Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 3

Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 3
XR. 29 A U 8 T E I 103 93, L e s i ð auglýsmguna á briinni! um að ganga stefnuíastir fram á lífs- brautina. Og kærast væri að pjóðin í heild sinni stefndi að einu takmarki að hláa sem bezt að hólmannm okkar, pví sárt væri að sjá unga fólkið flýja sitt eigið land, og leggja alla sína krapta fram til að rækta landspildurí Ameríku, í s*;aðinn fyrir að nota pá til að rækta fósturjörð- ina. Einnig héldu ræður: Pétur Sígurðs- son búfræðingur, Björn Stefánsson kaupm. o. m. íi. Síðan var farið í ýmsa leiki, og að lokum slegið upp i danz, og dansað fram eptir nóttinni. Samkoman var hin bezta og skemmtu meun sér ágætlega. Kvennfélagið á pví pakkir skilið. Fjarðarbúi Símskeyti til Austra. (Frá fréttaritara vorum). Rv. lfl/7. Ráherrafrúin andaðist £ fyrrinótt úr lungnabólgu eptir punga legu. ringdeildir frestuðu fundum í gær og sendu ráðherra samhryggðarskeyti. B alka n. Grikkir og Serbar ha'a neitað að taka miðlúnartilraunnm utan að. Framsðkn peirra heldur áfram. Stjórnleysi i Búlgaríu. Danev- ráðaneytið tallið. Her Rúmena nálgast höfuðborgina Soffíu. Trúlofuð eru í Reykjavík: ongfrú Katrín Norð- mann og Einar Indriðason banka- ritari. Heimilisblaðið kemur út á Eyrarbakka einusinni í mánuði hverjum — 12 tölubleð á áti — í stóru 8 blaða broti. J»að flytur falleg kvæði, pýdd og frumsamin, stuttar ritgjerðir um ýms nytsamleg málefni, góðar og skemmtilegar segur í hverju blaði, útlendan fróðleik, spakmæli, heilræði, skrítlur og kýmisegur. Ennfremur mun blaðið flytja eldhúsbálk handa kvennfólkínu og heilsulræðislegar ráðleggingar. — Blaðið kostar aðeins 75 aura árgaugurinn og borgist við pöntun. Blaðið óskar eptir að fá ú t s ö 1 u - menn í hverri sveit á land- inu, og eru peir, sem sýna vilja blað- inu pá velvild að greiða g0tu pess, beðnir að snúa sér til Jóns Relgfxson- ar prentara á Eyrai'bakka. Blaðgjðldin ntan at landi óskast send póstávlsunum til útgefanda. t Sveinhildur Hávarðardóttir fædd 24. nóvember 1861. dáin 26. júní 1913. Grúfir nótt i grafar inni, drjúpir dögg af dafnandi blómum, hrjnur af hvórmum hregg tára, svellur sorg í saknandi brjóstum. Nú h«fir kvaddar kaldar slóðir Fjallkonunnar fjölbxf dóttir; er því ei kyn þó klökkv* nokkrura og dapurleik á drótt bregði. Hríldu í friði hjartkœr n óbir, áttrík, einlæg eiginmanni; Yinum jiinum vinnr varstu, en hataðir hr»sni í harki lífsins. Hvíldu í friði hugprúð kona. er jafuan gladdir j)á grátur ríkti; j)ú h«fir lokið lifs þíns skeibi og pund j)itt meb prýði vaxtab, Glóir í vestri i gullnum ljóma brosandi sól, er beös hún leitár; j)annig að kvöldi hiiis kvadda lif* svífur »ú sál þín í sælli heimum. S. ©@@@@©©©@@@®@©©@©@ffi«@@©©©©@ Veitingahúsið STEINHOLT er til solu. Húsið stendur á bezta stað í bænum og er byggt fyrir íbúð, veitingar og verzlun. Gott tún og fjös fylgir. Borgnnarskilmálar ágætir. Semja má við undirritaðan. Seyðisfírði 18. júlí 1913 