Lögberg-Heimskringla - 18.04.1980, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 18.04.1980, Blaðsíða 6
Lögberg-Heimskringlsí,, föstudagur 18. aprfl, 1980 & ♦ : ♦ ♦ i t ♦ ♦ ♦ ♦ laxness BREKKUKOTS ANNÁLL HELGAFELL 1957 Ég vill enn ílrcka það sem ég hef oft látið ligsi1 þessum blöðum, nð ég er ekki maður til að útmála m<\ um orðum verk Garðars Hólms. Við vorum bornir 1 fæddir sinnhvorumegin við sama kirkjugarð oy höfum an n- lega verið kallaðir náskyldir menn og margir ruglað okkur saman, sumir með öllu farið mannavilt á okkur. Eri jafn.i l þó svo hefði ekki verið bæri mér að varðvcita í umrm'u urn þessa dýrlfngsmynd æsku minnar þá kurteisi sem hvcr ma' , ur skuldar sjálfum sér eftir dæmi hins enska mcistara < r hann segir svo í þrítugasta og níunda sónhætti: Ó bæri eg til þess gæfu að kveða nf kurt það kvar-ði er þín, míns betrn hálfs, st*. vcrt! Menn hafa spurt mig bæði fyr og síðar: snung hann v“i? Ég svara, veröldin er saungur, cn við vitum ekki Inort hún er góður saungur, af því við höfum ekki nnnað trl .'ac; - burðar. Sumir halda að saunglistin eigi uppruna sim i bvti 'bóikeríanna þegar þau bruna um geiminn; aðrir í ymi þess asks . . ni kallaður er Yggdrasill og ort hefur verið um til forna: ymur aldið tré. Eftilvill var Garðar Hólm nær ómælis- hafi hins óskapla saungs en flestir saungmenn. £g mun ekki grtinr. frá saung Garðars Hólms með sainanburði við þá iner.i ,.ura scrn kunna að hafa súngið í höllum Þalíu dísar \ið.svt*gar um hcim. hvorki í Teatro Colon, Kiissnacht, Péturs- kirkju (eða var það kanski Sánktipétursborg) né hjá Múha- nicð bc.ii Alí. En saung einsog þann sem ég varð áheyrsla í binni ónafnkunnustu allra höfuðkirkna hefur eingi maður hcyit slíkan; og ég hygg fár mundi hafa orðið samur eftir cf hcyrl hcfði, cnda voru þau eyru dauf sem hann var ætl- aðui. \7cra má að það sé í eina skiftið á ævinm sem ég hef heyrt saung. bví svo sannur var þessi saungur að hann gerði ann- an sáimg að tilbúníngi og uppgerð; aðra saungmenn að sviku.um; og ekki aðeins saungmenn, heldur bæði mig og ukku; óll; konuna úr Landbroti ekki síður en Chloé; Eben- esor Draummann og Kaftein Hogensen jafnt og Runólf Jóns- son og eftirlitsmanninn, Og svo geingu þessi hljóð nærri mér, að ég sá mér þann kost vænstan að troða orgelskrjóðinn af öliu.i l.'fs og sálar kröftum til að taka yfir þennan saung eða að iiiu' akosli hamla á móti honum í von um að ég bær- ;í! ,i. ll.v.ð saung hann, spyrja menn. £g spyr á móti, skiftir það máli? Nei, saungskráin var ekki prentuð. Hvaða lög> Kanski voru það Iög þess nýa stíls sem öðlast mun viður- k' nuii.gu ef tíminn heldur áfram að gánga afturábak til upp- 1: L r-íns, og tjáníng verður einfaldari en nú svo menn ger- ast ás.Uíir að æpa hljóðstafinn a einan stafa til þess að segja hug sinn í hverju efni, í stað þess að beygja sagnir og fall- br.yi , nafnorðum; má og vera að þar hafi verið súnsið lae það sem þeir asninn og uxinn súngu einglum á jólanótt. Og samt finst mér að í miðjum þessum saung ókominnar tíðar hafi ægt saman ósamstæðum brotum úr merkilegum textum fornum: exultate, jubilate; si tu ne m’aimes pas, je t’aime; se i' miei sospiri, Hann saung í fyrstu með ákefðarfullum tilburðum sem ég hefði haldið hæfa sjónleikurum einum. En eftilvill var þetta æðisgeingna bland hláturs og ekka nær réttu lagi en annar saungur og meir innborinn skapaðri skepnu en hinn miskunn- arlausi agi hlutverksins á leiksviði okkar í Brekkukoti. Uns þar kom eftir litla stund að saungvarinn fékk hósta og stóð fyrir altarinu með krampasnerkjur í andliti og andköfum; og kom upp aungu hljóði úr því; hann féll á knébeð við fætur móður sinni og grúfði andlit sitt í keltu hennar. Og þessi saungskemtun var á enda. ÞRfTUGASTI OG NÍUNDI KAPÍTULI Búðarskemtun. Kvöld; haustið minnir á sig, við heyrum vindinn berja leiðin, það er slagviður í rænfánginu. Ég er á eigri um part- inn og staldra við krosshliðið okkar í rigníngunni og legg við eyrun annað kastið, hvort ég heyri ekki fótatak, einsog ég ætti von á einhverjum; því þessi höfðu verið kveðjuorð hans við mig í morgun: vertu kjur heima hjá þér svo þú finnist ef kallað verður á þig. En það er einginn á ferli; í hæsta lagi maður og maður að flýta sér suðrá Grímstaðaholt, þáng- aðtil stúlkan kemur loks hlaupandi. Hún