Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 15
ium. Gufu lagði upp af laug- 5nni og hún huldi litla ljós- kastara, sem vörpuðu bjarma sínum yfi'r laugina og létu illt virðast óraunverulegt ns og einhvern töfraheim. ..Gervitunglsljós hvað þá ; imð“, hugsaði Maggie. „Sky li Cliff Fleming geta framleitt gerviiþrumuveður ef íai i iangaði til?“ t jn fór úr baðkápunni og '=t iana falla niður á flísa- ag- an bakkann. Svo stakk íuj . tánni ofan í vatnið til ej iislu. Það virtist mátulega e ct svo hún stakk sér til ,ands. FÖlir ljósgeislarnir teiia á handleggi hennar þeg -i' hun synti öruggum tökum r að hinum bakkanum. Loks fór hún upp úr laug- ; -.iii. Hún stóð um stund og ralf í svölu kvöldloftinu. Lvu vafði hún hlýrri bað- i ’punni um sig. Hún settist j. steinbeklc, hallaði sér aft- i a bak og lokaði' augun- m. IJásamlegur friður um- iakti hana. Þráiti eftir Mike var að heltaka hana þegar hún heyrði einhvern hreyfa sig á s völunum. Hún leit við og sá Chris Rutledge koma gang- andi í áttina til sundlaugar- innar. Hann var einnig í bað kapu og berfættúr. Lg gat ekki sofið“, heilsaði haun henni. „Ég sá yður út un;. gluggann minn og mér ’koni ekiki til hugar að þér hefouð neitt á móti því að ég slægist í hópinn.“ „ðTei, vitanlgea hef ég ekki nent á móti því. Ætlið þér að synda?“ „Ef til vill. Annars er ég ekki mikið fyrir að synda að nóttu til. Ég vil heldur synda í sólskini.“ Hún fann að hann harfði fast á hana. „Hvernig líður yður núna?“ „Mikið betur.“ „Cleatus fannst mikið til um að þér skylduð fara nið- ur í námuna. Hana hefur alltaf langað til að gera það, en hún segir að fimmtán ár séu ekkí nægur tími til að safna kröftum.“ „Ég vjldi ekki heldur gera það skemmtunarinnar vegna!“ Maegi hagræddi sér ögn og vafði kápunni fastar um sig. „Satt að segja hef ég alltaf verið hiátrúarfull og hrædd við námurnar síðan ég var barn.“ „Hvers vegna?“ „Það var ekki neitt sér- stakt — ég ímyndaði mér það aðeins — eins og börn gera oft. Þekkið þér námur Salómons konungs?“ Námur Salómons konungs höfðu verið þær fyrstu og jafnframt þær beztu, sem fundizt höfðu í Sky River. Moldarhaugarnir voru þar ó- fhreyfðir, steinlásarnir líka, 'hrörlegir og skakkir. Þar var ekki annað en gapandi hyl- dýpi. Nótt nokkra hafði nefni' lega skrifstofuskúrinn og verkfærgaeymslan hrunið fyrirvaralaust, það var engu líkara en undirstaðan hefði skyndilega látið sig og hrap- að undan. Næsta morgun var steinlásinn einn eftir og liall aðist fram á brún hyldýpis- ins eins og hann starði undr- andi niður í djúpið. „Já, ég kannast við stað- inn.“ „Ég man eftir því þegar ég fór þangað í fyrsta sinn. Ég var lítil. Og ég var ein“. Hún hló við. „Ég skreið fram á brúnina og leit niður. Ég man að svo langt sem ég sá voru litlar svartar holur, sem sýndu hvar hliðargang- amir höfðu verið, og snúnir lausir teinar úr göngum vagn anna. Það var líka snjór þar niðri. Ég gat séð hvernig glampaði á gráhvítan snjó þar sem sólin aldrei skein. Ég hef heyrt að hann hafi aldrej bráðnað.“ „Þeta var hættulegur leik- völlur fyrir barn,“ sagði Chri's. „Ég veit það. Ég mátti ekki fara þangað, en staður- 15 mín, sem sagði: „Ssh-ssh!“ meðan hún reyndi að róa mig. Þau vildu fá að vita hvað mig hafði dreymt, en ég þorði ekki að segja þeim það af ótta við að þau vissu þá hvar ég hefði verið, Því Ibjó ég til sögu um björn, sem hefði elt mig.