Lögberg-Heimskringla - 18.04.1980, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 18.04.1980, Blaðsíða 7
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 18. aprfl, 1980 1 FRÉTTABRÉF FRÁ TORONTO Nýlega barst blaömu frétta- brél ira Jtáirgitta G. Gillis í 'ioronto. Par segir að vetrar starf íélagsins haii verið meö mikium agætum. — iviargir lundir haia venö haidnir og serstaka atnygii og skemmt- un haía vakið tvær kviK- myndir sem teknar voru á ís landi um ísienska nestinn. — Var þaö fcáusan iiodgson sem útvegaöi og syndi myndirn- ar- iiusan nefur asamt eigm- manrn sinum veriö dugmikii við að stuöia aö íramgangi féiagsins. Þorrablót var haldið þann 9. febrúar sl. — Var það vel sótt, gestir um 180 talsins. Nóg var af islenskum mat, svo sem hangikjöt, rúllupylsa sild o.fl. Ekki tókst þeim að ná í harðfisk eða brennivín, en ekki skyggði það á gleði manna. Meðfylgjandi mynd feng- um við með fréttabréfinu, en ekki höfum við nöfn þeirra sem á myndinni eru, en hún er tekin á þorrablótinu. Þann 15. apríl sl. var árs- fundur félagsins haldinn, og þann 30- apríl heimsækja Guð mundur, Sigfús og Bill Tor- onto og halda konsert sinn að kvöldi þess dags. DÁNARFREGNIR Svava Thóra -Johnson Dixon, eiginkona Clifford Dixon, andaðist í Winnipeg þann 24. mars 1980. — Svava, eða Johnny eins og hún var köll- uð, var fædd á Gimli árið 1908. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson Johnson, ættaður úr Svarfaðardal í Eyjafirði, og kona hans Mar- grét. Var Halldór hótelstjóri í Arborg í nokkur ár, en bjó lengst af í Winnipeg. Svava var greind kona, listræn og elskuð af öllum er hana þekktu. — Hana lifir maður hennar og tveir synir, Tom og Jim. Minningarathöfn var hald in í Fyrstu Lútersku kirkj- imni í Winnipeg 29. mars sl. Beatrice E- Anderson (Thor- valdson), til heimilis á Chesterfield Ave., í Winni- peg, lést þann 25. mars 1980, 72 ára að aldri. — Beatrice var fædd í Riverton 9. mars 1908, dóttir Sveins kaup- manns Thorvaldson og fyrri konu hans Margrétar Sól- mundsdóttur. — Var Sveinn ættaður frá Dúki í Sæmund- arhlíð í Skagafirði, en Mar- grét frá Hvítárósi í Borgar- firði. Ólst Beatrice upp í Riv erton og gekk þar á skóla, en í Winnipeg útskrifaðist hún sem hjúkrunarkona og vann við það í nokkur ár. — Hún lætur eftir sig eiginmann Elmer og þrjú börn, Mrs. Sandra Moore, Mrs. Barbara den Boer og Glenn Murphy. Einnig lifa hana mörg syst- kini, Marino í San Jose, Skapti (Scotty) í Winnipeg, Anna Amason í Grand Cent- re, Alta-, Thora Siggeirson (Sigurgeirsson) í Vancouver Helga Kennedy í Desert Hot Spring, Calif., Mabel Legr- ange í Winnipeg, Myrtle Sam is í Vancouver, Olína Best í Guelph, Ont., Fred í Árborg, Thorbergur (Bob) í Winni- peg, Laura Thorkelson í Ed- monton, Irene Wright og Vi- olet Gagnion, báðar í Calg- ary. Fjögur systkini eru lát- in, Sveinthor, Sen. Gunnar S. (Sollý), Thorvaldur (Valdi) og Mrs. Thorbjörg (Ruby) Couch. Minningarathöfn var hald- þann 28. mars í Winnipeg. Peter Steinn Björnson, áður til heimiiis í Arborg, Man., andaðist þann 30- mars í Win nipeg, 65 ára að aldri. Peter var fæddur á Vindheimum nálægt Riverton árið 1914 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Halla Björnssyni og Guðrúnu Gísladóttur. Var faðir hans nafnkunnur út- vegsbóndi, ættaður að aust- an. Móðir Peters var frá Stórugröf í Skagafirði. Pet- er stundaði landbúnað og fiskveiðar og bjó í grennd við Riverton þangað til hann flutti til Arborgar árið 1956. Kona hans, Hulda Böðvars- son úr Geysisbyggð, lifir mann sinn. Böm þeirra eru þrjú, Marilyn Strasham í Cranbrook, B. C., Jo anne Guðmundson í Winni- peg og Ronald í Claresholm, Alta. Fjögur systkini Peters eru á lifi, Dýrunn Jónasson í Winnipeg, Halli, Tómas og