nemur staðar fyrir utan krosshliðið í regninu og nefnir nafn mitt. Mér hafði meiren boðið { grun að einhvernveginn svona mundi fara. Hann sýngur ekki, sagði húp. Jæa, sagði ég. Hann er farinn af hótelinu. Og ég er búinn að leita — í hinum staðnum. Ætli hann sé ekki kominn á stað til útlanda einsog vant er. Datt ykkur annað í hug, sagði ég. Ég er komin að biðja þig að bjarga þessu við, sagði hún. Salurinn er fullur, ritstjórinn hefur haldið ræðu, lúðrasveit- in spilað þrisvar. Maddama Strúbenhols er búin með rapsó- díuna eftir Liszt og loddarinn hefur tvítekið númerið sitt og var að byrja í þriðja sinn. Nú verður þú að koma og sýngja. Ég kann ekki að sýngja, sagði ég. Það vita allir þú kant það, kondu bara, sagði hún. Nei, sagði ég. Lángar þig að gera hann pabba minn að athlægi í bænum. sagði hún. Hvað varðar mig um hann pabba þinn, sagði ég, Ég trúi því ekki fyren ég tek á að þú sért vondur maður Alfgrímur, sagði stúlkan o« fór að brynna músum. Ég sé ekki hverju pabbi þinn væri bættari þó ég gerði mig að athlægi fyrir almenníngi, sagði ég. Hún maddama Strúbenhols hefur margsagt okkur að þú kunnir að sýngja, sagði stúlkan. £g hugsa að jafnvel vanur saungvari mundi ekki láta sér detta f hug að sýngja óundirbúinn fyrirvaralaust einsog hann stendur, sagði ég. Ég veit að þið maddama Strúbenhols hafið æft saman úr þýskri nótnabók, sagði hún; og þú getúr farið í listamanna- búnfnginn loddarans. Það kemur ekki til mála, sagði ég. Ekki einusinni fyrir hann Garðar Hólm frænda þinn, sagði hún. Ætli hann hefði ekki súngið sjálfur, sagði ég, ef honum hefði þótt þess þörf. Lángar þig þá ekki að hann pabbi komist í þakknrskuld við þig; skuld sem hann gleymi aldrei uppfrá þessu kvökli. sagði hún. 0 ætli hann pabbi þinn viti ekki hvað hann sjálfur sýng- ur, sagði ég. Ég á bágt með að trúa að hann verði fyrir miki- um vonbrigðum útaf honum Garðari. Svo þetta eru þá taugarnar sem þú hefur til mín, sa'-’ði stúlkan. Læt ég ven bó þú viljir ekkert fyrir hann pabba minn gera, en ég sé þú ert líka reiðubúinn að sparka mcr. Svona maður varstu þá: glepur mig þar sem þú finnur mig skælandi um nótt; teygir raig frá manninum sem ég elska, svo hann fer burt og kemur aldrei aftur: og gerir mig að Verstu druslu í bænum, ahaha, úhúhú, íbíhí — Lúðrasveitin var búin að þrfspila Bjarnaborgarmarsinn upp til agna. Það stóð heima þegar við komum á bakvið í Gútemplarahúsinu, þá var prófessor doktor Fástúlús að ljúka við að taka dúfuna uppúr hattinum í þriðja sinn. Loddarinn var samstundis flettur klæðum og ég látinn smjúga í skart- ið hans. Því þarf ekki að lýsa hvernig lafafrakkinn hans fór mér, svo ólíkir sem við vorum á vöxt; eða flibbinn hans, lin- aður af svita eftir áreynsluna við sjónhverfíngarnar. ÆTTINGJA LEITAÐ Bréf fil Lögb^rgs- Heimskringlu Herra ritstjóri. Eg bið þig að fyrirgefa mér að leita til þín í vandræðum mínum. Svo er málum hátt- að að ég hef mikið leitað ætt ingja minna, en án árangurs. Þetta fólk er útaf Árna Sveinssyni í Argyle og konu hans Guðrúnu Helgu Jóns- dóttur- (Árni var fæddur ár- ið 1851 á Fáskrúðsfirði, Suð- ur-Múlasýslu). Böm þeirra: Jón og Sveinn báðir í Bald- ur, Guðný gift Gunnari Matthíassyni skáldi Cal. Ingi björg ekkja Halldórs Eggerts sonar Winnipeg og Aibert, einnig búsettur í Winnipeg, Guðfinna ekkja Ásgeirs J. HaUgrímssonar búsett í Brandon. Því miður veit ég ekki hvað þessar upplýsingar mín ar eru gamiar, en liklegt þyk ir mér að böm þessara syst- kina séu um og yfir miðjum aldri nú. Nú er bón mín sú að þú gerir svo vel og auglýsir eft- ir þessu fólki í Lögbergi- Heimskringlu og er það von mín, að úr rætist með þessi vandræði mín. Fyrir utan frændræknina, hef ég mikinn áhuga á vaxandi kynnum við þetta fólk af okkar bergi brotið og sem hefur borið hróður gamla Fróns með á- gætum svo víða. Með fyrirfram þakklæti og kveðjum. Bergljót Snorradóttir, Lindarbæ, Selfossi 801 Iceland SUMARVINNA ÓSKAST óska eftir sumarvinnu í sveit hjá góðu, reglusömu fólki. Eg er 19 ára skólapiltur og vanur að vinna á sumrin. — Get unnið frá miðjum maí til 1. ágúst. Kaupið skiptir ekki miklu máli. Vinsamlega svax ið fljótlega. Sigurður Árni Kjartansson Nesbali 24, 170 Seltjarnarnes Iceland Styðjið Þjóðræknisfélagið og deildir þess

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.