiherra Bandaríkjanna í Lundúnum, Whitelaw Reid, er látinn. Sonur náttúrufræðingsins Darwins, George Darwin, er og nýlátinn. Peru. Uppvíst hefir orðið að mj0g mikil níðingsverk hafi rerið framin par í landi á Indíánum af Terksmiðjufélagi einu, er rekur mikla atvinnu par í landi. Félagið starfar fyrir brezkt fö, og hafa Bretarsent pangað erindreka sinn, til að rannsaka sakargiptimar ,og láta dóm ganga yfir sokndólgana. Opið kunningjabrot Margir beztu menn meðal kiósenda i Suður-Múlasýslu hafa skorað á mig um að verða í kjöri við þingmannskosningar á komanda vori, sumir lagt fast að mér og endurtekið óskina. Eg hefi ekkert ráðrúm til að svara tíl hlítar hverjum einum, og bið því A u s t r a fyrir svarið til allra sameiginlega, en j)að er þetta: Eg verð ekki í kjöri, nema mér berist í tæka tíð miklu al- mennari áskoranir en ennþá eru komnar og eg viti það víst, að bændum eða j>orra þeirra sé annt um framboð:ð og enginn annar úr jæirra flokki bjóðist. Eg vil ekki vera að neyða að þeim jjeirri aðstoð minni, sem j>eir hafa ekki viljað þiggja, enda aðstaða mín til framboðs erfið vegna annrikis og heilsu- linleika, en þingmennská ekkert keppikefli fyrir minnihlutamann, andvígan í mörgum greinum þeim höfðingjaflokki, sem hér ræður flestu. Ekki tel eg þó sæmd vor Sunnmýlinga borgið með þvi að láta stjórnarflokkinn skipa oss fulltrúa, síður en svo. Eg tel þann flokk, sem fyr, enga verðleika til þess hafa, að ráða þannig lyrir oss. Heldur ekki álít eg oss sæma að skipa þing- bekkinn svo freklega enbættis- mönnum, að bændur — aðal- stétt landsins — sé hvervetna í minni hluta og þeirra málefni á hakanum. En þar sem augu kjósenda eru svo haldin gjörn- ingaþoku ríkjandi stjórnmála- flokks, að þeir sjá eigi hvert stýrt er nú í landsmálum, þar varður þess að bíða, að þeim birti fyrir augum. Eg veit vel að síðustu kosn— ingar hér i sýslu voru eigi hrekk lausar af hálfu heimastjórnar-* liðsins. Mér er vel kunnugfe um fátæka kjósendur, ákveðna og opinbera íylgismenn mína, sem sátu heima á kjördegi af þeirri einu sýnilegu ástæðu, að fjárhagslegt sjálístæði þeirra, var á valdi keppina itanna. Eg veit líka að í einum hreppi sýsl- uuuar var tveím konum leyffe að kjósa, er fylltu flokk heimá- stjórnarmanna, þótt fullkomin lögleysa væri, og eitthvað likt þessu brann víðar við. En þar sem almenningsálitið liggur enn í vöggureifum og lætur þetta óátalið, þá er mér óljúft að eiga í höggi við það. Eg- tel háttalag þetta „undir allrL venjulegri krítík“ (lesandi afsak- ar orðatiltækið), og kjörfylgi lengið með fé og kjörskrársvik- um siðierðislegan þrotahátt. A. þeim orustuvelli vil eg ekki berjast og kaupi aldrei kjorfylgi við lé eða fagurgala við kjós- endur. Eg vil eigi þiggja fylgí annara en þeirra, sem af hrekk- lausri, óháðri sannfæriugu láta það í té. jpessvegua stendur við þaðr sem eg hefi að framan sagt~ Eg býðst ekki, nema eg viti mikinn þorra bænda óska þess. Að verða stétt minni og þjóð að því liði, sem veikir kraptar leyfa, það er metnaðaratriði fyr* ir mér í smáu og stóru og þeg- ar tækifæri býðst. En eg er ó- fús á að etja við svikog tudda- mennsku í kosningum. Áskorendum kann eg bezttr þakkir fyrir tráust þáð, er þeir hafa sýnt mér bæði nú og áður. Eg veit að það er hugheilt og; öeigingjarnt. yirði i0. janúar 1913. St. Ólafsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.