Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 2

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUVINURINN og lifir ei hálfu lifi —því lúga þeir, guS veit þaö; þú ve'ttir þeim afl og orku í æsku viö brjóstin þín, Þeir kasta’ aö þér klaka í staðinn —þeir kunna’ ekki aö skammast sin. Eg veit aö hún Vesturálfa fer vel meö sín tökubörn, þótt bein þeirra margra mali hann Mammon í aura kvörn. Já, segi þeir hvaö þeim sýn st, eg syng þér mitt bamalóð, því móðir er manni kærust, þó mörgum sé fóstra góö. Þá hár mitt er oröiö héla og hugurinn sól og ský, sem grætur og gleöst af öllu og gerist eg barn á ný, hve ljúft væri þá að lifa og leika v'ð gullin sin, og þegar mig syfjar síðast aö sofna—við brjóst'n þín. Sig. Júl. Jóhannesson. Aths.—Kvæöi þetta hefir áöur kom- ið út í Lögbergi. En með þvi að þaö lýsir svo heitri og innilegri ættjarðar- ást, álítum vér það vel þe ss vert aö það sé birt aftur. Vonin. Oss þykir öllum vænt um vonina. Hún er óbrigðull vinur vor, sem á mót- lætistinvnum þerrar svitann af andliti voru og bendir oss á dýrö stjarnanna og m:nnir á, aö sá sem stjórrar ga"g þeirra, geti betur en vér fáum s ilð leitt oss gegn um brimrót lífs’ns. í fornöld voru reíst hof, sem vor i sérstaklrga helguö voninni. Á nrkkr- um rcmverskum minni peningum, er hún svnd sem ungur kvenmaður, er he’dur á blómi í herdinni. L'igmynd'r eru e’nnig til af hQnn;; er hún þar krvnd rósum. en beldur á axi og öðrnm erösi’m 'i hendivni. Oft er hún líka sýnd meö vængjum. En fegurst og dýpst þykir ávalt sú líking af voninni, er v‘ér kristnir menn e:gum, þar sem hún er táknuð með at- kert, er vér hvílum öruggir fyrir á hinu stormasama hafi hfs vors. í grísku goðafræðinni segir, að þeg- ar Pandora opnaði' kerið, sem ö 1 eymd heimsins var i, og dreifði henni út um heiminn, hafi vonin verið á botn' kers- ins og farið um á eftir eymdinni til þess að hughreysta og gleðja. Þctta er skálclieg hugmynd og þó sönn. Enn þá sjáum vér á meðal vor sömu á- hrif vonarnnar. Er nokkurt hjarta til, sem ekki hefir e'nhvern tíma á æfinni heyrt raust hennar og við það gleymt sorg sinni? Deyi von vor, deyjum vér 'álfir. Að hætta að vona er að hætta að lifa. Mannshjartað er eins og blómið. Bik- ar þess lokast þegar sólin —von þess— er geng'n til viðar. Skáldin hafa oft kveðið fagurt um vonina. Af öllum þeim perlum, sem þar hafa komið í ljós, getum vér ekki hér bent á nema að eins tvær: Skáldið Spencer segir, er hann kveð- ur tun vonina: “Hún er brosandi og þó tárvot; en þau tár breytast i perlur er hún stráir yfir þá sem njóta návistar hennar.” Fernan Taballero, spánskt skáld, seg- ir: “Von'n talar ekki ávalt eins og konungurinn sem getur látið náð og tign í té ef svo stendur á, en hún talar ávalt til vor sem móðir, og leiðbeinir oss e’ns og hún munli gera.” Og e'tt skáld enn segir þessi djörfu og gleðjandii orð: “Það sem maður með e:nlægni og djörfung vonar, það kemur fram!” Ef maðurinn gerir ekki eitthvað til þess að bæta heiminn, þá mun heimurinn gera eitthvað til þess að gera mann verri. Það eru tvær ástæður fyr'r því, að vér trevstum ekki mönunm. Sú er önn- ur, að vér þekkjum þá ekki. Hin er sú, að vér þekkjum þá.

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.