Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 14
N Ý B Ó K : ÆVISAGA Sigurðar Ibúnaðarmálasijóra Sigurðssonar frá Drafiasiöðum. Jónas Þorbergsson skráði. Verð kr. 225-00 í skinnlíkl kr. 280.00 í skinnbandi. Bókúigáfa Henningarsjóðs ÍÞRÓTTJR Framhald af 10. síðu. 6. Björgvin Hólm ÍR 58,28 7. Jóel Sigurðss. ÍR 54.69 8. Pétur Rögnvalds. KR 54.61 ö. Ól. Finnbogason HSV 50.90 10. Sigm. Hermunds ÍR 50,79 11 Ingim, Skjóldal UmsE 50,61 12. Ægir Þorgilss. HSK 50,22 13. Hildim. Björnss. HSH 50,20 14 Emil Hjartarson HSV 48,94 15. Karl Hólm ÍR 48,51 16. Ein. Kristjánss. HSH 47,72 17. Þorv. Ólafsson ÍR 47,38 18 Bj. Sveinsson KA 47,01 19. Skjöldur Jónsson KA 46,51 20. Arth. Ólafss. UmsE 46,35 Kjartan Guðjóns. FH 46,28 Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðs. KR 54,09 2. Friðrik Guðm.s. KR 52,38 3. Jóh. Sæmunds. KR 47,85 4. Einar Ingim.s. ÍBK 47,03 5: Þorst. Löwe ÍR 44,21 6. Birgir Guðjónsson ÍR 44,21 7. Gunnl. Ingason Á 43,78 8. Pétur Kristbergs. FH 42,47 9. Bj. Jóhanns. ÍBK 42,31 10. Þorv. Arinbj. ÍBK 42,02 11. Sv. Sveinsson HSK 42,01 12. Ólafur Þórarinss. FH 39,56 13. Gunnar Huseby KR 38,97 14. Jón Ö. Þormóðs. ÍR 37.42 15. Jón Pétursson KR 35,79 16. Björgvin Hólm ÍR 33,51 17. Gunnar Alfreðs. KR 30.08 18. Arthur Ólafs. UmsK 26,20 19. Árm. J. Lárus. UmsK 26,04 20 Jón Þ. Ólafsson ÍR 25,54 llaugardagur .3 SLTSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Ski])adeild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell fór í gær frá Akur- eyri til Vestfjarða og Faxa- flóahafna. Jökulfell fór í gær áleiðis til Hull, Grimsby og Hamborgar. Dísarfell fór 30. nóv. frá Hvammstanga áleið- is til Hamborgar, Kaupm.h., Malmö og Rostock. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Akureyri. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er vænt anlegt 6. þ.m. til Hafnarfj. frá Aruba. MESSUR Bessastaðir. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Bíll flytur þörnin úr Garðasókn til kirkju þeirn að kostnaðar- iausu. Hann fer frá biðskýl- inu við Ásgarð kl. 1.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Langlioltsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimilinu kl. 10.30 árd. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl 2 Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Kópavogssókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna- jamkoma í félagsheimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Laugarneskirkja: Barna- guðsjjjónusta kl. 10.15. Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Síð degismessa fellur niður vegna aðalsafnaðarfundar, sem verð ur í kirkjunni kl. 5 sd. Barna samkoma í Tjarnarbíó kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Hjartans þakkir til allra þeirra, sem hafa veitt okkur margvíslega hjálp og samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar JÓ.VS SIGURÐSSONAR. Guð launi ykkur öllum. Margrét Kr. Hannesdóttir og börn. 'ií ""U , -l-l .. -1- IHIUIÍM'MT,1!. ■■ .........' 14 3. des. 1960 — Alþýðublaðið Skipaútgerð Ríkisins Hekla er væntanleg til R vkur síðdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja fór frá Ak- ureyri í gær á austurleið. Herðubreið fer frá Vestm.eyj. um í kvöld til Rvíkur. Hafskip: Laxá kemur væntanlega til Rvíkur í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavíkm: Bázar félagsins verður haldinn laugardaginn 3. des. kl. 3 að Borgartúni 7. Félags- konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum sem fyrst til frú Guðríðar Jóhannesson, Mávahlíð 1, eða að Borgar- túni 7 eftir kl. 2 föstudag og laugardag. Flugfélag ÍHðlS íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er J væntanlegur til Rvíkur kl. 16.20 | - dag frá Kaup. m.höfn og Glas- liÍtfeííMÍÍ&íí' ffriw. Sólfaxi er tii S- víkur kl. 17.40 á morgum frá Kaupm.höfn og Oslo. Innan- landsflug: í dag er áætlað að Eljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) Egilsstaða Húsavíkur ísa- Ejarðar, Sauðárkróks og Festm.eyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar Dg Vestmeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá Helsingfors Kaup mannahöfn og Oslo kl. 21.30, Eer til New York kl. 23.00. Iíirkja óháðasafnaðarins: Messað kl. 14. Sunnudags- skólinn kl. 10.30. Séra Björn Magnúss. Stefánsson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 6. des mál og sýndar litskuggamynd kl. 8 30. Rædd verða félags- ir. Upplestur. Nýjar félags- konur eru velkomnar. Prentarakonur: Munið bazarinn mánudag- inn 5. des. Tekið verður á móti munum, sunnudagskv. 4. des. i HÍP eftir kl. 8. Laugardagur 3. desember. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryn dís Sigurjóns- dóttir) 14.30 Laugardagslög in 15.20 Skák- þáttur (Guðm. Arnlaugsson) 16.05 Bridge- þáttur (Stefán Guðjohnsen) 16.30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvaldss.) 17.00 Lög unga fólksins (Jak- ob Möller) 18.00 Útvarpssaga barnanna: Á flótta og flugi 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 Tónleikar 20 15 Leikrit: Maður og kona eftir Emil Thoroddsen og Indriða Waage, samið eft- ir skáldsögu Jóns Thorodd- sens: Leikstj. Valur Gíslason. 2210 Danslög, þ.á m. leikur hljúmsveit Svavars Gests. Söngvari: Ragnar Bjarnason. 24.00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: Presturinn gaf í hvert skipti' 120 25-eyringa. 1 fyrstu vikunni voru það 20 fátækir, og þá fékk hver 6 25-eyringa. í næstu viku voru 24 fátækir, og þá fékk hver 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.