“ „Ég geri ekki ráð fyrir að þér hafið farið þangað aft- ur.“ „Jú, það gerði ég! Oft, mjög oft!“ Alltaf hafði sama ógnin gagntekið hana, alltaf sama þráin og í hvert sinn sem hún fór heim hljóp hún við fót fegin að hafa sloppið einu sinni enn! Það var synd inn dáleiddi mig. Ég vissi að það höfðu margir menn far- izt þar — og mér fannst ein- hvern veginn — það var hræðileg tilfinning — að iþeir væru þar enn þarna undir grjótinu, hálfvegis dauð ir — hálfvegis lifandi verur, sem hreyfðust hljóðlaust þarna niðri í myrkum köld- um heimi ...“ hún skalf. „Ég var viss um að þeir fengju vald yfir mér ef ég yrði þar nægilega lengi, vald til að draga mig út fyrir ibrúnina . . . djúpt, djúpt nið- ur. Mig dreymdi einu sinni að mig svimaði þegar ég var þar ... en mér tókst ekki að hreyfa mig frá brúninni og ég fann að ég féll niður. Það blés ískaldur vindur um lík- ama minn og ég heyrði hvísl- hljóð, hvísl margra radda, og ég vissi að þeir voru inni í hliðargöngunum og horfðu á mig- meðan ég fór framhjá og hlógu að mér.“ Ohris hló feimnislega. „Ég fá gæsahúð af að hlusta á þetta.“ „Svo vaknaði ég og vein- aði. ískaldi vindurinn var gusturinn inn um gluggann minn og hvíslið var mamma að ljúga og vera óhlýðin, en hún hafði aldrei iðrazt. Það fróaði henni einhvern veginn áð geta á þennan hátt gert uppreisn gegn strangleika móður hennar, það olli því að hún varð ekki jafn mót- tækileg fyrir óhugnanlegum spádómum Mörthu um eilífa :glötun Clay Waynescott. Gæti hún sloppið frá þeim hvað eftir annað hlaut faðir hennar einnig að sleppa frá kvölunum í stað, sem hún iþorði ekki að nefna! Því ihafði hún hrósað sigri yfir móður sinni með leyndarmáli sínu. , . „Hvað svo?“ C'hris Rut- ledge var vingjarnlegur og rólegur. „Komst lenginn að þessu?“ _j,Jú, svo sannarlega!“ sagði Maggie bitur. „Ég geri ráð fyfr að einhver námuverka- maður hafi séð ani'g liggja á maganum og horfa niður í hyídýpið og hann sagði pabba það. Pabbi sagði mömmu það ekki, en ég vissi að ef ég færi þangað nokkru sihni aftur, segði hann mömmu það. Þess vegna lof- aði ég að fara þangað aldrei framar og ég stóð við orð Eftir Lent Covert min. Ég vissi að þeir sátul þarna niðri og skulfu af ógn| vegna þess að þeir gátu aldr| ei náð mér.“ „Hugsuðuð þér um það 1 dag?“ „Já!“ Hún hló titrandi hlátri'. „Meðan við vorum á leiðinni niður, þegar við fór- um frsm hjá dimmum opum hliðarganganna fannst mér ég ’heyra þá hvísla: Gott, gott, hér er Maggie Waynes- cott komin aftur til okkar. Þér höfðuð á réttu að standa, ég var hrædd,“ sagði hún loks hreinskilnislega. „Mér fannst þér standa yð- ur mjög vel.“ „Þér eruð alltof vingjarn- legur,“ sagði hún þurr á manninn. „Þvert á móti, ég er heið- arlegur maður, sem segi það sem mér býr í brjósti. Segið mér eitt,“ hann baðaði út höndunum. „Hvernig lízt yð ur á þetta allt, eða er ekki' leyfilegt að spyrja?“ „Nú,“ hún hikað ögn. „Ég hef aldrei séð slíkan íburð.“ „Nei, það kemur manni á óvart, ekki satt? Bæði um- 'hverfið og fjölskyldan, já, allt samn.“ „Já,“ hún yppti öxlum. „En það er þýðingarmeira hvernig þeim lízt á mig. Ég er ný hér, en ekki þau.