Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 4

Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 4
NR. 29 1USTII 104 Kaltríkt — Nnrandi — Brsgðgott DRIK DEFQRENEDE BRYGQERIER5 vlíVU 111 SKATTEFRI KRONE PORTER Skóverzlnn Herm. Þorsteinssonar Seyðisfirði heiir nú. á boðstölum Iangtum stærra úrval en nokkur öunur verzlun hér Austanlands af ódýrum, smekklegum ojt vöuduðum sköfatnaði og getur paraf leiðandi lullnægt betur pöifum kaupenda en nokkur öonur skóverzlun. Allir sem purfa að kaupa skófatnað ættu því f; Wt að líta inn í skóverzlun míua: 1. Af pví pað er peningasparnaður vegna þess að eg kaupi skófatnað i stórum stíl frá fyrstu hendi og get pvú selt ódýrara en aðrir. 2. Af pví pað sparar tíma vegna pess að byrgðirnar eru svo miklar og pví fljótlegt að finna hvað hver óskar. 3. Af pví hver verður ánægður með kaup síu hjá mér, pví vegna reynsla minnar sem skósmiður og skósali býð eg aðeins vandaðan og smekklegan skófatnað, með fallegasta og bezta lagi, par eð eg hefi betri pekkingu á hvað bezt hentar hér,'en nokkur annar. Herm. Þorsteinsson. Bónaðarskölinn á Eiðum veitir piltom verklega og bóklegr kennslu. Yerkleg kennsla fer fram frá 15. maí til 30. júní og 1 rá 1.—30. september. Bókleg kennsla fer fram frá 1. nóvember til 10. maí ár hvert. Frjálst er að nota eitt af pessum námsskeiðum eða fleiri. Yið verklegt nám fá nemendur vinnupóknun nokkra, auk fæðis. Auk pess fá peir, sem stunda verklegt nám minnjt 1 0 vikur — haust- og vor~ námsskeið — 2 5—5 0 kréna námsstyrk. Nemendur leggi sér rúmfatnað, klæðnað allan og skæðaskinn. Kennslu, húsnæði, ljós og hita fá peir ókeypis. Fæði og pjónustu fá peir keypt hjá bústjóra fyrir 2 0 kr á mánuði, og greiðist pað fyrírfram eða tryggist með ábyrgð. Bækur og ritföng fá peir keypt á skólanum, gegn peningum. Eiginhanda umsóknir frá peim, er njóta vilja kennslunnar, skulu vera komnar til skólastjóra, minnst 6 vikam áð ur enpað námsskeið byrjar, sem um er sótt, og gildir pað jafnt fyrir pá, sem áður hafa dvalið á skólánum, og fyrir nýsveina, Um3Ókninni fylgi vottorð um heil- brigði, hegðun og kunnáttu umsækjanda. Að jafnaði veitist ekki ínntaka yngri piltum en 1 6 ára. Eiðum 10. júlí 1913. Metúsalem Stefánsson Carlsberg olgerðarhus œæla með Carlsberg MB*skattetri alkoholfátækt. ekstraktrikt. ljúffangt, endingargott. Carlsberg Skatteíri Porter ekstraktrikastir allra Portertegunda. Carlsherg gosdrykkium, áreiðanlega heztu gosdrykkirnir. Ókeypis og b u r ð a r gj al d s f r ít t sendist hinn stóri verðlisti vor, nr 27, rceð 1500 myndum af búshlutum — verkfærum — stálvörum — vopnum — úrum — rakhnífum —- hárklippuvélum — rafinagns-vasalömpum og kíkirum. Menn fá vörur sínar á auðveldastan hátt með því að panta þær í pösti. Skoðið verðlistann, og ef þér ticnið oitthvað, sem yður vanhagar iim, þá ritið á pontunarspjald- bréf það| sem fylgir verðiistanum. Líki yður vörumar, þá haldið þér þeim, en ef yður líka þser ekki, búið þá vel um þær og sendið oss þær aptur. Einasia atórverzlun á Norðurlendum, er selur beínt til einstahlinga. afei, iSkrifið eptir vorð istanum, og hanD verður þegar seudur yður ókeypis Importeren A, S Kobenhavn K. um \equndirrmr JSóley* „Ingótfiir" „Hckla”eöa Jsafold1" Ömýörliktð fisest eimmgis fra i \ Offo Mön5fed % Kaixpmannahöfn ogfírósum i Danmörku. Stofusett 1750. Munntóbak, neftóbak, reyktóbak, vindlar, vindlingar. álstaðar hjá kaapmömmm. ffejnið hin nýju etta litahréf frá litaverksmiðju Bucha. Nýtt ekta demantsblátt Nýtt ekta meðalblátt — — — dokkblátt — :— — sæblátí, Við borgum engan toll af efnisvörum vorum, pessvegna seljum við hina beztu vornr eptir verði, Biðjið pví um CH0C0LADE og CACAOPDLVER frá SPF* S i r i n s Fríhafnar Chocolade- og Cacaoverksmiðju. Skrásett vörumerki Allar pessar 4 nýju litategundir lita fallega og ekta í aðeins einiim legi (bæsislaust). Aunars mælir verksmiðjau með sínum viðurkenndu, sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðnnj, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönuum alstaðar á fslítndi- Buchs í’arvefabrik, Kjobenhavn Y. stofnuð 1872 og vfciðlaunuð 1888. Reynið Boxkalf-svertuua S II' N ■ og pér notið aldrei aðra skósvertu Eæst hjá kaapuidnuum alstaðar á ís- landi. . TJTGrEFENDUR: eriingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm . f*orst. J. G. Skaptason. Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.