Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 8

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUVINURINN FRÉTTIR. Amundsen ætlar nú í flugvél til norS- urpóls'ns og stýrir henni sjálfur. Ekki er hann enn búinn ab læra þa Hst, og aldrei hafa flugvélar áöur verið notað- ar þar nyröra. En hann kvröir engu, ef honum hepnast aö koma skipi s'inu inn í ísinn á, hentugum stað. Mikill hópur kvenna heimsótti stjórn- arformanm vorn nýlega til þess aö beiö- ast auk'nna réttinda fyrir kynsystur sínar. Hann svaraöi því einu, að hann teldi aukin réttindi þein til handa skað- leg, og gæti því ekki lagt þeim l'ð sitt. Urðu þær því frá aö hverfa við svo búið. —Kvenfrelsiskonan mifkla. Elizabeth C. Stanton, hélt eitt sinn ræðu um að konur ættu að hafa atkvæöisrétt. Hinn fræsri ritstjór', Horace Greely, var við- staddur, oz tók fram i ræðuna meö þessuro orðum: “Hvað munduö þið gera á lófriðartímum, ef þið hefðuð fu't jafnrétti víö karlmenn?’1 Þetta. virt’st hálf óþægileg spurning; en Elizabeth hafði of oft komið fram fyrir almenn- ing t l þess að ein ófyrirséð spurning yrði ^enni að fótakefli. Hún sva,"aði þvi viðstööulaust: “Það sama, sem þér geriö, hr. Greely, sætum heima cg eggj- uðum aðra til að berjast.’” Flestir hafa ef'aust heyrt getið um “Gvðing'nn gangandi”. Eærri v'ta sjálfsagt. aö nú er uppö maður, sem er honiim ekki með öllu ólíkur. Sá heitir W. B. McCoy og á heima i Randolph. í samfleytt 40 ár hefir hann boð'ð sig fram til e’nhverra opinberra starfa, en, ak’rei náð kosnmgu. Að eins elzta fólk man eftitr því, og þó óljóst, þe°'ar hann kom fyrst fram á kosningavöllinn og be;ð læsra h’ut eins og jafnan síðan. Hmar stöðugu hrakfarir hans virðast þó ekki' hafa dreeið úr löngun hans til að v'nna í almennings þarfir. — Átián s'nnum hefir hann sótt um. héraðsdóm- ara embætt'Ö ára^gurslaust. Þá loks gafst hann uno við það, og hefir jafnl an siðan boðið sig fram til þingmensku, en alt hefir fariö á sömu leið. Ekki hafa þessar hrakfarir haft meiri áhrif á hann en það, að enn hefi rhann boð- ið sig fram við þær kosningar, er fram eiga að fara innan skamms. SMÁVEGIS. Hans litli: ‘Anna, segðu mér hvaö þú átt mikla peninga í sparistokknum þ'inum.’ “Rúma 2 dali.” “Þá ætla eg að e'ga þig.” “Já, en eg ætla ekki að giftast vegna peninganna minna.” Faðirinn: “Hvað hef’r hesturinn marga fætur.” Karl litli: “Fjóra. Einn undir hverju horni.” Mörg mikilmenni heimsins fara fögr- um orðum um mæður sínar og þakka þeim að mestu frægö þá, er þeir hafa hlotið. Þegar Iýncoln var kosinn forseti Bandaríkjanna, sagði hann: fíEg á rnóður minnii að þakka alt sem eg er og get vonað að verða.” Ediscn, hrgvitsmaðurinn frægi, htf- ir sagt: “Móðir min hefir gert það úr mér, sem eg er. Hún var svo sanrfæ ð 1 m að eg yrði mikill maður, að eg varð að láta þá von he^nar rætast ” Jean Paul Richter saeði: “Þeim inannk sem hef'r elskað móð- ur sína, eru, vesrna m'nn’ngar hennar, a’lar konur h“ibgar.” Það er einróma álit flestra m;k:l- menna. er sögi’r fara af, að þpir hafi átt mæðr"m sínum mest að þakka veg sinn og frama. AI.pÝOT^XXOtlXX Kemur út e!nu sinnt &. mánuSi VerS árjranvslns vestan hafs 75 cents, a Islandl 1 kr. 25 aurar. Borgist fyr’ir fram. fjtgefendur: Stefán Einarsson. Egill Erlendsson. XTtanáskrift blaðslns er: AlþýBuvinurinn, 592 Banning Street Winnipeg, Man.

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.