Quðm. Quðmundsson. U®§f" Tapast befir á flækingi á Seyðistirði, svört tík, lítii, alspora á öllum löppum. — þeir, sem vita hvar tík pes-i er niðurkomin, eru beðnir að tilkynna pað G n n n a r i Jónssyni, Hofi í Fsllum. Snemmhær kýr, ung — hraust og af góðu kyni, óskast keypt nú pegar gegn peningaborgun út í hönd. Tilboð sendist Prentsmiðju „A u s t r au ukeypis og burðargjaidsfrítt sendum við hina stóru aðal-verðskrá vora fyrir 1913. og eru í henni fleiri þúsund tegund-, ir af búshlutum, hjólhestumi glysvarningi úrum, hljóðfærum. vefnaðarvörum o. s. frv Mikil verðlækkun* Cf o r i a f e 11 i r a 1 1 • umkeppni. Skrifið til A/S Varehu set „Qloria\ Norregade ol Köbenhavn K. Tilbúin Kjóllíf, Kvennskyrtnr — Nattkjólar — Nátttreyjur - Bolhlífar — M.llipíls o. m. fl. er alveg nýkomið í Nýjubúðiaa Komið og lítið á úrvalið. Eey nið lyptiduptið PERMENTA og pér mnnuð komast að raun nm, að betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri verzlnn. Bnchs Farvefahrik Kauproannahöfn. Fljótasta Jeið tíl auðæfa. Hinn 15. júlí p. á. byrjar Kolomal Klasse Lotteriet nýjan flokk — par sem pessir stórn v.nningar verða dregnir: Ef heppnin er með 1,000,000 fr. (Ein milljón franka). 1 á 450,000 1 á 250,000 1 n 150,000 1 n 100,000 1 n 80,000 • 1 n 70,000 1 >? 60,000 3 n 50,000 2 n 40,000 2 n 30,000 2 n 20,000 5 n 15,000 10 n 10,000 24 n 5,000 34 n 3,000 60 n 2,000 209 n 1,000 o. s. frv. Alls 5 milljónir 175 púsund franka; Allir vinningar útborgast í pen- ingum afdráttai laust og danska rík- ið ábyrgist að vinningarnir séu til. Verð hlutanna: J/8 hlutur kr. 2,75 x/2 hlutur 11 kr. J/4 hlutur — 5,50 hlntur 22 kr. + 25 aura fyiir burðargjald og dráttarlista. Borgunin sendist í pöstávísun eða ábyrgðarbréti. Pantanir óskast sem fyrst. Fru Selma Edéling Autboriseret Kollektion. Box 53. Kjöbenhavn K. Agæta stur handa kúm, og bakkahey handa hestum ogkindum selur undirritaður á S1/^ eyrir pundið, frítt nm borð í skip á Akureyri — Heyið er prescað og bundið með járnvír. Mjög mikið er ekki til sölu og sitja peir fyrir kaupum sem fyrst panta. Akureyri, 8. júli 1913 Eggert Lazdal- Kvennaskölinn a Bionduósi. j>ær stúlkun, sem ætla sér að sækja um kvenuaskólann á Blönduósi næsta vetur, eru beðnar að senda nmsóknir sínar tii formanns skólanefndarinnar, herra sýslunefndarmanns Arna þorkelssonar á Geitaskarði. Skólaárið er frá 1. okt. til 14. maí. Hver stúlka borgar með sér 135 kr., er greiðist að hálfu fyrir fram og að hálfu við burtför. Stúlkur ieggja sér til rúmfot, bækur og verkafni. þær, sem geta, væri gott að hefðu með sér saumavél. Bækur íást keyptar á staðnum. P. t. Reykavík 3. júlí 1913. Elín Briem Jónsson forstöðukona skólans. Konnngleg hirðverksmiðja Bræðurnir Oloétta » mæia með sínum viðurkenndu SJÓKÓLA ÐETEGUNDUM, sem eingöngu eru búnar til úr fíuasta kakao, sykri og vanílle. Ennfremur KAKAOPULVER af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá rannsöknarstofum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.