Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 6

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUVINURINN ) ert á móti því. Hún leit inn til okkar á hverjum degi. AS visu lét hún flytja sig í vagni, en gakk jafnan á milli vagns- ins og hússins báSar le'.S'r. Konan hélt aftur heimleiðis aS viku liðinni. Hún kvaðst hvorki fi'nna til verkja né þjáninga í hnénu, að eins l’it- ilsháttar sLrðleika og vöSvaveiklunar." Hvers vegna er nú ekki hægt að lækna á þennan hátt alla þá, er þjást af sams- konar veiki og þessi kona? ÞaS er vegna þess, aö nú á dögum er mjög sjaidgfæt, aS sjúklingar hugsi á sama hátt og hún. Ef þeir tryöu á m'átt lækn- isins og teldu sér batann vísan, eins og hún gerSi, þá mundi aö öllum hkindum sama raunin á verSa, hver sem hlut ætti aS máli. Hugmyndum forfeSra vorra urn guð og vísindi var þann veg fariS, aS þær styrktu þá í trúnni á dularfullar lækn- ingar. Þeir voru aldir upp i þeirri trú, að veikindi væru þess eölis, aS þau mæ'.ti lækna á sv’pstundu. Þeir litu svo á, aö veikindi væru einskonar verur, sem mætti hræSa eða særa til að fara út úr líkama sjúklinganna. Á þeim tímum héldu menn, að lækna mætti alla sjúklinga. Alt var undir þvi komið, aS hitta á þann sem gæti gert það; en þaö gat v ljað til á hverri stundu. Sumir héldu, aS ef þeir gerSu yfirbót synda sinna, eSa legSu hart á s:g í góSum tilgangi, þá mundi þeim verSa umbunaS meS þvi aS gefa þeim aftur heilsuna á yfirnáttúrlegan hátt. ÖSru hverju komu fram menn og konur, sem virtust gædd yfirnáttúrleg- um mætti og gátu læknaö þá er sjúkir voru. LasburSa fólk leit þvi stöSugt vonaraugum fram í tímann; þaS bjóst viS og vonaSist eftir, aS þvi mætti auSn- ast aS ná fundi einhvers, sem gæddur væri þessum undra mætti. Alt uppeldi fniSaöi aS því, aS vekja og glæSa þessa von. Þessir læknar höfSu því ótrúlega mik'S vald á hugum manna og urSu oft viSfrægir. En nú er öldin önnur. Nú er fólki kent aS trúa á lyf. Nú mæna allra augu á lyfjaflöskur. Þetta er hamraS inn í oss frá blautu barnsbeini. Fáum af oss dettur í hug aS bæn megi aS haldi koma, þegar vér erum veik. í þess staS trúum vér á blöndur þær, er lyf- salar brugga. Vér trúum á þær á sama hátt og forfeSur vorir trúSu á þjónustu lækna sinna. Eflaust vinna lyfjablöndurnar oss oft stórtjón, en hin góðu áhrif trúar vorrar á heilnæmi þeirra, lækna oss, þrátt fyrir skaSs'emi lyfjanna. Trú á yfimáttúrlegar lækningar, er aS mestu leyti upprætt. Lyfjatrúin er enn i alveldi sínu. Hlutverk vort ætti aö vera aS ræta hana upp líka. Vér vituin, aS þar er viS ramman re:p aS draga. Allir þeir, sem lifa á og leika sér aS lyfjatrú almennings, eru því and- vigir. En sannleikurinn virSist vera sí, aS hin andlegu lífsöfl, sem í oss sjálf- um búa, séu beztu græSarar og verSir he'lsu vorrar. FRELSI. Frelsi mannsins er lokiS, og því á aS vera lokiS, þegar þaS er orSiS orsök til þess, aS bæSi sjálfur ha.nn og nágrannar hans, bíSa'tjón af því. Hvaö er frelsi án þekkingar og án kærleika? ÞaS er hinn hættulegasti óvinur sem t'l er. Frelsi verSur aS vera takmarkaS, ef nokkur á aS geta öSlast þaS. Frelsi á sér engan staS nema i sam- bandi viS þaö sem aS siSfágun lýtur. FullkomiS frelsi er í algerSu samræmi viS 'hin háleitu og helgustu öfl, sem búa í manninum. Frelsi er réttur til aS aShafast e'tt- hvaS eSa vinna eitthvaö innan vissra vébanla. IIiS sanna frelsi er i þvi fólgiö, aS maSurinn á kost á aS njóta síns e'gin réttar, eins lengi og hann svift'.r ekki aSra rétti þeirra meS því. HiS sanna frelsi leggur engar tor- færur á leiö annara. ÞaS aftrar eng- um frá þvi aS gera skyldur sínar og njóta réttinda sinna. HiS sanna frelsi er ákveðiö og lög- um háö; fal-kt er óákveSiö o glaust viS skuldbindingar. Frelsi á sér aS eins staS í sambandi viS holl ákvæöi og skuldbindingar.

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.