Alþýðublaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 2
' Ritstjórar: Gisll J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- «tjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmund. son, — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis- götu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í Iausasölu kr. 3,00 eint. Ctgefandi: Alþýðuflok-.urinn, — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. HAGKVÆM LAUSN | RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á alþingi þings í ályktunartillögu um heimild til að skiptast á | orðsendingum við brezku stjórnina og leysa þar með landhelgisdeiluna. Jafnframt eru boðaðar | foreytingar á grunnlínum, sem leiða til mikils- j verðrar útfærslu á fiskveiðilandhelginni. j Samkvæmt þessu samkomu'lagi fá íslendingar j 12 mílna fiskveiðilögsögu sína formlega viður- j kennda og þar með tryggða um alla framtíð. Enn j fremur fást viðurkenndar breytingar á grunnlín- j um á fjórum stöðum við landið, sem áuka land- j helgina um 5025 ferkílómetra af mikilsverðum j uppeldisstöðvum fiskistöfnanna við landið. Hins vegar láta íslendingar í staðinn heimild j fyrir brezka togara til að veiða innan 12 míln- anna á takmörkuðum svæðum takmarkaðan tíma úr hverju ári næstu þrjú ár. Ef veiðitíminn er dreginn saman miðað við þrjú ár, er um að ræða j 5500 ferkílómetra svæði, eða einn fimmtánda i hluta allrar landhelginnar. Enn fremur lýsa ís- lendingar yfir, að þeir muni halda áfram að ; vinna að útfærslu landhelginnar á grundvelli 1 samþykktar alþingis 1959, en muni leggja ágrein- ' ing um frekari útfærslu fyrir alþjóðadómstólinn ! í Haag, ef til kemur. ! Hér er um mjög hagstætt samkomulag að ræða ; fyrir íslendinga. Það, sem við fáum, gildir um ' alla framtíð og er stórum þýðingarmeira fyrir af- ■ komu þjóðarinnar en hitt, sem við látum í aðeins I þrjú ár. Það er vafalaust vilji ýfirgnæfandi meiri ! Ihluta íslendinga að hagsmunamálum þeirra sé ; borgið með friði. Hér fæst stækkuð tólf mílna ! fiskveiðilögsaga viðurkennd fyrir alla framtíð, !. gegn nokkrum fórnum í næs'tu þrjú ár. j Ákvæðið um að leggja deilur um frekari út- færslu fyrir Haagdómstólinn getur engu breytt | fyrir Íslendinga. Þeir hafa engin alþjóðálög brot- ; ið með útfærslu landhelginnar hingað til og buðu | Bretum að skjótamálinu til Haag árið 1952. Þjóð ; in hugsar sér ekki að brjóta alþjóðálög. Meðan t það er ekki gert, hljötum við að telja eðlilegt að j leggja deilumál fyrir dómstólinn. Landhelgismálið er íslendingum mikið tilfinn- ! ingamál, og margir hafa verið þeirrar. skoðunar, ; að ekki bæri að semja við aðra um það. Hugs- j unin á bak við þau orð hefur þó jafnan verið, j;-öð semja ekki af sér, hörfa ekki. Almenniíngur ! hefur ekki gert sér ljóst, að hugsanlegt væri að j semja um frið og enn frekari útfærslu. Þegar sú h'lið málsins er athuguð, Htur það öðruvísi út. í Hví ekki semja, þegar við fáum meira en við • íátum? París, 27. febrúar. (NTB-REUTEE). FORSETARNIR de Gaulle og Bourgiba frá Túnis hófu í dag fundi sína um lausn borgara- styrjaldarinnar í Alsír. Stóð fyrsti fundur Jieirra í fimm tíma og fór fram í Rambouillet- höllinni í París. Fyrstu fréttir af fundi þeirra herma, að bæði fulltrúar Túnisbúa og Frakka væru ánægðir með það er fram fór. Bourgiba Túnisforseti ók beint til Bambouillet-'hallar eftir að hann hafði lent í einka- flugvél de Gaulle á flugvell- inum við París. Kom hann frá Ziirich, en þar hefur hann verið í sjúkráhúsi undanfarið. De Gaulle Frakklandisforseti tók á móti honum á tröppum hallar- innar og heilsuðust þeir inni- lega. Áttu þeir forsetarnir síð- an tal saman ásamt Debré for- 'sætisráðherra Frakka, Cauvre de Murville utanríkisráðherra Frakka, Sadok Mokadem utan- ríkisráðherra Túnis, Mohamm- ed Mahmoudi upplýsingamiála ráðhefra Túnis og Habib Bour- giba yngri, sem er ambassador Túnis í Bandaríkjunum, í París er gert ráð fyrir, að forsetarnir hafi í dag einnig rætt um lát Muhammeðs Mar okkokonungs og ýmsar stjórn- málalegar afleiðingar þess. Er talið að dauði hans muni hafa víðtæk áhrif. j „Engillinn" ANNAÐ kvöld verður 29. sýning á lirnu stór- brotna leikriti „Engill, horfðu heim,“ sem Þjóð- lcikhúsið sýnir um þessar mundrr. Aðsókn að leiknum liefur verið á- gæt, enda hlaut sýningin mjög góða dóma, og er af mörgum talin ein sú bezta sem hér hefur sézt á sviði. Hannes h o r n i n u ýý Lúðvík Kemp skrifar ixm bjórinn. ýý Lítið drukkið í Skaga firði. 