Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Áfram lögregluþjónn (Carry On Constable) Sprenghlægileg ný ensk gamanmynd — sömu höfund ar og leikarar og í „Áfram Iiðþjálfi“ og „Áfram hjúkrun arkona“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Ást og ógæfa. (Tiger Bay) Hörkuspennandi ný kvik- mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verður því mynd vikunnar. Aðalhlutverk: John Mills Horst Buehholz Yvonne Mitschell Bönnuð bömum innan 14 ára Sýning kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó — Sími 50-249 Áfram liðþjálfi (Carry on sergeant) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. FCHtBOÐNA PLÁNETAN Amerfek mynd í litum og cinemascope. Walter Pidgeon Anne Francis Sýnd kl. 5. Kópavogs Bíó St'mj 1-91-85 Yoshiwara Sérkennileg Japönsk mynd sem lýsir á raunsæjan hátt lífinu í hinu illræmda Yoski wara-hverfi í Tokio. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Leiksýning kl. 4. Miðasala frá kl. 3. Stjörnubíó Símí 1-89-36 Svarti galdur (Curse of the Demon) Taugaæsandi ný ensk-ame rísk mynd um dularfulla at- burði og illa anda úr víti. Dana Andrews Peggy Cummins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. CecilB.DeMiixe’s CheCen Ommanóments CbARtfOP- tu ANMt COWASDO HL5T0N BRTNNER BAXT[R R0BÍN50N Vt/ONNt 0E.BRA JOHN DtCARLO PAGET DEREK SIR CEDRlU NlftA AARTHA JUDHH /INCtNT I HARDWICKt FOCh 5COTT ANDERSON'PRICfí^ W.,tt..þ. ,W H».. v, fttttAS AocntM/U oCKV jACr GAJÍI35 r«DRif <A iUóOU SCRiPtuRtS -* ..u -j -i..,.. ( 4R—ybtaVisioit itcnmco’X)*4 Sírni 50 184. Síúlkur í heimavislarskóla Hrífandi og ógleymanleg litkvikmynd, sem mikið hefur verið um-deild. Áskriftarsíminn er 14900 Nýja Bió Sími 1-15-44 L A I L A Sænsk-þýzk stórmynd í lit um byggð á samnnefndri' skáldsögu eftir J. A. Friis sem komið hefur út í ísl. þýðingu og birtist, sem fram haldssaga í Famfelie Journal. Aðalhlutverk: Erika Romberg Birger Malmsten Jcochim Hansen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Sími 1-11-82 8 vika. Umhverfis jörðina á 80 dögum ■|B ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GEOKGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum Sýning í kvöld kl. 20.30- ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning sunnudag kl. 20 Aðgongumiðasala kl. 13,15 til 20. Símj 1-1200. opin frá rREYI0AyÍKDRl Gamanleikurinn Heimsfræg ný amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- scope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlotið 5 Oscarsverðliaun og 67 önnur myndaverðlaun. David Niven Continflas Robert Newton Shirley Maclaine Asamt 50 af frægusrtu kvik- myndastjömum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 2. Hækkað verð Hafnarbíó Simi 1-64-44 Tvísýnn flótti (Port of Escape) Hörkuspennandi ný fensk sakamálamynd. John McCallum Googie Withers. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbió Sími 1-13-84 Þrælasalinn (Band of Angels) Mjög spennandi og áhrifa- mildl, ný amerísk stórmynd í litum. Clark Cable, Yvonne De Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 6ræna lyflan Sýning í kvöld kl. 8.30. Tíminn og við Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl Sími 13191. i > í4 —• • t •'- Leikfélag Kópavogs sýnir ÚTIBÚIÐ í ÁBÓSUM hinn sprenghlægilega gamanleik eftir. Curt Kraatz og Max Néal Tvær sýningar á morgun, sunnudag 4. des. í Kópavogs- bíói kl. 20.30 oe kl. 23.30 „Miðnætursýning". Aðgöngumiðar í Kópavogsbíói í dag frá_kl. 5 og á morgun, sunnudag frá kl. 14. Ath. ferftir Strætisvagna 'Kópavogs. Barflaleikritií LlNA LANGSOKKUR Sýning í dag, laugardag 3. des. í Kópavogsbíói kl. 16. Tvær sýningar á morgun, sunnudag 4. des. kl. 15.00 og kl. 17.15. Aðgöngumiðar í Kópavogsbíói frá kl, 2 í dag og á morgun. ATH. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu á hálfum og heilum tímum frá Kópa- vogsbíói eftir sýningarnar. Sýnd kl. 4 og 8.20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 9—12. Sími 10440. , | Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opin frá kl. 1. Romy Schneider — Lilii Palmer. Sýnd ld. 9. — Bönnuð börnum. Á HVERFANDA HVELI Stórmyndin fræga með Clark Gable. Sýird kl. 5. — Bönnuð bömum. m 'inningarApjc yjiöícl 0 3. des. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.