Jóhannes allir í Riverton. Útförin fór fram í Arborg þann 3. apríl- John Henry Johannson and- aðist hér í Winnipeg þann 7. mars síðastliðinn 58 ára að aldri. John var fæddur og uppalinn hér í borg, sonur þeirra hjóna Henry og Guð- rúnar Jóhannson. Síðastliðin fjörutíu áir starfaði hann hjá Eatonsversluninni í Winni- peg. 1 heimstyrjöldinni síðari var hann í kanadíska flug- hemum og gegndi herþjón- ustu í Burma. John var ævifélagi í Fyrstu lútersku kirkjunni í Winni- peg og starfaði í fjölmörgum nefndum á vegum þeirrar kirkju, og í fjölmörg ár var hann í stjórn The Icelandic Canadian Club í Winnipeg og gegndi þar löngum starfi fé- hirðis. John var góður og gegn maður, dagfarsprúður í allri umgengni. Hann var ekki orðmargur en drjúgur til allra verka. Hann lifa eigin- kona hans Phyllis stjúpsonur Gary Hutchinson og kona hans og einn bróðir, Paul, búsettur í Brandon. Ættingjar Johns og vinir munu æ minnast hans með .virðingu og þökk- BUSINESS AND PROFESSIONAL CARDS Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: JOIIANN S. SIGURDSON Lundar, Manitoba Slyrkið íélagið og deildir þess, með þvi að gerast meðlimir. ÁrsR.iald:' EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til Lilja, Arnason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba TAYLOR7 McCAFFREY barristers and attorneys at law 274 Gairy Street, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670 Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and RIVERTON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month. Dffices are in the Gimli Credít Union Bldg, Centre St., at 3rd Ave., between the hours of 9:30 a.m. and 5:30 p.m. with Mr. Sigurdson and hís legal assistant in attendance. (Ph 642-7955). In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office between tne hours of 1:00 P.iVL and 3:00 P.M. Asgeirson Paints & Wallpapers Lfd. 696 Sargent Avenue Winnipeg, Man. R3E 0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM 783-5967 Pliones: 783-432/' THOMAS A. GOODMAN, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor and Notary Public 337 Main Street, Stonewall, Manitoba R0C 2Z0 P.O. Box 96, Ph. 467-2844 A. S. BARDAL LTD. FUNEHAL.HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 Ph. 774-7474 Minnist <BETEL í erfðaskróm yðar Tallin & Kristjansson Barristars and Solicitors 300- 232 Portage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 YOU PHONE WE EOAM Now is the time to insulate your home or business. The Right Combination * Cellulose fibre for your attic * Foam-in-place insulation for your walls C.M.H.C. APPROVED MATERIAL FULLY BONDED AND INSURED UNDER THE GOVERNMENT INSULATION PROGRAM FOR A FREE ESTIMATE PH. 256-0275 Divinsky Cameron Cook & Duhard Chaitered Accountants 608 Somerset Place, 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Teleohone (204) 943-0526 Charbroiled Steaks and Lobtter % ______ 5TAURANT AND PIZZA HOUSE Fully Licenced Restaurent Dine In — Pick-Up — Home Delivory 3354 Portage Avenuo Phone 888*3361 St. James-Assiniboia SUBSGRIBt Cngbprg- ^rtmaferxngla HADLEY J. EYRIKSON Barrister and Solicitor 298 St. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 4Z5 Business phonc: 256-8616 S. A. Thorarinson BARRISTER and SOLICITOR 708 SOMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C 0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 GOODMAN and KOJIMA ELECTRIC EIECTRICAL CONIKACT0RS 640 McGee Street Winnjpeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidays ALBERT W. EYOLFSON, LL.B. Barrister and Solicitor Associated with the firm of CHRISTIE, DEGRAVES, MACKAY 400-433 Portage Ave., Winnipeg, Man., R3B3A5 Ph. Business (204) 947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.