Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 3

Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 3
NR. 3 A U S T R 1 6 ys itg4'“ LaildshOriia UIÍIIÍ. ‘ Hröarstangn <HS1í Árnason veíari, sómamaðuí og vel lát- inn. xnannahöfn heiður skilið fyrir pessarar bókar. Yonandi verður pess ekki langt að bíða að áframhald „Endurrainnins:- anna“, sem Bogi Th. Melsteð taíar um í formála bókarinrar, verði gefið ót- almenningi til fróðleika og skeœmt- unar. Bréf til Anstra Austur-Skaptafellsýslu 23. des. 1912 Fréttir eru fáar. Vetrartiðin hefir mátt pykia góð til pessa, eiuatt stillt og heiðskírt, og hagar góðir. Frosf voru nokknr eptir iriðjan nóvember, mest 12° C. Nú er nokkur harka. og flestar skepnur á jörð, pótt snjór sé lit- ill. Að kvöidi pess 18. nóv. sl. st randaði á Hnappavallatjöru pýzkur botnvörpungur „Elsflethw frá Bremer- haven, á 6. degi frá pví að hann lagð* af stað að lieiman. Heyrðist um ur, og var auðheyrt að skip var í nauðum statt; var pá strax brugðið við og farið paneað, sem hljóðið heyrðist, var skipið pá við land, og orðið íast. Voktu menn par um nóttina og gátu ekkert hjálpað, fyr stokk skipsins, en landsmenn héldu i uppá fjörukamdi. Á peim kaðli drógu skipverjar sig áfram með pví að halda sér með höndum og fótum neðan á kaðlinum, en menn úr landi, vaðbundn- ir, fóru svo langt sem hægt var, að taka á móti skipverjum, »em voru að protum komnir að halda sér, pví mjög var stórt í sjó, svo stundum óðu sjó- ar yfir fjorukamba. Skipverjar voru 12, en einn af peim tapaðist af kaðl- inum, óð yfir hann pykkur sjór -- eins og rokna fleinn — og mijsti hann af kaðlinum, svo nálægt skipinu að ómögu- legt var að hiálpa, 2 menn aðrir misstu af kaðlinum, söm tókst með lífshættu að bjarga. Fatapoka sína létu skipverjar berast með briminu í land með pvi að henda peim fyrir borð. Eptir petta var skipverjum komið til bæja: Hnappavalla og Fagurhóls- mýrar, síðar voru peir fluttir til Reýkja- víkur. Engin íiskur var í skipinu. Skipið er að mestu sokkið í sjó og sand og farið. að brotna- Giuðm. W Eristjánsson . úrsmiður ?tvegar jbeztu iegundir úra.- . Lágt verð. Rigningar. Fjárhús og heyhloður hrynja á Héraði. fiignÍQg hefir verið nálega á hverjum d«gi síðan um áramót, svo að marautt varð í byggð alstaðar hér á Austurlandi, en á fjöllum uppi hefir verið frost og sett niður snjó og gjört ó- fœrt með hesta yfir að fara og íllfært gangandi mönnum. Vatnavextir uiðu svo miklir sem í mestu vorleysingum og gjörðu usla all-mikinn víða; og skamrrdir urðu af rigningunum, þaunig, að fjárbús og heyhlöður (torihús) hrundu á nokkrum bæjum á Héraði, og 2 kindur drápust á ein.um bæ, urðu und- ir húshruninu. Skemmdir á og sumstaðar töluvert miklar. Y^xturinn í Lagarfljóti var svo mikill, nú er Yopnafjarðar- póstur fór þar um 14. þ. m.. að fljótið flæddi langt yfir svifferj- una, sem sett hafði verið á land Mannslát Látinn er að Litlasteinsvaði Seyðisfjerður. Kvennfélagið hélt hina árlegu skemmtisam- komu sína fyrir börn 13. þ. m. í barnaskólahúsinu. 011um börnum af Fjarðaröldu og Búðareyri var boðið, svo og foreldrum og aðstandendum barn- anna. Var þar saman komið um 400 manna Börnin dönsuðu, ljómandi af fpgnuði, kringum jólatré ljósum ökreytt og hlaðin góðgæti, sem síðan var úthlutað meðal barn- anna, er skemmtu sér hið bezta. þ»ví næst dönsuðu börn og full- orðnir fram eptir nóttinni og voru danslögin ýmist leikin á píanó, fiðlu eða horn. Veitingar voru miklar og hpfð- inglegar að vanda. Kvennfélag Seyðisfjarðar á hér beztu þakkir skilið sem fyrri. Misprentast befir í 2- tbl. Austra 2. síðu 1, dálki í málsgreininni Mannslát: Sigurgeir fyrir Ásgeir og gamlárskvöld fyrir laugar- dagskvöld fyrir jól (22: des.) Frá Jandsímasteðinni. Á símastpðinDÍ á Seyðisfirði voru í desrabermánuði afgreidd skeyti og samtol, sem hér segir: 150 iunanlandsskeyti fyrir kr. 188,65 110 skeyti til útlanda fyrir krónur 192,05. (Hér af 62 veðurskeyti.) S a m t ö 1: 195 samtöl með 248 viðtalsbilum afgreidd frá Seyðisfirði, 265 samtöl með 305 viðtalsbilum afgreidd til Seyðisfjarðar. Um sæsímann v(>ru aígreidd 870 skeyti með 9318 orðum til útlanda, og 710 skeyti með 7190 orðumfrá útlöudum. Símaslit varð á Smjörvatnsheiði i nótt svo samband er ekki lengra en til Fossvalla. 0C©2®«®0©C0®ÖÖÖO®®œ©®®ffiCC©9 Takið eptir. Víxla þá, sem eg hefi ritað nafn mitt á sem utgefandi eða ábyrgðarmaðnr, framlengieg ekki hér eptir með áritun, sé minna borgað af þeiin en 30 % og að- eins 4 mánuði, nema samið sé víð mig áður um timann og af** borgunina. Skálanesi 3. ian. 1913. Jon Kristjánsson* 232 yður að gefa mér burtfararleyfi“ bætti hún við, og var hæðniskeimur í reddinni. „Eg ætla að yfirvega tilboð yðar og skrifa syni mínum-------“ „Já, gioiið pað,“ sagði Trix fiörlega. „Og ef hann vill fáyðurmeð sér til Nýju Guineu, pá raegið pér ekki álíta yður bundna hér!“ „Fér eruð ekkert nema gæðin“ sagði frúin. „Eg ætla að hugsa um pað. Góða skemmtitn á gönguíerðinni!“ Tiix pant upp á herbergið sitt til að sækja hattinn sinn. „Heyrðu, Excellence,“ sagði hún við hund- inn sion, „pað væri ágætt að losna svona laglega við hræðnna. Við höfum sto opt óskað henni út á heimsenda, og pangaðkemsthún næstum pví ef hún fer til Nýju Guíneu. Og með glöðu geði gefum við henni ríflegau farareyri!“ þessi skemratilera tilhugsun hafð.i í bráðiua komið Trix til að gieyma breytmgunni á-Phcoso. Hun hljóp syngjandi öían stiganrt, en pegár hún var komin niðnr í forsafinn var vagni, með hest- unnm frá Freiwald. fyrir. ekið upp að dyrunum og hún heyrði að spnrt var hvort baronsdóttirih væt i heima, „Hatmngjnn góða, hvað ætli pessi Syrop vilji hingað? Eg læt. segja-að eg sé ekki-heima“ hugsaði Trix. En pað v-ar of' seiut.að láta segja að hún væyi eklci Feýma, pví bteði var pað að Excelleiice paut geltandi út, og svo var . Sýrop húinn að sjá hana, hann rótti pjónihum taumávia lugði. lcápona, af sér i vagninn og stcig útúr honum 229 pó pau væru úr augsýn, henni var minnistætt hve blíðlega Phroso hafði litið til íræuda síns pegar pau riðu al stað, Trjx gat ekki gjört skýra grein fyrír til- finningnra sinnm. Undrnn og gremja skiptust á og henni fanst sér líða svo undarlega flla. Hún var hólf utau við sig af pessu öllu saman, er hún gebk inn í húsið. „En hvað pað er heitt í dag!“ sagði hún og ætlaði að ganga fram hjá frú v. Grassmanp, sem sat í forsalnum. niðurlút og bar hönd fyriraugu. Eg ætla að fara út í skóginn — psr er máske betra.“ „Máske!“ sa§ði fru v. Grassmann, með undarlega titrandi roddu, og tók hemiina frá augunum, sáust pá tár renna niður kiunarn- ar. „Hvað gengur að yðuí?“ spurði Trix og namrstaðar, en fékft ekkert svar, og sá hún pá að fiúip var að gráta. „Er yður íllt í höfðinu? Eg tók eptir pví að pér létuð prestinn og mig haldá nppi samræðurá við miðdegisverðinn, pér ættuð að leggja, yður útaf og sofna dálftið, pað væri ríst betra!“ „Barnið mitt gott, pegar nrann; er svo puagt. um hjartaræturúar að pað ætlar að bresfa, pá ken.ur sveíninn ekki af sjáliú sér, pó maður éski p.es9,“ svaraði frúin og hélfc, áfram að gráta. ,jÆ“, sagði Tr'x-og brilBndarlega vjð. „Haf- ið pér fengið slæmar fréttir?“ kvoldið til næstu bœja, Tvískerja heyjum munu hafa orðið víða og Hnappavalla, ákafcr flautublást- en n m morguninu eptir, var streng kastað í land, sem festur var við há-* upp. í nótt snjóaði lítið eitt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.