“ „Ég held að Cliff lítist Vel á yður. Þér komuð honum á óvart. Eins og ég hef áður sagt yður getur ljósmynd logið og John læknir talaði alltaf um það hve gáfuð og dugleg þér væruð, aldrei um það hve falleg þér væruð. Þess vegna kom okkur þetta svo á óvart. Ég verð að játa að ég var hálf efins fyrst til að byrja með,“ hélt hann á- fram alvarlegur. „John lækn ir er vitur maður og einstak- ur sem manneskja, en jafn- vel þeir vitrustu og beztu geta verið hlutdrægir þegar þeir eiga í hlut. En þér er- uð allt, sem hann sagði að þér væruð — og meira til. Ég dáðist óumræðilega að yð ur í dag. Meira en ég hef nokkru sinni fyrr dást að ann arri manneskju.“ Hann hall- aði sér skyndilega fram á við og kyssti hana. Það var svfi- létt atlot, ekki meira en blíð leg dúnlétt snerting við var- ir hennar. Hún varð af undr- andi til að mótmæla. „Ég æla ekki að vera frek- ur aftur,“ sagði hann lágt. „Við getum kallað þetta eins konar riddaraslag í stað orð- unnar, sem ég ekki á.“ Hann reis snögglega á fæur og leit niður til hennar. „Ég held ég sleppi sundinu og leggi mig heldur. Góða nótt, Maggie.“ „Góða nótt, herra Rut- ledge.“ „Góða nótt, Chris“, leið- rétti hann 'hana. „Maður fer lekki sautján hundruð fet und ir yfirborð jarðar með manni off kallar hann svo herra á eftir!“ , „Góða nótt, Chris,“ hló Ihún. Hann hvarf og heit, draf- oandi .rödd heyrðist inn milli trjánna. „Finnst yður Chris ekki aðlaðandi maður?“ Þetta var rödd Díönu! Mag- gie leit við. Það sást bjarm- inn frá sígarettukveíkj ara og Maggie sá hvar Dxana sat á hækjum sér mli'li. runnanna. 1 Grannur líkami iiSMnar var vafinn inn í ullafteþpi. Svart 'hærða konan kveikti sér í sígrettu, svo dó eMúlmin og það eina sem lýsti tipp myrkr ið var glóandi endV’SÍgarett- unnar, sem hreyfðföt ’eins og eldormur gegnumT myrkrið þegar Dfana reis -'árfætur og gekk til hennar. át- Maggie varð reiðG,,Mjög að laðandi," viðurkenndi hún kuldalega. „Við vÍsSum ekki að þér voruð þarnaÆlruð þér vön að liggja á hleri?“ , -""f Hun iðraðist oiþa sinna um leið, þetta var Jpimsíkulegt af henni. I, „Nei', alls eká^v“ Díana henti sígarettunp^-út í vatn- ið. „Ég vaknaði að þið voruð að tala samaip- En þar með er ekki sagt að ég hafi neitt á móti því að- liggja á hleri. Það er oft hægt að frétta ýmislegt á- þann hátt.“ Rödd hennar var kurteisleg. „I mínu starfi notum vð á- kveðið orð um ýmislega hluti, já, jafnvel menn,-sem nota skal á ákveðinn hátt. „Merkt ur“ segjum við. Og Chris er merktur.“ „Nú?“ „Já, hann tilheyrir mér“. „Það var skemmileg að hevra. En því segið'þér mér það?“ „Það ætti að liggja [ aug- um uppi'. Þér kysstuð hann.“ „Hann kyssti mig!" Maggie gat ekki að sér gert að hlæja. „Það gerir allan mun ’ inn eins og þér ef til vill vit- ið.“ Það leit út fyrir að Díana hefði misst allan áhuga fyrir þessu umræðuefni. „Hvemig leið frænda yðar?“ spurði hún. „Eins og við er að búast.“ Maggie var þreytuleg. „Hann er góður maður. Hann hefur gert mikið fyrir Sky River.“ , „Já, það hefur hann.“ „Það eina, sem hann þráir er að eignast lítið sjúkrahús þarna uppi. Það væri nokk- urs konar heiðursgjöf, efeki satt? Ég held líka að honum finnist það. Éa geri að vísu Byggingasatnvinnufélag lögreglumanna í Reykjavík. hefur til sölu fullgerðia UO fermetra íbúðarhæð við Álfheima. i Þeir félagsmenn ter neyta vildu forkaupsréttar síns, gefi sig fram við stjóm fé- lagsins fyrir 12. þ. m. Stjómin. Alþýðublaðið — 3. des. 1960 |5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.