Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 4

Austri - 18.01.1913, Blaðsíða 4
NR. 3 AOSTSI 10 Um þvert og endilangt Island. — Eamri í Hafnarfirði — Oddur M. Bjarnarson skrifar paðan: „E* sem er 47 íra gamall, hefi í mörg ár þjððst af magasjúkdómi, meltingarerfið- leikum og nýrnasjukdórai, og árangurslaust leitað margra lækna. En eptir að hafa neytt úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-Lífs-Elixír, er ez raik-. ið hraustari. Mínar innilegustu þakkir færi eg peim manni, er hefir búið til þenna ágæta bitter.“ — fjórsárholti — Sigríður Jónsdóttir, þjórsárholti, sem nú er fiutt til JReykjavíkur, skrifar: „Erá því eg var barn hefi eg þjáðst af langvinnu, harðlífi og andarteppu; en eptir að eg fór að nota hinn alþekkta Kína-Lífs- Elixír, hefir mér líðið betur en nokkru sinni áður á mínni 60 ára löngu æfi.“ — Reykjavík — Gfnðbjorg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar : „Eg hefi í 2 ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklan, en eptir að hafa notað 4 flöskur af Kína-Lifs-Elixír, hefir mér liðið mikið betur, og vil eg því ekki án vera þessa góða bitters.11 — Njálsstöðum i Húnavatnssýslu — Steingrímur Jónatansson skrifar „Eg var i 2 ár mjög slæmur af illkynjuðum magasjúkdómi og var aldrei vel hress, eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alþekkta Kína-Lifs-Elixír, sem mér batnaði smáti og smátt af; nú vil eg ekki vera án hans, og ráðlegg eg cllum, sem þjást af samskonar veíklun, að eyna þenna ágæta bitter“. — Steinbæjarhvoli, Eyrarbakka — Jóhanna Sveinsdóttir skrifar: „Eg er 43 ára og hefi 1 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi magn- leysi, en af öllum þeim meðulnm, sem eg hefi nctað, hefi eg verið lang-frísk- ust eptir notkun hins fræga Kína-Lífs -Elixírs. “ — Reykjavík — Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: „1 15 ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lífs-Elixír víð lystarleysi og magakvefi, og eg hefi alltaf verið eins og nýr maðnr eptir hverja inntökn." Hinn eini ekta Kina-Lifs-EIixir kostar aðeins 2 krónnr smýörliki er be^. BiðjiÖ um \eqund\mar „Sóiey” „Ingótfur’* Mehla'eða SsafoUf Smjörlikið fœ$t einungis fras CHfo Mðnsted %*. Kaupmannahöfn og/fró$um i Danmórku. Hús til leigu Húsið Ós i Borgarfirði fæst til leigu eða kaups frá fardögum n. k. Húseigninui fylgir fjós og fiskihús og mikið stór blettur til túnræktunar, sem nú þegar er dálítið undirbúinn. Húsið atendur fast við sjó og er mjog hentugt að reka sjó-- sókn þaðan. þ>e’r, er vilja taka boði þessu, suúi sér til verzlun-- ar flaskan og fæst alstaðar á íslandi; er aðeins ekta tilbúinn hjá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kebenhavn. Thor. E. Tullniusar Borgarfirði. „Skandía6* mötorinn. Vjðurkenndur bezti mótor í fiskibáta. er smíðaður í Lysekils mekaniska verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótorverksmiðja á Norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar " Magnúsar Sigarðisonar Jakob Gunnlögsson Hjartarstöðum. Köbenhavn. K. Jörð til kaups eða ábúðar. Ein bezta jörð á Eljötsdalshéraði Hjartarstaðir í Eið&hreppi er laus til kaups eða ábúðar í næstn fardögum Menn »nui sér til HEILRÆÐI. I 30 ár samfleytt þjáðíst eg af mjpg kvalafullum magasjúkdómi. Á þeim tíma leitaði eg til eigi færri en 6 lækna og brúkaði um langan tíraa meðul frá sérhverjum þeirra, en það reyndist að vera árangurslaust. Eg byrjaði þá að brúka hinn ágæta bitt- er, Kína-lífselixír Waldemars Peter* 230 Erú v. Grassmann greip höndnnum fyrir andlitið og standi við, en Trix stóð kyr og furðaði sig á að hún kenndi í brjósti um frúna. „Get eg nokknð bjálpað yður?