'yý Og lítið í Húnaþingi. Gömul vísa um Ind- riða miðil. EUDVIG KEMP er landskunn- ur hagyrðingur og grinisti. — Hann á heima á Skagaströnd,/ og þaðan sendir hann mér eft- irfarandj bréf: — „Mikið hefi ég skemmt mér yfir blaðaskrif- umim um hið landfræga ölfrum- varp Péturs sjómanns, fyrsta þingmanns Spegilsins. — Ekki veit ég hvort kollega hans Löngu Mýrar-Björn (Björn landmaður) sem Spegillinn kallar sinn ann- an þingmann, er honum sam- mála. — En hitt er vísti, að Björn er ekki fanatískur bindindismað ur þegar hann dvelur hér nyrðra. ANNARS er lítið drukkið á- fengi hér í Skggafjarðar- og Húnavatnssýslum, og má það alls ekkj minna vera. — Tvisvar á ári í Skagafirði. — Sæluvik- una og Réttarvikuna. — En, því miður, ekki nema einu sinni á ári í Húnaþingi, — Réttarvik- una. — í þessum sýslum er þvi ekkert Rónastræti, eða „Blátt Bindi“ ,enda algerlega óþarft, i og yfirleitt hefi ég ekki séð menn drekka hér áfengi, inema sér til prýðis og heilsubóta. — Vitan- lega hefj ég fylgt þar heldri manna siðum og gert slíkt hið sama. PÉTUR sjómaður berst því þarna, frá sínu sjónarmiði hinni góðu baráttu. — En hvort ég og aðrir höndla hnossið og njóta á- vaxtanna af baráttu hans, fer eftir því, hversu margir píslar- bræður hans þarna á alþingi verða honum sammála, MÉR ÞYKIR. satt að segja Pét- ur sjó'maður vera full hógvær, að biðja ekki nema um 3,5% öl. — 6 % hefði þarna átt að vera lágmarkið.. Virðist Pétur þarna vera- slægur eins og Abrahamur heitinn þegar hann var að biðja Drottinn að þyrma Sódómu, en ætlar svo að færa sig upp á skaft ið seinna eins og Abrahamur. — Hógværðin hefur nú alltaf verið talin ein af höfuðdyggðun- um. FYRR IIEFUR öl- og bjór- drykkja komið til umræðu hér á íslandi, og verið skiptar skoðan- ir um nytsemi hennar. — Sam- anber hin ágæta vísa eftir Bald- ur póst Eyjólfsson, albróður Höllu skáldkonu og húsfreyju á Laugabóli, sem mikið var sung- in víðsvegar á landinu upp úr aldamótunum síðustu. INDRIÐI miðill Indriðason og Baldur voru saman á ísafirði. •—i Báðir iítið bindindissinnaðir. —> Þó höfðu einhverjir dáindismenq þar vestra og leiðbeinendur í á- fengismálum þau áhrif á þá kumpána, að þeir gengu báðir 1 sömu stúkuna. — En freistinga* hafa víst verið margar á ísafirði á þeim árum og margir glað- sinna, enda fór það svo, að sögö Baldurs, að báðir drukku sig út úr standinu, en fengu endurreisni með áminningum, en ekkerfi dugði. — Að lokum hrökkluð- ust báðir úr þeim ágæta félags- skap, UM ÞETTA syndafall Indriðai kvað Baldur: Úr Stúkunni er Indriði farinn, og árið hann tolldi’ ekki þar. Hann er hennar óvinur svarinn, því eitthvað á milli þeim bar. Hann ekkert hafði’unnið til saka annað en drekka sinn bjór. Hún vildi ei hans tillögur taka tii greina-----svo In'drið fór, 1 VIÐ ÞETTA erindi er prýði- legt lag, og þar sem ég veit, a5 ágætir söngkraftar eru bæði f bindindis- og andbanningafélög- um þá vonast ég eftir, að þú sjá ir um að það komist óbrenglaG í Alþýðublaðið, úr því það virð ist vera eina blaðið, sem er hlut laust viðkomandi hinu skemmtí lega ölfrumvarpi Péturs sjó- manns. ÉG ER EKKI Vestfirðingur, þótt ég kunni framanskráð er- indi. — Er ættaður og uppalinn í ríki Eysteins eystra, og það hefur mér verið sagt nú í seinnf tíð, að þeir, sem þaðan kæmu, væru mislukkaðir nema Eý- steinn“, Hannes á horninu. J 2 28. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.