“ spurði hún i ráðaleysi. „Eða presturinn?“ bætti hún við, henni datt í hng að þetta heyrði til verkahring prestsins. En'iin hristi þpfuðið. „Hvorki þér eð» prestarfnn getið skilið mig,“ sagði hún daufiega. Hvernig œttuð þið að vita hvernig ástatt er fyrir blæðandi móðnrhjarta?“ „Ó,“ sagði Trix aptur. „Hefir syni yðar viljað eitthvað til?“ „Sonur minn skrifarmérað hann hafi fengið atvinnu í Nýiu Gníneu og eigi að fara þangað að nokkrum viknm liðnum,“ sraraði frúin með titrandi röddn. „Eg veit að það merkir æfi- langan skilnað! Fjarlægðin, hið óholla loptslag þar — ó hvernig á eg að geta afborið það!“ Hún greip aptur höndnnum fyrir andlitið • „Nú a dögnm er engin fjarlægð tillengur!“ sagði Trix, hún gat enn ekki kennt í brjósti um frúna, „Bér ættuð að farameð honum!“ sagði hún hreykin yfir að sér hafði dottið svo gott ráð í hugl Frú r. Grassmann virtist f raunum sinum ekki taka eptir þessari nppástnngu. ^Forlögin era hörð rið suma,“ sagði hún kjökrandi. „Eg, sem áðnr lifði rið alisnægtir en sem nú verð að vinna fyrir mér hjá óknnn- ttgum, eg verð nú að sjá á bak syni minuc 231 einkabarninn mínn. Og þessi sonur minn er hrakinn burt úr átthögunnm af rófd vomdra m&nna og verður að fara í fjarlægt land, þar sem loptslagið er banvænt útlendingnm! Er ekki von að eg kvarti nndau sifkum forlögnm?“ „Eg veit það ekki!“ sagði Trix vandræða- lega. “Presturinn getnr víst ráðhtgt yður eitt - hvað — hann er svo vænn og góður.“ Erú v. Grassmann gaf ekki gaum &ð prest- inum. „Bað hefir verið farið stór-ílla með son minn,“ sagði hún, „og ef hann vildi hefna sín mundi fara ílla fyrir snmum tignum mönn- um. En hann er of dreuglyndur til þess að hefna sín á þeim, sem með 0fund og rógi hafa svipt hann stöðunni. ö, ef þér þekktuð hann Max minn — hann er afbragðs-piltur! Eg gæti lagt lífið í söluruar fyrir hann! Og nú fæ eg ekki að sjá hann framar!“ Trix vissi ekki hverju hún átti að svara, en sro sagði hún: „þér ættuð að fara til hans áður en hann leggur af stað! Eg get vel veríð ein á meðan og svo er presturinn hér lfka. Og ef mér leið- ist of mikið, þá get eg farið til Weissenrode eða Preiwald — þér getið vel farið!“ Frú v. Grassmann leit niður fyrir sig og varirnar titruðu. ,Pér hatið rétt að mæla, það er góð hug- mynd“ sagði hún. „Pað ermjög vingjarnlegt af sens og eptir að eg hafði tekid inn úr 2 fiöskum fann eg strax til mikils bata, og þegar eg var búinn úr 8 flpskum var heilsa mín orðin svo góð, að eg gat borðað allan mat án þess að verða íllt af honum. Og komi það nú einstöknsinnum fyrir, að eg finni lítið eitt til hins gamla sjúkdóms rr'ivs, þá tek eg mér væna inntöku af bitt- ernum, og þá hverfur lasleikinn strax næsta dag. Eg vil því ráðleegja öllnm, sem þjást at líkum sjúkdómi og eg, að brúka þenna bitter, menn mun ekki iðra þess. Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911 ‘Sjaii flónsson hreppstjóri, dannebrogsmaður. ÚTGEFENDUR: ertingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm í’orst. J. G. Skaptason Prentsm. Astra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.